Vísir - 19.08.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 19.08.1928, Blaðsíða 2
V 1 S I R Höfum tils Hrísmjöl í 50 kg. pokum, Kartöflumj öl í 50 kg. pokum, Sagó í 70 kg. pokum. Ágætar tegundir Fypirligg Jandi s Hin kunnu Rachals píanó og píanó fpá konunglegrl píanó- verksmlðju. A. Obenliaupt. M Kristín kona Árna kaupmanns Einars- sonar andaðist í fyrrádag eftir langvinnan sjúkleik. Hún var fædd hér í bænuxn 16. desem- ber 1871. Faðir hennar var Sigurður Friðriksson, en bróð- ir hennar er Kristinn rnúrara- meistari. Kristín sáluga var mesta ágætiskona, fyrirmyndar lxúámóðir og mjög hjálpsöm. Þau hjón eignuðust þrjú börn og eru tvö þeirra á lífi, Egill og Sigríður, en einn son mistu þau uppkominn og Ixét hann Sig- urður. Þau liöfðu og alið upp fósturbörn. Minningar frá Ungverjalandi. Eftir Sigurbjörn Á. Gíslason. XII. Brot úr sögu Ungverja. Niðurlag. Fyrir ófriðinn mikla .var Ungarn sjálfstætt konungsriki, þótt konungur þeirra væri jafn- framt keisari í Vín. Það var 325411 ferkílómetrar að stærð og íbúarnir nærri 21 miljón. En þetta Ixreyttist mjög við ófriðarlokin. Sambandið roín- aði alveg við Austurríki, og var þeim það að vísu eldif neinn harmur. Hitt var miklu alvar- legra, að sigurvegárarnir kúg- uðu Ungverja við friðarsamning í Trianon (1920) til að sleppa nærri % hI.landsins(71,5%),eða um 232 þús. ferkm., með unx % hluta allra íhúanna, í hendur nágrannarík j aixna: Tsékkósló- vakíu, Rúmeníu, Serbíu og Austurríkis. Kirkjur jxrótestanta urðu ærið hart úti, einkum þar, senx þeirra styrkur var mestur í austur hluta lands, senx Rúmenar tóku alveg og sýndu litla saixngirni. Reformerta kirkjan ungverska misti við þetta 1066 aðalsöfnuði með ixærri miljón safnaðarfólks. — Eftir urðu 1012 aðalsöfnuð- ir með 1670144 manna. Lúterska kirkjan, sem kölluð er í Ungarn „evangeliska ung- verska kirkjan" misti 484 aðal- söfnuði með 843 þús. manna, en átti eftir 286 söfnuði með liálfri miljón safnaðarfólks. Únitarar áltu um 120 aðalsöfn- uði með um 75 þús. manns, en eftir urðu 4 aðalsöfnuðir og 7 aukasöfnuðir með samtals 6224 meðlimum. Alt hitt fór til Rúmeníu. Sendinefndir frá evangelisk- um kirkjum vestan hafs og í Englandi, senx farið liafa unx þar eystra, eru sammála um að þessir söfnuðir, — sem skilja urðu svo gersanxlega við uug- versku kírkjurnar, að þeirn er fyrirboðið að Iesa trúmálablöð, lxvað þá önnur, frá Ungarn, — verði fyrir margskonar ójöfri- uði, einkum hjá Rúmenum. -— Rómversk-kaþólsk kirkja kvart- ar og sáran þar eystra og kann því illa er Serbar ög Rúmenar telja hana ,sértrúarfIokk‘. Sex-b- ar segja að grísk-kaþólska kirkj- an ein sé kirkja, liitt, þar á með- al hin rómverska, sé ekki ann- að en „trúmálafélög". „Mesta ranglæti veraldarinn- ar“ kalla Ungverjar þenna frið- arsamning, sem þeir voru kúg- aðir til að ganga að, — og nola hvert tækifæri til að benda er- lendum gestum á hve hart þeir liafi verið leiknir. — Á stóru torgi í Búdapest eru 4 tákn- myndir úr steini til að sýna hve hart íhúar þessara herteknu héráða séu leiknir, og að þeim sé ekki gleymt af ættjörð þeirra. — Satt var það að vísu, að meiri hluti þeirra rúmra 13 miljóna manna, sem urðu að hverfa unílir erlend ríki, voru ekki Magyarar að ætterni, en 3 nxilj. og 300 þús. þeirra voru sanxt þeirrar ættar, og því er síst að furða að þjóðræknunx mönnum svxði, og að þeir voni að nýtt réttlæti komi með