Vísir - 22.02.1929, Qupperneq 1
Ritstjóri:
jPÁUL STEINGRÍMSSON.
Sími: 1600.
Frentfsmiðjusímí: 1578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
16. ár.
Föstudaginn 22. febrúar 1929.
52. tbl.
Gamla Bfó
Kvenij óminn.
Metro Goldwin kvikmynd í 6 þattuni.
Aðalhlutverk leikur: Bamon Novarro.
40,000 Miles með Lindbergh. (Aukamynd i 3 þáttum).
Rörn fá ekki aðgang.
Sýnd í síðasta siim í kvöld.
H.f. Beykjavíkurannáll 1929.
Lausar skrúfur,
DNmmatlskt þjéðfélag8æfintýi>]^ í 3 þáttum,
verður [lelklð 1 kvöld og annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar selriir í Iðnó i dag og á morgun frá
kl. 10—12 og eftir kl. 2.
Pantanir sækist fyrir kl. 4, dagínn sem leikið er.
Hinir margeftirspurðu mpdarammar
f
eru komnir aftur.
♦
Innrenununa)vínuustofan, nijtufa- og rímmasala
Skólavðrðustíg 5. Geir Konráðsson.
Trésmíðaféiag Reykjavíkur
heldur aðallundl laugardaginn 23. þ. m. (á morgun)
kl. 8 síðdegis í Vaiðaihúsinu við Kalkofnsveg.
Dagskrá samkv. fólagslögunum. STJÓRNIN.
Besta Clgarettan í 20 stk. gfikkum,
sein kostar 1 krónn er .
Commandep,
S Westminster. Virgtnía
| cigarettur.
Fást I fillum verslunnm.
Odýrt %
Islenskt smjör, giænýtt á 2
krónur V* kg., áilkakæfa 90
aura 7<2 kg,, sauðatólg glæ^
ný, mysuostur, mjóikurostur,
SGhweizer-ostur í dósum á
1,50. Lægsta verð á sykri.
Pantið í síma 2390.
r liiis K
Hverflsgötu 40.
Sængtirveraefnin
\
eru kornin aitur og mikíð af
allskonar undirfötum og nátt-
kjólum fyiir kveufólk. Veið-
ið mjög Iágt.
Klðpp.
lOOOOOOOOCíOOOÍXXÍ^COÍXSOOOOÍXXÍÍÍOOOOOOÍXSOOötÍOOCOOOÍÍOOCOtX
B0SÁHÖLD alls -konar
VERSFÆRI alls konar
VÉLAREIMAR
LÁTÚNSPLÖTUR og
S T A N G I R
Fæst á Klapparstíg 29, hjá
VALD. POULSEN.
XXXXXXXXXXXXXXXiOCCOCCCCOÍ 5CCX ÍOOCOCCCOCCXX ÍCCXXXXXXXiCCíX
VÍSIS'KAFFIfl gerir alla glaða.
Kartöflur Isl.
11,50 pokinn.
Kartöflnr danskar,
vaidar 10,50 pokinn.
fslenskar guirófur.
Hvítkál, gulrætnr
og fleira grænmeti.
TlRiFAWDf
Laugaveg 63. — Sími 2393.
Nýkomið
í miklu úrvali:
Crepe de Chine,
Georgette,
Taffeta.
S. Jðhannesdóttir
Austurstræti 14.
(Beint á móti Landsbankanum)
Sími 1887.
Takið það
nðgu
snemma.
BíðiO ekki með að
laka Fcrsó't, þangað til
þéi eruð orðin lasin
Kvrselur og inmverur hafa shaðvœnleg áhrif
6 liffajrm og svehhia líhamshraftana. Paö fer aO
bera 6 taugaveihlun, maga og nvrnasjúhdómum,
glgt I vöðvurn og liOamotum, svefnleysi og þrevtu
off of fijótum ellisljóleifla. ^
Dyrjiö því straks í dag aö nota Fersól, paö
inniheldur þann lííshraft sem líluminn þarfnast.
Fersól ö. er heppiiegra tyrir þá sem hafa
meltingaröröugleika.
Varisl t’ftirlíkingar.
Fícsí hjá héraöslæhnum, lyfsöium og*
»
Ö
o
§
Suðuisúkkulsði,
Atsúkkul aöi,
„Ovei*ti*»k“,
Kakaó.
«
Toffee,
Karamellur,
Lakkrís,
ískökur,
Confetti.
ns.
s
ö íi
XXXXSCCCOIÍÍXXXÍÍXXXXXÍOÍÍOCÍX
^ Nýja Bíó. ^
Afleins leikmær
eða æskusynúir.
Áhrif amikill sænskur
sjónleikur í 7 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
LIL. DAGOVER,
IIARRY IiOLM,
IWAN IIEDQUIST
o. fl.
Sænskum kvikmyndum er al-
staðar tekiÖ meÖ miklum
fögnuði af öllum kvikmyndar
vinum. Flér kernur frarn á
sjónarsviöiÖ ein af síðustu
myndum, er Svíar hafa látiÖ
gera. PrýÖilega vel útfærður
sjónleikur með alþektum
ágætisleikurum i aðalhlut-
verkunum.
Elsku drengurinn okkar, Guðmundur Scheving Jónsson,
andaðist föstudaginn 22. þ. m., Vesturgötu 23.
Sigríður og Jón Seheving.
Innilegustu þakkir fiyt eg öllum þeim, hæði féiögum og
einstökum mönnum, sem l orði og verki vottuðu mér og hörn-
um mínum ógleymanlega samúð og hluttefeningu við andlát
og jarðarför konunnar minnar, Katrínar G. Arndal.
Hafnarfirði, 21. febrúar 1929.
Finnb. J. Arndal.
Félag irjálsiyadra m&nna
í Reykjavfk: heldur fund í Báruhús-
inu, uppi, í kvöld kl. 87a sfðdegis.
Umræðuefni: Kaupdeilupxxai*.
»v-k X .
Stjórnin,
Yeggfódnr.
FJðlbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið.
Guðmundur Ásbjörnsson
S1MI: 17 0 0. LAUGAVEG 1.
Landsins mesta úrvat af rammalistnm.
Myndir innramnuiCar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt.
Guðmundur Ásbjðrnsson.
Laugaveg x.
Fjögur vönduð steinhús
með öllum nútímans þægindum í og við miðbæinn liefi eg lil
sölu. Til viðtals í Ingólfsstræti 21 G. kl. 7—9 síðdegis.
Geiv» Pálsson.