Vísir - 03.06.1929, Side 3

Vísir - 03.06.1929, Side 3
VISIR cheij, og fjöldinn veit alls ekki, að hún sé til, en það væri meir -en ótrúlegt, ef hin óvenju mikla náttúrufegurð Eddu-landsins ætti ekki draumóramenn með skapandi kröftum, sem flyttu -okkur boð listarinnar fráundra- landinu sinu. Einn slikur brautryðjandi er 'Guðm. Einarsson; hann liefir haft skifti á hörpu forfeðra sinna og myndlistinni; liann handleikur nú meitil, pensil og radernál í stað pennans.------ -----Hann hefir ferðast mik- íð um Grikkland, Ítalíu og Aust- urlönd, og þær slóðir virðast hafa liaft meiri áhrif á hann en París. Listaverlc þau, sem nú eru sýnd hér hjá Paulus, eru gerð •síðustu þrjú árin. — Myndirnar sýma hið islenska eldfjallalands- lag — íslenskt sumar og liinn eilifa snjó, í einföldum gagn- hugsuðum, én þó viðkvæmum og djúphugsuðum stil. Þær eru lausar við alla tilgerð. Fyi’ir- myndir „raderinganna" eru að- allega frá ströndum íslands og frá hinum unaðslegu krókagöt- um Schwabing Au og Giesing o. s. frvr. Svartlist þessi er skyld þeiiTÍ ensku og hefir á sér alþjóða snið. Það er ekki eitt einasta lítilfj örlegt blað (mynd) þar á meðal. Hversu margir eru þeir listamenn, sem maður getur sagt slíkt um? Málverlcin eru líka án undan- íekningar afbragðsverk. Það má vera, að sumum finnist þessi göfuga, sterka og þó skólaða list sé ekki nógu fornleg fyrir íslending, en það getur eklci rutt þeirri staðreynd úr vegi, að maður verður að taka ofan liatt- ínn með virðingu fyrir þessum Guðmundi Einarssyni. Kunn- átta og gæði neyða mann altaf og alstaðar til að nota virðuleg orð um hann. Og að endingu — við sjáum, að það er þó til list An „problematik“ og án þess að reyna lil að vera frumlegur. — Það gengur einnig svona. Miinchener-Augsburger Abend- zeitung gerir samanburð á mál- verkum Guðmundar og hinum norræna anda og ströngu nor- rænu náttúru, og kemst að þeirri niðurstöðu, að:-------- „I ýmsum hinum bestu mál- verkum sé stranglega og mjög greinilega leyst lögmál liinnar •stórkostlegu náttúru íslands, með þess ísbryddu vötnum og eldfjöllum.“ — — Um „raderingarnar“ •segir blaðið: „Þó vildum vér setja svartlist listamannsins hærra. I „raderingum“ hans gefur að líta virðulegan, gaml- an meistara-arf, fyrirmyndina gséti maður hugsað sér Rem- forandt. Það er sérstakt, hvað einföldustu „motiv“ verða á- farifamikil, jafnvel verkefni frá bayerslcu sveitalífi og bayerslc- um bændabýlum og hlöðum, já og jafnvel myndir hans frá Schwabing Au og Giesing sýna hinn liollenska arf. Hin ein- falda, sterka og þó litilláta að- ferð listamannsins og oftast á- kveðna „teknik“ lcemur manni til að elska liann. í seinni „ra- deringum“ lians, „Sjávarþorp um vetur“ og „Frá Ehrwald“ sér maður ef til vill nýtri per- ^ónulegri aðferð. —-------“ Miinchener Neueste Nach- richten segir meðal annars: —- -----I fyrstu línu standa lands- lagsmyndir ættlands hans. Mað- ur finnur gegnum ströng form og línur í ýmsum afbrigðum hið íSteinrunna, vötnótta og ísi þakta .