Vísir - 06.07.1928, Side 3

Vísir - 06.07.1928, Side 3
VISIR rit eitt eftir Þorstein Þorsteinsson, hagstafustjóra, sem nýlega er komiö út i Kaupmannahöfn á kostnaö Carnegie-stofnunarinnar. Er rit þetta mjög fróðlegt, árei'S- .anlegt og greinagott, svo sem vænta mátti af höfundi þess, og ræSir um alla landshagi vora á rtímabili þvi, er þaS tekur yfir. Gullfoss fór frá Leith í dag, full- fermdur vörum og með 54 far- þega. Goðafoss fór héðan í gærkvöldi, áleið- is til Hull og Hamborgar, nærri fullfermdur af fiski og öðrum afurðum. Meðal farþega voru: Til Hamborgar: Charles Hun- erberg blaðam., Einar Astráðs- son cand. med., Viggó Hart- mann danskennari, 2 dætur sr. Jes Gíslasonar frá Vestmanna- eyjum. Til Hull: Lárus H. Bjarnason hæstaréttardómari, Hallgr. Sigtryggsson verslunar- m., Þorlákur Sigurðsson, Sig- fús Blöndahl konsúll, Þorst. Jóhannsson, frú Sigríður Þor- láksdóttir, Matthías Matthías- son, Jón Sigurðsson, Sigriður Jónsdóttir, Mr. og Mrs. Kesson frá Hafnarfirði. Ennfremur allmargir Englendingar, sem komið liöfðu með skipinu í sið- ustu ferð, lialdið áfram með því til Akureyrar og fara nú aftur með því út. Esja kom í gærmorgun kl. 9 til Akureyrar. Hafði fengið ágætt veður alla leiðina liéðan. Vegna orðrórns þess, sem á liefir leg'ið um heilsu- far síra Ingimars Jónssonar skólasljóra, liefir hann mælst til þess, að „Vísir“ birti eftir- farandi læknisvottorð: „Herra prestur Ingimar Jóns- son er ekki smitandi, enda virðist nú heilsuhraustur. 20./6. 1928. Sig. Magnússon læknir/ Kaupfélag Borgfirðinga hefir tekið á leigu búðina i Herðubreið, sjá augl. í blaðinu í dag. íþróttamót verður haldið að Álafossi næstk. sunnudag. Þar verður margt til skemtunar, eins og sjá má af auglýsingu í blaðinu í dag. Þess skal getið, að hinn frægi kvennaflokkur I. R., sem fór til Calais, sýnir þar leik- fimi undir stjórn Björns Jak- obssonar. Pétur Ingimundarson, slöklcviliðsstjóri, er fimtugur í dag. Ásgeir Magnússon fór ásöint frú sinni áleiðis norður i Húnavatnssýslu í morgun. Hann biður að láta þess getið, að afgreiðslu Varð- ar annist Viðar Thorsteinsson (símar 1432 eða 1054), á með- an liann er íjarverandi. Pantaða aðgöngumiða að danssýningu Margrethe Brock-Nielsen, næstkomandi þriðjudag, eru menn beðnir að sækja i dag, því að eftirspurn- in er mikil. Áheit á Strandarkirkju, aflx. Vísi: 10 kr. frá P. P., 2 kr. frá N. N„ 5 kr. frá R. V., 6 kr. frá ónefndum, 10 kr. frá Snæfelling, 1 kr. frá N. N. Níðingsverk? Uin mi'Sjan dag i gær var kona ein á gangi um Týsgötu hér í bæn- um og rakst þá á kattaraumingja, sem drógst þar áfram af veikum burSum. Var hann svo útleikinn, að annaö augaö var rifið úr meö öllu, svo aö augnatóftin gapti viö opin og tóm, en blóö rann úr sár- inu. Eins og nærri má geta, bar kötturinn sig mjög aumlega og sagöi konan, aö hömulegt heföi veriö að horfa á þjáningar hans, en ekki vissi hún hvort hann haföi 'tleiri áverka. Ef þetta er af nianna- völdum, er ilt til þess að vita, aö slík óhæfa sé framin, án þess að upp koinist um