Vísir - 04.10.1928, Page 4

Vísir - 04.10.1928, Page 4
VÍSIR 3 DUGLEGIR DRENGIR óskast til iþess að bera út viku- blaði'ð Fálkanu til kaupanda. Uppl. kl. 4—7 á afgreiðslunni, Austurstræti 6. f HUSNÆÐI Herbergi til leigu á Laufásveg 34 (25 kr.). Til sýnis kl.'óýá— 7lÁ og 8—9. . (323 . Forstofuherbergi, stórt og bjart, ágætt fyrir tvo, til leigu í Þingholtss’træti 24, niðri. (322 Lítiö herbergi til leigu fyrir stúlku. Skólavöröustíg xi. (320 Gott herbergi, með húsgögn- uin, ljósi ræstingu og hita til leigu, lientugt fyrir tvo skóla- pilta. Uppl. í síma 295. (306 3 herbergja ibúð óskast, helst í austurbænum. Sigurkarl Stef- ánsson, eand. mag. Sími 1728. (303 qjgjgg- Herbergi til leigu fyrir einhleypa. Ránargötu 32, uppi. (302 Stór stofa, sem elda má í, til leigu. IJppl. í Iðunni. (297 1—2 herbergi og eldhús ósk- ast nú þegar eða seiníia. Uppl. í síma 893. (295 2 skrifstofuherbergi til leigu nú þegar. Árni & Bjarni, Banka- stræti 9. (293 {jjjgB*- Herbergi og eldhús ósk- ast eða aðgangur að eldhúsi. — Uppl. í versluninni Goðafoss. (288 2 herbergi og eldhús til leigu á ágætum stað í austurbænum. J>eir sem vilja sinna þessu geri svo vel að leggja nöfn sín inn á afgr. blaðsins, merkt: „90“. (311 íbúð vantar. Fyrirframgreiðsla A. v. á. (356 Stofa með rúmi lil að elda í óskast handa tveim syslkinum. Uppl. gefur Guðbj. Guðmunds- son, Acta. Sími 948 og 1391 (heima). (355 íbúð, helst 3 herbergi og eld- liús, vantar fámenna fjölskyldu, sem getur og vill heldur bíða til 1. nóv., ef völ er á betra þá, en það sem nú er falt. Tilboð merkt „234“ sendist Vísi fyrir laugar- dagskveld. (354 I \ Herbergi til leigu á Framnes- veg 52. (349 Herbergi með ræstingu og þjónustu til leigu á Framnesveg 40. (344 Lítið loftherhergi til leigu á Lokastíg 6. (336 Hjá Sveini Jónssyni í Kirkju- stræti 8 B, eru 2 góö herbergi me'Ö ljósi og hita til leigu. (103 Sólrík stofa með sérinngangi til leigu á Bergstaðastræti 62. Verð kr. 25.00 á mánuði. Nokk- uð af- húsgögnum getur fylgt. Upplýsingar á Bergstaðastræti 60._______________________(211 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypa á Bókhlöðustíg 8. (361 KBNSLA Kensla í stærðfræði og venju- legum námsgreinum unglinga. Ingibjörg Guðmundsdóttir, Grundarstíg 12. Sími 247. (362 Spænsku kenni eg i vetur, eins og aö undanförnu. Ólafur Hall- dórsson, Tjarnargötu 11. Sími 846. (324 Kenni kjólasaum, máltekningu. Get bætt við nokkrum nemendum. Valgeröur Jónsdóttir, Laugaveg 12B. (321 Kenni vélrilun. Tek einnig að mér að vélrita Cecilie Helga- son. Simi 165. (310 Ensku kennir Anna Ólafs- dóttir, Grettisgötu 2 A. Margra ára æfing. Sími 1907. (300 Stúlku vantar, sem getur kent þrem smábörnum og vill hjálpa til við heimilisstörf. A. v. á. (357 Tilsögn í liannyrðum veitir Jóhanna Andersson, Laugaveg 2 (346 Kenni orgelspil. Jón Isleifs- son, Lindargötu 1 B. Sími 1773. (1333 TAPAÐ-FUNDIÐ Tapast hefir poki með fötum og ýmsu dóti, á leiðinni frá Laugaveg 67 til Keflavíkur, finitudaginn 27. sept. — Finn- andi er vinsamlega beðinn að skila honum á Bifreiðastöð Steindórs, gegn fundarlaunum. (292 Tapast hefir brúnn hestur frá Breiðholti, mark: Sneitt fram- an hægra og biti aftan. Skilist til Dan. Daníelssonar, stjórnar1- ráðinu. (312 Tapast liefir lyldaldppa. Skil- ist á afgr. Vísis gegn fundar- launum- (335 Dívan tapaöist