Vísir - 06.07.1928, Síða 2
VISIR
)) IMamaiHi i Oilsem í
Höfnm til:
Ombnðapappír í rúilnm
20, 40, 57 cm.
Nýkomið:
Rió-kaffi
prima.
A leidinni: Hrísqrjón, Hrísmjöl.
A. Obenhaupt
Sænsku Bolinders-
kjötkvarnirnar
eru áreiðanlega þær lang-
bestu og þess utan ddýrari
en þýskar. - Fást í
Versl. B. H. BJARNASON.
>QQ(K>r>nri(lCKKXKKXXX}QQQQOQQ|
Sjóuátryggingar
Sími 64 2.
otmmxionctoixXKiQaoononnoi
sáðsléttur og þaksléttur. Út-
jörð afar illa sprottin. Eru
menn að vona, að.þeir geti
fengið slægjur í Flóanum. Þar
er vel sprottið, þar sem vatn
náðist upp, sem mun hafa ver-
ið nóg víðast.
Jón Sigurðsson
raffræðingur
andaðist i Kaupmannahöfn i
fyrradag, eftir uppskurð, sem
gerður var á lionum vegna inn-
vortis meinsemdar.
Jón var sonur sira Sigurðar
heitins Jenssonar í Flatey.
Hann var maður á besta aldri
og hafði rekið verslun liér í
bænum nokkur ár.
Halldór 0. Halldórsson
vélsetjari
andaðist að heimili sinu, Lind-
argötu 36; í fyrrinótt, aðeins
24 ára að aldri. Hann nam
prentiðn í Félagsprentsmiðj-
unni, en starfaði síðasta árið í
Isafoldarprentsmiðju að vél-
setningu. Hann veiktist fyrir
viku, svo að fráfall lians bar
mjög snögglega að, foreldrum
hans, systkinum og vinum til
mikillar sorgar. Halldór var
glaðlyndur og góður drengur
og hvers manns hugljúfi.
Símskeyti
-0—
Khöfn 5. júli. FB.
Frá Lundborg og félögum
hans.
Frá Kingsbay er símað: Is-
inn í kringum Lundborgflokk-
inn er farinn að bráðna tals-
vert mikið, og er nú flokknum
enn meiri Iiætta búin, ef það
dregst lengur. að koma lijálp
til þeirra. Rússneska ísbrjótn-
um Krassin veitist erfitt að
brjótast gegnum ísinn. Veðrátt-
an hindrar stöðugt flugferðir.
Sænsku flugvélarnar, sem eru
þannig útbúnar, að þær geta
lent á ís, eru komnar til Spitz-
bergen.
Babusldn kominn í leitirnar.
Frá Moskva er símað: Flug-
maðurinn Babuskin er kominn
aftur til ísbrjótsins Malygín.
Var hann til neyddur að selj-
ast á sjóinn austan við Spitz-
bergen. Hepnaðist lionum að
fljúga til baka eftir finun daga
erfiðleika.
Þjóðverjar koma til hjálpar.
Frá Berlín er símað: Þjóð-
verjar liafa sent af stað flug-
vélar til. Spitzbergen, til þess
að taka þátt í björgunarstaf-
seminni. Flugvélar þessar geta
lent á ís.
Khöfn (). júlí. FB.
Frakkar ánægðir yfir stefnu
þýsku sljórnarinnar.
Frá París er símað: Frakk-
nesku blöðin eru sammála um
það, að stefnuræða þýska
kanslarans sé friðsamleg og
demókratisk. Blaðið Matin seg-
ir að bandamenn séu reiðubúu-
ir til þess að ræða skaðaböta-
málið.
Tjón af ofviðri í Þýskalandi.
Frá Berlín er simáð: Hvirfil-
vindur befir gert allmikið tjón
i Berlín og víðar á Þýskalandi.
Hús Iiafa skemst, allmargt
rnanna særst og.stórtjón orðið
á ökrum og víngörðum i Rín-
arlöndum.
Utan af landi.
—o—
Minni-Borg 5. júlí. FB.
Byggingu Laugarvatnsskól-
ans miðar vel áfram. Er búið
að steypa kjallarann og byrjað
á hæðinni. Vinna 18 manns að
steypu og trésmiði við bygg-
inguna og auk þess allmargir
við ffutning á efni, möl, sandi
o. s. frv. Ráðgert er að bygging-
in verði fullgerð í haust, enda
á skólinn að taka til starfa 1.
nóvember.
