Vísir - 01.08.1928, Side 3

Vísir - 01.08.1928, Side 3
VlSIR nnarkvenna, Hins islenska kvenfélags, Hvítabandsins, eldri deildar, Hvítabandsins, yngri deildar, Kristilegs félags ungra kvenna, Kvenfélagsins „Hring- Hrinn“, Lestrarfélags kvenna, Ljósmæðrafélags íslands, Tlior- valdsensfélagsins, Trúboðsfé- Jags kvenna, Verkalcvennafé- Jagsins „Framsókn“. I framkvæmdanefnd: Laufey Valdimarsdóttir p. t. form. Aðalbjörg Sigurðardóttir. Guðrún Lárusdóttir. Inga Lárusdóttir. Laufey Vilhjálmsdóttir. Fulltrúar: Áslaug Ágústsdóttir. Bentína Hallgrímsson. Bríet Bjarnhéðinsdóttir. Elísabet Björnsdóttir. Gerda Hanson. Guðlaug Árnadóttir. Guðrún Ásmundsdóttir. Hólmfríður Árnadóttir. Ingibjörg H. Bjarnason. Ingibjörg Isaksdóttir. Jónína Jónatansdóttir. Kristín Guðmundsdóttir. Kristín V. Jacobson. Sigríður Eiríksdóttir. Sigríður Sighvatsdóttir. Valgerður Freysteinsdóttir. pórdís Carlquist. Skemtiför. —o— Hestamannafél. Fákur efnir til skemtifarar upp að Selfjalls- skála á sunnudaginn kemur. Flestum ber saman uín, að það sé ein hin besta líkams- og sálar-hressing, að koma á bak góðhesti, enda mun vandfund- ínn sá íslendingur, sem hefir ekkí einhverntíma verið með í samreið. Má best af því marka, hve mikið yndi menn hafa af ferðum á liestum, að þáð gefur 'ekki skemtilegra umtalsefni heldur en að rifja upp endur- mínningar frá þeim stundum. Þá hefir jafnan hver sína sögu að segja um afbragðs snjöllu gæðingana, taumslyngu liesla- ■mennina, áningarstaðina og það, sem þar bar við. Svo sem getið var liér í blað- Inu fyrir stuttu, efnir Hesta- mannafél. Fákur til skemtifar- ar út úr bænum á sunnudaginn kemur, og eins og áð likindum lætur fara þeir, er þátt taka í förinni, ríðandi. Er þess að vænta, að þarna verði með í förínni margur fríður fákur og Séttstígur. Tilhögun fararinnar liefir nú verið ákveðin, og verður hún þannig: Þeir, sem taka vilja þátt í förinni, eiga að mæta við Barnaskólann, Tjarnarmegin, kl. 9y2 á sunnudagsmorguninn. Verður jiaðan haldið kl. 10 um miðbséinn, inn Laugaveg að Markalæk, sem er rétt fyrir vestan Elliðaár. Er svo ráð fyrir gert, að Hafnfirðingar þeir, sem kynnu að vilja vera með í sam- reiðinni, mæti Reykvíkingum þar. Frá Markalæk verður liald Ið eftir gamla reiðveginum og að Selfjallsskála hjá gömlu Lælcjarbotnum. Þar verður staðar numið og þar verður skemtun haldin. Haldið verður aftur heim kl. 7, og þá farið niður hjá silunga- polli, fram hjá Gvendarbrunn- uin, og síðan sem leið liggur niður að Elliðaám. þar kveðja Hafnfirðingar samferðafólkið og ríða jdir Digranesháls lieim til sín. Þeim, sem þekkja þessa leið, kemur saman um, að þetta sé liinn skemtilegasti vegur, til- breytingaríkur og útsýni af hon- um fagurt, umliverfis eru ásar, liólar, grösugir hvannnar, læk- ir, ár og stöðuvötn, en í meiri fjarska blá fjöll og tignarleg. Gömlu Lækjarbotna þekkja flestir, og er þvi lítið um skemti- staðinn að segja. Skamt þaðan verða liestarnir hafðir á beit, og verður þeirra gætt meðan stað- ið er við. Veitingar verða ýmiskonar á skemtistaðnum, og margskonar skemtanir, og ætti það ekki að spilla fyrir, að með verður í förinni ljósinyndari, svo menn geta fengið góðar niyndir af sér þegar lieim kemur. Vonandi kemur það í ljós með góðri þátttöku á sunnudaginn, að menn kunna að meta við- leitni Fáks, að beita sér fyrir slíkum