af bíl frá Elliöa- ám til bæjarins. Finnandi geri við- vart i síma 960. (368 á sama stað. (307 Orgel til leigu. Uppl. á Skóla- vörðustíg 35, þriðju hæð. (287 Gamalt orgel til leigu á Berg- staðastíg 68. Yfirsæng til.sölu Jggp Góð unglingsstúlka (14— 16 ára) 5‘óskast strarc. Kristján Gestsson, Tjarnargötu 49. (369 Látið Fatabúðina sjá um stækkanir á myndum yðar. — Ódýr og vönduð vinna. (76 Óska eftir hraustri stútku til eldhúsverka. ■—- Soffía Thors, Grundarstíg 24. (282 Siðprúð og myndarleg ung- lingsstúlka óskast í hæga vist nú þegar. Gott kaup. Scvherbergi. A. v. á. (353 Unglingsstúlka óskast í létta vist. Kristín Jóhannesdóttir, Vesturgötu 24. (352 Stúlka óskar eftir ráðskonu- stöðu. Uppl. á Grettisgötu 10, lcjallaranum. (351 Látið pressa föt yðar fyrir 3 kr. Kernisk hreinsum 8 kr. Rydels- borg, Laufásveg 25. Sími 510. (370 Innistúllca óskast að Rauðará. Uppl. á Lokastíg 7, kl. 5—9. Sími 1228. (348 Lipur unglingsstúlka óskast fyrri hluta dags, Tjarnargötu 24. (345 C Hrausta stúlku vantar í Tjarn- argötu 11. (343 Stúlka óskast í vist fyrri hluta dags. Una Guðmundsdóttir, Bjargarstig 15. • (337 Stúllca óskast. Uppl. í sima 1305. (347 Góð, rólynd stúlka, óskast í ár- degisvist strax. Uppl. Spítalastíg 8, uppi. ' (367 Drengur, 12—14 ára, óskast strax til send'iferða og afgreiðslu i sérverslun í miðbænum. Umsókn, með tiltekinni kaupkröfu, aldri og öðrum upplýsiifgum, sendist dag- blaðinu Vísi fyrir föstudagskveld, rnerkt: „Drengur", (36Ó Telpa óslcast til að gæta drengs á daginn. Gott kaup. Frí eftir samkomulagi. Páll J. Ólaf- son, tannlæknir, Bergstaðastr. 54. (360 Áreiðanleg telpa um fermingu óskast. Klapparstíg 44, uppi. . (334 Stúlka óskast í vist. Þarf að geta sofið annarsstaðar. A. v. á. (1299 Stúlka óskast í vist til Þor- steins Þorsteinssonar hagstofu- sljóra, Laufásveg 57. » (1606 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, .Hafnarstræti 16. Sírni 377. Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og mislit. — ifægsta verð i borginni. (177 Stúllca óskast i vist. Hedevig Blöndal, Öldugötu 13. (274 Fullorðin stúllca, þrifin og vön húsverkum, óskast sökum veikinda annarar. Húsið nýtt, með öllum þægipdunl. Uppl. í Ingólfsstræti 3, skrifstofan. (204 Jjggr* Stífum, tökum allan þvott ódýrt. Fljót afgreiðsla. Einnig þjónustu-menn.‘Lokastíg 19. Jenný Lúðvígsdóttir. (173 Dugleg stúlka óskast í vist. Sími 597. (350 Stúlka, 16—17 árd, óskast. Freyjugötu 11. Sími 2105. (332 Reglusamur og áreiðanlegur unglingur getur fengið stöðu í sér- verslun, nú þegar. Laugaveg 2. (330 Stúlka óskast i vist. Guðmund- ur Thoroddsen, læknir, Fjólugötu 13- (328 T-elc þjónustu og pressingu á fötum. Þingholtsstræti 5, uppi. (326 Stúlka óskast til .Jóhanns Krist- jánssonar, Njarðargötu 3. (325 Stúlka, 14—17 ára, óskast. Klapparstíg 5, niðri. (327 Stúlka óskast í vist á Hverfis- götu 46, til Sæmundar Bjarnhjeð- inssonar. (319 Stúlka óskast í vist hálfan eða allan daginn. Uppl. á Laugaveg 8 B. ' ' (318 Unglingsstúlka óskast. Uppl. á Freyjugötu 7. (317 Stúlka óskast Skólavörðustíg 19, uppi. (316 Stúllca óskast í vist. Uppl. á Frakkastíg 11. (308 Á Baldursgötu 31 er alt saum- að eftir máli og kostar ekki nema: Að sauma jaklcaföt 30 kr., að lireinsa og pressa 3 kr., að sauma yfirfraklca 25 kr., að sauma jalckaföt á drengi 25 og 20 