Afleitt útlit með grasvöxt.
Má segja, að hér og í Biskups-
tungum hafi gróður staðið í
stað síðan í maílok, en þá var
gott spettuútlit. -Er ekki viðlit
að byrja slátt hér um slóðir fvr
en eftir liálfan mánuð og þó
viða ekki þá, nema grasveður
komi. í Laugardalnum rigndi
talsvert í fyrradag. Með ný-
vrkju lítur afar illa út, bæði
Siglufirði 5. júli. FB.
E.s. Ólafur Bjarnason og e.s.
Pétursey komu hingað í dag
ineð 900 mál síldar, fóru inn
í Krossanes að losa, þvi að liér
varð ekkert samkomulag um
verð. Ennfremur kom m.s.
Etna með 200 mál; losar hér.
Annars hafa engin skip sett
síld á land bér. Síldveiði mest
á Húnaflóa og Evjafirði.
Þroskafli fremur tregur. —
Ágætis tíð.
Akureyri 5. júlí. FB.
Stórstúkuþingið sett liér í
dag kl. 1. Síra Árni Sigurðsson
fríkirkjuprestur, prédikaði í
kirkjunni. Um 180 fulltrúar
komnir til þings, en von á
Austfirðinguni i nótt á Lagar-
fossi.
Kennara þing stóð liér frá
laugardegi til þriðjudags. Um
50 fulltrúar úr öllum lands-
fjórðungum sóttu þingið, Þó
var aðeins einn úr Austfirð-
ingafjórðungi.
Prestastefnan liófst í dag á
Hóliim i Hjaltadal.
Bifeið kopi Iiingað nýlega frá
Borgarilesi. Þrír menn voru i
bílnum. Var 20 tíma á ferð-
inni, auka livilda. Bílstjóri Þor-
kell Teitsson.
Nýtt blað, „Norðlingur“, er
farið að koma bér úl. Ritstjóri
Jón Björnssón.
Mikil síld um aílan sjó, síð-
an fyrir lielgi.
Mörg norsk ski]) komin.
Gott veður þessa dagana.
Rigndi talsvert fyrir skömmu
og getur emi sprottið nolckuð,
ef tíð verður liagstæð. Annars
var jörð orðin stórskemd af
langvarandi .þurkuin.
Einkaskeyti til Vísis.
Siglufirði 5. júli.
Talsverð herpiiiótaveiði á
Eyjafirði og Húnaflóa i gær og
fyrradag. Fyrir viku setti „Reg-
inn“ í bræðslu hér (500 tunnur.
Annars liafa bræðslurnar á
Siglufirði enga síld fengið,
vegna óánægju útvegsmanna
með verðið, fvrr en í dag af
„Ernu“ frá Akureyri um 300
tunnur. „Pétursey“ og „Ólafur
Bjarnason“ komu í morgun
með 500—600 tunnur Iivort
liingað, en seldu ekki og fóru
inn í Krossanes. S. B.
Frá bæjarstjðrnsrtundi
í gær.
Samþgkt um sölu á lóðum
til íbúðarhúsabygginga, hefir
verið staðfest af stjórnarráð-
inu, og öðlaðist hún gíldi 1. þ.
m.
„Magni" á hann að Iieita, nýi
dráttarbáturinn, sem keyptur
liefir verið í Hamborg, til hafn-
arinnar liér, og mun hann
koma Iiingað einhvern næstu
daga.
Náðhús fyrir kvenfólk var
samþykt að láta útbúa í út-
byggingu við Hótel ísland, sem
snýr að Vallarstæti, og á bær-
inn að greiða 300 kr. ársleigu
fjrrir staðinn. Árlegur reksturs-
kostnaður er áætlaður 3000—
3600 kr. - Náðhús fyrir karl-
menn er nýbúið að gera í Berg-
staðastræti, skamt frá Lauga-
vegi.
Vafnsleiðslu og holræsi á að
leggja í Bergstaðastræti, frá
Njarðargötu að Barónsstíg, og
i Barónsstíg frá Bergstaða-
stræti að Laufásvegi.
Rakaraf élagið hefir sent
bæjarsfjórn erindi um lokun-
artima rakarastofna. Samþykt
var tillaga bæjarlaganefndar
um að bætt verði inn í sam-
þykt um lokunartima sölubúða
í Reykjavík ákveðnum lokun-
artíma rakarastofna og hár-
greiðslu, svo og konfektbúða,
þar undír talin sælgætissala í
bíóum, og borgarstjóraf alið að
semja l'rumvarp um þetta og
leggja fvrir nefndina.