sökudólginn eöa sökudólgana. S taltkasundsm ótinu er frestað, vegna forfalla nokk- urra keppenda. Þaö verður haldið 15. þ. m. Ósiður. Við sýnum þaö í mörgu, íslend- ingar, að við erum harla skamt á veg koinnir um almenna kurteisi og mannasiöi. Þeg'ar útlent ferða- mannaskip kernur hingað og far- þegarnir eru í landi, er það segin saga, að fólk þyrpist að þeim og giápir á þá „eins og naut á ný- virki“. — Eg var talsvert á ferli um bæinn í gær, meðan farþegar á „Carinthia“ voru sem flestir í landi. Var margt farþeganna jafn- an úti fyrir húsi Nathans &01sens, ]ar sem ferðamannaskrifstofan bafði Ixækistöð sína, en umhvenfis þessa erlendu ferðamenn var hinn mesti sægur af íslensku fólki á ýmsu reki. Þarna stóð það og lápti á ferðafólki'ö, rétt eins og þaö hefði aldrei séð livíta inenn áður. Eg sá sama fólldð þarna hvaö eftir annað, og alt af var for- vitnissvipurinn á andlitum þess jafnmikill. Mér leiddist aö sjá þetta. Eg er þess öldungis fullviss, að hinn erlendi lýður telur þetta framferði höfuðstaðarbúa bera ’vitni um ómenning íslendinga. Og mér er ómögulegt að skilja, hvern- ig á því muni geta staðið, að full- orðið fólk skuli hafa garnan af að horfa timunum santan á venjulega, utlenda ferðalanga. —— Ef vel væri ætti lögreglan að sópa ifólkinu af götunni og /undan húshliðum, ef það tekur sér þar stöðu og fer að góna eins og fávitar á þessa út- lendinga. En best væri þó, aö það sæi sjálft sóma sinn og hyrfi frá því, að auglýsa sig með þesurn hætti. — Má búast við að útlend- ingunum þýki þessar „stöður fólksins kynlegar og gæti orðið af því „saga til næsta bæjar“ þegar heirn kemur. X-f Y. Skýrsla um stönf landssímans árið sem leið er nú komin út. Tekjur sím- ans a árinu höfðu alls numið kr. 1.506.022,25 (þar af tekjur bæjar- sítnáns í Reykjavík kr. 278.839,65), en gjöldin kr. 1.033.385,52. Tekju- afgangur hefir því orðið kr. 472.636,93. Á árinu bættust við 29 stöðvar, þar af 5 eftirlitsstöðvar. „t árslok 1927 voru opnar 246 landssunastöðvar til afnota fyrir ahnenning. Auk þess 27 línueftir- Tilkynning frá Vinverslun ríkisins. Samkvæmt fyrirmælum laga frá síðasta þingi verður víii- versluninni lokttð á laugardögum kl. 12 á liádegi. — Þetta ákvæði gildir frá 1. júlí (i fyrsta sinni á morgun, 7. júli). Verður því ekki liægt að senda vin heim til kaupenda á laugardögum, þar eð verslunin verður opin aðeins 3 klst. Jafnframt skal það tekið fram, að alt vín, sem út er látið, verður að greiðast við móttöku. XXX5COOOOOÍ 3ÍX5ÍXXX5QQOOOOOW 01 Kudríii. Fljót og örugg afgreiðda. Lægst vepð. Sportvörohús Reykjavífeur. (Einar Björnsson ) Sími 553. Bankastr. 