Vísir - 07.08.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 07.08.1928, Blaðsíða 2
DIHlaflHIM&OLSEINlClil Höfum tils Blandað hænsaafóður, Maís, heilart, Maísmjöl, íslensk egg. 'Py jpiFlig g| di: • BT sgpjon 3 tegundip. A. Obenhaapt, Þeir sem ætia í ferðalög œttu áður að líta inn til Yikars. Sportaokkar, aportbuxur, ferða- jakkar, sporthúfur, axlabönd, ermabönd, karlmannasokkar frá 75 aur. o. m. fl. Guðm. B. Vikar, Sími 568. Laugaveg 21. Símskeyti Khöfn, 6. ágúst. F. B. Pólsku flugmönnunum hlekk- ist á. Frá Lissabon er símað: Flug'- vél pólskuAtlantsliafsfluginann- anna steyptist niður á sjóinn, er J>eir voru komnir eitt hundrað og sextíu kilómetra frá Finis- terre-höfða. Flugvélin eyðilagð- ist. pýska skipið Samos bjarg- aði flugmönnunum og setti þá á land í portúgalska hafnarhæn- um Leixoes (skamt frá Oporto). Kommúnistar handteknir í París. Frá París er símað: IVIikiIl fjöldi kommúnista reyndi í gær að halda fund í forboði yfirvald- anna .Fundinn ætluðu þeir að halda í útjaðri borgarinnar. Lögreglan kom 1 veg fyrir, að af fundarhaldinu jn’ði og hand- j tók um eitt þúsund kommún- j ista. Frá Olympíuleikunum. Frá Amsterdaiy er símað: MaraþonshIauj)ið vann Algier- búi, Elquafi, næstur varð Plaza frá Chile, þriðji Finninn Mar- telin. Nýtísku fimtarþraut vann Svíinn Thornfelt. Utan af landi. —o--- Siglufirði, 6. ágúst. F. B. Stormasamt síðastliðna viku, lítil veiði. Á sunnudag á Iiádegi saltað 11210 tunnur kryddað- ar, sykursaltaðar 2288, bræðslu- síld cirka 45,000 mál, alt miðað við Siglufjarðarumdæmi. — porskafli fremur góður. Minningar frá Ungverjalandi. Eftir Sigurbjörn A. Gíslason. II. Síra G.ísli Johnson. í ársbyrjun 1922 fluttist sr. Gísli úr Rúmeníu til Búdapest höfuðborgar Ungverja, að ráð- stöfun félags í Noregi, er styð- ur starf hans. í Búdapest er um eina miljón íbúa, og fjórði liver þeirra Gyðingur. parlenda krist- na kirkjan, rómversk og grisk kaþólsk kirkja, reformeruð og lútersk liafa lítið starfað að kristniboði meðal þeirra,oglíta þá ekki hýrum augum. „Gyð- ingar einir græddu fé ófriðar árin þegar vér hinir mistum alt,“ segja Ungverjar, „og það mætti vel kalla höfuðborgina „Júdapest,“ en ekki Búdapest.“ -— Gyðingar studdu Bela Kún og Bolsevikastjórn hans, sem mest þröngvaði kosti Ungverja árið 1919, og því gleyma þeir seint. pegar Bolsevikastjórn- inni var steypt af stóli, (í ágúst 1919) — „rauða skelfingin“ hætti en „hvíta skelfingin“hófst — komu Gyðingar í stór hópum til kirknanna og báðu um skírn. — Sr. Gísli var ekki blíðmáll um þá klerka, sem urðu við þeirri hón. — Auðvitað er hann and- stæður öllum Gyðinga ofsókn- um, en hann ætlast til, að það sé annað en hræðsla, sem knýr menn til að biðja, um skírn, og talar mjög greinilega um það í einu af þeim 32 ritum, sem hann hefir ritað á þýsku um ýms vandamál kristindómsins. í árslok 1922 kvongaðist sr. Gísli, þá 46 ára gamall, ung- verskri prestsdóttur af slafnesk- um aðalscettum, Mörtu Maríu Jankö (Ohitnyag és Jamoshazí var