Vísir - 28.03.1929, Blaðsíða 3

Vísir - 28.03.1929, Blaðsíða 3
VISIR BARNAFATAVERSLUNIN lílapparstíg 37. Simi 2035. Pá«k t fatnaðup á bi'im. fjö breyiu urvali. fiallgrímskirkja í Reykjavík. I vetpr skrifuðu margir merk- ir menn þessa bæjar um kirkju- byggingu liár, i Jólablað Morg- unblaðsins og mun þar ekkert oftalað hafa verið um þörf á nýrri, stórri kirkju hér. En full- iítið sést af framkvæmdum enn þá, engar áskoranir hafa til þessa sést þess efnis, að kirkj- ,an verði að vera fullger 1930. Mér fanst er eg las þessi áliugasömu ummæli, að verkið væri hafið — og vissulega hefði mált gera mikið i vetur — nóg- ír til að vinna við grunninn, ef- laust margur atvinnulaus sjó- jnaður haft ánægju af að gefa jkirkju sinni dagsverk; en eng- in framkvæmd sést með það verk, ekki svo að neitt heyrist ium að ákveðinn sé staður eða snældur grunnur, hvað þá held- ur, að farið sé að vinna við hann, eins og t. d. Veitingahús- ið, Þjóðleikhúsið, Sundhöllina £>g Stúdentagarðinn. Talið er nauðsynlegt að sumar þessara jbygginga verði fullgerðar 1930. Er kirkjan þá eina stórhýsið, sem ekki er nauðsynlegt að komist upp næstu árin? „Eitt er nauðsynlegt.“ — hér virðist það vera: margt er nauðsynlegt. Þetta eina getur beðið. Einn af kennimönnum þessa bæjar sagði i vetur á gamlárs- kveld, meðal annars eittlivað á þessa leið: „Um næstu áramót rennur þjóðhátiðarárið upp, og það er mikið liaft fjrir að und- irbúa hátíðaliöld i tilefni af því. En væri það ekki fegursta liá- tíðahaldið, að þjóðin gæti sýnt að hún væri þroskuð guðs þjóð?“ — Eg býst við, að marg- ur liugsi að slíkt verði ekki mælt með stærð kirknanna — og vel getur það verið. — En mér þykir ekki óliklegt, að há- tiðahöldin hér í bænum byrjuðu með guðsþjónustu í öllum kirkjum bæjarins á sama tima, og væri þá mikil vanvirða, ef ækki væri meira rúm fyrir kirkjugesti en nú er. % af söfn- ttðinum liefir rúm i kirkju fiinni. Hverjum er skylt að íitanda úti? í fátækum sveitum úti um land er þess krafist, að kirkján rúmi söfnuði sína; þar er þá minna, „sem glepur, töfrar, tæl- ír, já teymir það sem næst á ranga slóð“, — heldur en hér. Heyrt hefi eg, að ríkiö vilji helst ekki taka þátt í kostnaði við byggingu nýrrar kirkju hér, . en því get eg ekki trúað. Heið- arlegast væri, að það sæi alveg um bygginguna ,en söfnuðurinn tæki að sér að prýða kirkjuna .og auðga að innan, en það verð- íur stór hluti kostnaðarins, ef sómasamlegt er. Það er mjög ótrúlegt, að ríki, sem ver á niunda hundrað þús- 'und krónum til húsbygginga á einu ári (1927, sbr. Tímarit Verkfræðingafél. íslands, Guðj. Sam.) sjái sér fært að synja stærstu og veglegustu kirkju landsins um fjárveitingu til byggingar. Öruggs stuðnings hlýtur að mega vænta áf stjórn- ínni i því máli, þar sem guð- fræðingur og biskupssonur skip- sar nú forsæti hennar. Nú er það ósk min og von, að sjá þessu máli hrundið til fram- kvæmda nú þegar. Það lilýtur að vera áskorun alls þjóðkirkju- safnaðarins til þeirra er fram- kvæmd þess hafa með höndum, að láta sjást í verki áliuga sinn fyrir málefninu, sem allra fyrst, og hefjast lianda með bygging- una, þvi að engar hömlur eru þar á, er eigi mun hægl að ryðja úr vegi. Við þurfum fyrst og fremst að fá nýja, stóra, fagra kirkju, með nýjum organleik- ara og góðu orgeli, fyrir 1930 - munum það, hvert einasta mannsbarn i söfnuðinum. Eg enda svo þessar línur min- ar með því að segja með próf. Sig. Sívertsen: „Hallgrimskirkja á liún að heita, stærsta og veg- legasta kirkja þessa lands, á feg- ursta stað þessa bæjar.