Vísir - 10.01.1929, Síða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON,
Simi: 1600.
PrentsmiÖ jusírni: 1578.
Afgreiösla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Simi: 400.
Prentsmiöjusími: 1578.
19. ár.
Fimtudaginn 10. jan. 1929.
9 tbl.
Afgpeiðsla VlSIS ep flutt
qf Aöalstræti 9 B. 1 hiö nýja hús Stefáns Guanarssonar kaupmanns,
Austurstræti 12, fyvsta loft að sunnanveröu.
Inngangur er fra Austurstræti, nm eystri dyr hússins.
ii .. Gamla JBIó ...—...—
BofpnaOupinii.
Leynilögreglusaga í 12 þáttum eftir Edgar Wallace.
Aðallilutverk leika:
Allene Ra; - Walter Miller - Búr Mc. Intosii.
Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að móðir og
fósturmóðir okkar, Sigríður Þorsteinsdóttir frá Rjargi á Akra-
nesi, andaðist á Landakotsspítala 8. þ. m.
Jónína Magnúsdóttir. Jóhannes Rachmann.
Jarðarför Guðhjargar Jóliannesdóttur fer fram frá dómkirkj-
unni föstudaginn 11. þ. m. kl. 1 e. h.
Aðslandendur.
Uppboð.
Opinbert uppboð verður haldið í Bárunui föstudag-
inn 11. janúar klukkan 10 i'yrir hádegi og verðiir þar
seld miðstöðvareldavél, borðstofuhúsgögn úr eik, borð-
stofuborð og stólar, kommóður,, klæðaskápur, bóka-
skápur, ca. 15 dívanar nýir, og 10 borð, blómsturborð.
ca. 30 barnahjólbörur, ferðakistur, saumavélar og fatn-
aður, ca. 300 myndir (innrammaðar og óinnrammað-
ar), rammar, pappír allskonar, póstkort og bækur, þar
á meðal 1001 nótt, Sögur lierlæknisins, Islensk brag-
fræði, orðabækur, ijóðabækur og margt fieira.
Lögmaðurinn í Reykjavík, 9. janúar 1929.
JB|dFn ÞóFdaraon*
Eiistakl tækifæri.
(Atvinna fyrir þrent, 2 stúlkur, 1 karlmann).
Næstu daga verður sett á stofn hér í bænum (besta stað)
sérverslun með 15—20 þús. króna vörubirgðum, i þeirri vöru-
grein, sem er mjög seljanleg, en þar sem eigandi verslunarinn-
ar verður um lengri tíma af landi burt, hefir hann hugsað sér
að bjóða góðum og duglegum manni verslunina, með svo góðum
og þægilegum kjörum, að slíkt tækifæri er sjaldgæft. Rjörin eru
þessi: að viðkomandi horgi 5-8 þús.kr.og jafnstóra upphæð eða
eftir'samkomulagi stærri, getur hann fengið lánaða með þægi
legum og góðum borgunarskihnálum, versluninni fylgja góð
og þægileg lánskjör frá fyrstu liendi með áframhaldandi við-
skiftasambandi. Atvinnan er sú þægilegasta sem hægt er að fá,
vörurnar sérlega seljanlegar. Staðurinn einn sá besti í bænum,
lánskjörin mjög aðgengileg. — Tilboð sendist afgreiðslu blaðs-
ins, merkt: „Sérverslun“
Jóladansleik
hefir, Rutli Hanson n. k. laugar-
dag í Iðnó fyrir dansskólanem-
endur sína, svo og einka-
tímanémendur frá i vetur,
fyrra og hitteðfyrra og gesti
þeirra. Hefst fyrir börn kl. 5,
og eru foreklrar þeirra vel-
komnir ókeypis, og fyrir full-
orðna kl. 10 síðdegis. — Að-
göngumiðar fást á Laugaveg
153 og allar nánari upplýsingar
i síma 159.
S. Q. T.
Eldri dansarnir
laugapdaginn 12. þ. m.
Áskpiftalisti í Gull-
smiðjunni „Málmey“.
Sími 2064.
STJORNIN.
Stúlku
ábyggilega og helst eitthvaö
vana hjókrun vantar á spít-
ala utan Reykjavíkur. Uppl.
á Bókhlöðustíg 2. Sími 266.
FUNDUR
verður haldinn annað kvöld kl. 8V2
í Kaupþingsalnum.
Hr. Jón Þorláksson alþm.
flytur erindi.
Mætið stundvíslega.
Stjórnin.
ilMiiii gerir alla ilala
Nýja Bíó ttmgKsmmBtg&sKaam
Víkingatolóö.
Sjónleikur i 9 þátluni frá hinu fræga Foxfélagi.
Aðalhlutverk leika:
George O’Brien, Virginia Valli,
June Collyer og fleiri.
Jolm Breen átti ekki annað heimili en fljótsprammann,
er gekk eftir Hudsons fljótinu; þar liafði liann alið aldur
sinn. Sncmma vaknaði lijá honum óbifanleg löngun eftir
að verða að nýtum manni og ættjörð sinni til gagns, og
því takmarki náði hann í rikum mæli — en atvikin, sem
til þess leiddu voru býsna einkennileg og margar eldraun-
ir varð hann að ganga í gegn um áður.
Leikfélaii Reykjavíkur.
Nyársnóttin
verðup leikln í Iðnó í dag fimtudaginn
ÍO. janúar kl. 8 e. h.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá 10—12 og eftir kl 2.
Slmi 191*
Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir kl. 4 daginn scm
leikið er.
Fundur
*+■
í félagi fasteignaeigenda Reykjavík:-
uf verður lialdinn í Kaupþingssaln-
um laugardaginn 12. jan,, kl. 872 s.d.
1. Stofnun skattþegnasamtoands.
2. HúsaskattuFÍnn.
Apidandi að félagar ijölmenni á
fundinn.
FélagsstjÓYuln.
ATVINNA.
Verslunarmaður eða annarar stéttar maður sem hefur áhuga
fyrir verslunarstörfum, og getur lagt fram 5—10 þúsund krónur í
peningum getur átt kost á að gjörast meðeigandi og starfandi maður
við verslun hér í bænum.
Tilboð merkt 1929 leggist inn á afgr. Vísis fyrir 13. janúar.
íslenskir dúkar kiæða íslendinga best.
% '
Nýjar tegundir nýkomnar, afar ódýrar.
Afgr. Álaioss, Laugaveg 44.