Vísir - 03.06.1929, Blaðsíða 4
VISIR
ææææææææææææ Hin dásamlega TATOL-handsápa
KAUPSKAPUR Góðar og ódýrar útsæðiskar- töflur. Einnig ágætar matar- kartöflur. Smjör.- Egg 0. fi. — Kaupfélag Grimsnesinga, Laugaveg 76. Sími 2220. (83
^ \ \
Hænsnakofi með girðingu til sölu. A. v. á. (82
Ford-flutninggbifreið, í góðu standi, er til sölu ódýrt, ef samið er strax. Uppl. á Óðins-
mýkir og lireinsar hörundið og gefur fallegan og bjartan litarhátt. Einkasalar j. Brynjiltan s Kn. ææææææææææææ g'ötu 15, niðri, eftir kl. 7 e. h. (80
Nýtt, mjög gott orgel til sölu ódýrt. A. v. á. (79
Agætur ])eningaskápur, lítið notaður, til sölu með tækifær- isverði. A. v. á. (78
Byggingarlóð við Garða- stræti er til sölu. A. v. á. (69
„Erika“ ritvél, sem ný, til sölu. Uppl. í síma 2056. (60
| HÚSNÆÐI | Gott, ódýrt herbergi, í rilegu liúsi, til leigu fyrir kvenmann. Uppl. í síma 238. ' (81 Panta tilbúin karlmannaföí og frakka, klæðskerasaumuð- eftir máli, einnig regn- og rj'k- kápur kvenna, við innlendam og erlendan búning. Ennfrem* ur sérstök fata- og frakkaefnif. ef óskað er. 570 sýnishorn hér á staðnum. Hafnarstræti 18. Leví. (466
Forstofustofa, móti sól, til leigu nú þegar. Uppl. á Berg- þórugötu 4. (77
Falleg stofa lil leigu fyrir einlileypa. Hentug fyrir ferða- menn. Uppl. - Skólavörðustig 21, miðhæð. (74 Nýkomið: Strigaskór me'ð gúmmíbotnum, parið frá 2,95 (á fullorðna), kvenskór með láguin. hælum frá 7,95 0. fl. Skóbúð Vesturbæjar, Vestur- götu 16. (1408'
gpg?-' Stór stofa eða 2 lítil'her- bergi og lítið eldhús óskast strax til 1. sept. eða lengur. — Uppl. í síma 32. (72
| VINNA | Eldhússtúlka óskast í vist nú þegar. Jóna Thors, Laufásveg 23? (75
Lítið herbergi til leigu fyrir einhleypan á Óðinsgötu 20 B. (71
Hcrbergi til leigu fyrir eina stúlku. Uppl. í síma 765. (67
Unglingsstúlka óskast í létta vist óákveðinn tíma. Mikið frí, Öldugötu 61, niðri. (68
Til leigu herbergi með liús- g'ögnum. Uppl. Bankastræti 14, (61
Kaupakona óskast austur í Árnessýslu. Uppl. á Túngötu 42. (64
Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýrusí á Hverfis- götu 32. (440
Unglingstelpu vantar til að gæta tveggja ára drengs. Guð- rún Viðar, Miðstræti 3. (63
2 herbergi fyrir einlileypa til leigu. Ódýr leiga. Sími 1516 eða Lokastíg 9, eftir kl. 7 i kveld og á morgun. (18
Stúlka óskast nú þegar til . liausts á sveitaheimili nálægt Reykjavík. Góð húsakynni, Bílferðir til Reykjayíkur dag- lega. Uppl. á Vesturgötu 38, Sími 1535. (84
FÆÐI | Einhleypur maður óskar eft- ir fæði og góðri stofu í sumar, í austurbænum. Tilboð, merkt: „Stofa“ sendist Vísi. (70
Unglingsstúllca óskast nú þegar. Uppl. á Lokastíg 10. Sími 456. (1427
Fæði, ódýrt og gott, fæst á Vesturgötu 16 B. (65 Telpa, 10—12 ára, óskast til að gæta drengs á 4. ári. Dval- ið í snmarbústað rétt fyrir ut- an bæinn. Uppl. í Austurstræti 1, upþ. (Gengið inn frá Veltu- sundi). (25
Gott fæði er selt á Hallveig- arstíg 2, uppi. (918
TILKYNNING FRAMTÍÐIN. Fundur ld. 8VÍ« í lcveld. (66 | TAPAÐ ° FUNDIÐ | Frakki hefir verið skilinn eftir í Nýja Bíö. Vitjist þangað, (76
Sjómánna-fatapoki með drengja-fötum, týndist frá Hverfisgötu 125 á leið austur í Þyklcvabæ á Rangárvöllum. Skilist á Hverfisgötu 125. (73
Sá, sem tryggir eigur sínar, tryggir um leiö efnalegt sjálf- stæCi sitt. „Eagle Star“. Sími 281 (1312
Hulsturlaus gleraugu í horn- umgerð týndust á leið úr Sund- laugunum á sunnudagsmorg- un. Skilist á Frakkastíg 15. (62
SKILTAVINNUSTOFAN Bergsíaðastræti 2. (481
AUSTUR í FLJÓTSHLlÐ. Bílferðir daglega. Til Víkur í Mýrdal tvisvgr í viku, frá Laugaveg43. Sími 2322. JAKOfí og BRANDUR. (313
Fél agsprentsmiBj an.
MUNIÐ:
Vegna flutnlngs or
útsala í Llfstykkjabúöiiin!.
Mánudag og þriðjudag.
V ita
hafpamj öl
í 1 og J/s kg. pk. þykir nú öllum lang best.
I. Brynjólfsson & Kvaran.
Miklar birgðir af
málningarvörnm
]3ar á meðal eru 20 litir af löguðum farfa, — einnig
Zinkhvíta, Blýhvíta, Menja, löguð og ólöguð, Fernis-
olía, Terpentína, Þurkefni, Japanlökk, Eikarlökk, —
Penslar, Lím, Kítti og fleira, seljum vér með bæjar-
ins lægsta verði.
Slippíélagið í Reykjavík.
Símar 9 og 2309.
Aldrei áður
hafið Jkt átt kost á að eignast bifreið fyrir eina krónu.
íþróttafélag Reykjavíkur gefur yður því kost á þessu, ef
þér kaupið miða í bílhappdrætti félagsins. Miðinn kostar krónu
og fæst allsstaðar.
Timburfarmnr
nýkominn.
Allar tegundir UDnar og óunnar, íyrirliggjandi.
Allskonar listar og gluggaetni og hurðir.
Alt selst með lægsta verði.
Jónatan Þorsteinsson,
Sími 64.
Skrúfnr, Boltar, Rær.
Margsp gepðip.
Vald, Ponisen.
Klapparatig 29. — Slmi 24.
Haflð hugfast að
Giæsilegustn
sumarfötin
fást í
Hafnarstræti og Skólavörðustíg.
Besti gölfgljáinn
er
Besti skéálmrfjnriim
er
f3.mj
fæst í ullum helstu Tcrsluuum.
m sijiki
er vtsiiælast.
4sgsrior,
Fjaltkonu-
syertán
gí? e r
best.
Hff. Efnagerð Reyhjavíkur.
Þeim sem iiafa
siæma meltingn er
sérstaklega ráðiagt
ermaline
SíðdegismúslK frá kl. 3'/2^5.
Kveldmúsik frá k!. 9-111/2.