“ — Já, krosskirkja með háum turnum, er gnæfi til himins, hátt yfir alt annað í þessum bæ. Rvík, 16. mars 1929. t trú, von og kærleika. Safnaðarkona. Dánarfregn. " Hjónin Guðrún og Hallgrim- ur Rachmann liafa orðið fyrir þeirri sorg að missa son sinn Helga, eftir langvinn veikindi. Jarðarför frú Sigriðar Björnsdóttur, konu Samúels Ólafssonar, fór fram i gær að viðstöddu fjöl- menni. Síra Bjarni Jónsson dómkirkjuprestur flutti hús- kveðju, en síra Árni Sigurðs- son líkræðu i frikirkjunni. Veðurhorfur. í gærkveldi var hæg suðvest- an átt um alt land. Krapaél vestan lands, einkum á Vest- fjörðum. Hreinviðri á Austur- landi. Hiti 4—7 stig vestan lands, en 6—8 st. á Austur- landi. Lægð var suðvestur af Grænlandi í gærkveldi og virt- ist á norðaustur leið. Má búast við, að liún valdi vaxandi sunn- an átt i dag og rignin^u, þeg- ar á daginn líður. Veðurlag er fremur óstöðugt og sennilegt, að það verði fremur umhleyp- ingasamt næstu daga. — Yfir- leitt er nú vestan átt um Norð- ur-Atlantshaf, frá Kanada og austur um Norður-Evrópu. - I BretlandseýjUm er nú komið vorveður, og í Danmörku var 6 st. hiti í gærkvekli. Næsta blað Vísis kemur út á laugardag fyrir páska. Leikhúsið. „Sá sterkasti“ verður leikinn annan páskadag kl. 8 síðdegis. Athygli skal vakin á þvi, að á laugardaginn verða aðgöngum seldir kl. 3—6 (ekki kl. 4—7) Á annan í páskum verða að göngumiðar seldir kl. 10—12 og eftir kl. 2. samkoma (Alfred Petersen). Laugardaginn kl. 6 ensk sam- koma (sira Fr. Friðriksson) kl. 8 skandinavisk samkoma (síra Fr. Friðriksson). Páskadag kl. 6 íslensk samkoma (S. Á. Gísla- son), kl. 8 færeysk samkoma (Alfred Petersen). Annan í páskum -kl. 6, íslensk sam- koma (Sigurjón Jónsson), kl. 8 skandinavisk samkoma (Al- fred Petersen og Jolis. Sigurðs- son). Allir vélkomnir meðan hús- rúm leyfir á allar samkomurn- ar. Kristilegar samkomqr á Njálsgölu 1. Skirdag kl. 8 e. h. Föstudaginn langa kl. 8 e. li. Páskadag kl. 8 e. h. Annan páskadag kl. 8 e. h. — Allir velkomnir. Vöntun bóluefnis. Ef óróleiki skyldi vérða út af því, að bóluefni er sem stend- ur ekki fyrir hendi í lyf javersl- un ríkisins, vil eg láta þessa getið: Venjan hefir verið sú, að þvi er fyrirrennari minn, hr. L. P. Mogensen, liefir skýrt mér frá, að senda læknum bóluefni i aprílmánuði. Bóluefni er í pönt- mi og er væntanlegt með e. s. íslandi, sem búist er við að komi hingað 14. apiál næst- komandi En mér var ókunnugt um aðra venju, sem sé þá, að bólusetning fermingarbarna fer að jafnaði fram hér í Reykja- vik miðvikudaginn fyrir skir- dag. En með því live páskar eru óvenju snemma að þessu sinni, er bóluefni ekki fyrir Iiendi, þar eð svo vildi til, að það sem fyrir hendi var af nýju bólu- efni, var sent læknum úti á landi með e. s. Esju, er hún fór héðan siðast. . 26. mars 1929. F. h. Lyfjaverslunar ríkisins Guðbrandur Magnússon. óþarfur leikur. Eg hefi veitt því athygli að undanförnu, þegar eg liefi ver- ið við vinnu hér niður við höfn- ina, að ýmsir drengir innan við fermingaraldur liafa fengið sér lánaða báta (aðallega hjá fær- eyskum skipum, sem ligg'ja við hafnarbakkann) qg verið að liringsóla á þeim út um alla liöfn. Þessir snáðar kunna sýni- lega ekkert með báta að fara, sem ekki er heldur við að bú- ast, og eg hygg lika að þessar sjóferðir þeirra sé með öllu gagnslausar. En þær geta verið hættulegar, að minsla lcosti ef eitthvað er að veðri. Svona snáðar eru ofl með gáska og læti og gcta hæglega hvolft undir sér þegar minst varir. — Þyrfti ldgreglan að hafa gát á þessum sjóferðum og best væri, að bíða ekki eftir slysiK en banna þær með öllu þegár í stað. Verkamaður. Bakarameistarafélag Rvíkur biður fólk að taka eftir augl. í brauðsölubúðunum vi andi lokun um hátiðina. Sjómannastofan hefir fengið samkomusalinn í Varðarhúsinu (rétt hjá Verka- mannaskýlinu) leigðan bæna- dagana, laugardag' og páskadag- ana, og verða þar haldnar sam- komur eins og hér segir: Á skírdag kl. 6 islensk samkoma (Páll Sigurðsson og Jóhs. Sig- urðsson