Vísir - 12.08.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 12.08.1928, Blaðsíða 4
VÍSIR Veggfódur. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið. Guðmundur Ásbjörnsson S1MI: 1 7 0 0. LAUGAVEG 1. MálningavðFUP bestu fáaulegu, svo sem: Evistalakk, fernis, þurkefni, tér- pentina, blackfernis, carbolin, kreólín, Titanhvítt, zinkhvítt, blýhvita, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvítt Japan- lakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað hronce. — Þurrlr litir: Krómgrœnt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, ítalskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lím, kitti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. Vald. Poulsen. Veðdeildarbrj.ef. e Nýkomið Dððlur Rúsíhup, Sveskjur, Appikósup, Kókósmjöl. 1. Brynjólfsson & Kvaran. Hvalui*. Sporð og 'rengi af ungum hvölum höfum við fengið, veru- legt sælgæti. Til sölu í Von. Bahco. Skiftilyjdar. Rðrtenpr. Einar 0. Maimberg Vesturgötu 2. Sími 1820, knQfósfk Hin dásamlega TATOL-handsápa mýkir og hreinsar hörundfð og gefur fallegau bjartan litarhátt. Einkasalar: I. Bryiiísson s Kvn. Bankavaxtabrjef (veðdeildar- brjef) 7. flokks veðdeildar Landsbankans fást keypt í Landsbankanum og útbúum hans. Vextir af bankavaxtabrjefum þessa flokks eru 5°/0, er greið- ast í tvennu lagi, Q. janúar og 1. júlí ár hvert, Sðluverð brjefanna er 89 krónur fyrir 100 króna brjef að nafnverði. Brjefin hljóða á 100 kr., 500 kr., 1000 kr. ög 5000 kr. Landsbanki Íslands Kynstur af golf- treyjum tekin npp í gær. -Aldrei áöur melra örval. Nýkomnir barnakjúlar úr ull mjftg fall- egir, snnngjarnt verð. Gúmmistimpiar eru búnir til i FélagsprentsmiÖjunni. Vandaðir og ódýrir. Tapast liefir kventaska á Suð- urgötu með saumataui o. fl. — Skilist á afgr. Vísie. (262 Kápa tapaðist í Kömbum 4. ágúst. Skilist á afgr. Timans, Sambandshúsinu. (258 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast sem fyrst. Tilboð auðkent „33“ sendist Vísi. (261 Sólrík íbúð, 3 herbergi og eldhús óskast í nóvember. Til- boð auðkent: „2“ sendist Vísi. (257 Tveggja eða þriggja herbergja sólrík ibúð óskast í góðu búsi. Greiðsla örugg. Til'boð merkt: ,,S“ sendist Vísi. (256 2 námsmenn utan af landi, óska að fá leigða stofu og' svefnherbergi með öllum þæg- indum 15. sept. eða 1. okt., í vesturbænum. Annar þeirra óskar einnig að fá fæði á sama stað. Fyrirframgreiðsla mánað- arlega ef óskað er. Uppl. í síma 400. (242 Mig vanlar 2 herbergi og eld- hús 1. okt. eða fyr. Kristinn Ingvarsson, Grjótagötu 10. (255 3 herbergi og eldhús til leigu, utanvert við borgina. Uppl. á Spítalastíg 4 A. (183 Ágætar stofur til leigu ásamt ágætu fæði. Kirkjutorgi 4. — Ragnheiður Einars. (757 r KAUPSKAPUR 1 Fjölbreytt Og íallegt úrval af kven- og barnanærfatna'Öi. Versl, Snót Vesturgötú 16. (263» FASTEIGN ASTOFAN, Vonarstræti 11 B, hefir til sölu mörg stór og smá hús, með lausum íbúðuin 1. okt. — Fyrst um sinn verð eg altaf við frá kl. 1—2 og 8—9 á kvöldin. Jónas H. Jónsson, Sími 327. (568 | Tennisbnxnaefni o best hjá B G. Bjarnásön & Fjéldsted. sbOOOOOOOOCOtS»{SOOOCOOOOQ04 ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á Uröarstíg 12. (34 Húsmæður, gleymið ekki a9 kaffibætirinn „Vero“ er miklu betri og drýgri en nokkur ann- ar. (689 Ný og ódýr gram m óí onborð til sölu. Fornsálan á Vatnsstíg 3. (159 AmatörversÍiin þ’orl. por* leif ssonar. Nýkomið: hinar margeftirspurðu kassavélar' 6x9, leðurtöskur 6x9, allar* filmustærðir, amatöralbúm, dagsljóspappir, ljósmynda-? rammar, allár stærðir upp í ark. Fráinköiíun. — Kópíering. Stækkanir. (163 f VINNA t Kaupamanri vantar áustur í Fljótshlíð. UpþÍ. i pingholts- stræti 26. (260 Kaupakona óskást; þaff að kunna að slá. Upþl. á Bræðra- borgarstíg 5. (250 v. a Stúlka óskast í Vist strax. A. (253 Unglingsstúlka óskasí, vegná veikinda annaraf, til Guðmi Guðnasonar gullsniiðs, Óðins- götu 8 A. (254 Fj elagsprentsmiöjan. FRELSISVINIR. var afar æstur í skapi, en ofurstinn lét geöshræringu