Vísir - 10.01.1929, Page 2
VISIR
Spadsaltad kjot.
Nokkpar tunnur enn eftir óseldar.
Veedol.
» pennsylvania base
SÍÍÚUBRiCANT
THAT RESISTS HEAT
MAOt BY TME J JJfV -
paulkner process K
TIDJÉWat.er OrC.CO. ,VC,;yo.„K
Það er alt of mikil áhætta að nota lélegar
smurningsolíur á bifreiðar. Yiðgerðaverkstæðin
s.jædaglega stórskemdar vélar vegna slæmrar ol-
íu, sem bifreiðaeigendur kaupa vegna þess, að
þær eru fáum aurum ódýrari líterinn. Notið að-
eins allra bestu olíutegundir svo þið komist hjá
dýrum viðgerðum.
Kaupið Veedol olíur. „Graf Zeppelin“ notaði
þær á fluginu milli Ameríku og Evrópu fyrir
skömmu, og „Commander Byrd“ hefir valið
Veedol til Suðurpólsflugsins. Athugið, hversu
mikið traust Veedol olíunum er sýnt með þessu.
Notið þær til að spara yður peninga.
Jóh. Úlafsson & Co.
Reykjavík.
Aðalumboð fyrir
Tide Water Oil Company, New York.
hans fyrir brot á áfengislögun-
Símskeyti
—X---
Kltöfn, 9. jan. FB.
Uppreisnin í Afghanistan.
Frá Calcutta er símað: United
Press skýrir frá þvi, að fregnir
hafi borist með flugmönnum,
sem hingað eru komnir frá
Kabul, að bardagar á milli
stjórnarhersins og uppreisnar-
manna í Afghanistan séu byrj-
aðir að nýju. Uppreisnarmenn
liafa tekið virki sem er fjórar
enskar mílur fyrir utan Kabul.
Hafa þeir hafið skothríð á borg-
ina sjáífa.
Kuldar í Mið-Evrópu.
Frá Berlín er síinað: Undan-
farið liafa verið miklir kuldar
og fannkoma víða í Evrópu. í
Frakklandi liafa 12 manneskj-
ur dáið af völdum kuldanna. I
Póllandi er frostið um 20 stig
og' hafa allmargar manneskjur
dáið þar af völdum kuldanna.
Samgöngur í álfunni hafa sum •
staðar tepst vegna fannkomu.
Frá Jugoslafíu.
Frá Belgrad er símað: Stjórn-
in í Jugoslafíu hefir gerl dóm-
stólana í landinu liáða konungs-
veldinu og bannað hverskonar
gagnrýni á liinum nýju stjórn-
arháttum. Stjórnin liefir og
hafið undirbúning að stofnun
rikisdómsstóls, sem dæma á
fyrir afbrot gegn einingu ríkis-
ins.
Eldgosið í Chile.
Frá Buenos Aires er símað:
Fregnir frá Cliile lierma, að 30
manneskjur hafi farist af völd-
um Calbuco-gossins. Margir
menn eru húsnæðislausir, og
samgöngur liafa tepst. Símslit
hafa og víða orðið í landinu.
Kuldar í Bandaríkjunum.
Frá Chicago er símað: Mikl-
ir kuldar um miðbik Banda-
ríkjanna. Tuttugu dáið af void-
um kuldanna.
Sundhöllin.
peim er stöðugt að fjölga,
sem sjá nauðsyn þess, að í hinni
fyrirhuguðu sundhöll hér í
Reykjavík verði einnig sjólaug.
Er og sjálfsagt að stefna að því,
að sundhöllin verði sem allra
fullkomnust. Verður að telja
alveg sjálfsagt, að gert sé ráð
fjrrir því þegar í upphafi, að í
sundhöllinni vei’ði alls konar
böð, svo að hver og einn sem
vill baða sig, geti átt þar at-
livarf. ]>au tiðindi hafa borist
hingað, að í fyrirhugaðri sund-
höll Kaupmannahafnar verði
salt látið í vatnið, með því að
þar er ekki liægt að ná í hrein-
an sjó, neina með ærnum kostn-
aði og óraleið frá bænum. I
sjálfu heimkynni sundhallanna,
Bretlandi hinu mikla, er nú
tekið að veita sjó í sundhall-
irnar.
