Vísir - 03.06.1929, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Simi: 1600.
Prentsmið jusími: 1578.
Sv
' «i
AfgreiCsIa:
AUSTURSTRÆTI 12.
Simi: 400.
Prentsmið jusími: 1578.
19. ár.
Mánudaginn, 3. júní 1929.
148. tbl.
G&mla Bíó
‘(
Óipidapvofan.
Stórkostleg kvikmynd í 9 þáttuni eftir Channung Pol-
lock. Leikstjóri Fred Niblo, sá sem bjó til Ben Húr. —
Aðalhlutverkið leikur Lilian Gish af framúrskarandi snild.
— Þetta er ein af áhrifamestu myndum, sem liér hefir
verið sýnd um lengri tíma.
Það er mynd, sem enginn gleymir.
Jarðarför móður og tengdamóður okkar fer fram frá frí-
kirkjunni 4. júní og hefst frá heimili liinnar látnu kl. I1/*.
Anna Lýðsdóttir. Gæflaug Holm.
Hinrik Sveinsson.
Jarðarför mannsins míns, Erlendar Hjartarsonar, fer fram
frá þjóðkirkjunni miðvikudaginn -5. þ. m. Húskveðja byrjar
kl. 1 e. h. á lieimili hans, Vesturgötu 27.
Reykjavík, 3. júní 1929.
Áslriður Vigfúsdóttir.
Nokkrar tólks- cs vöruMíreiðar
i ágætu standi til sölu, með tækifærisverði. Tryggvi Ásgríms-
son, Njálsgötu 29.
Sumarsjöl, œargir litir,
Sumarkjólaefni, Sumarkápuefni,
Peysufataklæði, margar tegundir,
Biatt cheviot i karlmanna- og drengjaíöt,
Reiðfataefni, Morgunkjólatau.
UndirsaBngurdókur, ágæt tegund.
Sængurveraefni, hvítt
Baðkápuefni, Sundföt, Sundhettur,
Náttföt, karla og kvenna,
Náttkjólar, silki- og lérefts,
Undirkjólar,
Sokkar, kvenna, karla og barna.
VersIuDin Bjðrn Kristjánsson.
Jón Björnsson & Co.
Eins og öllnm er kunnngt,
sem á þessari vöru þuría að halda, gerast hvergi betri
kaup á —
Tjöru, Karbolinenm, Blackfernis, Botnfarfa á tré og
járnskip, en bjá
Slippfélaginu í Reykjavík.
Símar 9 og 2309.
fLF.
EDSSKIPAF'JELAÖ:1
_____ÍSLANDS
Brúarfoss
fer héðan á morgun síð-
degis til Vestfjaréa.
Farseðlar óskast sóttir
fyrír hádegi á þriðjudag.
Skipið fer 10. júní til út-
landa (Leith og Kaup-
mannahafnar).
fla
Ms. Dronning
Alexandrine
fer miðvikudaginn 5. þ. m. kl.
8 síðdegis til Kaupmannahafnar
(um Veslmannaeyjar og Thors-
havn).
Farþegar sæki farseðla á
morgun og tilkynning um vör-
ur komi á morgun.
C. Zimsen.
•I.
Sálarrannsóknafélag íslands
héldur fund í Iðnó þriðjudags-
kveldið 4. júní 1929 kl. 8
Eggert P. Briem
flytúr erindi
merkilegar sannanir
. og
frásagnir úr öðru lífi
(iú- bók enska prestsins C. Dray-
ton Thoipas, Life beyond Death
with Evidence).
Stjórnin.
Biíreið.
Lítið notuð 5 manna bifreið,
lokuð, í ágætu standi, til sölu.
Uppl. gefur Sæmundur Sæ-
mundsson, Liverpool útbú,
Laugaveg 49.
Nokkrar tunnur
af vel verkuðu
Dilka^ og
ærkjöti
verða seldar næstu daga
með lækkuðu verði.
Sláturfélag Suðurlands.
Sfmi 249.
Nýja Bíó
í heljar greipu
(M&negen)
Þýskur sjónleikur í 7 stórum þáttum, er
gefur mönnnm kost á að sjá hvernig
einn af snjöllustu leikstjórum veraldar-
innar, Max Reichmann, lætur
kvikmynd sýna áhrifamikla sögu á
meistaralegan hátt.
Aðalhlutverkin leika:
Epnst van Dtiren og sænska leikkonan
Mary Johnson.
Regnjakkar karia,
Reiðbuxur,
Reiðskálmar,
Sumarfataefni,
Sportbuxur, drengja,
Regnkápur, barna,
r
Regnkápur, kvenna,
Golfpeysur, silki,
Tennísvesti,
Sumarkápur,
Sumarkjólar.
Mest úrval.
Dyratjöld,
Dyratjaldaefní,
Gluggatjöld,
Gluggatjaidaefni,
Dívanteppi,
Dívanteppaefni,
Rorðtlúkar,
Borðdúkaefni,
Góifteppi,
Gólfteppaefni,
(renningar).
Lægsí verð.
Jón Björnsson 4 Go
[ueji
arð=
Veitið athygli!
Vér viljum ennþá vek ja atliygli yðar á, að hvergi
gerið þið heppilegri né betri kanp á allskonar timbri til
húsbygginga en hjá okkur.
Semjið sem fyrst.
Skiljum ekki annað en að vér getum gert yður
ánægða. —
Slippíélagið í Reykjavík.
Sími 9 og 2309.
1000 blómstnrvasar
• mjðg fallegir, nýkomnír.
K, Einarsson & Björnsson.
Bankastraetl 11.