11. XXXXXXXXX5COÍ X X 5< ÍOCOOOOOOOÍ Nýtt kindakjot í steik og kotelettur, nauta^ kjöt í Buff, steiktar kotelett- ur, kjöt-] og fiskbúðingar. Kjötfars af nýju kindakjöti pantist. — Það borgar sig áreiðanlega að panta þar, sem vörurnar eru bestar. Fiskmetisgerðin. Hverfisgötu 57. Sími 2212. Hempels botnfarfi fyrir járn og tréskip, innan og utanborðs málningu Einar 0. Malmberg Vesturgötu 2. Simi 1*20. litsstöðvar. — „Á árinu voru lagö- ar nýjar landssímalínur 344,56 km. aö lengd, þar af nýjar stauraraðir :i7,66 kan., sæsímar 15,5 km. og jarðsímar 4,8 km„ lengd vira 533,42 km. — Alls hefir verið var- ið til nýrra símalagninga þetta ár kr. 385.666,36“: 7 banka. Oft er það annað en gaman að bíða eftir því í banka, hver verði forlög víxils, sem manni liggur mikið á að fá í miklu peningaleysi. En þegar eg beið þar síðast, kom ofurlítið atvik fyrir, sem stytti mér biðina talsvert. — Þar kom inn mað- ur, sem sagði við einn banka- manninn: „Eg var hérna með framlengingar-víxil“. „Hverjir eru á honum?“ spurði banka- maður. „Eg, Jón Jónsson og Gunnar Loftsson á Sámsstöð- um“, svaraði komumaður. „Er hann hár?“ spurði bankamað- ur. „Nei,“ svaraði hinn, „liann er svo sem meðalmaður á hæð.“ M. FB. 5. júlí. Söngmálastjóri Alþingishátíð- ar 1930 tilkynnir: Samkvæmt ályktun undir- búningsnefndar Alþingishátíð- arinnar verður kantata flutt á Þingvöllum 1930, og efnt til tveggja konserta með islensk- um tónsmíðum, fornum og nýj- um. Verður nú komið á stofn söngflokki (blönduðum kór) lil þess að fara með kórsöng- inn í kantötunni og á fyrnefnd- um konsertum, og er gert ráð fyi'ir því, að í þeim flokki séu að minsta kosti 100 manns, konur og karlmenn. Hefir þriggja manna nefnd verið fal- ið að mynda kórinn. í nefnd- innni eru: Sigurður Birlcis söngkennari, Jón Halldórsson söngstjóri Ivai'lakórs K. F. U. M. og Sigurður Þórðarson, söngstjóri Kai’lakórs Reykja- víkur. Er áriðandi, að allir, sem lið Barnapúöur BarnasSpur Barnapelar Barna* svampa Gummidúkar , Dömubindi Sprautur 03 allar legundir af lyfjasápum. Nýslátrað sauðakjöt. Nýr lax og RjómaUússmjör. Fastar bílferðir austur á Land mánudaga. fimtudaga og laugardaga. Bifreiðastöð Einars & Nóa. öími 1529. SQ00000Q0CX50Í XXX 50ÖQÍXXXXXX Stórt úrval af fataefnum fyrirliggj amdi, af öliu.m teg. Komið sem fyrst. Guðm. B. Vikar Sími 658. Laugaveg 2. ÍOOCKXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX fli llllgis, Laugaveg 42. Hi; Sími 812. Ung stúlka sem kann að sauma kjóla, getur fengið framtíðarat- vinnu við afgreiðslu í búð. Tilboð merkt „50” sendist á afgreiðslu Visis ásamt mynd, tyrir 10 þ. m. Nesti. Stærsta og fjölbreyttasta úrval bæjarins af allskonar ni'öursuöu, kexi, ostunr, súkkulaöi og hvers- konar sælgæti að ógleymdum á- vöxtunum, sem eru viöurkendir þeir bestu í bænuin. AÖalstræti io. geta veitt, tilkynni sem fyrst einhverjum hinna ofangreindu nefndarmanna væntanlega að- stoð sína, svo að Þingvallakór- inn geti orðið svo vel skipaður, sem hér eru frekast efni til. Hentugt til ferðalaga ’Olíukápur á börn, konur ,og karla, ;mjög ódýrt. þakfarfi,rauður,grárog grænn, er bestur á bárujárn. 28 lbs. dunkur inniheldur nægilegan farfa á meðalstórt húsþak. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, innflutningsversl. og umboðssala, Skólavörðustíg 25, Reykjavilc, Spegla, Spegilgler er altaf best að kaupa bjá Ludvig Storr Langaveg 11.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.