Vísir - 19.10.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 19.10.1928, Blaðsíða 1
Ritefcjóri: WÁSJL STEESTGIlfMSSON. Simi: 1600. PrentsmiCjusimi: 1578. Afgreiðsla: ÁÐALSTRÆTI 9 B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18; ár. Föstudaginn 19. okt. 1928. 286. tbl. Stór rýmingarsala í Klöpp, Laugav. 28. Kvenbolir, góðir, á 1,35, kvenbuxur á 1,85, góðir kvensokkar á 1,65, sængurveraefnið bláa og bleika selst á 5,50 i verið, góður undirsængurdúkur kostaði 5,85, selst á 3,95 meter eða um 14 kr. í tveggja manna ver, góð lakaléreft á aðeins 2,95 í lakið, stór handklæði á 95 au., íþurkustykki (viskastykki) á 65 au., karlmannanærföt, *kostuðu 10,80 settið, nú 5,90 settið, góðar manchettskyrtur á 5,90, linir flihbar á 75 au., silkitreflar á 1,95, fallegar karlmannapeysur á 6,85, góð léreft á 95 au. meter, efni í morgunkjóla, 3,65 i kjólinn, golftreyjur seljast mjög ódýrt og allskonar telpu- og drengjapeysur seljast ódýrt, stór teppi á 2,95 o. m. fl., sem of langt yrði upp að telja. — Allir þér, sem viljið fá mikið fyrir litla peninga, komið strax. ' KLÖPP, Laugaveg 28. - bb Gamla Bíó m Sjomannaást. Storkostleg sjómannamynd í 10 þáttum gerð eftir skáld- sögu Herman8 Melville „Matoy IMelt" Aðalhlutverk leika: John Barrymore. Dolores Costelló. Sýnd i siðasta sinn í kvöld. ILP. EIMSKIPAFJKLAO ÍSLANDS éá „Esja fer héðan á þriðjudag 23. okt vestur og norður um land. Vörur afhendist i dafj eða á morgun og farseölar óskast sóttir á morgun. Nílenduvöruverslun í fullum gangi i austurbænum, fæst til kaups nú þegar, vöru- birgðir ca. 6000 krónur. Húsa- leiga lág. Greiðsluskilmálar að- gengilegir. Lysthafendur sendi nöfn sín í lokuðu umslagi, auð- kent „Verslun 25. okt. 1928", til afgr. Vísis, fyrir 25. þ. m. Grammofónplötur, nýjav mjög ódýrar komnar. Verð aðeins 1.80. Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. — Sími 1815. oooo;ioís;s;s;s;s;sosoo Nýkomid heklu- og prjónasilki. Margir fallegir litir. Einnig fjölbreytt úrval af hörblúndum og knipplingsmótífum. Hannyrðaverslun § Jóhönnu Andersson |f Laugaveg 2. ööísísísíksísísísoooöoo Vetrartrakkar Ef yöur vantar faliega vetrar- frakka með górju sniði, þá lítið inn til okkar. Rykfrakkar, allar stærðir. Kaupið vandaðar vörur, sanngjðmu verði i Maichester Laugaveg 40. Simi 894. 04b Veggföður. nýkomið mjög fjölbreytt úrval. Hverg eins fallegt. u Vatnsstig 3. Sími 1406. <*9 Nýttl Tytteber. Nýlenöuvöroöeild Jes Zimsen. Hafið þið reynt viðskiftin i njju versluninni á Laugaveg 78? Ódýrt í dag gegn borgun út í hönd: Hveiti, besta tegund, á 23 aura lj2 kg.. hrísgrjón 23 aura ^/a kg, strausykur 32 aura V2 kg. og molasykur 38 aura ^/2 kg. Alt sent heim — Sími 18S9. Nýja Bfó. Endupfœðing. Sjónleikur í 10 þáttum. Hin stórfræga mynd, sem sýnd var hér í síðustu viku, verður, eftir ósk fjölda margra, sýnd aftur i kveld, en að- eins í þetta eina skifti. SOOOOOCOOOOOOÍSOOOOOOOOOOOiSOOÍSOOOOOOOOOOOÍSOOOOOOOOOOOOíSOOÖOOOíSOOOOOÍSOOíSOOOOOOOOÍSOO A morgun vepðup opnuð Hattaverslun f Kolasundi 1. Maja Ölafsson. ÍOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO SCOCOOOOOOOOOÍ SOOOOOOOOOOOÍ SCCÍSOCOOOCOOeOOíSOCOOOCOOOOOCí Qrammofónplötu4tsalaD heldup áfpam. Fermingargjaiir handa stúlkum. Einsdæma fallegt og stórt úrval af veskj- um og töskum frá kr. 2,00, upp í 50,00. Sérlega fín ferm- ingar- og samkvæmisveski úr silki, nýkomin, fást bæði blá, gul og syðrt, innihald: greiða, spegill óg manicureáhöld; seljast fyrir aðeins kr. 8,00. — Bursta- og manicuresett, mjög stórt og fallegt úrval, nýkomið, verð frá kr. 3,00, upp.í 35,00. — Ferðamanicure í skrautlegri silkiöskju, bæði fyrir drengi og stúlkur. Öteljandi tegundir af seðla- veskjum, buddum, nafnspjaldamöppum, vasabókum, skrif- möppum, skrifborðshlífum, skjala- og skólamöppum. NÝTT! NÝTT! Upphafsstafir úr látúni eru settir á fermingargjafir. Leðurvörudeild Hljöðfæraliussíns Kjöto Reykt íolaldakjöt, ieitt og gott, 65 aura */2 kg. Besta sælgætið. KjötMíin í Von. Sími 1448 (2 línur). VÍSIS-KAFFIÐ gerir alla glaða. Útboö Tilboð óskast i að steypa hús og, gjöra það fokhelt. Upplýsingar gefur Bergsteinn Jóhannesson — Hverfisgötu 84. SOCOCCOOOÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSOOOCCCOOÍ í sunnudagsmatinn. Reykt sauðakjöt, afbragðsgott austan úr LANDSVEIT, nýtt dilkakjöt, kjötfars og pylsur, isl. smjöp, kæfa og rullupylsur o. m. fl. — Gerið kaup í jsí- Grettisgötu 50. Sími: 1467. íooocö;íoo;s;s;s;5;s;s;s;sc;í;íooooo;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.