Vísir - 30.07.1928, Síða 4

Vísir - 30.07.1928, Síða 4
VfSIR Fydpliggjandi: NiBursoSnir ávextir: Ananas Pöpup Aprieots Ferskjur í lieil og liáii dósum. í — og — — í — og — — í — og — — Jardarber í hálf dósum. Bl. ávextir í — — I. Brynjólfsson & Kvaran MálningavöPUF bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentina, blackfernis, carbolín, kreólín, Titanhvítt, zinkhvitt, blýhvita, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvítt Japan- lakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað bronce. — Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, ítalskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- ur, máhn-grátt, zink-grátt, kimrog, lim, kitti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. Vald, Poulsen. mxmxxxxxxxxxxmxxxxxx Blómkál TpöIIssúm (Rabarbari). Ávalt glænýtt i Nýlenduvörudeild Jes Zimsen. MmOCXXXXXKKMOQQOQGQQaOOOa XaOOQOOOOQCXXXlQQOOOOQQQQQC og Kopierinfl. Fljót og örugg afgreiðsla. Lœgst vep9. Sportvöruhús Reykjaviknr. (Einar Björnsson.) Sími 553. Bankastr. 1. booooqoooqcxxxxsoqoqqoqoqq; Þeir sem ætia i ferðalög ættu áður að lita inn til Yikars. Sportsokkar, sportbuxur, ferða- jakkar, sporthúfur, axlabönd, ermabönd, karlmannasokkar frá 75 aur. o. m. íl. Guðm. B. Vikar, Sími 568. Laugaveg 21. 2 herbergi og eldhús til leigu 1. okt. Sömuleiðis getur fylgt búð mjög ódýr, ef fyrirfram er borgað. Tilboð leggist inn á af- gr. Vísis merkt „2 herbergi‘\ — (864 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast 1. okt. Uppl. á efnarann- sóknarstofunni (simi 297) eða Skólavörðustig 21 (sími 2054). ____^_____(843 Kjallaraherbergi til leigu á Laugaveg 28 D. (817 Sólrík, skemtileg íbúð, 2 her- bergi og eldliús, til leigu strax, fjTÍr barnlausa fjölskyldu. — Uppl. í síma 1961. (851 Kaupakona óskast. — Uppl. Lindargötu 21 B. (854 Stúlka eða unglingsstúlka ósk- ast strax hálfan daginn. — Gott kaup. Mjóstræti 3, uppi. (856 Sökum burtflutnings J. M. Rasmusen verkfræðings er ibúð- in laus nú þegar. Nánari uppl. i síma 1995. (818 Stúlka óskar eftir ráðskonu- stöðu eða ársvist á góðu sveita- beimili. Uppl. á Grettisgötu 60. (852 Stórt lierbergi með ágætum forstofuaðgangi og miðstöð til leigu. Uppl. í síma 1740. (861 Stúlku og ráðskonu vantar um 3 mánaða tíma. Uppl. á Laugaveg 105. (850 3—4 lierbergja íbúð með öll- um þægindum, lielst í austur- bænum, óskast 1. okt. Simi 689. (845 2 stúlkur óskast að Þrastar- lundi í Þrastaskógi 1. ágúst. — Uppl. gefur ungfrú Steinunn Valdemarsdóttir, Skjaldbreið. — (846 Sólríkt herbergi með eigin inngangi, til leigu við miðbæ- inn.. Uppl. í síma 690. (867 í Reyklioltsdal óskast stúlka. Má hafa barn. Talið við Guð- jón Sigurðsson, Grettisgötu 57. (869 prjú lierbergi og' eldhús ósk- ast 1. október eða fyrr. Góð um- gengni. Fyrirfram gi-eiðsla. Tilboð, merkt 70, sendist afgr. Vísis. (682 Tilhoð óskast í að smíSa 4 snúna stiga og 2 pallstiga í húsið á Grundarstíg 2. Uppl. gefur Sig. Hjálmarsson, Skólavörðustíg 19, í kveld eða í fyrramálið i áður- nefndu húsi. (866 Ágælar stofur til leigu ásamt ágætu fæði. Kirkjutorgi 4. — Ragnbeiður Einars. (757 PÆÐI | Gott fæði geta menn fengið keypt á Bergsíaðastræti 8. (785 Skrifstofustúlka. Stúlka get- ur fengið framtíðaratvinnu á Akureyri. Verður að vera vön vélritun og bókhaldi, vel að.sér í íslensku og dönsku. Nokkur kunnátta í ensku áskilin. Uppl. í S.