Vísir - 06.06.1929, Page 4
VISIR
Orðtak ntttímans er að spara.
Hví þá að kaupa dýrt? Hjá oss getið þér
fengið úr eins og liér er mynd af, fjTÍr
einar 7 kr. + ImrSargjaldi.
Úrið hefir 3 lok, er ríkulega á grafið;
líkist gulliúú og með réttilegu
Svissar-verki.
Hverju úri fylgir viðeigandi úrfesti
ókeypis.
Skrifið undir eins og tilfærið greinilega
nafn og heimilisfang.
SOHWEIZER = UR.A|S
Póstliólf 2B3. Oslo.
Hvert úr er í fullkomlega
gangfœru standi.
Hver verdur hinn
hamingjnsami
vinnandi Chevroiet'bflsins 1. jnlí ?
Svarið kemur 1. júlí. Fylgist með,
kanpið miða nú þegar.
Efnalaug Reykjavíkur.
Kemisk fatahreinsun og litnn.
Langaveg 32 B. — Sími 1300. — Símnefni; Efnalaug.
Hreinsar með nýtísku áhöldum og aöferöum allan óhreinan fatnaö
og dúka, úr hvaða efni sem er.
Litar upplituö föt og breytir um lit eftir óskum.
Eykur þægindi.
Sparar fé.
Búðir
til leigu
Til leigu verða seinni part
sumars, í nýju vönduðu húsi á
góðum stað í hænum 2 húðir
með skrifstofum og geymslum.
Upplýsingar gefur hr. Stein-
grímur Guðmundsson trésmið-
ixr, Amtmannsstig 4.
4WKMKKKKKKK>*í'<XXK»0000000(M
X n__________ *
SIMiiviIlngar
Síml 542.
MKKKXXXXXXKKKXKKMOOOQOOOI
T APAÐ ° FUNDIÐ
I
Peningar fundnir. A. v. á. —
(192
Sá, sem tók kvenreiðhjólið
við húsið á Hverfisgötu 100 B,
á þriðjudagskveldið, kl. 7—8, er
beðinn að skila iþví aftur á sama
stað. — Annars verður lögregl-
an látin sækja það. (174
Kvenveski, lítið, blábrúnt,
með peningabuddu, tapaðist frá
Sólvöllum niður i bæ í fyrra-
dag. Skilist á afgreiðslu Visis.
(173
r
TILKYNNIN G
1
Brautin. — Efni á morgun:
Hrakmenni þjóðarinnar, Jeanne
d’Arc, Helgisiðir Hellena, lög-
reglustjórinn og göturykið o. fl.
Afgreiðsla á Lokastig 19. Sími
1385. (184
AUSTUR I FLJÓTSHLlÐ.
Bílferðir daglega. Til Vikur í
Mýrdal tvisvar í viku, frá
Laugaveg43. Simi 2322. JAKOD
og BRANDUR. (313
r
VINNA
Mig vantar röskan dreng til
■ sendiferða .Sigurður Kjartans-
son, Laugaveg 20 B. (189
" V-------------------
Stúlka eða roskinn kvenmaður
óskast um mánaðartíma. Gott
kaup. Upplýsingar á Baldurs-
götu 31. (187
Duglega söludrengi og stúlk-
ur vantar til að selja hlað, sem
mikil eftirspurn er eftir. KÖmi í
prentsmiðju Jóns Helgasonar,
Bergstaðastræti 27, i dag og á
morgun. (183
Duglegur verkamaður, vanur
sveitavinnu, óskast á gott sveita-
heimili í grend við Rvik, 2 til 3
vikur. Löng vinna getur líka
komið til greina. Sími 775. (180
2 kaupakonur og 1 drengur
óskast á gott heimili í Borgai’-
firði. Uppl. i síma 1785 og 2251.
(179
Stúlka óskast í vor og sumar
upp í Borgarfjörð. Á sama stað
drengur 12—14 ára og telpa að
gæta barna. Uppl. á Ilverfisgölu
60A. (178
Stúlka, sem er vön kjólasaum,
óslcast nú þegar. Uppl. á Skóla-
stræti 5 B, eða síma 177. (176
Menn eru teknir í þjónustu á
Skólavörðustig 11. (170
Kaupakonu vantar á gott
heimili. Hátt kaup. Uppl. Óð-
insgötu 24. (167
Múrsmiður óskast. Sími 2175.
(169
Drengur óskast til sendiferða.
Uppl. lijá Davíð Ólafssyni,
Hverfisgötu 72, Bakaríið. (165
Miðaldra mann eða eldri
vantar til að ganga um bæinn.