ferðum. F. Kristniboðsfélögin í Reykjavík liafa áformað að halda sameiginlegan útifund suður í Hraunum 3. ágúst, ef veður leyfir. Lagt verður af stað frá K. F. U. M. kl. iy2. par verða þá bílar fyrir. Brauðsölubúðir Bakarameistarafél. verða lok- aðar á morgun, nema þær, sem selja einnig mjólk, verða opn- ar kl. 8—10 í fyrramálið. Sjá augl. Næsta blað Vísis kemur út á föstudag 3. ágúst. Frídagur versluna^manna verður hátíðlegur haldinn á Álafossi á morgun og hefjast skemtanir stundvíslega kl. 3. — Ræðumenn verða fyrrum for- sætisráðherrar Jón porlákssón og Sigurður Eggerz, en Lúðra- sveit Reykjavíkúr skemtir með liljóðfæraslætti. Ivappglíma og sund verður þreytt og Álafoss- lilaupið, sem hefst hér á íþrótta- vellinum, en verður lokið þar efra. — þá verður sýnd liðsbón Nj álssona,yiðureign Skarphéðins og Rorkels háks, og fnun mörg- um þykja það góð skemtun. Dansað verður um kveldið og flugeldum skotið, þegar rökkva tekur. -— Veitingar verða næg- ar, og ódýrar bifreiðaferðir. — Má því búast við mikilli aðsókn. Búðum verður lokað allan daginn á morgun, vegna frídags verslunarmanna. Hin árl. gamalmennaskemtun verður haldin næstlcomandi sunnudag á Grund kl. 2 síðd. Væntir forstöðunefndin þcss, að bifreiðaeigendur verði hjálpleg- ir með flutning gamalmenn- anna á skemtistaðinn, og eins biður liún bakara og húsmæður bæjarins að muna eftir kökun- um handa gamla fólkinu. Og eins væntir nefndin þess að þeir sem geta, hjálpi til að skemta gamalmennunum. Listasafn Einars Jónssonar verðúr dag- lega opið kl. 1—3 allan þennan mánuð. Inngangseyrir er 1 kr., nema á sunnudögum og mið- vikudögum er ókeypis aðgang- ur. Frú M. Brock-Nielsen dansaði í Iðnó í gærkveldi og ■ liefir aldrei verið tekið með meiri fagnaðarlátum. Frúin fer utan í kveld, en ætlar suður að Vífilsstöðum í dag og darísar þar fyrir sjúklingana. I bréfi frá Norðfirði er skýrt frá viðburði, sem nú vekur mest umtal þar eystra, en hann er á þessa leið: „20. þ. m. kom inn á höfnina lítil frönsk fiskiskúta, sem „Maxim“ Iieitir; hafði hún ver- ið þar tvisvar sinnum inni áður í sumar, en auk þess á Horna- firði og Fáskrúðsfirði, en þar hafði hún engin hafnargjöld greitt. Hafði hreppstjóranum í Norðfirði verið falið að inn- lieimta gjöldin og fór hann þvi um borð er hann varð skipsins var, en svo illa var honum tek- ið af skipstjóra og skipshöfn, að liann varð að fara í land aftur, án þess að hafa getað komið fram erindi sínu. Vildi liann þó ekki liætta við svo búið, heldur safnaði liði og liélt um borð aftur með liðsafla, en skamm- byssu (hundabyssu) liafði hann sjálfur að vopni. Er þessir menn komu út á móts við skipið, neitaði skipstjóri enn þá liarð- lega að gjalda hreppstjóra nokk- urn pening, og liöfðu þeir menn hans í heitingum og gerðu sig líklega til að verja skip sitt fyr- ir bátsmönnum, en þeim tókst að leggja að skútunni og fóru síðan um borð. Skipsskjölin voru því næst tekin með valdi, en lireppstjóri stóð fj-rir fram- an skipstjóra allan tímann, er liann var um borð, og miðaði á hann „hundabyssunni”. Mun skipstjóra ekki liafa þótt hún á- rennileg, því að liann lireyfði sig ekki lil ófriðar. pótti mönnum hreppstjóri liafa sýnt liina mestu riigg af sér, en sýslu- maður ætlaði að taka skipstjóra fyrir rétt á Norðfirði 24. þ. m. Björgunarskipið Geir, sem lengi var hér við