Vísir - 06.07.1928, Side 4

Vísir - 06.07.1928, Side 4
VISIR Með Lyru fengum við: Strausykur, Molasykur, Kandís, Rísgrjón, Rísmjöl, Hveiti, Kartöflur, Verðið livergi lægra. Lauk, Riisínur, Sveskjur, Aprikósur, Bl. ávexti, Súkkat, Möndlur. H F H. Kjartansson & Co spesssooísoaosstxxííxsoísööoísíxiqí Alumíníumpottar ætíð ódýrastlr hjá I Jolis, Hansens Enke. (H. Biering) Laugaveg 8. Sími 1£50. saooooooootxxxsooooooooooot Nýtt nauta- og kindakjöt, glænýr smálax. Kjöt og Fiskmetisgerðin Grettisgötu 50. Sími 1467. I TAPAÐ-FUNDIÐ Bamalakkskór tópu'Sust ur Bankastræti og vestur aö Liver- pool. Skilist á afgr. Vísis. (180 Gullblýantur tapaöist, merktur: ,,B. E.“. Skilist í matarbúSina Hrímni. Sími 2400. (179 Bíldekk hefir fundist. Vitjist aS ÞóroddsstöSum viS HafnarfjarSar- veg. (176 Bindislifsi fundiö. Vitjist í Þing- boltsstræti 25. (165 SíSastl. þriöjudag tapaöist brún lrandtaska innan til í bænum, meS matarkyns í. Skilist ÓSinsgötu 3. (194 Nýtt sauðakjöt Nýtt nautakjöt Klein, Frakkastíg 16. Sími 73. Hátlðamatur. Nýr lax á 1 kr Vs kg., nýslátraö nautakjöt, nýslátrað kindakjöt. Nýr silungur úr Þingvallavatni kemur venjulega á töstudögum kl. 4—5. Hangikjöt, ísl. smjör. Kötbúðin í Ton. Sími 1448. (2 línur) f TILKYNNIN G l Fastar feröir daglega til Þing- valla og Þrastaskógs. BifreiSastöS Einars og Nóa. Simi 1529. (54 Nýja Fiskbúðin hefir síma 1127. Siguröur Gíslason. (210 Sölubörn Spegilsins komi kl. 8ýá í 'fyrramáliS. (204 HafnfirSingar! Þeir, sem hafa keypt söguna „Sægammurinn", (Vikuritiö) geta framvegis fengiö hana hjá Kolbeini Vigfússyni, Hverfisgötu 13, HafnarfirSi. „Sæ- gammurinn“ er besta sagan. Gerist kaupendur. (199 KAUPSKAPUR Úrval af kvennærfatna'Si (skyrt- ur frá 1.65, buxur frá 1.45) ; einn- ig mikið úrval af barnafatnaSi. Versl. „Snót“, Vesturgötu 16. (183 W R 1 HÚSNÆÐI | Ilerbergi til leigu. Menn teknir í þjónustu á sama stað. Skóla- vörðustíg II. (175 Ihúð vantar 1. okt., 3—5 her- bergi og eldhús, með öllum þæg- induin á góðum stað ; einnig fyrir- framgreiðsla ef um semst. A. v. á. (173 Nokkrir pokar af vélaspónum til sölu strax. Skólavöröustíg 10. (184 Þurkaður fiskjir: Ufsi, ýsa og keila, til sölu, Eystra Gíslholti, (Vesturgötu 53). (181 2 herbergi á ne'ðstu hæð eða í kjallara, ásamt aðgangi að þurk- lofti og þvottahúsi óskast 1. okt. Tilboð auðkent: „Húspláss“, send- ist Vísi fyrir 14. þ. m. (167 Rósaknúppar til sölu. Lindar- götu 18 B. (177 Notuð fólksbifreið óskast keypt. Tilboð með verði og söluskilmál- um, svo og númer bifreiðarinnar, leggist inn á afgr. Vísis fyrir laug- ardagskveld merkt: „25“. (164 Herbergi eru til leigu. Uppl. á Óðinsgötu 1. (205 Forstofuherbergi til leigu nú þegar. Uppl. á Grettisg. 36. Sími ef óskað er. (*59 ÞaS er almamiarómur, að Sæ- gammurinn eftir Sabatini, sé sú besta skáldsaga, sem völ er á til skemtilesturs. Kemur út í heftum, „Vikuritið", hvern laugardag á 25 aura heftið. Fæst á afgr. Vísis. (195 P VINNA | Vanur og duglegur maður ósk- ast í heyvinnu á gott heimili. Uppl. í síma 1873 eða Óðinsgötu 14, hjá Hannesi. (182 Tækifærisverð. — Vindlar ifrá Java, 4 ágætis tegundir nýkomnar, með sérstöku tækifærisverði. Ólaf- ur Guðnason, Laugaveg 43. (189 Stúlka, sem er vön hústörfum, óskast í hæga vist á ifáment heifn- ili. Uppl. á Laufásvegi 41, uppi. (178 Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn „Vero“ er miklu betri og drýgri en nokkur ann- ar. (689 Kaupakona óskast að Birtinga- holti í Árnessýslu. Uppl. í síma 1 812. (174 HÁR við íslenskan og erlend. an búning fáið þið hvergi betra né ódýrara en í versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Unnið úr rothári. (753 Ef þið þunfið að láta grafa fyrir húsi, taka skurð eða því um líkt, þá sendið tilboð merkt: „Fljótt og vel unnið“, á afgr. Vísis. (172 Harðfiskur unclan Jökli kom- inn aftur í verslun Guðm. J. Breiðfjörð, Laufásveg 4. (97 Reglusamur maður óskar eftir alvinnu úti eða inni. Tilhoð merkt: „Áreiðanlegur“,sendist afgreiðslu Vísis. (171 Fluguveiðarar fást í verslun Þórðar frá Hjalla. (126 Vanur bílstjóri óskar eftir at- vinnu. Uppl. á Laugaveg 68, uppi, eftir kl. 5. (170 jggp Reynið og þér munuð sann- færast, að besta og ódýrasta nest- ið, sem þér fáið, ef þér farið eitt- hvað út úr bænttm, er smjör og brauð frá Hrímnir. Pantið í síma 2400. (203 Rósaknúppar til sölu á Grundar- stíg 15 B, uppi. (201 Fastar ferðir til Þingvalla 0g Þrastaskógs daglega. Bifreiðastöð Einars og Nóa. Sími 1529. (54 Dugleg kaupakona óskast upp í Borgarjörð. Uppl. á Laugaveg 58. Björg Skjaldberg. (k.69 Roskinn kvenmaður óskast sem ráðskona í sveit, má hafa barn. Sími 2393. (160 Kaupamaður óskast. Uppl. hjá Gunnari Sigurðssyni i Von. (206 Kaupakonu vantar austur í Flóa. Uppl. Grettisgötu 20 C, milli kl. 6 og 8. (190 Stúlka óskast á gott heimili í BorgarfirSi, Uppl. á Öldugötu 52. Sími 2251. (188 GóS stúlka óskast strax á mat- söluhús. Þingholtsstræti 12. (187 Duglegur trésmiður óskast strax. Uppl. gefur GuSbjartur Jónsson,- I\jarSargötu 61, og Hólatorgi 8. (186' Kaupakona og kaupamaöur ósk- ast. Hátt kaup. Uppl. á Vesturg. 16 B, kl. 6—8. (185 Tvær kaupakonur og einn kaupamaður óskast. A. v. á. (158 ÓskaS er eftir röskri stúlku, 12 —14 ára, til snúninga á ágætu heimili í Dalasýslú. Uppl. kl. 7—- 9 síöd. á Laugaveg 54 B. (168 Tvær kaupakonur, sem helst þurfa aö kunna aS slá, óskast á sveitaheimili nærlendis. Einnig' ein á heimili í Borgárfiröi. Trygg kaupgreiSsla. Uppl. á Hótel Heklu, herh. nr. 1, kí. 6—8 í dag. (202 16—17 ára drengur getur ifengiS' atvinnu nú þegar. Uppf. í Mjóstr. 3, kl. 8—9. (200 Dreng 10—12 ára vantar i sum- ar á fáment og gott sveitaheimili. Uppl. í sínia 892. (198 2 kaupakonur óskast aö VaS- nesi, Grímsnesi. Ingi Gunnlaugs- son, Lokastíg 18. Sími 2086. 197 Kaupamaöur óskast. Ábyggileg' kaupgreiSsla. Uppl. GarSshomi. Sama staö fást notaöir kiolaoifnar. (196' Duglegan heyskaparmann vant- ar aS Grafarholti. Löng atvinna. Gott kaup. Uppl. ÓSinsgötu 3. (193' Kaupamann og kaupakonu vant- ar. Jón SigurSsson, Laugaveg 54. Sími 806. (192 Kaupakona óskast. Uppl. gefur Bjami Loftsson, BergstaSastræti' 45. Simi 1753. (191 Fj elagsprentsmiö j an. FORINGINN. hertogans, og Iét því næst þjóninn stySja sig inn í svefn- herbergi sitt. ] „En sá heimur sem viö lifum í! Þvilíkur forarpollur," sagöi hanu viö sjálfan sig. Ábótinn þekti hann. Hann liafíSi rétt aS mæla: Hvergi er friö aS firma — nema innan klausturmúranna. 5. kapituli. Arfurinn. Facino Cane, greifi af Biandrate, lávarSur af Novara, Dertone, Varese, Rosate, Valsassina, og öllumj hémSum kringum MaggiorevatniS, alla leiö til Vagogna, var graf- inn meS mikilli viöhöfn. 