Stöðug vinna. Góð laun ef um
semur. Komi til viðtals kl. 7—
10 í kveld á Holtsgötu 16, efstu
hæð. (163
Stúlka óskast í létta vist strax.
Óðinsgötu 16 B. (162
Góð stúlka óskast i vist. Uppl.
á Njálsgötu 5. (161
Stúlka óskast 2—3 daga til
að sauma. Soffía Kvaran. Sími
64. (159
Stúlka óskast nú þegar til
innanhússverka á fáment heim-
ili. Uppl. Laugaveg 57. Sími 726.
(124
7
HÚSNÆÐI
1
Sólarherbergi méð sérinn-
gangi til leigu. Uppl. í síma 2071
og 871. (194
Lítil íhúð til leigu yfir sum-
arið. Uppl. í síma 1082 . (191
Stofa til leigu á Lokastíg 11.
(186
v------------------------------
Sólrík forstofuslofa til leigu
á Bræðraborgarstíg 4. Leiga kr.
30.00. " .. (185
Góð stofa til leigu nú þégar.
Hallveigarstíg 8 A, uppi. (181
2 herbergi og aðgangur að
eldhúsi til leigu á Baldursgötu
29. (175
Vil leigja 3 .lierbergi og eld-
liús í nýju húsi með öllum
nútímans þægindum vorið 1930.
Tilhoð merkt „2000“, sendist
Vísi. (171
Fyrir einlileypa eru til leigu
2 ágætar stofur. Bergstaðastr.
54. Sími 2175. ' (168
Stofa til leigu. Uppl. á Bakka-
stíg 3 A, niðri (166
3 herbergi og eldhús óskast.
Fjórir_fullorðnir í heimili. Til-
hoð merkt „Húsnæði“, sendist
afgr. Vísis fyrir 10. þ. m. (164
2 herbergi fyrir einhleypa
til leigu. Ódýr leiga. Sími 1516
eða Lokastíg 9, eftir kl. 7 í
kveld og á morgun. (18
Sólrík og góð stofa til leigu á
Laugaveg 79. (147
;ði
Matsalan í Veltusundi 1, selur
ódýrt og gott fæði. Sími 472,
(188
Fleiri þurfa að borða. Nóg-
ur, góður og ódýr matur fæst
Matsalan, Skólavörðustig 12. *
(57
I
KAUPSKAPUR
1
12 fyrstu árgangar af blaðinu
Óðni til sölu i skinnbandi. Forn-
salan ,Vatnsstíg 3, Simi 1738.
(132
Kven-hnakkreiðföi í góðu á-
sigkomulagi ,óskast keypt. —■
Uppl. í sima 978. (193
Til sölu með sérstöku tæki-
færisverði: divan, divanteppi,
veggteppi og dýna. Hallveigai’-
stíg 8 A, uppi. (182
Chevrolet-vöruflutningabifreið
í góðu standi, til sölu með tæki-
færisverði. Uppl. á Njálsgötu 54
eða sírna 2146. (177
Til sölu kvenhnakkreiðföt
með tækifærisverði. Njarðar-
götu 31. (172
Bílaeigendur athugið Yfir-
byggingar og viðgerðir á bilum
ykkar fáið þið vandaðastar og
ódýrastar á Vesturgötu 16. —
Heimasimi 1944. (160
Þið þurfið ekki að fara ann-
að. Öll smávara til saumaskap-
ar ásamt öllu tilleggi til fata;
alt á sama stað. Guðm. B. Vik-
ar, Laugaveg 21. sími 658. (678
Nýtt úrval af klukkum. Jó-
lxann Búason, Freyjugötu 9.-
Sími 2239. (125‘
Kaupið Titanic bifreiðafjaðr-
ir. Það margborgar sig. (158
Besta tegund steam kols
avalt fyrirliggjandi í kolaversl-
un Guðna Einarssonar & Einars:
Sími 595. (103
Karlmannaföt, rjTkfrakkarr
skyrtur, liúfur, sokkar, bindi
o. fl. o. fl. — Alt vandaðar og.
ódýrar vörur. — Fatabúðin, út--
bú; liorninu á Klapparstig og:
Skólavörðustíg. (111-
Munið að sænsku karlmanna-
fötin eru þau vönduðustu, sem
til landsins flytjast. Fást að eins
hjá Reinh. Andersson, Laugavef
2. (675-
FélagsprentsmiCjan.
FRELSISVINIR.