hans, ekki hafa áhrif á sig. Hann gekk til Latimers og lagöi höndina á öxl honum, svo sem til að friða hann. „Eg held aö viö höfum ekki v.erulega ástæöu til aö óttast um líf jiitt, drengur minn — aö minsta kosti ekki sem stendur. Ef stjórnin ætlaöi aö taka sér fyrir hendur að hengja einhverja af ykkur, mundi árangurinn verða sá sami hér, og hann var í Levington. Og hvorki land- stjórinn né Maudeville, meöhjálpari hans, vilja eiga því- líkt á hættu. En hvað hinu vfövíkur, þá hefirðu öldungis á réttu að standa. Við veröumaöná í svikarann. En viö vitum ekkert hver hann er. í ráöinu eru níutíu manns, og hann er einn af þeim. Þaö veröur enginn hægöarleikur aö finna sökudólginn. Þaö veröur eins og aö Ieita aö saumnál í heysátu!“ Hann þagnaöi snöggvast og hristi höfuöiö því næst spuröi hann: „Hefiröu hugsaö nánar nm ]taö, hvern- ig viö eigum aö uppgötva hver hann er?'“ „Eg hefi ekki um annað hugsaö allan tímann, síðan ég fór frá Savannah. En ég hefi eþki fundiö neina leið út úf ógöngnnum ennþá.“ „Viö verðum að fá eiuhverja okkur til hjálpar," sagöi Moultrie. ,Og hvernig sem alt fer, ])á er þaö aö minsta kosti skylda okkar, aö gera Pinckney og Lawrens aðvart imi þaö. Og einum eöa tveimur í viðbót.“ „En málinu er best borgið, að sem fæstir viti um.það.“ ,-Auövitað. Auövitaö er það. Viö höfum þá ekki fleiri en sex — og þaö veröa að vera menn, sem okkur er meö öllu óhætt að treysta.“ Moultrie gerði orö sex mönnum úr frelsisflokknum, og Iraö þá aö koma á fund í húsi sínu í Breiðugötu, síðdegis hinn sama dag. Áríöandi mál á dagskrá! Mennirnir voru allir úr fylkingarbrjósti flokksins. Skal fyrist telja þá Lawrens og Pinckney. Þar næst var Christopher Gadsden. Hann var hár niaöur og grann- ur, foringi fyrir fyrstu nýléndu herdeildinni, sem þá var nýstofnuð. Hann var búinn hinum bláa, smekklega ein- kennisbúningi herdeildar sinnar. Hann var eldheitur for- göngumaður „frelsisviha Suöur Carolinu“. Hann Var einn af þeim fáu mönnum, sem leit svo á um þessar mund- ir, aö óhjákvæmilegt væri, að Amerika segöi skiliö viö England. William Henry Drayton var í för með Gadsden. Haföi Dreyton nýlega gengið í frelsisflokkinn, eins og Latimer. Hanri var afar hrifinn af málefninu og rang- snúinn gegn annara skoðunum, eins og oft vill veröa um nýliöa. Hann var formaður í leynilegu nefndinni og átti ]iví rétt til aö vera við staddur. Hinir meölimirnir í þessu- skyndiráöi voru þeir John Rutledge og Eduard, yngri bróðir hans. John Rutledge var írskur lögfræðingur, full- trúi á hinu mikla lands-þingi. Hann var'hér um bil 35 ára aö aldri, og hafði látiö rnjög til sín taka, er tolllöggjöfin var til umræðu fyrir tíu árum. Hann var maöúi í miklli áliti. Þeir sátu kring um stórt borð i lestrarstofu Möultries og hlustuðu gaumgæfilega á frá sögn Latimers um þaö; hvernig hann hefði komist á snoöir um, að einhver i þeirrá hóp væri svikari. „ÞaÖ eru ])egar tuttugu menn úr okkar flokki,“ sagði haiin að lokum, „sem eiga alt undir miskunnsenii land- stjórans. Williams lávarður hefir í liöndum ])annig vaxn- ar sannanir, að hann getur látið hengja okkur, hvé nær sem honum þóknast. Það er i sjálfu sér mjög alvarlegt mál. En ástandið verður háskalegt, ef við höfumst ekki að. Við verðum að koma upp um svikarann og losa okk- ur við hann.“ Dreyton hafði einu. sinni áður stungið upp á þvi, að láta taka landstjórann fastan. En ráðið hafði hafnað þvb Nú greip hann tækifærið og bar fram sömu uppástungu-. Moultrie svaraði, að ])að væri mjög óhyggilegt. Þá rauk Gadsden upp og heimtaði, aö fá að vita, „hvers vegna í andskotanum“ það væri svo óhyggilegt. Að lokum tók John Rutledge til máls. Hann hafði setið hljó.ður og af- skiftalaus — hann var oft ráðgáta í augum félaga sinna-. En nú blandaði hann sér í deiluna. „Það kemur ekki málinu við, hvort það er óhyggilegt eða ekki. Hér er ekki stund né staður til þess, að ræðá |)að mál •— enda er það ekki til umræðu." Hann bætti viðj

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.