tala) kl. 8 færeysk samkoma (Alfred Petersen tal- ar). Föstudaginn langa kl. 6 ís- lensk samkoma (Jóhs. Sig- urðsson), kl. 8 skandinavisk Kvikmyndahúsin. Þar verða engar sýningar fvr en á annan í páskum. Freyja kemur út á laugardaginn fyr. ir páska. Flytur m. a. þetta cfni: „Að ná í mann og lialda honum föstum", „Konur i ýmsum atvinnugreinum“, „Samvaxnir tviburar“, „Karl auðnuleysingi“, „Heimilið“, „Skritlur“, Karhnennið“, „Par- isarbréf“, „Miljónaarfurinn“, - Vorvörumar komnar! % * * Við höfum þegar tekið upp 200 sett af KarlmannafQtum. Ef yður vantar falleg föt fyrir páskana, þá látið eigi hjá liða að skoða fötin hjá okkur. Snið og frágangur viðurkent. Verð 'við allra hæfi. Við getum boðið yður falleg blá föt á kr. 65.00—75.00—95.00—110.00. Fermingarfötin eru einnigkomin. Karlmannraykfrakkor á 45.00—65.00. Golftreyjur með kraga og kanti, fallegt úrval. Silkigolf- treyjur, mishtar, með kraga,- á 10.90—13.80. Skinnhansk- ar misl. Bómullarhanskar misl. Svuntur misl. handa full- orðnum og telpum. Morgunkjólar — Kvenskyrtur — Nátt- kjólar — Tricotine undirkjólar og Silkisokkar handa telp- um. Kaupið fallegar og vandaðar vörur sanngjörnu. verði. Manehestep, Laugaveg 40. Sími 894. Til páskanna: Hveiti, Vietoria, og alt til bökunar. Hreinlætisvörur, tóbaks- vörur og bjöt. Alt á einum stað. VON, „Uppsagnarbréf“ (30 kr. verð- laun) o. fl. Blaðið er prýtt mörgum fögrum myndum, eins og vant er. Skinfaxi, málgagn Ungmennafélaga ís. lands, er nú gefinn út á ísa- firði. Ritstjóri er Björn Guð- mundsson, kennari að Núpi, en afgreiðslu og umsjá með útgáf- unni annast Guðnmndur Jóns- son frá Mosdal. —. Vísi hafa verið send þau tvö blöð, sem út eru lcomin af þessum árgangi. Er i þeim ýmislegur fróðleikur, íslenskur og erlendur, og grein- ir um áhugamál Ungmennafé- laganna. Skólakvikmyndir þykja mjög hentug kenslutæki erlendis. Þær ganga box*g xir borg óg verða nemendunx og þeinx öðrum, er þær sjá, til hins mesta gagns og' gamans, Til þessa hefir ekki tekist að fá liingað skólakvikmyndir að neinu ráði, en nú liefir ísak Jónsson, kennari, fengið liing- að skólakvikmynd í félagi við Jóliann Þorsteinsson, kennara i Hafnarfirði. Kvikmynd þessi er i 9 þátturn og er frá stærsta skólakvikmyndafélagi Norður- landa „Svenslca skolmuseets filmavdelning“. 4 þættir myrid- arinnar eru frá Sviþjóð: Stokk- liólmur, seljalíf, timburfleyting, Lappar með lireindýi*. Hinir þættirnir eru 4 um jurtir og dýr, en einn um frumbyggja við Okotska hafið, siðu þeirra, veiðiferðir og dans, skemtileg- ur þáttur. Mynd þessi liefir verið sýnd börnum og skóla- fólki í Hafnarfirði við ágæta aðsókn, og er mjög rómuð af þeim sem sáu. I gær var hún sýnd barnaskólabörnum hér. Bærinn og Nýja bió hafa hjálp- ast að þvi að veita þeirn það ó- keypis. — Til að gefa öðrum skólum og almenningi kost á að sjá Jiessa kvikmynd, verður hún sýnd í Nýja bíó á laugar- daginn fyrir páska, kl. 7. Inn- anra gjalðmælisblf- reiðar ávalt til leigu bjá Krlstii og Gffnnar. Simar 847 og 1214. mxxmxxxmxxxmiOQOM Til páskanna: Manchetskyftur Fllbbar Sokkav Bindl Hattav og húfur. | Mikið off smekklegt úrval. i Vöruhnsið. X50GÍSC0ÍÍ0Í55ÍÍSÍXÍ!ÍÍ>ÍXÍ000ÍX}ÍXX „Bermaline“ molast ekki og hald- ast sem ný i mavga dsga. SKRÁSETT VÖRUMERKI gangur á að kosta 1 kr., og verða aðgöngumiðar seldir i Nýja bíó sýningardaginn frá kl. 1—4. — Myndin verður sýnd fyrir almenning aðeins í þetta eina skifti. íþróttafél. Rvíkur hefir fengið leyfi til þess aS halda liappdrætti á bifreið, eins og auglýst er á öðrum sta'ð í blaðinu. Gefst þar tækifæri tíl þess að fá bifreið fyrir 1 krónu, og mundu margir vilja sæta svo góðum kaupum! Áheit á Strandarkirkju, afh. Visi: 2 kr. frá Öggu, 2 kr. frá N. N. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.