Vísir - 02.03.1929, Blaðsíða 4

Vísir - 02.03.1929, Blaðsíða 4
VlSIR BflSÁHÖLD ftllg -konar ^EREFÆRI alls konar VÉLAREIMAR LÁTÚNSPLÖTUR og S T A N G I R Fæst á Elapparstíg 29, hjá ¥ALD. POULSEN. XXXXXXXXXXXXXXXXiQÖOÖOOCöOíXXXXXXXXXXXÍOOÖÍXXXXXXXXXXStX »000000000005 iCöö&oooöoocíXiöíioooöootiOaootioeowoooowoaíx ** BifreiöaverfesíæðL Á hinu nýja bifreið'averkstæði okkar eru allar við- gerðir á bifreiðum leystar fljótt og vel af hendi með nýtísku vélum og verkfærum af bestu gerð. Verkstæðisformaður er Nicolai Þorsteinsson, ný- útskrifaður frá General Motors. Bifreiðaeigendur! Látið standsetja bifreiðar ykkar í tíxna fyrir vorannimar. Jóii* Ólsfsson t Co« REYKJAVÍK. Sími 584. Sími 584. Persil & Persil f jarlægir óhreinindi og bletti úr sokkunum yðar og gerir þá sem nýja, hvort heldur þeir eru úr silki, silkilíki, ísgarni eða ull. Það hafa líka í þvottinn sinn þær, sem bera rós á kinn, f með Iitlu, kliptu lokkunum, k í ljósu, bleiku sokkunum. tooooooootxxxxxxxxxxxxxxxx § Er liúð ytíar slæm ? | o Hafið þér saxa, >-prungna g g húð, filapensa eða húðoima, ö notið þá R Ú S Ú L-Glycerin, ;; sem er hið fullkomnasta hör- «? undslyf, er strax graðir og g mýkir húðina og gerir hana « silkim]úka og lit'agra. Fæst í flestnm hargreiðslu- || « stofum, verslunum og lyfja- S} « búðum, ;; r? Hin dásamlega TATGL-liaEdfsápa mýkir og hreinsar hörundið og gefur fallegan bjartan liiarhátt. Einkasalap: I. Mltisii I Kvarsí XÍOOOOOOOCXXXXXXXXXXXXXXXX allar siðustu nýiungar komnar. Framköllun og kopíerlng — ódýrust. — SElfíÉlliÉS IiftjivAir, (Einar Björnsson) Bankastræli 11. — Sími 1053. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx í bæjarkeyrslu hefir B. S. R. 5 manna og 7 manna drossíur. Studebaker eru bíla bestir. Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla en hjá B. S. R. — Ferðir til Vifilssíaða og Hafn- orfjarðar alla daga. Austur i Fljótshlíð 4 daga í viku. —- Af- greiðsiiisímai' 715 og 716. Best verður að kaupa páskafdtin í Fatabúðinni, Hafnarstræti 16. Þar er úrvalið mest, fallegust snið, best efni og frágangur. Ennfremnr eru fallegustu og ódýrustu yfirfraldcarnir þar. Allir vita að best er að versla i Fatabúðinni, Komið og sannfærist. Hrossadeildin, Njálsgötu 23. Sími 2349. GúmmíBtimplaVj eru íbúnir til í Félagsprenísmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX500ÍX Góð stofa til leigu 14. maí með ljósi og liita, fyrir einhleyp- an, helst sjómann. Sími 1021. (38 Herbergi með miðstöðvarhita og Ijósi til leigu á Grundarstíg 8. ' (29 Eitt forstofuherbergi til leigu. Grettisgötu 44 B. (57 2—3 herbergi og eldliús ósk- ast 14. mai. Uppl. á sauma- stofu Áslu Sigurðardóttur, Ing- ólfsstræti 9. (56 2 herbergi og eldliús, með öll- um þægindum, óskast 14. maí. Nokkur fyrirframgreiðsla getur komið til mála. Skriflegt tilboð sendist Vísi fyrir miðvikudag, merkt: „Mæðgur“. (52 Mjög fallegt lierbergi með húsgögnum fyrir ferðamenn til leigu um lengri eða skemri tíma. Uppl. á Skólavörðustíg 21, miðhæð. (45 2 herbergi til leigu á Grettis- götu 50. (40 Vélst jóra vantar góða ibúð 14. maí. Uppl. i síma 1663. (39 Uppliituð lierhergi fást fyrir ferðamenn ódýrust á Hverfis- götu 32. (440 Barngóð - unglingsstúlka ósk- ast