ættland hans. —Litasamsetning G. Einarssonar er sköpunarrík og tónsterk, öræfanáttúra lands- ins nýtur sín þar í öllum sinum hetjumóð og tröllalcrafti. ------ Lika lærir maður að þekkja og elska G. Einarsson sem svart- listamann (Graphiker). I lif- andi teikningu og formi sýnir hann oss steindranga og gjögur ættlands síns----------o. s. frv. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavílc 7 st., ísafirði 10, Akureyri 5, Sejrðisfirði 4, Vestmannaeyjum 4, Stykkis- liólmi 8, Rlönduósi 8, Raufar- liöfn 1, Hólum í Hornafirði 4, Grindavík 6, Færeyjum 6, Julf- anehaab 14, (engin skeyti frá Angmagsalik, Jan Mayen og Kaupmannaliöfn), Hj altlandi 7, Tynemouth 12 st. Mestur hiti hér í gær 14 st„ minstur 6 st. Úrkoma 1,6 mm. Grunn lægð fyrir sunnan ísland, en há- þrýstisvæði fyrir norðan. Aust- an kaldi á Halamiðum. — Horfur: Suðvesturland, Faxa- flói: í dag og nótt breytileg eða austlæg' átt. Skýjað loft og rign- ing öðru hverju. Breiðafjörð- ur, Vestfirðir, Norðurland: I dag og nótt suðaustan og aust- an kaldi. Víðast léttskýjað. Norðausturland, Austfirðir: I dag og nótt norðaustan átt, sumstaðar allhvass. Þykt loft og dálitil rigning. Suðaustur- land: í dag og nótt norðaustan og austan kaldi. Sumstaðar skúrir. Sænsku flugmennirnir. Að kvöldi dags þess, er sænsku flugmennirnir koma, verður næturvörður á lands- simastöðinni, komi þeir eftir venjulegan lokunartíma. Er þetta gert til þess að fréttarit- arar erlendra blaða hér geti sent skeyti til útlanda, þegar eftir komu flugmannanna. Auð- vitað verður ekki hægt að senda önnur skevti en blaða- skeyti eftir venjulegan lokun- artíma þessa dags. Stöðvar- stjórinn hér, hr. Ólafur Kvar- an, á þakkir skildar fvrir þessa ráðstöfun, þar sem erlend blöð að sjálfsögðu gera þá kröfu til fréttaritara sinna hér, að þeir sími um komu flugmannanna tafarlaust, en þessi ráðstöfun stöðvarstjórans gerir fréttarit- urunuin það ldeift. (FB). Fimleikaflokkur kvenna kom liingað í gær frá Akur- eyri og sýnir liér íþróttir sinar innan skamms. Hjúskapur. Laugardaginn 1. júní voru gefin saman í hjónaband af sira Árna Björnssyni prófasti í Hafnarfirði ungfrú Ingibjörg Jónsdóttir Austurliamri, Hafn- arfirði og Bergur Bjarnason frá Skála undir Eyjafjöllum. Knattspyrnumót 2. flokks. Kappleikarnir í gær fóru á þá leið, að Víkingur vann Fram með 2: 0 og Valur vann K. R. með 2:0. Urslit mótsins urðu þau, að Valur varð nr. 1, K. R. nr. 2, Víkingur nr. 3 og Fram nr. 4. í Ieikslok var Val afhent- ur bikarinn. Er það nýr bikar, gefinn af hr. Jóni Þorsteins- syni skósmíðameistara. í fyrra vann Valur vorbikarinn til eignar í þessurh flokki. Esja var á Bitrufirði í morgun. Málningarvörur allskonar fyrir skip og hús. Blýmenja, chemisk hrein Blýhvíta, — — Zinkhvíta, — — Þurrir litir, 40 mism. litir Rifin krít, 20.00 pr. 100 kg. Olíukítti i 25 og 40 kg. dnk. Hvítt japanlakk, 4 tegundir Lagaður farfi, allir litir Vélalakk, — — Aluminium, gull & koparbr. Bronsetinktura, Fernisolía, Ijós og dökk Þurkefni, 9.00 pr. 5 kg. dnk. Terpentína, frönsk og sænsk Mislit lökk, allir litir Glær lökk, allskonar Trélím Hrátjara, príma sænsk Blackfernis Carbolineum Calsium þaklakk Asfaltbik, 62.70 pr. 160 kg. tn. Stálbik Botnfarfi á tré- og járnskip Lestarfarfi Medusamálning Málningaruppleysari Vítissódi Ryðklöppur Stálburstar Stálsköfur Málningarpenslar. 