nýjum mönn- um. — Væri elcki alþjóðabanda- lagið nxeð stórveldin að baki sér, hýst jeg við að UngVerjar gripu brátt til vopna, — enda þótt þeinx sé bannað að liafa meir en 35 þús. manna lier undir vopnum. Enskur prestur, senx dvaldi 2 ár i Búdapest nýlega, segist hvergi hafa kynst þjóð, er liafi verið jafnalment gagntekin af ættjarðarást, senx Ungverjar séu. Nefnir hann þá til þetta dæmi. „Eg var staddur við jólahátið í stærsta fangelsi Ungverja,“ segir Iiann. „Það eru sungnir jólasálmar og í'æður fluttar, börn komx> og færðu föngunum jólagjafir og „dönsuðu“ kring unx jólatré að þeim áhorfandi. En ekkert af þessu virlist snerta þá nokkra vitund, harðneskju- svijxurinn á sumunx og sljóleika og örvæntingarsvipurinn á öðr- um var sainur og jafn, og varla nokkur tók undir jólasönginn. Að lokum var sungin „þjóðar- játning Ungverja“, sem samin var eftir friðarsamninginn. — En þá var eins og allir fangarn- ir vöknuðu af draumi,- Iiana sungu þeir við raust, og virtust fyllast eldmóði, er gleymdi öll- um fangaþrautum. — Og þá sá eg hcst hvað það er óliklegt að unt verði að kúga Ungverja til Iengdar. — Friðarsamiiingarnir hljóta að verða endurskoðaðir.“ „Þjóðarjátningin“, sem hér var nefnd, er svo að efni tiT: „Eg trúi á einn guð. Eg trúi á einingu Iands míns. Eg trúi á eilíft guðdómlegt réltlæti. Eg trúi á endurreisn Ungverja- Iands“. Bréf til Vísis. Mr. Howard Little hefir sent Vísi neðanskráð brél' til birt- ingar, en þýðinguna Ixefír VisiT Iátið gera: 17th. August 1928. To: The Editor, Vísir. Dear Sir, May I beg tlie hospxtality of your pages for the following explanation wlxich I think due to my friends in this Couníry? I lxave resigned my appoint- ment as Corresjxondent in Ice- land of The Times'. My reasons for taking this step were as follows: Within the jxast eighteen nxontlis The Times has publis- hed several statements which, in my opinion, were far from courteous to Iceland and in some instances tended to keep alive the impression tlxat Ice- land is a mere dependency of Denmark. Certain of tlxese statements were i'ejxrinted in The Times Weekly Edition which lias a wide circulation in Foreign Countries. I lxave re- jieatedly asked that corrected statements upon tliese mattei’s sliould be printed. Upon the last occasion I desTed tlxe said Journal to niake it clear that I was in no way responsible for what had been published in this way. Tliis was not done, lxence nxy resignation. I propose to forward a cojxy of this letter to The Times. With every ajiology for thus troubling you, I am Sir, Yours faithfully, Howard Little. Til ritstjóra Vísis. Kæri Ixerra, Má eg biðja yður að ljá rúm í blaði yðar neðanskráðri skýr- Mveiti ýmsar tegundir. Hafpamj el (Flaked Oats). Fypipligg|aii di. ÞÓRÐUR 8VEIN880N & GO. ingu, sem mér finst að eigi er- indx fil vina minna hér á landi? Eg Iiefi sagt Iausu fréttarit- arastarfi því, sem mér var fal- ið á íslandi fyrir hlaðið Times. Þetta hefi eg gert af þeinx ástæðum, senx nú skal greina: Undanfarin þrjii misseri hefir Times birt nokkur ummæli, sem voru að minni ætlan fjarri því að vera kurteísleg i garð Islands og virtust stundum til þess fall- in að styrkja þá skoðun, að ís- land sé ekki annað en lxjálenda Danmerkur. Sum þessi unx- rnæli voru endurprentuð í viku- útgáfu Times, sem mjög er út- breidd í öðrum Iöndum. Eg befi livað eftir annað beiðst