strax .A. v. á. (59 Stiilka óslcast í vist um óá- kveðinn tíma. Uppl. á Braga- götu 33. (35 Stúlka óskast um tíma. Gott kaup. Uppl. í síma 622. (32 Ungur duglegur maður getur fengið atvinnu nú þegar við klæðaverksm. „Álafoss“. Uppl. á afgr. „Álafoss“, Laugaveg 44. ^ (54 Duglegur sjómaður óskast nú þegar suður með sjó. Uppl. á rakarastofu Einars Jónssonar, Laugaveg 20 B. (53 Matsvein og háseta vantar á mótorbát í Sandgerði. Uppl. á Túngötu 2, niðri, eftir kl. 5 í dag. (51 5 fiskþvottastúlkur og 1 stúlka til inniverka óskast nú þegar til Keflavikur. — Uppl. í síma 856. (49 Stúlka óskast nú þegar á Njálsgötu 4 B, uppi. Sími 1901 (48 Stúlka óskast sökum veikinda annarar um óákveðinn tíma. — Uppl. í síma 1128. (44 Stúlka óskast 1—2 mánuði, Freyjugötu 25. (42 Unglingsstúlka óskast á Greltisgötu 22 C. (41 jPSP Unglingsstúlka óskast. Suðurgötu 22. (608 Unglingsstúlka óskast. Uppl. á Lokastíg 10. Simi 456. (1 Stúlka óskast. Uppl. á Njáls- götu 8 B eða i síma 2149. (14 TAPAÐ - FUNBIÐ 1 Gulbröndóttur ketlingur tap- aðist nýlega. Skilist, Nönnugötu 1 B. (36 Skinnvetlingur tapaðist inn1- arlega á Hverfisgötu. A. v. á. (31 Sá, sem tók rcgnhlíf í mis- gripum í hiðstofu Brynjólfs Björnssonar tannlæknis í fyrra- lag, skili henni á Veghúsastíg 1 og taki sína. (30 Brúnn kvenhanski hefir tap- ast. Skilist Gretisgötu 44 B. (5S Karlmannsreiðhjól er í óskil- um í söölasmíðabúðinni Sleipni, Réttur eigandi vitji þess gegii greiðslu auglýsingar þessai’arr 50 r LEIQA l Gott trésmíðaverkstæði íií leigu. Uppl. á Óðinsgötu 14, hjá Hannesi. (46 Orgel óskast til leigu 1—2" mánuði. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Orgel“. (37 Áreiðanlega besta og falleg-* asta úrvel af sokkum í versL Snót, Vesturgötu 16. (595 , - Barnavagn til sölu. Uppl. á- Laugaveg 35. (34 Kolaofn (stór) og lítil fer- köntuð masldna til sölu. Versl- un, Jóns Þórðarsonar. (33 Minnisblað (framh.) Hús telc- in i umhoðssölu: Mörg stór og smá liús þegar til sölu, t. d. 13. Steinsteypuhús, sólríkt, tvær í- húðir. 14. Lítið steinsteypuhús i austurbænum, Ivær smá íbúðir, 15. Stórhýsi með sölubúð og mörgum íbúðum. 16. NýbýlL steinsteypuhús með sölubúð og- tveim íbúðum og lítið timbur- hús, tvær íbúðir. 17. Steinhús, ein hæð (4 lierbergi og eldli.) úthýsi, kálgarður. 18. Tvílyft steinsteypuhús í vesturhænum, Ivær íbúðir. 19. Dúkkuhus í austurbænum. 20. Bakhús úr steinsteypu í austurbænum, tvær íbúðir o. m. fl. Klippið aug- lýsingarnar úr, haldið þeinr saman og spyrjist fyrir. Við- talstími 11—12 og 5—7 og á öðrum tinmm eftir samkomu- lagi. Helgi Svéinsson, Kirkju- stræti 10. (55> Nokkur hænsni til sölu, Magn- ús Slefánsson, Sunnuhvoli. (47 Barnavagn til sölu. Sími 1128. (43 1. heftið af 0 Trix, komur an út á laugar- daginn, 2 arkir, 32 hlaðsíður, og kostar livert hefti 50 aura. — Pantið Trix É Krakbiistíg 24 Simi 1197. —1 ■ - ■ ■ ■ 'M ■ It*r Munið að sænsku karlmanna- fötin eru þau vönduðustu, sent til landsins flytjast. Fást að eins^ hjá Reinh. Andersson, Laugaveg 2. (675 Hkfið hugfast, að Fata- og- lausafjármunasalan, Skóla-- vörðustig 4 C, selur ávalt fatn- að og ýmsa muni ódýrast. (424 FélagsprentsmiBjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.