Vísir - 10.01.1929, Page 3
VlSIR
allskonap, best í>á
Johan Hansens Sönner AU, Bergen.
Aðalumboð:
Þörður Sveinsson & Co.
hljóta þeir altaf að tapa, af þvi
;að málstaður þeirra er rangur,
og fullkomin andstæða heil-
Jbrigðrar og eðlilegrar framþró-
dinar til betra lífernis og bættra
lífskjara. Og þess ineira, sem
um málið er rætt, þess Ijósari
verða bin illu ábrif áfengisiðn-
aðarins, og það, hversu alger-
lega óþörf og óholl sú starf-
semi er fyrir þroska mann-
kynsins. Og því færri og ein-
angraðri verða þær raddir, sem
vilja lialda ujipi vörnum fyrir
slika óliappavöru. En þeir sem
það gera, eru að minsta kosti
ekki. öfundsverðir af lieiðrin-
4im.
7. janúar 1929.
Dagur.
Á Kjalvegi.
;Ferðasaga eftir A. B. og K. B.
—x—
(Frh.)
Til Hvítárvatns.
Mánudag- 16. júlí var veöur svip-
Æ'5 og' daginn á'Sur. Dagurinn hófst
jne’b' hjörtu veöri, og var jafnan
’bjart framundan, eni skúraflóka
■ dró upp í suövestrinu er virtust
<filta okkur. Sá nú fljótt á, aö
heimalönd voru horfin, og afrétt-
in tekín viö, því leiöin lá um gróö-
urlitlar urðir, og var nú brautin
,bein og ótvíræð, vel ruddur reiö-
•vegur, er stefndi á Bláfell austan-
-vert. Viö áöuin viö Sandlá, og voru
þar horfin öll merki ferðafólks.
■Bláfell færöist nær, — Bláfell viö
'Hvítárvatn, sem viö höfðum stund-
um í góöu skygni séð neöan úr
ibygö í ljósbláma fjarlægöar. Þá
hafði þaö einatt vakiö hjá okkur
•drauma um æfintýrarxki íslenskra
jökla og- þá spurningu, hvort okk-
Air mundi nokkurn tíma auðnast
,aí5 líta dýrð þeirra. Nú döknaöi
það óðumi og bláminn fór aö
hverfa. Fanst okkur efsti hnúk-
iUrinn likjast hnúðnum á úlfalda-
baki. Lengst til hægri sáum viö
Kerling'arfjöll, stundum gullroöin
af sólu, stundum hálf hulin skýja-
’bólstrum. Vonir okkar um gott
feröaveöur stigu og féllu meö
.-skýjunum á Kerlingarfjöllum.
íHestarnir rákust nú miklu bet-
•ur en daginn áður, því bæöi voru
þeir orönír samvanir, og svo voru
engar freistingar til að staldi-a viö
veginn. Auk þess gekk Hainmer
•injög í'ösklcga fram i aö reka þá.
Hafði hann langa ól í hendi eins
>Óg „cowboy“, og þurfti enginn
hestur annað en aö sjá til hans
eða heyra, til þess aö taka til fót-
anna. Voru fylgdarmennirnir injög
.hrifnir af þessum dugnaöi.
■Bláfell varö ljótara, eftir því
-sem þaö færöist' nær, grámórautt
og grýtt, og fórum viö aö þreyt-
ast á því og brjóta heilann ura,
'hvað hinum megin mundi búa.
’Veðrið versnaöi óðum efti.r því,
sem viö nálguöumst Bláfell, og
iþegar við áöum nálægt Fremsta-
•yeri, fórum viö flest í olíuföt. Á
JBláfellshálsi var rok og slagviö-
ursrigning, og þótti ökkur land
þaö hrjóstrugt og ömui'legt. Loks
vorumi viö komin fyrir fjalliö og
birtist þá Hrútafell og ný hliö af
T.angjökli (Sólkatla og Skriöu-
fell). En óblíða veöursins dró úr
dýrð þessarar opinberunar. Öðru
hvoru sáum viö Hvítá, en ferju-
staöurinn er alveg upp undir Hvít-
árvatni. Riöum við nú áfram í
rigningunni, þangað til viö komum
á allgrösugt láglendi á bökkum
Hvítár.