77 teg. og stærðir og alt sem málning og farfi heitir. Áreiðanlega best og ódýrast í ár eins og að undanförnu hjá G« Ellingsen. N.B. Leitið tilboða. Hjálpræðisherinn. Samkoma í kveld kl. 8%. — Trúboði Eric Ericsen frá Betel- söfnuðinum í Vestmannaeyjum stjórnar. Allir velkomnir. Aðalsafnaðarfundur dómkirkjunnar var haldinn í gær. Fregnir af lionum verða birtar i mesta blaði. Botnia kom til Leitli kl. 11 í gær- kveldi. S. R. F. 1. heldur fund í Iðnó annað kveld kl. 8V2. Þar flytur Eggert P. Briem erindi um merkilegar sannanir og frásagnir úr öðru Iífi (eftir bók enska prestsins C. Drayton Tliomas). Goðafoss kom liingað i gærmorgun frá Hamborg og Hull með fullfermi af vörum. Af veiðum komu í gær: Gyllir, Þórólfur og Maí, en Otur í morgun. Eru nú aðeins þrír botnvörpungar » Línuveiðapap § og mótopbátap » M mega varla án útvarpstækja vera. || Veðurskeyti eru send út frá loftskeytastöð- Jgg inni 4 sinnum á dag, og auk þess fróttir einu sinni á dag. Alkunnugt er nú orðið, hvaða tæki henta best til skipa, — það eru TELEFDNKEN -TÆKI. Útgerðapmenn I Leitið tilboða hjá oss um uppsetningu á Telefunken— tækjum í skip yðar. HJALTI BJÖRNSSON & CO Hafnarstræti 15. Síml 720. U n u u u u u u u XXKSOÖOOOOÍXXÍÍÍÍÍOOOOÍSOOOOOÍ Austur í FljétshlíS hefir B. S. R. fastar áætl- unarferðir í sumar alla daga kl. 10 f. h. og einnig alla mánudaga og fimtu- daga kl. 3 e. h. — Úr Fljótshlíðinni og austur í Vík alla þriðjudaga og föstudaga. Bifreiðastjóri í þeim ferðum verður Ósk- g ar Sæmundsson. Bifreiðastöð Reykjavíkur. Afgr.simar 715 og 716. 5Í f? « soeooooooooíxxxxsooooooooói Off Hefðarfráj* meyjai? nota altaf hiðekts austur- landa ilmvatn Furlana. Útbreitt um ailan heim. 'Sf Þúsund- •cFUIMN/^ ‘r ...... kvenna nota það jeingöngu. Fæst í smáglösum með skrúftappa. Verð aðeins 1 kr. í heildsölu hjá H.f.Efnagerð Reykjav'íkur. Tilboð óskast í að leggja 160 metra langan og 4 metra breiðan veg í Skildinganesi og leggja i hann vatns- og skolpæðar. — Tilboð sendist fyrir fimtudagskveld. Margrét Árnason. Sími 401. Hndir verði. Þessa viku seljum vlð salú kjöt á eina litla 50 aura. PL V2 kg. flafið þlð heyrt annað elns! Von oo Brekkustígi. úti að veiðum, en þeir, sem inni eru, munu nú hætta, nema tveir eða þrír. Dronnijig- Alexandrine kom að norðan og vestan síð- degis í gær. I -f : Ráðleggingarstöð fyrir barnshafandi konur, Bárugötu 2, er opin fyrsta þriðjudag í liverjum mánuði frá kl. 3—4. Ungbamavernd Liknar, Bárugötu 2 er opin hvern föstudag frá ld. 3—4. Nýkomid: Galv. vatnsrör %—4” Veggflísar Danziger-skrár mjög ódýrar Útihurðarhúnar „Nikkelin“, • nýtísku gerð Látúnsbryddingar á eldliúsborð. Ennfremur fyrirliggj- andi: Heraklitplötur Korkplötur Gólfflísar Þakpappi margar tegundir Linoleum mikið úrval. Á. Einarsson & Co. Best að auglýsa 1 VÍSI.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.