Vísir - 16.12.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 16.12.1928, Blaðsíða 4
Summdagton 16. des. 1928. VfSfR JSS—B w MH ^¦iiTJ-i:",-J-""'JJ* Engiran má láta hja líða ad líta á. útstillmgu okkar i dag1 Hvað sfceður kl. 5 og kl. 9? Eiríkur Iieifsson, Laugaveg' 25. Lítid i gluggana bjá Jóni Hjarta ^8ææææææææææææææææææææææ$ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ AllirtiLLondon 91 i Vindlar Cigarettmr Reykíobak Danskir, Þýskir, Hollenskir og Havana, stórir og smáir. Borgarinnar m e s t a ú r v a 1. Heimsins þektustu merki. ReykJ arpf pup Reykingaáhöld j Fallegí úrval nýkomið. og Spil Frá Anthon Berg, Galle & Jessen, Mackin- tosh's, Rowntrees, Cad- bury's og fleiri heims- þekt merki. Hvergi meira úrval. Mikið úrval í jólapokana. Konfekt- kassar Avextir Epli, Appelsínur, Bananar og Vínber. Alt nýkomnir ávextir. Allir, sem vilja gefa kunningjum eða gestum sínum það besta, eiga erindi í Tóbaksv. LONDON. Austurstræti 1. Sími 1818. NB. Vörusýning í dag. I sífíastliðna tóit' mánuði haf a bréfsefni með upphafsstöfum mjog verið keypt hjá mér, til tækif ærisgj af a handa kven- fólki. Hefir það komið mörgum illa að bökstafurinn Þ var ekki til, en nu hefir verið bætt úr því, og það svo rækilega, að margir telja þann stafinn feg- urstan. Eins og að vanda, hefi eg nú stórmikið úrval af öðrum ágætum, enskum bréfsefnum i öskjum. Snæbjörn Jónsson. Mjög hentug jólagjöf. Leiðarvisir í hannyrðum, eft- ir Elísabetu Valdimarsdóttur, verður seldur með niðursettu verði vikuna fyrir jól. Kostar aðeins kr. 5.50. Fæst hjá Ey- mundsen, Thorvaldsensbasar og á basarnum, Laugaveg 19. Ódýrir og góðir konfektkassar. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstig 1. Simi 1256. YINDLAR til jólanna, margar tegund- ir. Fallegar tækifærisgjafir. Verð frá 3 kr. kassinn. Von. nl & Co« Hatttaverslun MABdEÉTAE LEVÍ Hefir feikjia úrval af dömu-, unglinga og barnahött- um. — Frá hinu alþekta lága verði verður gefinn 15 —20% afsláttur næstu viku, til að gefa sem flestum tækifæri að eignast fallegan jólahatt. Spil, Kepti smá og stór, er hest að kaupa í Nýlenduvöruáeild Jes Zimsen. Höfum fyrirliggjandi: Strausykur — Molasykur — Haframjöl — Hveiti HHHogHH. Fáum með e. s. „Gullfoss": Epli, margar teg., vinber og súkkulaði. Kaupið þar sem verðið er best og vörugæðin mest. Mjóikurfélag Reykjavíkur. Jolasveinninn. LítiÖ* i gluggana hjá mér. Besti Jólabasarinn. Fjöl- breytt úrval fyrir börn og fullorðna. Jólatréin eru komin. Jólasveinn kemur kl. 4 og sýnir varninginn. Amatörverslun Þorl. Þorleiíssonar, Kirkjustræti 10. FRELSIBvTNIR. is, því aS hún var aíS baki mótstöðumanni hans. Hann gat því nokkurn veginn séS til aS verjast. En metS því að standa sem allra næst múrveggnum, var hann því nær ósýnilegur sjálfur. Honum hafði flogiö í hug augnablik, aö veriö gæti aö alt yrtSi útkljáö meö einu skammbyssuskoti. En óvinirn- ir höf'Su ekki sýnt sig í því enn, atS þeir ætlufiu aö nota skotvopn. Latimer ályktaKi því, að þeir sæu sinn hag i því, atS viSskiftin yrSu útkljáS hávaSalítiS. Þessi hugs- un hvatti hann og veitti honum nýtt þrek, enda þótt hann þyröi ekki aS