Vísir - 18.02.1929, Blaðsíða 1

Vísir - 18.02.1929, Blaðsíða 1
Ritetjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 1600. Frentsmitíjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. * Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 10. ár. Mánudaginn 18. febr. 1929. 48 tbi. Gamla Bíó Smyglarnir. Metro-Goldwyn kvikmynd í 7 þáttum. Aðalhlutverkin leika: JOHN GILBERT,' JOAN CRAWFORD, ERNEST TORRENCE. i siðasta siim i kvúld. Adilfandnr Málarasveinafél. Rvíkur ep í kvöld kl. 8 á Hótel Heklii. STJÓRNIN. Faðir okkar, síra Jón ó. Magnússon, andaðist í dag. Reykjavík, 17. febrúar 1929. Þorsteinn Jónsson. Magnús Jónsson. Það tilkynnist hérmeð œttingjum og vinum, að jarðarför manns- ins míns, Þorsteins Magnússonar, fer fram frá heimili okkar, Þóru- koti á Álftanesi, þriðjudaginn 19. þ. m. kl. 2 e. h. Bifreiðir ganga frá stöð Krístíns og Gunnars suður á Álftanes frá kl. x. Guðrún Stefánsdóttir. mm Það tilkynnist vinum og' vandamönnum, að Þorsteinn Vig- fússon í Skrautási andaðist 10. þ. m. Jarðarförin er ákveðin mánudaginn 25. þ. m. frá Hruna í Hrunamannahreppi. Guðm. Vigfússon. Móðir mín, Halla Jónasdóttir, andaðist í gær að Stóru Giljá í Húnavatnssýslu. Jónas H. Jónsson. U ppboð. Eftir beiðni bæjargjaldkera Reykjavíkur og að undangengnu lögtaki, verður bifreiðin RE 14 seld við opinbert uppboð á Lækj- artorgi þriðjudaginn 26. þessa mánaðar kl. 1 eftir hádegi. Lögmaðurinn í Reykjavík, 16. febrúar 1929. Bjðrn Þórðarson. í£iíXSa<lSS<SÖ«tX5íXÍ!SíSÍÍÖ5Síiöí>OÖCíí Grammofónplðtnr I » íl Grammofónar, 8 feikna úrval nýkoinið. % 4? " || | I Hljóðfæraitúsið. § stsoíststststsoístststsístsístseetsístsíscioí K, Einarsson & BJdFnsson. Bankastrœtl 11. Seljum ódýrast allar Postulíns-, leir— og glervörup, Aluminiumvörwr, Bús- ákold, Silfurplettvörur, Bordbdnað, Tœkifærisgjafir, Barnaleifeföng o. m. fl. Hárgreiðslustofa er til sðlu i einum stærsta og fjölmennasta kaupstað landslns, með góðum skllmálum. Upplýslngar á Vltastfg nr. 9 (efra kúsið) frá kl. 6-8 í dag. Best að auglýsa í Yísi. Nýkomið: Okkar eftlrspnrííi nankinsfatnakr bæði á tmglmga og fuílorðna. Einníg margar tegundir af Yfir-og umlirsænpr' fiðri 09 liálftlím, Austurstræti 1. Með gjatverði næstu daga: Aluminiumpotlar, stórir frá 2,70 batlar frá 2,50 þykkir, hitabrúsar sterkir og góðir, tvær stærðir, mjólkurkönnur, margar stærðir, bollar á 25 aura. kartöfluföt með loki á 2,50 o. m. fl. — Pantið í síma 2390. — Hverfi-götu 40. Halfakexið góðkunna komið aftur. XMliaUaLU, Fyrirliggjandi: Hveitikorn, Blandað fóður, Heil- maís, Hænsnabygg, Bestu hafrar. Spratt’s varpaukandi. — Besta fóðrið fáið þið fyrir hænsnarækt ykkar í Versl. Von. Dömuveski nýjustu gerðir. Stærst úrvai. Lægst verð. Leðui’vörudellil flljóðfærahússins. — Nýja Bíó. ^ Símamærin. Gleðileikur í 6 þáttum frá First national félaginu. Aðalhlutverkin leika: Colleen Moore. (Eftirlætisgoð allra kvik- myndavina). og Jack Mulhafl, H.f. Reykjavikiiraiiiiáll 1929. Lausar skrúfur, Dpsmmatlskt þjéðfélsgsæfintýii i 3 þáttum, verða leiknar anuað kveld og mlðvlkudagskveld. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó 1 dag frá kl. 4—7 og dagana, sem leikið er, kl. 10—12 og eftir kl. 2 e. h. KolT KoksT Afgreitt frá skipshlið næstu daga. Tekið á móti pöntunum í afma 1514. Kolasalan S.f. JAFFA appelsíntir, VALENGIA - 300. LAUKUR. Fyrirlitjujaiuii. I. Brynjöllsson & Kvaran. æ æ æ 50 aupa, 50 aufaé Elephant cigarettur. Ljúffengap og kaldar, Fást alstadap |I lieildsöln lijó Tóbaksversl. Islands hf. a. v. T Nýkomnap gnlllallegar ljósmyndir af dýrum í hvern pakka. 9

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.