aðalsnafn hennar). Eiga þau eina dóttur á 4. ári, er heitir Guðrún Espólín. — En Espólíns nafnið er algengl í föðurætt sr. Gísla. pau hjónin buðu okkur lijón- unum að búa li.já sér þá 10 daga er við dvöldum í Búdapest í júní, á íneðan konan mín var á alþjóðaþingi K. F. U. Ií., en ég var að kynnast ofur lítið elli- VISIR heimilum og trúmáluin Ung- verja. Elskulega alúð þeirra mæðgna, og rausn húsbóndans ætla ég ekki að fjölyrða um. En gott var þar að vera, og fróðlegt að ræða við hann. Hann liafði ekki verið nema um 5 mánuði á Norðurlöndum síðan liann fór fyrsta sinn utan 1901, hann skildi langflest Norðurálfumál og talaði ein 10 eða 12 þeirra, og var þaul kunnugur allskonar þjóðmálum í suðaustur hluta álfunnar. Einarður og bersög- ull er liann i meir en í meðal- lagi við livern sem í hlut á, svo sumum mun finnast nóg um, það rak ég mig á hvað eftir annað. þótt ekki nefni ég þess nein dæmi. pjóða og kynflokka hatur er mikið á Balkanskaga og hjá nágrönnum skagans, og kirkjumálin margþætt og ekki öll í góðu lagi. Einu sinni er hann var að segja mér frá því og minmng- um sínum i því sambandi,sagði ég við hann í spaugi: „Munið nú eftír, að ég er blaðamaður og kann að skrifa þetta alt saman í Norðurlandablöð.“ pá svaraði hann með þeim málróm, sem ég kunni svo vel við, en kann ekki að lýsa: „Haldið þéi að ég væri að segja yður frá þessu, ef ég vissi ekki að þér eruð með öllu viti, og farið nærri um hvað segjast má opinberlega. — Auk þess væri heldur ekki til neins að segja Norðurlandabúum frá inálum manna hér syðra nema þá i stórri bók, þeir skilja það ekki annars.“ — Kirkja lítil en lagleg er áföst við ibúðarhús sr. Gisla, messar hann þar á frönsku einu sinni í mánuði fyrir frönskumælandi menn í Búdapest, en annars á þýsku fyrir Gyðinga. — pús- undir Gyðinga í Ungverjalandi hallast mjög að kristinni trú og liafa þegar myndað félagsskap, erkalla má „Kristtrúar Gyðinga“ („Verband Christus gláuhiger Juden“). Segjast þeir trúa nýja lesta- mentinu og að Jesús frá Nazaret liafi verið liinn fyrirlieitni Messías, en skírn og félagsskap við kristna söfnuði kæra þeir sig ekki um. Ekki er mér fylli- lega Ijóst hvort þessi hreyfing er frekar ávöxtur af slarfi Skota, sem i-ekið liafa trúboð í Búdapest í 80 ár og verið evangeliskri kristni Ungverja til stór gagns, eða af starfi sr. Gísla. En hitt varð ég var við að honum þótti þessir Gyðingar blendnir i trúnni og vildi ekki vera leiðtogi þeirra nema þeir létu skírast, og voru þó sendi- menn þeirra lijá honum tvisvar þá daga sem ég var á heimili hans. í vetur sem leið veitti liann Búlgara Gyðingaættar prest- vígslu eftir biskups umboði, hafði sjálfur skírt hann 25 ár- um áður, er hánn studdur af sama félagi og sr. Gísli en býr i Sofiu höfuðborg Búlgara og er fyrsti innlendi evangeliski presturinn í Búlgaríu. Dálitlar líkur eru til að síra Gísli komi til íslands að sumri til að sjá land forfeðra sinna ög Auglýsing um Ijús á Mfreiðum og reiðhjdlum. Á bifreiðum og reiðhjólum, sem ekið er i lögsagnarumdæoai Beykjavíkur, skulu Ijós tendruð eigi síðar en hér segir: Frá 7. ágúst til 9. ágúst kl. 9i/2 — 10. — — 15. — — 9% —. 