Nú um all-langt skeið liefir
verið undarlega hljótt uin suml-
liallarmálið liér. I raun réttri
liefði mátt vænta þess, að bygg-
ing „hallarinnar“ væri liafin
fjTÍr löngu, og veit almenning-
ur ekki á liverju nú muni
standa. Sundmenn og allir
iþróttavinir eru áreiðanlega
farnir að gerast óþolinmóðir,
og allur almenningur hefir
meiri gætur á þessu máli, en
ýmsir kunna að ætla. Hygg eg,
að hver maður sjái nú og skilji,
að sundhöllin er einliver allra
nauðsynlegasta byggingin, sem
komið Iiefir til orða að reist
verði í þessum bæ. — Bygging
liennar má þvi með engu móti
dragast lengi úr þessu. Iþrótta-
félögin liafa lagt á sig þá kvöð,
að vinna ókeypis að sjóleiðst-
unni. Er það fallega gert og
mætti vel verða öðrum lil fyr-
irmyndar og hvatningar, er góð-
um málum þarf að hrinda í
framkvæmd. —
Knattspyrna er sjálfsagi
merkilég iþrótt, þó að eg kunni
ekki að meta hana. Eg er orð-
inn svo gamall. Og mig hefir
aldrei langað til að skilja neitt
í henni. Eg legg mjög sjaldan
leið mina út á íþróttavöll, til
þess að horfa á þessa íþrótt,
sem leikin er af miklu kappi
dag eftir dag. En eg hefi séð, að
þar muni oft þéttskipað áliorf-
öndum, jafnvel þó að veður sé
ekki sem best. Og ekki þarf að
kvarta undan þvi, að áhorfend-
ur láti ekki skoðun sína á leikn-
um og framgöngu einstakra
manna full-grcinilega í ljós.
Unglingar og raunar margir
þeir, sem fullvaxnir eru og
jafnyel komnir á efri ár, virð-
ast unna þesasri rösklegu ai-
heims-iþrótt öllum íþróttum
fremur.
Eg er aliiin upji þar, sem eng-
ar íþróttir voru iðkaðar, nema
lielst glíma. Samt sakna eg
þess ekki svo mjög, að eg fór
á mis við íþróttirnar i æsku
sakna einskis verulega af þvi
iæi — nema sundsins. — Mig
langaði til að nema sund í æsku,
en eg átti þess engan kost. Og
nú er eg orðinn sVo gamáll og
værukær, að eg læt mér nægja
að busla í litlu keri, sem ekki
er stærra en líkkista. En þó að
eg sé orðinn gamall og grár,
ætlaxeg samt að nema sund í
sundhöll íslendinga, þegar hún
er tekin til starfa. pað á að
verða metnaður minn, að fara
ekki svo af þessum heimi, að
eg' hafi ekki lært að fleyía mér
á sundi.
En hvað sem þessu líður, og
hvort sem eg verð sá maður að
nema sund eða ekki, þá vildi eg
þó að lokum mælast lil þess, að
hafist verði lianda um bygging
sundhallarinnar þegar á næsta
vori. Mér er ómögulegt að sjá,
að neitl sé unnið við dráttinn.
Yfirmenn og undirgefnir virð-
ast nú hafa látið sér skiljast, að
bygging sundhallarinnar sé
nauðsvn jamál, menningarmál,
og heilbrigðismál. Alþingi
hefir veitt fé til „hallarinnar"
að sínum hluta*og ekki mun
standa á bæjarsjóði. íþrótta-
menn Iiafa boðið fram orku
sína tii þess að hrinda málinu
áleiðis. peir ætla að vinna ó-
keypis að sjóleiðslunni, eins og
áður er sagt. Allur almenning-
ur væntir sundhallarinnar sem
allra fyrst. — Eftir liverju er
þá ver.ið að bíða? — Hvað dvel-
ur „Orminn langa“? —
AÍlir hljóta að vera á einu
máli um það, að sundhöllin
eigi að vera tilbúin og tekin til
starfa sumarið 1930.