Í.S. Sími 1020. (740 Vátryggið áður en eldsvoðann ber að. „Eagle Star“. Sími 281. (914 f TAPAÐ FUNDIÐ f » Tapast hefir kvenreiðbjól við sundlaugarnar. Finnandi vin- samlega beðinn að skila þvi á Freyjugötu 17 B, eða gera að- vart í síma 1114. (865 Stúlku, sem kann að njólka kr, vantar mig nú þegar. Gott kaup. Skúli Thorarensen, Vín- versluninni. — Sími 1101. (862 Peningabudda tapaðist i morg- un frá fiskplaninu vestur Aðal- stræti. A. v. á. (872 Kvenmaður óskast í lélta vist bálfan daginn. Uppl. Njarðar- götu 31. (860 Sá, sem tók hjólhest í mis- gripum við Landsbankann. á föstudaginn var, er beðinn að skila lionum að Hallveigarstíg 8 A og taka sinn aftur. (871 Kaupakona óskast. Uppl. á Kárastíg 14 eða í síma 2007. (859 Vantar kaupakonu á gott beiniili í Rangárvallasýslu. Uppl. lijá Sigmundi Sveinssyni, Barna- skólaflum. (855 Lyklakippa tapaðist á Lækj- artorgi 27. þ. m. Skilist strax gegn fundarlaunum til Ragn- ars Bjarnasonar, íslands- banka. (816 r KAUPSKAPUR T Pfgfil Meðal annara húsa hefi eg til sölu lítið hús með vægum borgunarskilmálum. Sigurður Þorsteinsson, Freyjugötu 10 Ar _________________________(863 Klæðaskápur, nýr, til sölu fyr- ir 65 kr. Frakkastíg 8, kjallar- anum. (858 Sem nýtt karlmannshjól, karfa til að hafa við lijól (fyrir bain), stigin saumavél, stundaklukka (8 daga verk), fremur lítið rúm- stæði og barnavagn til sölu. —- Sleipnir, Laugaveg 74. (857 Barnavagga til sölu. Urðarstíg 8. (853 Vandað kvenhjól til sölu með tækifærisverði. Nánari uppl. f síma 1995. (84(f Rósaknúppar fást á Grundar- stig 15, uppi. (844 Hús og lóðir til sölu. 1. Litið hús í auslurbænum (eignarlóð)^ Verð 11200 kr. útb. ca. 4000 kiv Góðir skilmálar á eftirstöðvum, 2. Nýtt, vandað steinhús á ágæt- um stað í vesturbænum, með öllum þægindum. Verð 45000 kr., útborgun 18000 kr. Góðir skilmálar á eftirstöðvum. Mjög- hentugt fyrir tvo að kaupa, því í húsinu eru tvær 4. lierbergja íbúðir auk eldhúss, og minni íbúðir á neðstu hæð (ofanjarð-- arkjallara. 3. Byggingarlóðir á einum fegursta stað bæjarins^ Verð frá 2300—3000 kr., þægi- legir borgunarskilmálar. Tilboð sendist Vísi fyrir 5. ágúst. inerkt: „Hús og lóðir“, og verð- ur þeim svarað samstundis. —< ___________________________(87(T Rósir og rabarbari fæst í Suðurgötu 20. Tekið á mótf pöntunum i síma 183. (866E Hver selur best kaffi? Hver selur mest kaffi? Hver selur ó- dýrast kaffi? Versl. pórðar frá? Ifjalla.___________________(139/ Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn „Vero“ er miklir betri og drýgri en nokkur ann- ar. (68$ Fj elagsprentsmiCjan. FORINGINN. Hann flutti með sér ósköpin öll af hergöngum og vistum. En vegirnir voru slæmir og vagnarnir þung- hlaðnir, svo að förin gekk seint. Við þetta töfðust þeir svo mjög, að þeir náðu til Villanova síðdegis hinn um- rædda dag í nóvember. Theodore fékk þegar þær fregn- ir hjá njósnurumi sinulm, að mikill her væri að um- kringja hann að norðanveröu. Væri Valsassina fursti sjálfur fyrir liðinu. Þessi fregn kom Theodore alveg að óvörunu Hann hafði þóttst þess viss, að fundunt hans og óvinanna hæri saman innan múranna í Casale. En Beliarion hafði orðið honum snjallari og ráðdrýgri. Theodore