Vísir - 30.07.1928, Síða 3

Vísir - 30.07.1928, Síða 3
VÍSTR C ’-u SW&STIKi SPECIALS. Stórar cigarettur eru orönar á eftir tímanum. Smekkur manna fer nú jaf'nan meira og meira í þá átt aö liafa cigaretturnar minni. „SWASTIKA SPECIALS“ er sú stærð af cigarettum, sem nú rvð- ur sér til rúms í heiminum. 24 stykki — i kp. Þér kastiö frá yður.minna af þessum cigarettum en nokkrum öðrum. Þér reykið jafnmargar „Speci- als“ eins og þér revkið af öðrum stærri cigarett- um, en hver pakki endist lengur. — Og gæðin standa ekki öðrum að baki. Fást hvarvetna. nijög gestrisni og alúð Islend- ínga. — pví næst lýsti Dr. Nagel landinu frá land- og jarðfræði- legu sjónarmiði, . sérstaklega eldfjöllum, jöklum og hverum. Að lolcuin sýndi hann 100 skuggamýndir af öllum lielstu og fegurstu stöðum á landinu. Af þessuin 100 skuggamyndum voru 25 ágætis myndir frá Is- landsvininum Erkes í Köln, af Dyngjuf jöllum og Ódáðahrauni. —v Gat Dr. Nagel þess, að árið 1907 liefðu tveir þjóverjar, v. Knehel og Rudolff, druknað í Öskjuvatni i Dyngjufjöllum, og stakk upp á því, að þeim yrði réistur minnisvarði. Fyrirlesturinn var vel sóttur og ágætlega tekið. Daghlöðin hér ljúka lofsorði á hann. Halle (Saale), 1. júli 1928. P■ Páll J. Torfason frá Flateyri i Önundarfirði á sjötugsafmæli á morgun. Heim- íli hans liér í bænum er nú á Hverfisgötu 32. Yeðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 11 st., ísa- firði 11, Akureyri 9, Seyðisfirði 6, Vestmannaeyjum 11, Stykk- íshólmi 10, Blönduósi 11, Rauí'- arliöfn 4, Hólum í Hornafirði 10, Grindavik 13, Færeyj .m 7, Julianehaab 5, Jan Mayen 3, (engin skeyti frá Angmagsalik), Hjaltlandi 10, Tynemouth 12, Kauþmannahöfn 14 st. — Mest- ur liiti hér í gær 16 st., minstur 7 st. — Djúp lægð yfir Austur- Noregi, en hæð norður af Is- landi. Grunn lægð vestur af Reykjanési á suðausturleið. — Horfur: Suðvesturland: I dag og nótt breytileg átt. Víðast norð- an. Þurt veður. Faxaflói, Breiða- fjörður, Vestfirðir, Norðurland: 1 dag og í nótt liægur austan og norðaustan. Þurt veður. Norð- austurland, Austfirðir: I dag og nótt alllivass norðan. Kalsaveð- iur og rigning. Suðausturland: I dag og nótt norðan og norðaust- an, sumstaðar allhvass. Þurt veður. olafur ólafsson, kristniboöi, heldur stuttar, upp- l'_\-ggilegar samkomur í húsi Iv. F. Ú. M. kl. 8ýú á hverju kveldi þessa viku. —- Allir velkomnir. F-fnilegt námsfólk. Rose Gislason og Williard John- son, bæöi af íslensku fólki komin, ' hafa tekiö, s^igið Bachelor of Sci- énce viö Miunesota-háskólann. Rose Gíslason er dóttir Björns Gíslasonar lög'fræöings i Marshalll sém var i Filippseyjastríðinu meö Jóni Stefánssyni. Björn er ættaö- ur úr Vopnafiröi. Rose Gíslason ei ráöin kennari í sögu og ensku viö skóla í Frederic, Wisc. — Wil- lard heldur áfram háskólanámi og íctlar aö taka meistarastig. Hann er systursonur . Halldórs Stefáns- sonar alþingismanns, á Torfastöð- um í Vopnafiröi. Frídagur verslunarmanna verður hátíðlegur haldinn að Alafossi fimtudagiun 2. ágúst. Ræðumerm verða Jón Þorláks- son og Sig. Eggerz. Þar verður aitlc þess skemt með söng, hljóð- færaslætti, íþróttum og fleira. ’ í þrastaskógi var mikið fjölmenni .i gær. Ungmennafélögin héldu þar fund innan girðingarinnar og var þátttaka mjög milcil, epda afbragðsgott veður. Þar voru margar ræður fluttar og kvæði sungin. Templarar héðan úr bænum fóru einnig austur og höfðust við austan girðingar- innar. Mun sjaldan liafa lcomið jafnmargt fóllc þangað á ein- um degi. Sjaldan launar kálfur ofeldi. Þegar sorpritari danska niöur- setningsins er ekki við höndina, er reynt aö troöa öörum bjálfa í tusk- urnar hans.'En jiótt tuskurnar séu þær sömu, eru kækirnir svo ólik- ir. aö enginn villist á skepnunum. Danska n iö u r set n i ngnu m hefir brugöiö ótugtarlega viö, þegar ,,Vísir“ kannaðTst viö spörð sorp- ritarans. Hann hefir vitanlega haldiö, aö ræksnishjúpurinn danslci mundi hylja skepnuna um aldur og æfi. Þegar þetta brást, gerðist niö- ursetningurinn klökkur og tók að afsaka sorpritarann. „Eins og þú heilsar ööruni, ávarpa aðrir þig,“ segir niðursetningurinn. Þetta al- kunna danska ræksni hefir ekki varað sig á því, aö meö þessari Setningu viöurkennir þaö, að „Vis- ir“ hafi þekt sorpritarann áóþverr- áiiúm. Það lýsir því sem sé yfir, aö sorpritarinn hafi átt hendur sin- af aö verja. ■— Sannast þaö því á . niöursetningnum, aö sjaldan launar kálfur ofeldi. Niöursetn- ingsræksniö danska f-innur hvöt hjá sér til þess að gefa ,,Vísi“ ráð- leggingar. O, jæja, skinniö. Það viröist svo sem niöursetningurinn gangi meö þá flugtt í höfðinu, aö „Vísir“ hugsaöi á þá leið, að ráö skyldi hafa, þótt úr nefsbelg kæmi. En þaö kernur ekki tií nokkurra mála. Vísir .fyrirlítur niöursetning- inn og hina „dönsku Baklcabræö- ur“, sem í kringum hann standa, of mjög til þess, að honum detti i hug að fara eftir ráöum þeirra. Hann hefir aldrei fariö eftir skip- unum Dana, og hann mun aldrei gera það, hvort sem þær lcoma beint eða niðursetningur þeirra hér á landi er látinn flytja þær. Ingólfsstræti milli Laugavegs og Hverfis- götu verður malhilcað í sumar og er nýbyrjað á því verlci. Sænska íshúsið. Kappsamlega er nú unnið að því að koma upp sænslca íshús- inu og verður það eitt stærsta hús hér í .bænum, St. Víkingur nr. 104. Fundur í lcveld. Embættis- mannakosning. — Ræll um skemtiför. Brúarfoss fór frá Hvammstanga lcl. 7 í norgtin. Súlan flaug til Stykkishóhns og ísa- fjaröar í morgun. DmsM á Rjin. „Rjukan Dagblad“ hefir nýlega fengið bréf frá rnanni einutn (Y. R.), er segir frá óþægileguth og eftirminnilegum atburði, er fyrir hann lcotn og konu hans á gistihúsi einu i Rjúkan vorið 1918. — Þau höfðú fengiS til afnota tvö lítil herbergi á þriðja lofti. Unr kveldið hafði kdnan kvartað unr, að hún væri lasin. Rúmin stóðu sitt hvoru megin 5 herberginu. Borð var á tniðju gólfi og þrír eða fjórir stólar hingað og þangað titn herbergið. Um nóttina vaknaði lconan og kvartaði utn sáran höfuðverk. Henni gelck illa að sofa. „Eg hlýt að hafa mikityi sótthita," sagði hún viö mann sinn. „Ef eg legg aftur augun, sé eg allskonar býsn og merkilega hluti_.“ „Reyndu að sofna,“ svaraði tnaðurinn. „Ef ]nt sofnar, þá hverfur þetta.“ Konaii lét það gott heita og seg- ist ætla að reyna að sofna. „Eg sneri mér til veggjar,“ seg- ir maðurinn, „en samt setn áður Opinbert uppboð verður haldið í Bárunni þriðjudag- inn 31. júlí og hefst kl. 1 e, h. Verður þar selt: Dagstofuhúsgögn, borðstofuhúsgögn, skrifstofuhúsgögn, ritvél, decimalvigt, kvenkápur, vefn- aðarvörur, fatatau, regnhlítar, myndir allskonar inn- rammaðar og óinnrammaðar, mottur og hurstar, enn- fremur teskeiðar, matskeiðar og gafflar og allskonar munir úr silfurpletti o. m. fl. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 28. júlí 1928. Jóh. Jóhaimesson. Mikið úr- val af feríakoff- ortum nýkomið. þykist eg sjá borðið, sem stendur á miðju gólfi. Utnhverfis borðið situr fóllc að spilum og vindrykkju. Einn mannanna riðar í sætinu og dettur undir borðið. Og þarna ligg- ur hann og baöar út öljutn; öngutn, eins og hann sé að reyna að standa upp. — Eg hætti að hugsa um þetta og spyr sjálfan mig, hvers konar ógnar-vitleysa þétta sé alt saman.“ „Nei, þetta er skrítið,“ segir konan mín. „Hvað.er skrítið?“ spyr eg. „Hér er fólk i herberginu hjá okkur.“ „Þú hlýtur að hafa mikinn sótt- hita,“ segi eg. „Eg sé það greinilega,“ segir hún. „Eg sé greinilega að fólk sit- ur umhverfis borðið. Það situr að spilum og drekkur. Og einn maður • liggur á gólfinú. Hann er að rey.na að standa upp, en getur þaö ekki.“ „Er hann í rauðtíglóttri nær- tréyju?“ spyr eg. „Sér þú það ltka?“ „Nei, mér datt það svona i hug.“ „Já, treyjan er rauðtíglótt“. Eg sé manninn skreiðast á fæt- ttr og ganga að rúnti konunnar miiinar. Hún hljóðar upp yfir sig og kall- ar á hjálp. Eg lcveiki ljós. — Inni í her- herginu voru áreiðanlega engir Útsála 20—3O°/0 Búsáhöld: Kaffibakkar, Handklæðabretti, Uppvöskanarbretti, U ppvöskunarbalar, Ullarkambar, Hnífakassar, Sleifahillur, Eldhúshillur 0, fl. Grlervðrur: Kaffistell. Matarstell, Þvottastell, Ávaxtaskálar, Ostakúpur, Smjörkúpur. Keramik: Vasar, Blekbytlur, Öskubakkar. H. P. Duus. Hjðrta-as sirlil «p vlnsmlftBt isgarðnr. aðrir en við hjónin, — Dyrnar vortt harðlæsfar. Np. 24 og 26. Allai* lengdir. óviðjafnanlega góður og 6dýp. VatnsstíB 3. P. J. ÞorleÍfSSOn, Síml 1406.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.