En timinn er að verða býsna
naumur. pess vegna vérður að
hefjast lianda undir eins og
vorar.
Sjötugur.
Ný aðferð
til hnekkingar áfengislögunum.
—o—
pað er kunnugt öllum þeim,
sem lesa Morgunblaðið, að það
er óþreytandi á því, að flytja
árásargreinar á bindindis- og
bannhreyfingu þá, sem hafin
liefir verið hér á landi, og ann-
arstaðar, og einkum virðast
áfcngislögin frá siðasla þingi
vera illa þokkuð hjá því blaði.
Hingað til hefir það látið sér
nægja, að flytja árásargreinar
sínar i dálkum blaðsins sjálfs.
en um síðustu helgi kemur Mbl.
fram með nýja aðferð. í Les-
ibókinni, sem fylgir blaðinu á
sunnudögum, sem einskonar
uþpbót éða smekkbætir fyrir
það, sem staðið liefir í blaðinu
vikuna á undan, er framúrskar-
andi velgjulegur revfari, sem
nefnist: „Réttvísin í ldæðum
bannlaganna“. Efni „sögunnar“
og siðalögmál er svo „egta“
„Morgunblaðslegt“, að engum
getur blandast hugur um, að
það er aðeins grímuklædd árás
argrefn á áfengislögin, og þá
starfsmenn ríkisins, scm þcirra
eiga að gæta.
I „sögunni“ er reynt að gera
mann, sem er drukkinn á al-
inannafæri, að píslarvotti fyrir
það, að löggæslumaður og lög-
regluþjónn ætl.a að gerá skyldu
sína, og koma honum í burtu.
og heim til hans. pað er reynt
með hjartnæmum orðum, að
slá á strengi meðaumkunar og
samúðar hjá lesandanum á
þeim grundvelli, að maðurinn
liafi verið í svo góðu skapi, og
hugsað svo gotl til framtíðar-
innar að þess vegna hafi það
verið synd, að vera að ónáða
hann, þó að hann væri druklc-
inn — eða jafnvel af því að
hann var drukkinn. pað er
þessi gamla og rótgróna kenn-
ing, að drukkinn maður verði
ekki látinn svara til sakar,
nema þá að mjög litlu leyti,
vegna þess, að hann liafi ekki
vitað hvað hann gerði. Með
þessari kcnningu liefir verið
haldið opinni leið fyrir óhlut-
vanda menn, að vinna allskon-
ar óhæfuverk, undir áhrifum
áfengis, þvi þeir vila, að ef þeir
aðeins gæta þess, að drekka
hæfilega mikið af áfengi, þá
gela þeir æfinlega borið það
fyrir sig, sem málsbætur, að
þeir hafi ekki verið „algáðir".
pað má vel vera, að það sé oft
erfitt að skera úr því, livort
maður Jiafi beinlínis húið sig
undir óhæfuverk á þennan
hátt, en misrétli skapar þessi
regla engu að síður, þvi að
menn verða í raun og veru ekki
jafnir fyrir lögunum, þar sem
sá ódrukkni fær þyngri hegn-
ingu fvrir samskonar yfirsjón,
heldur en sá ölvaði. Söguhöf-
undurinn lætur löggæslumann-
inn vera í vondu skajii, vegna
þess, að dómar út af kæruin
um, höfðu verið á annan veg,
en hann liafði búisl við, og að
blöðin liöfðu svívirt hann fyrir
það, að hann hafði ekki ■—
samkvæmt úrskurði dómarans
— reynst óskeikull í áliti sínu
um þann, er liann kærði.
