Vísir - 04.10.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 04.10.1928, Blaðsíða 3
VÍSIR Auglýsing um bústadaslcifti« Samkvæmt lögum 13. septbr. 1901, um manntal i Reykjavik, er húseigendum eða húsráðendum hér í bænum, að viðlagðri alt að 40 kr. sekt, skylt að tillcynna lögreglustjóra innan tveggja sólarhringa, er einhver maður flytur í hús lians eða úr þvi. & hérmeð hrýnt fyrir húseigendum og liúsráðendum að gæta vandlega þessara fyrirmæla, og verður framangi-eindum sektum beitt ef út af er brugðið. Eyðublöð undir flutningstilkynningar fást á lögregluvarðstof- unni, Lækjargötu 10 B. Lögreglustjórinn í Reykjavik, 1. oktbr. 1928. Jón Hepmannsson Spadkjöt er komid frá Hólmavik og úr Dölum. Keraur frá Húsavík með Nova 5. p. in. og frá öðrum höfnuin með Esju 18. þ. m. Samband ísl. samvinnufélaga. Sími: 496. Valet-Rakvélin fræga kostar nú hjá okkur aðeins kr. 3,25 í leðiirkassa með dslipól og blaði sem endist marga mánuði. Ómissandi fyrirhvCrn * karlmann. K,Einapsson A Bjdpnsson Bankastræti 11. Fóðup íyrir 2 liesta stendup til boða ef samið ep strax* A. v. á. Lausasmiöjur steðjar, smíðahamrar og smíðatengur. JSIapparstíg 29. VALD. POULSEN. Síml 24. Vi Leverer: Transmisjoner, Pumper, alle slags, Drivremmer, Trans- portremmer, Kamelhaarremmer for Sildeoljefabrikker, Ar- matur, Skinnemateriel, Sikteduk, Kjætting og Ankere, Luft- verktöi, Luftkompressorer, Verktöimaskiner, Verktöi, Begerverk, Kjedetransportörer, Heisespil, Kraner, Baat- motorer, Stationære motorer, Dampmaskiner og Damp- kjeler. A|s G. HARTMANN p. boks I. OSLO, Norge. X Lögtak. Eftir kröfu bæjargjaldkera Reykjavíkur fyrir hönd bæjar- sjóðs, verða öll ógoldin aukaútsvör, sem féllu i gjalddaga 1. mai og 1. september 1928, ásamt dráttarvöxtum, tekin lögtáki á kostnað gjaldenda, að átta dögum liðnum frá birtingu aug- lýsingar þessarar. Bæjarfógetinn i Reykjavík, 2. okt. 1928. Jóh. Jóhannosson, MOLASYKUR, STRAUSYKUR, EPLI 'imrkuð- (ný uppskera). I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN. Pt'Kol! “99 KOLASKIP kom í gær með hin þektu „Best South Yorkshire Hard“ kol. Notið tækifaerið og kaupið kol meðan á uppskipun stendur. Kolasalan S.f. Skrifst. í Elm8kipafélaB8hú3iiiu nr. 21. Sími 1514. FÆÐI 1 I heildsölu: Eryddvðpup allsk. Saltpétup. Vinberjaedik. jBdikssýpa. Rlásteinn. Cateehu. !i. Efnsoerö Reykjauíkur. Þorleifur Þorleifsson, ljósmyndari hefir flutt Amatör- -verslun sína og ljósmyndastofu úr Austurstræti 12 í Kirkjustræti 10. K.F.U.K. A. D. Fuadur annað kveid kl. 8V«. — Fjölmennld. • » IFATAEFKTI svört og mislit. FRAKKAEFNI, þunn og þykk. x BUXNAEFNI, jj röndótt — falleg. ií REGNFRAIÍKAR, íí sem fá almannalof. P Vandaðar vörur. — Lágt verð. ö G. Bjarnason & Fjeldsted. XSÍÍOOOöeOtXXSÍXXXXiOOOOtttXXK BARNAFATAVERSLUNIN tílapparstig 37. Simi 2035 Prjónaföt, kápur og frakk- ar, fyrir börn. Verðið sann- gjarnt. Gerið innkaup meðan úrvalið er mest. Rúgmjöl og allar tegunuir af Kryddi best og ódýrast í Tersl. Vísir. Nykomið: Léreft margar tegundir. Lakaetni. Sængurdúkur. Verslun Torfa Þórðarsonar. Barnaskðli minn tekur til starfa 5. október. Get bætt við nokkrum börnum. Fríða Sigurðardóttir. Laugaveg 53 A. Saltf isknr: Þurkaðuf þorakup — þurkaður makrill — bestu matarkaupin. Lægsta verð á íslandl. Von. Studebaker eru bíla bestir. B. S. R. hefir Studebaker drossíur. B. S. R. hefir fastar ferðir til Vífilsstaða, Hafnarfjarðar og austur í Fljótshlíð alla daga. Afgreiðslusímar: 715 og 716. Enskar liúfur manchettskyrtur — hálsbindi — sokkar — enskir regnfrakk- ar — vetrarfrakkar — drengja- húfur — matrósahúfur. I miklu úrvali hjá Guðm. B. Vikftr. Laugaveg 21. Rúgmjöl, 50 kg. pokar. Hveiti, 50 kg. pokar. Haframjöl, 50 kg. pokar. Sykur, 25 kg. ks. Lægst verð I 'verslun Slmonar Jónssonar Laugaveg 33. Sími: 221 NýkoiniB: Rvítkál, gulrætur, laukur. Hvergi eins ódýrt. Kjötbúð Hafnarfjarðar. :Sími 158. Fæði og þjónusta fæst á Yest- urgötu 16 B. (298 Frá í dag, 1. október, sel eg fæði. Laugaveg 24 (Fálkanum). Steinunn Valdimarsdóttir. (9 Fæði (og lausar máltíðir) er best á Fjallkonunni. (19S Besta og ódýrasta fæðið fæst á Fjallkonunni. (329 Fæði fæst á Bjargarstíg 7. _________________________(1519 Á Nýlendugötu 22 faest keypt fæði hjá Ragnlieiði Pétursdótt* ur. (293

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.