Vegna þess, hve allar ár voru
vatnslitlar í sumar, ætluðum við
aö freista þess, aö fara yfir llvítá
á Skagfirðingavaöi. Vaö þetta er
allhættulegt, vegna vatnsmagns og
sahdlbleytu, ef nokkuö er brugðið
út af réttri leiö. Fylgdarmenn okk-
ar voru vel kunnir váðinu. Þeir
voi'u nú orönir þrír, því Erlendur
frá Vatnsleysu haföi náö okkui",
þegar viö áöum hjá Sandá. Einn
af fylgdarmönnunum (Guölaugur)
liélt áfram með ]xað af farangrin-
um, sem síst mátti vökna, og Ham-
mer, sem hafði engin vaöstígvél,
aö ferjustaönum. Á meöan fóru
liinir karlmennirnir yfír ána á vaö-
inu með lausu hestana og nokkra
c'xf áburöarhestunum, en við stúlk-
urnar biöum á bakkanum, til þess
aö sjá hvei-nig okkur Titist á vað-
iö, því Guðlaugur haföi taliö ráö-
legast fyrir okkur, aö fara meö
sér í bátnum, en okkur langaði
meira til að ríöa vaðið, ef við sæj-
um okkur þaö fært. Stóöum viö nú
á bakkan.um í rigningunnii:, liéld-
um viö hesta okkar og fylg-dum
karlmönnunum meö augunum yfir
ána. Fyrst riðu þeir út í lítinn
hólma og þaöan út í annan d.ilítið
stærri, á ská undan straumi. Voru
báðir þessir álar grunnir, ekki
dýpri eit í kviö. Tók þá viö breiö-
ari. áll, þvert yfir ána aö sandeyri.
Dýpkaöi þá snögglega, en þó ekki
meir en á miöjar síöur. Þaöan riðu
þeir nokkuð á móti straumi til
lands, og var sá áll breiöastur, en
grynstur. Okkur létti, er seinasti
hesturinn: var stiginn upp úr ánni,
því aö bæöi vissum viö samferöa-
menn okkar úr allri hættu og svo
liöföum viö séð, aö áin var ekki
verri en svo, aö okkur myndi full-
fært aö ríða hana. Áttum viö aö
kalla til fylgdarmannanna, ef okk-
ur litist þannig á vaöið, að við
vildum ríða þaö, og lustum viö nú
upp ópi miklu.
Komu þá Eiríkur og Erlendur
aftur ríöandi yfir ána til aö sækja
okkur. Áöur en við lögöum af staö,
tókum viö upp seglgarnsspotta úr
vösum bkkar, og bundum fyrir
skálmarnar á olíubuxum okkar.
Þóttumst viö þá færar í flestan
sjó.
Fyrst fóru fylgdarmenniniir tneð
J. M. og K. B. út á eyrina og sóttu
síðan A. B. og Bridget. Riðum viö
svo ÖIl saman til lands. Okkur
fanst gaman aö riöa ána, nutum
þess, að sjá vatnið streyma óö-
fiuga fram hjá okkur, og íinna
hin sterku tök hestsins, og æsingin
jók á ánægjuna fyrir þeim, semi
hretti við aö svima, eöa ekki höföu
riðiö vötn áöur.
Telefunken 9 W tengjast beint við bæj
arstrauminn og nota þessvegna eflgÍH „batt8FÍ“
HJALTI BJORNSSON & CO
Utan af landi.
Keflavík, io. jan., F.B.
Vertíð byi-juð. Einn bátur reri í
gæi*, fékk 6 skpd. Er það fyrsti
bátur, sem fer til fiskjar á. þess-
ari vertíð. 1 dag reru níu bátar.
Héðáni úr Keflavík stunda rnenn
fiskveiðar á fjórtán’ vélbátum á
þessari vertíð og fimm til sex úr
Njarövikunum. Eru bátar þessir
ea. 12—24 tonn aö stærð. I fyrra
voru og fiskveiðar stundaðar hér
á tveimur aðkomubátum, en engir
aökomubátar eru hér nú. Heilsu-
far gott. Kvefsóttin um garö geng-
in fyrir all-löngu.
Veðrið í morgun. .
Hiti um land alt. í Reykjavílt
6 st, ísafirði 6, Akureyri 6,
Sej'ðisfirði 7, Vestmannaeyjum
6, Stykkisliólmi 5, Blönduósi 5,
Raufarliöfn 5, Hólum í Ilorna-
firði 5, Grindavík 7, Færeyjum
5, Julianehaab 2 st. Angmag-
salik 2, Jan Mayen 0, Hjaltlandi
6, Tynemouth 2 st. (engin
skeyti frá Kaupmannaliöfn).
Mestur hiti hér i gær 7st.,minst-
ur 5 sl. Úrkorna 0,1 mm. Stórt
háþrýstisvæði og stilt veður um
alla Norðvestur-Evrópu og ís-
land. Grunn lægð yfir vestan-
verðu Atlantshafi. Suðvestan
kaldi á Halamiðum. HORFUR:
Suðvesturland: I dag og nótt
suðaustan kaldi. Þokuloft og
lítils háttar rigning. Faxaflói,
Breiðafjörður: I dag og nótt
sunnan gola. Skýjað loft. Senni-
lega þurt. Yestfirðir: í dag og
nótt sunnan og suðvestan kaldi.