En þar sem höf. talar um
blöðin, þá hefði liann tæplega
þurft að hafa það í fleirtölu,
því það er aðallega um eitt blað
að ræða, sem virðist liafa tek-
ist á hendur það óþarfa verk,
að reka erindi áfengisverslun-
ar og áfengishagsmuna.
Sem betur fer, hefir megin-
þorri islenskra blaða, og ís-
lenskra borgara svo þroskaða
réttarmeðvitund, að þeir fyrir-
líta þá framkomu, að útlirópa
þá menn með rógi og svívirð-
ingum, seiu settir eru til þess,
að gæta þeirra laga, sem þjóðin
hef-ir sett sér, og jafnvel lög-
gjafarsamkomuna sjálfa, sem
lögin hefir sett.
Menn eru alment farnir að
skilja, að þessi berserksgangur
og hrópyrði i garð áfengislag-
anna, og fylgismanna þeirra, er
ekkert annað en bergmál af
neyðarópum áfengisverslunar-
innar úli um lieiminn, sem berst
þrotlausri baráttu fyrir tilveru
sinni, gegn liinni voldugu og ó-
stöðvandi öldu bindindis- og
bannbreyfingar, sem risin er
upj) um allan lieim, og fer sig-
urför yfir löndin.
Áfengisverslun þjóðanna
lirópar út til allra endimarka
jarðarinnar, og heitir á alla
samherjá sína og velunnara, að
standa nú saman og duga scin
best gegn þessum nýja óvini,
sem hefir dirfst að ráðast á
veldi hennar, og ógna því mcðt
eyðingu. Og lnin notar óspart
þau meðul, sem áhrifadrýgst
eru til útbreiðsltt víndýrkunar-
innar, en það eru peningar og
blöð, og á hún sjáanlega hauk
í liorni einnig hér í Reylcjavík,
sem hefir hlýðnast kalli hennar.
En þessi barátta áfengisiðn-
aðarins er vonlaus barátta,
enda þótt lnin að sjálfsögðu
verði langvinn. pess vegna
verða bannvinir að gera sér
það ljóst, að þeir mega ekki
þegja við hvers konar árásum
á málstað þeirra, eins og þeir
virðast liafa gert lielst til mik-
ið að i seinni tið.
Goodtemplarar og aðrir bind-
indis og bannvinir mega vara
sig á þvi, að liorfa og hlusta á
það aðgerðalausir, að grafið sé
undan árangrinum af starfi
þeirra með rógi og öfgum, því
vitanlegt er, að hægt er að end-
urtaka staðleysurnar svo oft,
að ýrnsir fari að trúa þeim, ef
þeim er ekki andmælt.
Bindindis og bannmenn, og
þá einkum Templarar! pér ætt-
uð að muna hvernig fór með
bannlögin forðum. pér gættuð
þess ekki, að það er engu fyrir-
liafnarminna að gæta fengins
fjár en að afla þess. pér áhtuð
takmarki yðar náð og starfi
yðar lokið, og að málinu væri
borgið í liöndum framkvæmd-
arvaldsins. En áfengissalinn
sefur ekki við verk sin. Hann og
samherjar lians eru sístarfandi,
enda tókst þeim á tiltölulega
stuttum thna, að lirífa bann-
lögin úr liöndum yðar aftur, af
því þér vanræktuð að vera á
verði og gæta þeirra.
Gætið þess, að áfengislögin
frá síðasta þingi fari elijii sÖmu
leiðina vegna tómlætis yðar.
pér hafið hina bestu aðstöðu
til að lialda uppi vörnum fyrir
málstað yðar, vegna þess, að sá
málstaður græðir einmitt á
því, að um liann sé rætt. pað er
ofur auðvelt að lirekja allar
röksemdir og árási'r andstæðing-
anna, svo að þar stándi ekki
steinn yfir steini, og því meira
sem um málið er rætt, því meira