Menn þeir, er staddir voru i anddyrinu, reyndu að
gera aðkomumanni það skiljanlegt, að kröfu hans
yrði ekki fullnægt að svo stöddu. Raddirnar urðu æ
liáværari og að síðustu lieyrðu þeir, er í stofunni
voru, að áflog' hófust frammi i anddyrinu.
Þá var skyndilega barið að dyrunx og allliraust-
lega.
„Ljúkið upp!“ skipaði Rutledge.
Shubrick opnaði dyrnar. í sama bili byltist liár
maður og slánalegur því nær á liöfuðið inn um dyrn-
ai’. Hann har hvorki skykkju, liatt eða liárkollu. Vesti
hans og skinnbrækur var atað auri og vatnið lak
af rosabullum háns í hverjn spori. Þegar hann var
búinn að fóta sig, sáu viðstaddir i andlit hans. Var
það alt atað blóði og óhreinindum, en æst og af-
skræmt af bræði.
„Rutledge Iandstjói’i!“ hrópaði maðurinn og skaut
blóðhlaupnum rannsóknaraugum urn stofuna. „Hver
ykkar er Rutledge landstjóri?“
„Hver fjandinn sjálfur!“ æpti Gadsden og spratt
á fætur. „Hvaða fábjáni er þetta?“
Komumaður rétli þegar lir sér, er hann heyrði
mann úr herforingjaráðinu spyrja þannig. Hann
kynti sig.
„Eg er Eaton liðsforingi — i liestliði Falls höf-
uðsmanns — í lierdeild Ruthei’fords hershöfðingja!“
„Hvað eru þér að segja?“ Rödd Rutledge var
snögg eins og svipuhögg. Herdeild Rutherfoi’ds var
hluti af lier Lincolns.
Hann benti hermönnum þeim, er gættu Cai’ey’s,
að fara með fangann utar i lierbergið og Carey lilýddi
nauðugur-viljugur og bölvandi.
„Komið nær, lxeri’a minn. Eg er Jolin Rutledge.“
Maðurinn reikaði í áttina lil hans. Sáu viðstaddir
þá, að lionunx iá við yfirliði, en álxugi lians og skap-
.æsing sú, er hann var í, hafði gefið hoiiunx þrek í
þessari síðustu ramx.
„Eg er hraðboði frá Lincoln Iiersliöfðingja,“ bætti
maðurinn við til skýringar.
„Hvar er Lincoln liershöfðingi nú?“ greip Moui-
trie fram í.
„Eg yfirgaf hann i gær unx liádegisbil. Þá var
hann rétt fyrir utan Edisto. Eg hýst við, að hann
sé nxi staddur nálægt Willtown.“
„Willtown?“ endurtók Moidtrie undí’andi. WiII-
town var sjö enskar mílur frá Charlestown. „Hvað
liefir þá tafið hann?“
„Hami útskýrði það nánara í bréfinu, sem liann
sendi yður, tigni landstjóri,“ sagði Eaton við land-
stjórann.
„Bréfinu! Hvaða bréfi? Hafið þér bréf meðfei’ð-
is? Yar Lincoln hersliöfðingi í raun og veru svo
óvarkár, að senda bréf?“ Rutledge varð éídrauður í
andliti. Enginn þessara manna liafði nokkurn tínxa
séð hann þannig útlits. En nú veittu þeir þvi litla
eftirtekt. Allir störðu á aðkomumanninn.
Eaton liðsforingi útskýrði þetta. „Eg hafði fengið
skipan um að eyðileggja hréfið, ef- liætta yrði á þvi,
að eg yrði tekinn fastur. En eg átti mér einskis ills
von, er eg var gripinn höndum. Skömnxu eftir mið-
nætti viltist eg inn i bi’esku lierbúðirnar, og áður
en eg gæti áttað mig og tekið á rás, var eg sleginn
niður, rannsakaður liátt og lágt og' bréfið tekið frá
mér. Eg komst undan rétt fyrir sólarupprás, því að
alt var á ringulreið, er undanhald Bi-eta liófst svo
skyndilega. Myrkrið skýldi mér, er eg svanx yfir
fljótið.“
„Guð minn gó'ður!“ stundi Moultrie og leit til La-
timers kvíðafullum augum. Latimer brosii við lion-
um, en ekki var þó laust við ofurlitla beiskju í því
brosi.
„Jæja,“ sagði Rutledge og lxafði nxi oi’ð á því, er
öllunx var í liug þessa stundina. „Þetta er dálítið
önnur skýring' á því, hvernig Prevost hershöfðingja
hafi komið viðvörunin.“ Hann leit á Eaton. „Hvað
stóð í bréfinu? Hafið þér nokkura huginynd um
það?“