1 erföaskrá sinni ánafnaöi hann Bellarion fóstur- syni sínum, hiö ríka og volduga lén, Valsassina. Hann gaf Carmagnola allríflega fjárupphæö. Allar aörar eign- ir hans fékk ekkjan, ásamt fjögur hundmS þúsund dúkötum í peningum. Facione óskaði, aS Bellarion tæki viö yfirstjórn á herdeild hans. Hann ininti höfuösmenn sína á þann styrk, sem eining og samlyndi hafa í sér fólginn. Hann hvatti þá til samheldni, undir yfirher- stjórn Bellarions, aö minsta kosti þangaö til friSur værí fenginn, í hertoga-jdæminu. Ilann fól ekkju sína umsjá höfuösmanna sinna. ÓskaSi liann þess, aS þeir sæju um, aS hún næSi rétti sínum og fengi alt, sem henni bæri aö erfSum eftir sinn dag. Daginn sem hann var jarösettur og erföaskráin upp- lesin, tókst greifafrúnni aö ná tali af Bellarion, oifur- litla stund í einrúmi. Hún var hæverskan sjálf fyrst í staS og ákaflega auSmjúk, er hún kom á fund hans. Hún strauk flauels- ermina á kyrtli hans meö mjallhvítri hendinni. Örlögin höfSu veriö .henni góS og mjúkhent. Hún lyfti höfSinuj seinlega og leit framan í hann. Hún var forkunnarfög- ur, er hún stóS frammi fyrir honum. Og nú var hún ekki dramblát á svip ogröddinundra-þýSþessastundina. „Þér finst, ef til vill, Bellarion, aS ég ætti ekki aS hafa orS á því, sem ég ætla aö tala um í dag, — á greftr- unardegi Facinos. En andlát bónda míns og orðalagiÖ í erfSaskrá hans, er þess valdandi, aS eg óska aS fá aS tala viS þig. Og ýms ákvæSi, sem hann hefir sett, valda því, aS mér finst einmitt n ú, aS eg vcrSi að tala við þig.“ Bellarion var fár og alvörugefinn. Greifafrúin stóS svo nálægt honum, aS ilminn af hinum dýru smyrslum, er hún notaSi, lagSi fyrir vit honurn. „Eg er í þjónustu ySar, madonna." „Þjónustu? Þú í minni þjónustu? Drottinn minn dýri! HvaSa skipanir hefi eg gefiÖ?“ Hún færSi sig nær, og örlítill roSi litaSi mjúka vangana. „Bóndi minn hefir arf- leitt mig aS geysimiklum auSi. Sá auÖur gæti komiS þéri aÖ rniklu haldi. Gæti útvegaS þér stórkostleg völd og met- orS.“ „Þér bjóSiS mér —?“ „Ertu í nokkrum vafa um þaS, hvaÖ eg muni bjóSai þér? Beatrice lét fallast þungt og mjúklega aÖ öxl hans.- Töfrandi bros lék um rósrau'Sar varir hettnar og augun- urÖu kynlega dreymandi. „í einingunni er mikill styrkur. Facino minti okkur á þaS. Ef viÖ yrSum samhent og sam-- taka, Bellarion, væri okkur allir vegir færir. •MetnaSi þín- um eru engin takmörk sett, ef þú hefir herliS Facinos, auSæfi mín — og gáfur og eignir þínar. Þú getur orSiS hertogi í Mílanó, ef þú aÖeins óskar þess. Já, hver veit, nema þú getir gert draum Gian Galeazzos aÖ veruleika', — gert Ítalíu aS miklú og voldugu ríki?“ „Eg er ekki vitund metorSagjarn. En ySur hefir ekkí skilist þaS, og heiminum ekki heldur. Þér haíiS séÖ, aS’ eg hefi unniS mér auS og frama á fám árum, þótt eg væri einungis óþektur námsmaSur. Þess vegna íanyndi'S þér yS- ur, a'Ö eg sé æfintýramaSur, jafnvel glæframaSur. En eg er þaS ekki, madonna. Eg stefni aS ákveSnu marki, og þaS á ekkert skylt vi'S venjuleg veraldargæði. — AuSur og metorS eru mér einskisvirÖi. í mínum augum er alt þessháttár fánýtt glingur og hégómi, — marglitlar, skraut- legar sápubólur, sem börn heimsins skemta sér viÖ. Eg hefi eignast auð og hefSartitla. Menn hafa heiSraS mig.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.