Sumstaðar skúrir. Norðurland,
norðausturland, Austfirðir, suð-
austurland: í dag og nótt stilí
og gott veður.
REYKJAVÍK.
SfMI: 249. (2 llnur).
1 lteildsölu:
Saltað dllkakjöt,
Tólg,
Rvennærfatnaðar
Nærbolir frá 1,75
Buxur frá 1,50
Sokkabandabelti
Lífstykki
Léreftsnærfatnaður
misl.
Náttkjólar, flónels
Tricotinenærfatnaður
frá 3,40 stykkið,
best hjá
S. Jóhannesdóttur
Austurstræti 14. Símí 1887.
Leikhúsið.
„Nýársnóttin“
kveld kl. 8.
verður leikin
Kæfa, nýsoðin.
(Beint á móti Landsbankanum)
Barcelona-sýningin.
Nefnd sú, sem skipuð var til
þess að undirbúa þátttöku fs-
lendinga í sýningunni í Barce-
lona, hefir nú liætt störfum, og
útgerðarmenn eru hættir við að
taka þátt í sýningunni. Mun því
þátttaka fslendinga algerlega
farast fyrir.
Vikublaðið Freyja
kemur ekki út á morgun, sök-
um þess, aö ritstjórinn, Emil Thor-
oddsen, hefir verið veikur aö und-
anförnu og liggur enn rúmfastur.
Kristileg samkoma
i kveld kl. 8 á Njálsgölu 1. —
Allir velkomnir .
Jóladansleik
hefur Ruth Hanson fyrir
dansskólanemendur sína og
einkanemendur næstkomandi
laugardagskveld. Sjá augl.
Meðal farþega,
sem liingað komu á Lyra síð-
ast var Arngrimur kennari
Ivristjánsson og frú hans.
Fyrir alþýðufræðslu
,FéIags ungra jafnaðarmanna‘
flytur dr. Guðbrandur Jónsson
erindi annað kveld um: „List
og listastefnur“, i fundarsal
Templara við Bröttugötu. —
Aðgöngumiðar fást við inn-
ganginn og kosla 50 aura. —
Allir velkomnir meðan húsrúm
leyfir.
Póstbáturinn Unnur
frá Akureyri kom liingað í
gær og fór til Vestmannaeyja í
nótt, en kemur þaðan bráðlega
og fer þá norður.
Enskur botnvörpungur
kom hingað í gær til þess að
leita sér aðgerðar. Annar kom
í morgun, helgiskur, í sömu ér-
indum.
Botnia
fór kl. 12 í nótt frá Leith á-
leiðis til Reykjavíkur. Kemur
við í Veslmannaeyjum en ekki
í Færeyjum.
Hjálparstöð
Liknar fyrir ungbörn (lil
tveggja ára aldurs) er opin á
föstudögum kl. 3—4, Bárugötu
2. Gengið inn frá Garðastræti.
Stúdentafélag Rvíkur
lieldur fund kl. 8% í kveld i
kaupþingssalnum. Skattamál
verða rædd. Helgi Briem eand.
polit. hefur umræður.
„Máttur“,
Fundur 13. jan. 1929 kl. lþó
e. h.
Verslunarmannafélag Rvíkur
lieldur fund annað kveld kl.
8y2 i kaupþingssalnum. Hr. Jón
Þorláksson alþm. flytur erindi
á fundinum.
Kvenréttindafélag íslands
heldur fund annað kveld ld.
8i/2 í Þingholtsstræti 18.
Germania
heldur fund annað kveld
(föstudag) ld. 9 hjá frú Theó-
dóru Sveinsdóttur í Pósthús-
stræli. Dr. Lotz frá Hvanneyri
flytur fyrirlestur með skugga-
myndum: Wanderung in den
Alpen. Frú Guðrún Ágústsdótt-
ir syngur nokkur þýsk lög. Síð-
an verður dansað.
Skemtifélag
Goodtemplara heldur dans-
skemtun á Laugardaginn. Á-
skriftarlisti i gullsmiðjunni
„Málmey“. Sjá augl. í dag.
Áheit á Strandarkirkju
afli. Vísi, 5 kr. frá Laufey
Árnadóttur.
Gjöf
til Elliheimilisins Grund, af-
hent Vísi, 5 kr. frá V. J. G.
GENGI ERL. MYNTAR.
Sterlingspund ..........kr. 22.15
100 kr. danskar ..........— 121.87
100 — norskar ...........— 121.87
100 — sænskar..........— 122.27
Drllar .................. — 4-57
100 fr. franskir .........— 17-98
100 — svissneskir .... — 88.05
100 lírur ................— 24.01
100 gyllini ............. — 183.66
100 þýsk gullmörk ... — 108.71
100 pesetar ............. — 74-6=;
100 belga ............... _ 63.68