land, kom í gær frá Danmörku. Hann er á leið til Grænlands til þess að sækja þangað skip, sem lask- aðist þar fyrir nokkuru. Brúarfoss kom hingað kl. ?y2 síðdegis í gær, norðan um land frá út- löndum, meðal farþega frtí út- löndum: Hallgrímur Benedikts- son, stórkaupm., Sturlaugur Jónsson, Iláns Ejrjólfsson, bak- arameisfari, Mr. C. H. Allan, Mr. J. E. Lee, Mr. R. S. Hayes, Mr .Th. H. Cooke, Mr. F. E. Smith, Mr. J. Smith, Mr C. ooooooooocxxxxxxxxxxxxxxx FramkOllnn og Kopíerino. Fljót og örugg aftireiðda. Lægst v©pð. Sportvörnhús Reykjavihnr. . (Einar Björnsson.) Jími 558. Bankastr. 1. (OOOOOOOOOCXXXXXXXXXXXXXXX Stolts Douglas, Mr.J.B.Gibbons, Miss Hall. — Utan af landi: Eggert Claessen og frú, Haukur Thors, framkvstj., Jón S. Edward, konsúll, Kristján Karlsson, bankastj., Gunnar Hafstein, Stefán porvarðsson, cand. jur., Tómas Gíslason, Helgi Jóngsson frá Brennu, Ólafur Gíslason, framkvstj., Viðey, Sigurður Haukdal, cand. theol., Sigurður Guðmundsson, farandsali, Kristinn Hallgríms- son, Ásgeir porsteinsson, fram- kvstj., frú Sigriður Skúlason frá Odda, frú Ragnliildur Tliorodd- sen, frk. Kristín Björnsdóttir, 'frk. Sigríður Björnsdóttir, Dr. Sach og frú o. m. fl. ; Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavílc 12 st., ísa- firði 9, Akureyri 9, Seyðisfirði 9, Vestmannaeyjum 12, Stykkis- liólmi 11, Blönduósi 8, Hólum í Hornafirði 10, Grindavík 12, (engin skeyti frá Raufarhöfn og Julianehaab og Angmagsalik), Færeyjum 8, JanMayen 2, Hjalt- landi 8, Tynemouth 11, Kaup- mananhöfn 12 st. Mestur hiti hér í gær 16 st., minstur 10 st. — Grunn lægð fyrir sunnan land á suðausturleið. Alldjúp lægð fyrir norðan land, milli Jan Ma*yen og Grænlands. Vestan andvari á Halamiði. — Horfur: Suðvesturland og Faxaflói: I dag og nótt hægur vindur, víð- ast norðan. Skúraleiðingar til fjalla. Breiðafjörður, Vestfirðir: t dag og nótt liægur norðan og norðaustan. purt og bjartveður. Norðurland, norðausturland: í dag og nótt norðan og norðvest- an kaldi. Dálítil rigning í út- sveitum. Austfirðir, suðaustur- land: í dag og nótt liægur norð- an. purt veður. Hjálpræðisherinn. Eins og sjá má af augl. liér i blaðinu i dag, þá halda þær systurnar, frú majór Larsen- Balle og frú kommand. Harlyk, samkomu í Hjálpræðishernum annað kveld kl. 8y2 s. d. petta verður síðasta tækifærið sem mönnum gefst til að hlusta á systurnar hér í þelta sinn, því þær fara aftur til Daninerkur með „Brúarfoss“. K.F.U.M. 3. tlokkur æfing I kvöld kl. 8. w Ibúð. 3 herbergi og eldhús ósk- ast 1. október, helst mob miðstöðvarhitun. Helgi H. Zeega. (Tóbaksverslunín LONDON). X nestid: Harðfiskur, riklingur, hákarl, ísl. smjör, að ógleymdu niðursuSu i stóru úrvali. — Til munnbætís: Karamellur, brjóstsykur, súkku- laði (ekki cigarettur). V o n, Laugaveg 55 og Brekkustíg 1, Þeir sem ætla í feríalöj ættu áður að líta inn til Vikars, Sportsokkar, sportbuxur, ferða- jakkar, sporthúfur, axlabönd, ermabönd, karlmannasokkar frá 75 aur. o. m. II. GnDm. B. Vikar, Sími 568. Laugaveg 2L Mlkið úr- W S Mikta úr- val af ferðakoff- ortum nýkomlð. Jl SIMAK 1589958 Okeypis og burðargjaldsfrítt sendum vér okkar nytsama verðlista. með myndum, yfir gúmmí, heilbrigðis, og skemtivörur. Einnig úr, bækur og póstkort. Samariten Afd. 66, Köbenhavn, K.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.