Vísir - 04.10.1928, Page 1
Ritsíjóri:
PÁLL STMNGRÍMSSQN.
Simi: 1600.
Prenísmift juaimi: 1578.
Afgreiðsla:
AÐALSTRÆTI 9 B.
Sími: 400.
Prentsmiðjusimi: 1578.
18. ár.
Fimtuflagiun 4. okt. 1928.
271. tbl.
margap stæröip og gerdir —
komið heim í dag. - Verðiö
=----1 mjög sannglarnt. ~ ===—
GamU EtíA wr^im<
Spilagosinn.
Stórmynd í 8 þáttum tekin
af Nordisk Film Co. Khöfn.
Aðalhlutverk leika:
Henry Edwards
Miles Mander
Elga Brink
René Heribell
Gabriel Gabrio
Aage Hertel. *
Myndin er afskaplega
spennandi og vel útfærð. — |
Spilagosinn var ein af
bestu myndunum er sýnd-
ar voru í „Kinopalæet“ i
Iíliöfn síðastl. vetur, og öll
blöðin undantekningar-
laust hældu myndinni á
allan hátt.
Hljómleikum stjórnar,
meðan sýning fer fram,
hr. GEORG TAKÁCS,
sem ráðinn er hljómsveit-
arstjóri í Gamla Bíó, og
sem flestum bæjarbúum er
góðkunnur sem afbragðs
fiðluleikari.
Aluminium Pottar
allar stærðir,
Katlar,
Könnur
og allskonar
búsáhöld ódýrust í verslun
Simonar Jónssonar
Laugaveg 33. Sími: 221
Elsku konan mín, móðir og tengdamóðir okkar, Kristrún
Símonardóttir, andaðist 3. olctóber að heimili sínu, Bergþóru-
götu 23.
Eggert Lárusson. Klara Rögnvaldsdóttir.
Skúli EggertSson.
Jarðarför konunnar minnar, Guðrúnar Álfbeiðar Benedikts-
dóttur, fer fram laugardaginn 6. okt. frá dómkirkjunni og hefst
með húskveðju á heimili mínu, Njarðargötu 47, kl. 1 e. h.
Jón Ólafsson.
Hér með tilkynnist að Kristín Filipusdóttir andaðist í gær
að heimili sinu, Skólavörðustíg 30. Jarðarförin verður auglýst
síðar.
Reykjavík, 4. okt. 1928.
Bogi Ólafsson.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við
fráfall og jarðarför sonar okkár.
Jósefína Ólsen. ■ þ>órður Jónsson.
Hér með tilkynnist að minn ástkæri eiginmaður, faðir okkar
og tengdafaðir, Jóhannes Sigurðsson frá Steinhúsinu, andaðist
á Landakotsspítala 3. október.
Jónina Rósenkransdóttir. Börn og tengdadætur.
]?eir, sem gera vilja tilboð i að grafa fyrir grunni pjóðleik-
hússins við Hverfisgötu, vitji útboðslýsingar á teiknislofu
húsameistara . ríkisins næstu daga.
Tilboðin verða opnuð kl. iy> e. h. þ. 10. iþí m.
GuSjón Samúelsson.
Tiltooö óskast
i eftirtöld hús á lóðinni Pósthússtræti 11, til niðurrifs og hurt-
f Iutnings:
1. íbúðarhús, ein liæð með kvisti.
2. Einlyft bygging áföst við það.
3. Tveggja hæða geymsluhús.
4. Tveir geymsluskúrar.
Tilboð sé gert í livert hús fyrir sig eða öll til samans.
Allar nánari upplýsingar gefur
Jóh. Jósefsson.
Grundarstíg 11. Simi: 2233.
ÖIl samkepni
ntilokuð!
Nýr ferðafúnn
Model 11.
Tvöfalt verk, rafmagns-
hljóðdós og pláss fyix-r 10
plötur í lokinu.
Verð 135,00.
Fást í svörtu, gráu og
rauðu.
Annað nýtt model nr: 16.
Verð 100,00.
Minni tegundir 65,00 75,00
og 85,00.
Plötur í feikna miklu úr-
vali.
Hljóðfæraliiisið
Nýja Bíó
Konungur
trúðleikaranna.
Sjónleikur í 9 þáttum.
Aðal'iiutvei k leika:
Ronald Colman og
Vilma Banky
Gúmmístlmplap
eru búnir tíl 1
F élagsprentsmið jtuml.
Vandaðír og ódýrir.
Fyrsta
dansleik
sinn á vetrinum heldur skemti-
félagið
S JÖFN
á laugardaginn 6. okt. kl. 9y2 e.
h. Félagar sæki aðgöngumiða í
forstofuna á „Ilotel Hekla“ kl.
8—10 á föstudag og 3—7 á
laugardag.
Stjórnin.
Otf
1 Gluggatjaldaefni
|| afapmilíið úpval.
| Verslunin Björti Kristjánsson.
1 Jön Björnsson & Co.
Háskólafyrirlestrar
dr. Georg Christensen, um StFaumllVÖpf 1
donskum bókmentum, hefjast í Kaupþings-
salnum kl. 6 sjðdegis í dag.
m