Vísir - 01.06.1929, Blaðsíða 1

Vísir - 01.06.1929, Blaðsíða 1
Ritstjóri: / PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. PrentsmiCjusími: 1578. Afgrei'ðsia: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 400. . Prentamiðjusími: 1578. 19. ár. Laugardaginn, 1. júní 1929. 146. tbl. BB-a Gftmla Bió n Konungur Pelikaníu. Gamanmynd í 7 þáttum. Aðallilutverkin leika: Þrastalundnp r Litli og Stóri. Mynd þessi hefir fengið ágætis blaðaummæli er- lendis og alstaðar verið sýnd við feikna aðsókn. Haflð hugfast að Glæsilegustu sumarfötin fást í Fatabúdixmi Hafnarstræti og Skólavörðustíg. Stúlka sem er vel að sér bæði í tungu- málum og reikningi óskar eft- ir atvinnu við skrifstofustörf eða í búð hálfan eða allan dag- inn. Uppl. í síma 2219. Fallegustu og ódýrustu sumarkápuF kjólar og golttpeyjuLP bæjarinB fást í i r. Hér með tilkynnist, að ljós- móðir Vilborg- Jónsdóttir, til heimilis á Vesturgötu 34, Rvík, sími 2203, er frá 1. júní að telja skipuð ljósmóðir í Seltjarnar- neshreppi. Skrifstofa Gullbringu- og Kjós- arsýslu, 30. maí 1929. Magnús Jónsson. Glænýjan Silung úr Þingvaliavatni seijum við í dag Ágætur í sunnudagamatinn. Verslunin Vaðnes, Síml 228. opnadup 1 dag. Elin Egilsdóttir, Útiskemtun heldur Kvenfélag Lágafellssóknar að Hamrahlíð sunnudaginn 2. júní næstkomandi. Skemtiskra: Frú Soffía KVaran les upp, lúðrasveit spilar og æfður fim- leikaflokkur kvenna sýnir íþróttir. Ágóðinn rennur til sjúkrastyrktarfélags sóknarinnar. Skemtunin byrjar kl. 1% e. h. — Veitingar á staðnum. Stjórnin. Nokkurar ljósmyndastækkanir verða sýndar í gluggum Versl. Jóns Björnssonar & Co. í dag og næstu daga. •— Aliav þessa? myx&dLifi? eru eftir áhugamenn (amatöra) útfærðar á ÁfflatördeiWmnt hjá LOFTI Kgl. hirðljósmyndara. Nýja-Bíó. NB. Flestar þessar myndir ern stækkaðar eftir negativum sem hafa verið framkölluð hjá LOFTI og amatörar bera engan kostnað af sýningu þessari. Fundarboð. Fasteignaeigendafélag Reykjavíkur heldur fund í Varðarhúsinu í kveld kl. 8 /2. Fundarefni: Umræður um skattgjöld bæjarbúa, sér- staklega húseigenda, út af ákvæði skattstjóra og yfir- skattanefndar er reikna nú sjálfsíbúðireftirbrunabóta- virðingu húsanna en ekki fasteignamati eins og áður, og sem vakið hefir almenna óánægju. Skattstjóra og yfirskattanefnd verður boðið á fund- inn. Félagsmenn eru alvarlega ámintir um að fjöl- menna á fundinn, og allir húseigendur eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. STJÓRNIN. Nýja Bíó Ambátt skiliningameistarans. Kvikmyndasjónleikur í 8 þáttum, er gerist í Suður-Banda- ríkjum í byrjun 19. aldar, þá var þrælahald ekki úr lögum numið þar í landi. Myndin sýnir æfintýri ungs manns, sem var afburða skilmingamaður og stúlku af háum stigum, sem það átti þó fyrir að liggja að verða seld sem þræll á uppboði. Aðalhlutverkin leika fegurstu og glæsilegustu leikarar Ameríku, þau Gilber Roland og Billie Dove. Sýnd í kvöld I siðasta sinn. Litli drengurinn oldcar, Sveinn, andaðist miðvikudaginn 29. f. m.. Jarðarförin er ákveðin mánudaginn 3. þ. m. kl. 1 e. li. frá dómkirkjunni. Ingunn Magnúsdóttir. Júlíus Sveinsson. Innilegt þakkíæti vottum við öllum, cr sýndu okkur samúð og liluttekningii við fráfall og jarðarför sonar okkar Ólafs. Elísabet Daviðsdóttir. Jóhannes Ivr. Jóhannesson. Þökkum af lijarta liluttekningu auðsýnda okkur við fráfall og jarðarför Vigdísar Sigurðardóttur. Stefán Ingvarsson. FJisahet Stefánsdóttir. Anna Stefánsdóttiri 'Guðmundur Pctursson. Vegna flutnings verður li t ai JL SJL Lífslykkjahfiðinni mánudaginn 3. og þriðjudaginn 4. júní. — Ýmsar vörur seldar með afar lágu verði, svo sem: blá matrósaföt, 15—18 kr., golftreyjur, silkisokkar, lífstykki, lcorselet og teygjubelti, hálfvirði, o. m. fl. Aðeins mánudag og þriðjudag. Lækjargötu 6B; er opnuð í dag. Halldór Arnórssott

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.