lcr. blússuföt, sömuleiðis lcögurkjóla 6—8 kr., pcysuföt 15 lcr., upphluti 8 lcr. — Hvergi eins ódýr vinna í borginni. (305 Stúlka vön afgreiðslu óskar eftir atvinnu í búð eða bakaríi. Uppl. í síma 2001. (304 Stúlka, sem getur sofið heima, óslcast í létta árdegisvist. Tún- götu 16, neðstu liæð. (301 Unglingsslúlka óslcast í vist á Laugaveg 39. (299 Vetrarmann vantar. — Uppl. í síma 1002. (294 Stúlka tekur allskonar saum og saumar i húsum ef óskað er. Uppl. á Nönnugötu 6. (291 Stúlka óskast í vist. — Uppl. Hverfisgötu 94, uppi. (289 Menn teknir í þjónustu. A. v. á. (286 Vetrarstúlku vantar á fáment lieimili. — Uppl. Laugaveg 61. Hansína þórðardóttir. (284 Góð stúlka óskast. Fátt í heimili. Uppl. Njarðargötu 35, niðri. (315 Góð slúlka óskast í liæga vist. — Uppl. á Sellandsstíg 14. Simi 1667. (313 | TILKYNNING JJjggSjr'' Blómlaukarnir eru komnir á Amtmannsstíg 5. — Aðeins úrvals tegundir. (309 Fluttur á Vesturgötu 57 A. Steingrímur Gunnarsson, bif- reiðastjóri. Simi 421. (338 V. Schram, klæðskeri, er fluttur frá Ingólfsstræti 6 — á Frakastíg 16. (1794 Fl’isseringar. Er flutt af Loka- stíg 4 á Bergstaðastræti 30. Sess- elja Árnadóttir. (122 KAUPSKAPUR 15 þús. kr. hús til sölu. Alt laust til íbúðar. Jón Magnússon, Njálsgötu 13 B. (331 Líter-flöskur keyptar í Mí-mi. Sími 280. _ (333 Tilkyiming. Gólffötur, mjög' ænar, email., frá 2,50, kaffikönn- r email. frá 1.75, kaffikatlar mail. frá 2,95; ennfremur rúg- ÖRNINN, Gretisgötu 2. Sími 871. (329 , Ágætt pianó til sölu með sér- stöku tækifærisverði. — Uppl. í sima 1529. (296 Orgel, mjög hljómfagurt, ný- komið. Selst ódýrt. Sími 2177. §jp! . 1 (290 Stórt rúm með dýnu, til sölu með tælcifærisverði, á Ránar- götu 8, niðri. (285 Notuð eldavél óskast keypt. Uppl. í sima 1873. (314 Til sölu: Tveir stólar, borð og klæðaskápur. Uppl. á SólvallagötU 2- (365 Barnarúm, endadregin, marg- ar gerðir, til sölu ódýrt. Vöru- salinn, Klapparstíg 27. Símí 2070. (359 Stórt tveggja manna. skrif- borð með skúffum og helst „op- sats“ i miðju, óslcast í skiftum fyi-ir stórt slcápaskrifborð með slcápa-„opsats“. Vörusalinn, Ivlápparstíg 27. Simi 2070. (358 * Mikið úrval af fallegum púð- um nýkomið. Hannyrðaverslun Jóhönnu Andersson, Laugaveg 2 (341 Lítil Ijósakróna til sölu. —- Uppl. á Njálsgötu 14. (340 2 rúipstæði, annað með fjaðradýnu, til sölu á Laugaveg 49 A. ^(339 Kjóll og smoking, lítið not« að, til sölu í Þingholtsstræti J. Sigurður Guðmundsson. (249 ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á Urðarstig 12. (34 Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn „Vero“ er miklu betri og drýgri en nokkur ann- ar. (688 Golftreyjur kvenna og barna nýkomnar. Verð og gæði fyrir löngu alþekt orðið. — Versl.( Ámunda Árnasonar. (899 Harmonium fást til kaups eða leigu i Þingholtsstræti 28, fyrstu hæð. (276 Lækkun á gervitönnum. — Sophy Bjarnarson, Vesturgötu 17. (1343 Blóma- og myndastöplar (súlur) nýkomnir í fjölbreyttu úrvali. Versl. Áfram, Laugaveg 18. (364 , Mesta verðmæti fyrir pening- ana fá menn, ef þeir kaupa hús- gögn í Áfram, Laugaveg 18. Sími 919. (363 Nýkomið: Regnkápur mislit- ar, ödýrar, rykfrakkar kvenna og unglinga, morgunkjólar, svuntur, lifstykki, náttkjólar, sokkar 0. fl. Verslun Ámunda Árnasonar. (288 PjelagsprentMtiVjui,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.