16. — — 20. — — 9 — 21. : — 25. — — 8% -—• 26. ■ — — 29. — — 8V2 — 30. — — 2. sept. — 81/4 — 3. september — 6. — — 8 — 7. — — 10. — — 7% — 11. — — 15. — — 7i/2 — 16. — — 19. — — 71/4 — 20. — — 23. —- • — 7 — 24. — — 28. — — 6% — 29. — — 2. okt. — 6i/2 — 3. októbec — 6. — — 61/4 — 7. — — 10. — — 6 — 11. — — 15. — — 5% — 16. ■—•- ’ — 19. — — 5y2 -T7- 20. — — 23. — - 5 y4 — 24. — — 28. — — 5 — 29. — — 2. nóv. — 4% — 3. nóvember — 6. — — 41/2 — 7. — — 11, — — 41/4 — 12. — — 16. — — 4 — 17. — — 21. • — — 3% 22. — — 27. — — 31/2 — 28. — — 5. des. — 31/4 — 6. desember — 31. — — 3 Ákvæði þessi eru sett samkvæmt 46. og 55. grein lögreglu- samþyktar fyrir Reykjavík og hérmeð birt til leiðbeiníugar og eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga að rnáli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 6. ágúst 1928. Jón Hepmannsson. æskudrauma sjálfs sins. — pví að til Islands stóð liugur hans í æsku, — þess sá ég merki í gömlum barnsskrifum lians. Frá Vilhjálmi Stefánssyni. í The New York Times frá 20. júlí er birt viðtal við Vilhjálm Stefánsson, en hann hefir haft mikinn áhuga á flugmálum, eink- aplega er snertir flugferöir á norS- urhveli jaröar. Ætlar Vilhjálmur, aS innan fárra ára verSi komnar á reglubundnar póstflugferSir á rnilli New York og Peking og mtini póstflugurnar fara þá leiS á fjór- unt dögum. FlugleiSin, sem hann hyggur heppilegasta, er aS fljúga norÖur til Canada og frá Canada til Asíu yfir BeringssundiS. Telur hann flugleiÖ þessa langtum hættu- minni en flugleiðir um miSbik Ante- ríku, þar sent sviftibyljir eru tíðir. Þessi leiS er um 3500 enskum mil- urn styttri en stysta lei'S, sem nú er farin á milli þessara staÖa á eim- skipum og járnbrautum. Vilhjálnt- ur skýrir frá því, aS áhugamenn á þessu sviSi hafi leitaS rá'Sa hjá sér og hafi hann málið í undirbúningi í samráSi við þá og flugmenn, sent hafa tjáS sig fúsa til þess aÖ fara fyrstu flugferSirnar frá New York til Peking. Blað'amaðurinn spurði Vilhjáhii ýmissa spurninga í sambandi viS Nobile og IeiSangur hans. KvaÖ hann fregnir þær, sem birtar hafa verið, svo ógreinilegar og óábyggí- legar, að eigi væri hægt að leggja þær til grundvallar fyrir réttlátum dómi. Mönnurn hafi orðiS þaÖ á, í þetta skifti eins og svo oft vill verða, aS níðast á þeim, sem hafa orSið undir í baráttu 'sinni. Eigi telur Vilhjálmur, að fariS hefðí betur fyrir hvaða óæfðum mönn- 70 ára reynsla og vísindalegar rannsóknir tryggja gæði kaffibætisins cnda er hann heimsfrægur og hefir 9 s i n n u m hlot- ið gull- og silfurmedaliur vegna framúrskarandi gæða sinna. Hér á landi hefir reynslaa sannað að VERO er miklu betri og drýgri en nokkur annar kaffibætir. Notið að eins V E R O. J?að marg borgar sig. í heildsölu hjá HALLDÓRI EIRÍKSSYNI Hafnarstæti 22. Reykjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.