Vísir - 07.04.1929, Blaðsíða 3

Vísir - 07.04.1929, Blaðsíða 3
VlSIR SiLVER FOX VIRGINIA CIGARETTES 20 8TYKKI 1 KRÓNA. Kaldar og Ijúffengar. Fataefni, Fjölbreytt úrval ávalt M fyrirliggjandi. H Hykfpakkar. g með fallegustu sniði. M G. Bjarnason & Fjeldsteð. Gúmmístimplav eru ibúnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. öðruni Eddu-kveðskap, og má jjví ætla að erindi þetta verði jnörgum kærkomið og fjölsótt. The Outline heitir enslct vikurit, sem flyt- ur mikið og fjölbreytt efni, t. d. iim bækur, alþýðleg vísindi og viðburði, sem eru að gerast víðsvegar um lieim. í tveim síð- ustu blöðunum í fyrra mánuði eru t. d. greinir um Peer Gynt, Boulanger hersliöfðingja, Byron lávarð, Slalin, Emerson, Law- rence „frá Arahíu“, 'og enn fremur um piningarsöguleik- ina í Ober-Amniergau, ýmislegt um náttúrufræði, trúarbrögð, heimspeki og fjölmargt annað. Heftið kóstar að eins 35 aura. Góður fengur. Vélbáturinn Höskuldur kom hingað síðari hluta dags í gær með 120 tunnur síldar, er hann hafði veitt í relmet, og seldist ;aflinn á 80 krpnur tunnan. Fréttir frá Alþingi í gær bíða næsta blaðs. ,.4f veiðum komu síðdegis í gær: Gyllir og Þórólfur, báiðr með góðan afla. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 kl. 8 í kveld. AUir velkomnir. St. Dröfn. Fundur í dag kl. 5 — en ekki U. 8 Vá. eins og stóð í augl. í gær. Aheit á Strandarkirkju, aflient Vísi: 10 kr. (gamalt ;áheit) frá G. Þ., 15 kr. frá N. N. Biðjið iniisvilalauú u u Si pí u S'Súkknlaðl. Vörtimerkið er tyeging fyrir tæðmn þess STAKAR BUXUR á fullorðna frá 8.50 á drengi frá 2.95 nýkomnar. LAUGAVEG 5. Hestur. Góður vagnhestur óskast tll kaups. Uppl. á Nönnugötu S kl. 11-12 á mánudag. Fyrirllggjandi: Sardínnr í olíu og Tomat. Stnrlangur Jónsson & Co. Nýkomið á LAUGAVEG 5. Morgunkjólar, Kven-náttföt, Kven-svuntur, Telpu-svuntur í mikiu úrvali, smekklegu og ódýru. LAUGAVEG 5. 50 aura gjaldmælM bifreiðar altaf til leitíu hjá B.S.R. - Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla, en hjá B. S. R. — Studebaker eru bíla bestir. Ferðir til Vífilsstaða og Hafn- arfjarðar alla daga á hverjum kl.tíma. Best að ferðast með Studebaker drossíum. Ferðir austur í Fljótshlíð þeg- ar veður og færð leyfir. Afgreiðslusímar 715 og 716. ÉSti r. Austuntpœti 24. Soya. Hin ágæta margeftirspurða Soya frá Efnagerð Reykja- víkur fæst nú í allflestum verslunum bæiarins. Húsmæður ef þið viljiS fá matinn bragðgóðan og litfagran þá kaupið Soyu frá H/f Efnagerð Reykjavíkur. Kemisk verksmiðja. Sími 1755. FRÍMERKI. 50,000 ýmiskonar frímerki. Söfnurum sendi eg prýðilegt úrval, með 50—80% afslætti frá verðlistaverði. Ábyrgist að frí- merkin sé ekta. 300 frímerki frá Balkanlöndunum, alt mis- munandi tegundir, kr. 7,00, 300 mismunandi teg. frímerkja frá Ameriku og Ástralíu, kr. 6,00. 2000 mismunandi teg. frímerkja úr öllum áttum, kr. 14.00. 100 rússnesk (frá ráðstjómarrik- inu), öll mismunandi teg., kr. 4.00. 