Vísir - 30.07.1928, Side 1

Vísir - 30.07.1928, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Simi: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Mánudagiun 30. júli 1928. 206. tbl. - - Gamla Bió. ..... „En ástin sigrar - Siónleikur í 7 þáttum eftir ELINOR GLYN. Aðalhlutverk leika: Aileen Pringle. John Gilbert. Fundnir peningar er það að kaupa nýjar kartöflur á 15 au. ’/a kg- og 1 kg. dósir fiskabollur á 1,25. Versl. Ólafs Gunnlaugssonar, Holtsgötu 1. Sími 932. Áletruð bollapör og barnadiskar, djúpir og grunnir og bollapör og könnur með myndum, Mjólkurkönnur, vasar o. £1. nýkomlð. K. Einapsson & Björnsson Bankastræti 11. Sími 915. M.s. Dronning Alexandrine fer miðvikudaginn 1. ágúst kl. 8 síðd. til Kaupmanna- hafnar (um Vestmannaeyjar og Thorsliavn). Farþegar sæki farseðla á morgun. Tiikynningar um flutning komi sem fyrst. C. Zirasen. Barnakerrur komu nú með Goðafos3 í fleiri litum en slðast í Húsgagnaverslun Kristjáns Slggeirssonar Laugaveg 13. Lundi. Nýr lundi kemur daglega frá Brautarholli og fæst reyttur og óreyttur í VON OG BREKKUSTÍGI. Símar 448, 2148. 25 Verðlaun samtals 1200 krónur, verða véitt jþeim, er kaupa Fjallkonu-skó- svertuna, sem er langbesta skó- svertan. Sjálfsagt er a'ð allir taki þátt i samkepninni, það er engin fyrir- höfn, aðeins dálítil pössunarsemi. Lesið . verðlaunareglurnar, .sem eru til sýnis í sérhverri verslun. If. EM iteyljavíkur. nm Nýja Bió Mærin frá Folies Bergéres. First National kvikmynd í 7 þáitum. Aðalhlutveik leika: IBiilie Dove, Lloyd Hughes og Lewis Stone. Mjög skemtileg ástarsaga. Síðasta sinn í kvöld. friMWWWMIWi'ffTWfflflttilf'iHMIW Jarðarför ungfrú Sigþrúðar Brynjóífsdóttur fer fram þriðju- daginn 31. þ. m. kl. 1 e. h. frá heimili Sturlu Jónssonar, Lauf- ásveg 51. — Kransar afbeðnir. Aðstandendur. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að fósturfaðir minn, Páll ísaksson ökumaður, andaðist i gær. Jarðarfórin verður ákveðin- síðar Pálína Vigfúsdóttir. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að okkar hjartkæra dóttir Ásta Gisllna, andaðist 29. júlí á heimili systur sinnar, Vestur- götu 22. Jón Jónsson, Anna Árnadóttir og systkini. Þakka hjartanlega öllum, sem sýndu mér hluttekningu og heiðr- uðu úlför konunnar minnar Mörtu Sveinbjarnardóttur og dóttur okk- ar Guðlaugar Bjargar. Ólafur Jóhannesson. Jarðarför föður og tengdaföður okkar, Odds Björnssonar, fer fram frá heimili okkar, Njarðargötu 37, miðvikuda&inn 1. ágúst kl. 1 e. h. Guðmundfna Oddsdóttir, Oddný Oddsdóttir, Guðjón Júliusson. Hér með tilkynnist, að frú Karítas fædd Sverrisen andaðist á sjúkrahúsinu 1 Hafnarfirði í gærmorgun. Aðstandendur. Útsala. Vegna breytingar vexða allar TÖrur veisl- * unaiinnar„ seldar með mlklum afslœttl tll 20. ágúst. T. d.: Stórt og fallegt úrval af skreytiblómum i blómsturvasa, Hatta- og kragablóm, Ilmvötn, Andlitscreme og Andlitsduft, margar tegundir, Eyrnalokkar, Hálsfestar j (vaxfyltar) sérstaklega fallegar, Barnasokkar, Hanskar, Vasaklútar, Silkivasaklútar, Barnaleikföng, stórt úrval. Dúkkur, margar tegundir, Hringlur, ódýrar. Ennfremur það sem eftir| er af áteiknuðum Hannyrðavörum, t. d: Sófapúðar frá kr. 1,75, Ljósadúkar í hör^frá kr. 100, Löbcrar frá kr. 1,00, Eldhúshandklæði frá kr. 1,60, Heklugarn og margar tegundir af Hekluliðsum. Blnnig verða allar saumaðar Hannyrðavörur (model) seldar afar ódýrt. Jónína Jónsdóttip Laugaveg 33.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.