slaka á vörninni eitt einasta augna- blik. En á meSan á orustunni stóö, var hann að velta þvi fyrir sér, hverir þaS mundu vera, sem á hann hefSu ráSist. Fyrirsátursmenn höfSu kallaS síðasta komumann „hersi". Hann talaSi aS vísu írsku, en margt benti þó á, aS hann ætti titilinn meS réttu. Latimer gat séS gull- skrautiS á ermum hans og kringum hnappagötin og hvít- ar bryddingarnar á buxum hans. Var hugsanlegt, aS þessir menn færi aS fionum eftir skipun frá landstjóranum ? Honum fanst þatS ótrúlegt — en hvernig átti annars aS skilja þaS, aS breskur foringi tók þátt í atförinni? Allar þessar spumingar komu upp í huga Latimers og hurfu jafnharSan aftur. Honum þótti mest ,um vert, aS geta komiS hersinum á hné. Hitt — aS vita hver hann væri — þaS varS aS bíSa betri tíma. Latimer lagSi þvi ait kapp á, aS útkljá bardagann, og þaS tókst á nokkr- um mínútum. Hersinum skildist fljótlega, aS þessi-litla skíma sem þeir höfSu, var honum í óhag. Hann ákvaS því, aS reyna aS Ijúka bardaganum sem allra fyrst. Hann gerSi nokk- urar árangurslausar atlögur, en Latimer bar þær allar af sér. Alt í einu kipti írinn aS sér sverSinu, skopaSi skeið, en hljóp því næst aS Latimer Qg miSaSi hátt. La- timer hopaSi til hliSar í einu vetfangi, en hélt sverSinu beint fram undan sér. Hann var þess albúinn, aS reka andstæSing sinn í gegn. Og þaS tókst. Oddurinn á sverSi hersisins nam staSar í múrveggnum. ÁhlaupiS var svo snögt, aS sverSiS bognaSi og brotnaSi, en um leiS rak Latimer sverS sitt i kviS mótstöSumannsins alveg upp aS hjöltum, Augnabíiki síSar lá dólgurinn viS fætur La- timers. AndlitiS var náhvítt — eins og stór, hvít gríma, meS þrem svörtum opum — opnum gapandi munni og starandi augum. Latimer varS forviSa fyrst í staS — En þvi næst fylt- ist hann megnasta viSbjóSi og hratt likama hersisins frá sér af svc miklu afli, aS honum varS laust sverSiS. Hers- irinn valt yfir á götuna. SverCiS stóS í gegnum hann og hann stundi af dauSa-kvölum. Latimer stóS sem þrumulostinn og örmagna, eitt augnablik. Hann halla'Sist upp aS múrnum, eins og hann væri yfirkominn og ráSþrota maSur. Sá hann nú í einni svipan, aS hætta sú, er yfir honum vofSi, hafSi stórum aukist, er hann var vopnlaus orSinn. Hann tók undir sig stökk og ætlaSi aiS freista þess, aS komast undan fjandmönnum sínum á flótta. En einn bófanna b'rá þá fæti fyrir hann. Hann féll til jarSar, á grúfu. Og sam- stundis fann hann, aS stór og þungur líkami lagSist ,of- an á hann og aS hcnum var haldiS föstum, uns búiS var aS binda hann á höndum og fótum, meö löngum leSurreipum. Á næsta augnabliki var klæSi brugSiS fyrir vit hon- um. Var þaS reyrt svo fast aS munni og nefi, aS hann gat varla dregiS andann. Þá bundu þeir fætur hans ram- lega, en veltu honum því næst viS, svo aS hann lá á bak- iS. Þvi næst gengu þeir frá og athuguSu hinn fallna for- ingja sinn. Enda þótt Latimer lægi þarna ósjálfbjarga og mál- laus, mátti hann glögt heyra alt, sem talaS var í nánd. „Mundi hersirinn vera hættulega særSur?" spuröi einn þeirra. „SærSur!" svaraöi annar nöldrandi. „Hann er dauö-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.