varð nú nauðugur einn kostur, að húast til varnar í skyndi, því að óvinirnir gátu komið yfir hann er minst varði. Hann hafði því ekki ráðrúm til * rólegrar íhugunar, en þær eru þó lífs nauðsynlegar í slíkum kringumstæðumi Árangurinn varð sá, að orustan mátti heita töpuð fyr- ir fram. Þegar Bellarion réðist á hann, varð markgreif- inn einkum að beina athygli sinni að því, að herinn gæti haldið undan í góðri reglu. Honum tókst með dásamlegum dugnaði og snarræði, að korna því til vegar að aðstaða hans varð nokkurnveg- inn góð. En þá heyrðist jódynur mikill, úr annari átt. Eftir nokkur augnablik kom Ugolino de Tenda og her- deild hans i Ijóstaál að baki þeim. Var þá útséð um or- ustulokin. Þúsund vígra manna komust undan á flótta, en hinir sem eftir voru á lífi, urðu að gefast upp. Voru þeir sviftir vopnum og hestum, en fengu sjálfir að fara íferða sinna. Fáeinum tignum mönnum var haldið eftir, og átti að krefjast lausnarfjár fyrir þá. Fangar þeir, sem látnir voru lausir, máttu fara írjálsir ferða sinna: En áskilið var þó, að þeir héldu sig innan landamæra Montferrats. Bellarion í-eið nú sem sigurvegarí til Casale ásamt lier sínum. Fagnaðarhlys voru tendruö um allar götur, eu kirkjuklukkurnar hringdu í sífellu. Fólkiö var örvita af fögnuði og hrifningu. Það hylti sigurvegarann, Valsassina fursta, og þakkaði honum Jyrir að hann hefði hlíft því við umsátinni, og frelsaö það! undan hefndum Theodoreis markgreifa. Theodore gekk fremstur í flokki hinna tignu fanga. Hann var fölur yfirlitum og har höfuðið hátt. Lýðurinn hamaðist að honuin. Menn formæltu honum, höfðu í hót- unúm og hæddu hann, er hann gekk fram hjá, fangaður og gersigraður. En liann skeytti því engu. Flann vissi að þessir söinu menn, sem nú báðu honum óbæna, mundu hafa hylt hann og dáð, hefði hann verið sigurvegarinn. Theodore var fluttur í höllina. Hann var leiddur í sín fornu salakynni. Þar hafði hann lagt á ráðin og tekið ákvarðanir um stjórn Montferrats í mörg ár. Þania hittí hann nú systkinin, skyldnienni sín. Ugolino da Tenda og Giasone Trotta, leiddu fangann í liöllina. Markgreifinn var herhöfSaður og hafði verið klædd- ur. úr brynjunni. Hann stóð fyrir framan ættingja sínar lotinn og beygður eins og sakamaður. Valeria og Giaií Giacomo sátu sitt til hvorrar handar við skrifborðið*- sem frændi þeirra hafði átt. Hann hafði áður þjónaö réttvísinni við þetta santa borð. Nú átti hann sjálfur að dæmast. Og frændi hans' var dómarinn. „Þér vitið éflaust um hvað þér eruð sakaðir, herrs minn,“ mælti Gian Giacomo við fangann. Gian Giacomo var kaldur í viömóti, virðulegur og karlmannlegur. Mátti vart þekkja hann fyrir sama piltinn og áður — hinn unga mann, sem Theodore hafði ætlað sér að tortíma, bæði andlega og líkamlega. „Þér vitiö, að þér hafið misnot-- að það traust, sem faöir minn auðsýndi yður. Guð veri sál hans náðugur! Hafið þér nokkuð fram að bera, yð- ur til málshóta?" Theodore bjóst til að taka til máls Hann krepti hnef- ana og tók á öllu afli sínu til þess, að geta talað róleg-a og*æsingalaust. „Úr því sem komið er get eg ekki annað gert, en að vonast til þess, að mér verði sýnd miskunnsemi. Eg hið þess ekki, að þér vægið mér. Þér eigið vald á lífi minu,

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.