Virkjun Sogsins var aðal-
málið á dagskránni, og urðu
um það miklar umræður. Til-
lögur þær, sem birtar voru í
blaðinu í gær, voru samþyktar
án breytinga, og ræðumenn
lýstu því yfir að lokum, að þeir
liefðu verið og væru enn sam-
mála um virkjun Sogsins.
Vérður nú farið að vinna að
því, að gera fullnaðaráætlun
um virkjun Sogsins og' annan
undirbuning þessu máli við-
víkjandi. Jafnframt því verður
kappsanilega unnið að borun-
um til rannsóknar á jarðliita,
svo menn geti sem fyrrst áttað
sig á livers megi vænta af þeim
rannsóknum.
I sambandi við virkjun Sogs-
ins liefir bæjarstjórn Hafnar-
fjarðar samþykt að skora á
bæjarstjórn Reykjavíkur að
„hefjast þegar lianda og virkja
Sogsfossana“.
Seltirningar Iiafa lagt 250 kr.
útsvar á rafmágnsveituna árið
1928. Rafmagnsstjórn samþykti
að mótmæla kröfunni.
Erindi uhi 2500 kr. styrk til
utanfarar, frá forinanni bjúkr-
unarfélagsins .„Líkn“ liafði
borist fjárhagsnefnd, ög vildi
meiri hluti nefndarinnar ekki
mæla með þessu. Þó var erind-
inu vísað til 2. uniræðu, til
frekari athugunar.
Barnaskólinn nýi er nú kom-
inn það langt áleiðis, að ákveð-
ið liefir verið að bjóða út smíði
á gluggum í hann, bæði utan
lands og innan, og skulu tilboð
vera komin 25. þ. m.
Tilraun til vikursteypu, til
einangrunar, samþykti skóla-
byggingarnefnd að láta gera.
Skotsku knattspjTnumönn-
unum, sem hingað koma bráð-
lega, samþykti bæjarstjórn að
bjóða í Þingvallaför.
Siys.
Ungur 'maSter varö fyrir því
slysi héi í bæntim í gær, aö eldur
kviknaöi í fötum hans, á meöan
liann var aö ná farfablettum úr
þeim meö bensíni. Hann heitir Sig-
urjón Pálsson og stundar húsa-
málningar. Hann var fluttur í
l.andakotsspitala og haföi ibrenst
nokkuö eu ekki: hættolega, seni
betur fer.
Súlan flaug
reynsluflug til Seyðisfjarðar
í gær. Fór héðan kk 4% síðd.
Dr. Alexander Jóllannesson fór
með flugmönnunum. Viðkomu-
staðir voru Dvrhóláós, Horna-
fjörður, Eskifjörður, Norð-
fjörður, en til Seyðisfjarðar
var komið kl. 1 í nótt. Þessi
leið liefir aldrei verið flogin
áður, (nema 1924 var flogið frá
Hornafirði til Reykjavíkur) og
var flugmönnurium tekið með
kostum og kynjum. Véður var
"ágætt og gekk ferðiri að ósk-
um.
Kveldulfsski pin
stunda nú síldveiðar frá Hest-
ejrri. Þórólfur kom þangað í
gær með 2000 tininur, sem
liaiin veiddi á Húnaflóa, og
Snorri goði í morgun með 2000
tunnur. Hafði yeitt síðustu 600
tunnurnar í ísaf járðárdjúpi, en
hitl á Húnaflóa innanverðum.
Hin skip Kveldvilfs, Skalla-
grímur, Arinbjörn liersir og
Egill Skallagrímsson, liafa
einriig veitt vel; en eru ekki
komin til Hesteyrar enn. — Á-
gætis verður nvrðra og mikil
síldarganga,.
„Islánd
under og efter Verdenskrigen.
En ökonomisk Oversigt“, heitir
70 ára j»«eynsla
og vísindalegar rannsóknir
tryggja gæði liaffibætisins
enda er hann heimsfrægur
og liefir 9 s i n n u m hlot-
ið gull- og silfurmedalíur
vegna framúrskarandi gæða
sinna.
Hér á landi hefir reynslan
sannað að VEltO er miklu
betri og drýgri en nokkur
annar kaffibætir.
Notið að eins V E R O.
það marg borgar sig.
í heildsölu hjá
HALLDÓRI EIRÍKSSYNI
Hafnarstæti 22. Reykjavík.