þess, að Ieiðréttingar væri birtar á þess- um ummælunx. Þegar þetta kqnx síðast fyrir, æskti eg þess af nefndu blaði, að það lýsti yfir þvi afdráttai'laust, að eg ætti engan þátt i því, sem blaðið liefði birt í þessa átt. Því var ekki gaumur gefinn, þess vegna hefi eg sagt af mér. Eg ætla að senda afrit af Ixréfi þessu til Times. Afsakið að eg geri yður þetta ónæði. Eg er yðar einlægur Howard Little. Utan af landi. ..o Stykkishólmi, 18. ágústt, F.R. RifreiSaferSir á nxilli Stykkis- hólnxs' og Borgarness eru orönar tíSar. Um síSustu lxelgi koniu 2—3 Tifreiöir þaSan og í dag er von á tveinxur bifreiðunx fullsetnum. Láta ferSamenn, sem hingatS koma i hifreiSunx, inikiö af ]xví liva^) leiSin sé skenxtileg, en einkanlega bykir nxönnum fagurt útsýni af Kerlingarskaröi yfir BreiðafjörS. BifreiöaferSinxar hafa gengiS ágætlega, enda er vegurinn tor- færulaus í þurkunum, senx venö hafa. Nýting á heyjum í besta lagi. Hér er verið að byggja íshús, senx aðallega verður notað til beitu- geynxslu. Er það hlutafélag, senx stendur að byggingxxnni. Er út- gerð hér að aukast og niikil þörí á. að geta geynxt beitu í ís. Lestrarfélagið í Stykkishólnxi er a'ð láta byggja hús, sem aðallega verður notað fyrir bókasafn fé- lagsins og lestrarstofur. Refaræktunarstöðvar vortt sett- ar á stofn hér í Stykkislióhrri og i lilliðaey í: vor. Til mikilla bóta má það teljást, að nú er farið aö hafa gát á því, að bifreiðir sé ekki oíhlhðnar af fölki. Á fyrstu árum bifreiðanna hér á landi, var það altitt, að svo væri troðið í bifreiöarnar, að bver sæti ofan á öðrum að kalla mátti. Og oft var líka allskonar skrani haugað i bíl- aha, svo að farþegar voru í hreinustu vandræðum og gátu sig hvergi' hrært. þaðan sem þeir voru komtiir. Eg man til dæmis eftir því eitt sihn, að eg varð að hafa báða fætur niöri í bhkkfötu alla leið liéðan úr Ixænunx og austur að Ægissíðu, en ofan á mér sat stálp- aður unglingur alla leið. Fyrir ,.sætið“ varð eg samt að greiða fult gjald og' það var víst nxeira en helnxingi hærra, en eg þurfti að borga núna xtnx daginn fyrir sæti í fyrirtaks-bifreið sönxu vegalengd. Mér þötti slæmt að verðá að sitja undir stráknum og hafa báða fæt- ttr skorðaða í blikkfötunni, en verra var þó hitt, að tveir blind- fttllir náungar voru samferða- menn nxínir í bílnurn og orðbragð þeirra og háttsenxi var með þeim hætti, að skapraun og viðbjóður var að sjá og heyra. En núna í stnnar hefi eg ekiki haft af ölvuð- unx mönnunx að segja í bifreíðum og þykir mér ekki lítið vænt unx það. En í einni ferð minni austur var þó niikið talað unx „drykkju- reglur Jónasar" og héldu nokkrir tmgir menn og kátir, senx í bíln- um sátu, að þeir mundu verða augafullir, ef þeir færu að drekka „Spánarvínin" eins og mjólk eðá kaffi. E11 ]xað sögðu þeir að Jónas hefði sagt í „Tímanum", að hver nxaður ætti að gera, ef hann vildi vera niaður nxeð niönnum og „sam- kvænxishæfur". — Annars er það nokkuð undarlegt, úr því að opin- ber vínsala er til í landinu, að hvergi skuli mega bragða á drop- anum að ósekju, nenxa í heimahús- um eða jafn vel í rúminu. Og samt er predikað fyrir landslýðnum, að hann eigi að þamba þessi vín eins og nýnxjólk eða kaffi! Eg di-ekle aldrei minna en 8—10 bolla af kaffi á dag og er gróflega hi'ædd- ur um, að eg yrði eiiihverntíma „laglega slompaðnr", ef eg þamb-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.