400 frá Austurriki, öll misnnmandi teg., kr. 5.00. 150 frimerki frá Tckkóslóvakíu, alt mismunandi teg., kr. 7.00. Kaupi eða tek gegn skiftum á öðrum frímerkjum, öll islensk frimerki, hvort heldur um mörg eða fá er að ræða. A.Weisz Brlefmarkenhandlimg IX. Griine Torgasse 24. Postfoch 149. Wien. Oesterreich. Átvitabergs Paf kettgólf eru þau einu bestu, sem búin eru til. — Þeir, sem hugsa sér að fá Parkettgólf í hús sin, athugi yfir- burði Átvitabergs Parketts, sem tekur öllum öðrum fram. — Birgðir hér á staðnum. — P. J. Þorleifsson, Vatnsstíg 3. Sími 1406. RIöpp selur ódýrt pessa flaga: Karlmannsnærföt seljast mjög ódýrt, kvenbolir á 1.35, kven- buxur 1,85, kvensokkar frá 85 au., stór handklæði 85 au., stór rúmteppi frá 5.90, hvítir' borðdúkar frá 1.95, mikið úrval af náttkjólum frá 3.25, alls konar svuntur á stúlkur og telp- ur seljast afar ódýrt, sængurveraefni 5 kr. í verið, lakaefni 2.95 í lakið, falleg tvisttau á 90 au. mtr., enskar húfur 2.85, allsk. bamasokkar, margir litir, silki-náttkjólar 9.90, allsk. peysur á drengi og telpur frá 2.90, kven-golftreyjur alullar á 7.85 o. m. fl. — Munið eftir ódýru silfurplettvörunum — te- skeiðar á 50 au., litlar matskeiðar 1.95 o. m. fl. Munið að við seljum altaf ódýrasL KL0PP. Em. biisáhöld, Alluminium búsáhðld. Vatnsfötup 46 stærðir. Vald. Poulsen. Klappapstfg 29. — Sími 24. Versl. Ben. 8. Þórarinssonar er nýbúin aö fá miklð af vepkamannafötum frábærlega væniim. Úr miklu að velja. — Yerðlð afbragð. Stormjakkar ern og nýkomnlr í verslunina. Fyrir kventdlkið. VOR- og SUMARKÁPUEFNI, ásamt KJÓLAEFNI, nýkom- ið í miklu úrvali. Hvergi ódýrari SUMARKÁPUR í bænum. Saumastofan Þingholtsstræti 1. Lítið í gluggann í dag. Silki. Ullar- Ull og silki- Baðmullar- karlm., kvenna og baraa nýkomnir í miklu úrvali. í LAUGAVEG 5. tt tt Línuveiðapap og mótopkátap I mega varla án útvarpstækja yera, | Veðnrskeyti eru send út frá loftskeytastöð- | inni 4 sinnam á dag, og auk þess fróttir einu .1 sinni á dag. Tl! Q fi 11| ff Alkunnugt er nú orðið, hyaba tæki henta best til skipa, — það eru nýtísku steinhús, 3 hæðir, versl- unarbúð á neðstu hæð. — Komið gæti til mála skifti á þægilegri jarðeign. — Upplýsingar í síma 896. ■ Lítið skrifstofuherbergi með góðum inngangi, í eða sem næst mið- bænum, óskast strax. — Tilboð, merkt: „50“, leggist inn á af- greiðslu Vísis fyrir þriðjudags- kveld. « .. £ SILKIUNDIRFOT jjf á telpur og fullorðna nýkomin. LAUGAVEG 5. KSOQOOCOQCXXXXXXXS S. G. T. Dansleiknr í kvöld kl. 9. — Bernburgs ■ flokkurinn spilar. TELEFDNKEN -TÆKI. ÚtgepðapmennT Leitið tilboða hjá oss um uppsetningu á Telefunken- tækjurn í skip y&ar. inaam HJALTI BJÖRNSSON & CO. Hafnarstræti 15. Sími 720. Golftreyjur. Fallegt úrval af Golftreyjum með kraga, var tekið upp i gær. Hanchester STJÓRNIN. Laugaveg kO. Simi 894. RYKFRAKKARNIR viðurkendu komnir aftur a LAUGAVEG 5. K. F. U. M. KI. 8 y2: Almenn samkoma. Allir velkomnir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.