Vísir - 14.06.1929, Page 1

Vísir - 14.06.1929, Page 1
Riíatjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1800. PreaismiSjusími: 1578. Afgreiösla: ÁUSTURSTRÆTI 12. Simi: 400. PreBtEmiBjusimi: 1578. 19. ir. Föstudaginn 14. júni 1929. 159. tbl. Gamla Bíó mm GuMómleg kona. 1 síðasta sinn. ‘( Kartöflur. Hefi fengið aftur nokkura poka af hinum margeftirspurðu ágætu kartöflum, sem eg sel á kr. 9.75 sekkinn. Ennfremur liveiti i smápokum á kr. 1.85. Hringið, alt sent heim. Yei’álunin Merkjasteinn. Vesturgötu 12. Sími 2088. tur. EIMSKIPAFJELAO ____ ÍSUUWJS „Esja“ fer héðan kl. 10 í kvöld. K. F. U. M. 4., 5., 8.; 9. og 11. sveit Y. D. fara í skemtiferð á sunnudag- inn lcemur. Þeir, sem ætla að verða með, mæti á fundi i kveld klukkan 8. Jarðarför Ólafs Björns Þorgrímssonar fer fram frá þjóð- kirkjunni laugagdaginn 15. þ. m. og hefst með húskveðju á lieimili lians, Þórsgötu 7, kl. 1 e. li. Aðstandendur. þmgvellir - Kárastadir. Þingvallagestir geta fengið gistingu á Kárastöð- um, nieðan Valliöll á Þingvöllum er í smíðum. Sérstök herbergi með 1, 2 og 3 rúmum. Ennfremur er seldur matur, kaffi, mjólk og fl. Löggiltuv skjalapappíi* og aðrar afbragðstegundir af pappír frá John Dickinson & Co. í London, þar á meðal fjölbreytt úrval af allskonar bréfa- pappír i kössum. Snæbjöra Jónsson. utbo Þeir, sem vilja gera tilboð i að reisa steinsteypuhús í Skildinganesi, tali við undirritaðan, er gefur nánari upplýs- ingar. Reykjavík, 12. júní 1929. Einar Erlendsson. Rakarastofnr bæjarins loka hér eftir á laugardögum kl. 8 siðdegis, nema mánuðina júli og ágúst, þá klukkan 6 siðdegis. Mánudaginn 17. júní, opið til 12 á liádegi. Notid eingðngu hinaF ibyggilegu KODAKS'FILMUR, þá eru þér viss með t ad fá góðar kopiup. KODAKS-MYiNDAVÉ[LAR frá kr. 10,00.| HANS PETERSEN, Karimannaföt fjölbreytt úrval. Karimannarykfrakkar 200 stk. nýkomnir. Jakkaföt á drengi. Regnkápr á drengi og telpur. MANCHESTER Lausaveg 40. Sími 894. Nýja Bíó tepkai* taugap - vö mm Kvikmyndasjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hinn ó- viðjafnanlegi ofurhugi Harry P i e 1,. Mynd þessi sýnir hvernig Piel með frábærri fífldirfsku sinni yfirstígur alla erfiðleika, sem verða á vegi lians, bæði á landi og sjó og í lofti. . Aukamynd: Nýtt lifandi fréttablað. Leikfélag Reykjavíknr. Andbýlingarnl]* verða leiknir í dag og á morgun ki. 8 siðd. Hr. l^oui Reumept kgl. leikari leikur sem gestur. Aðgðngumiðar fyrir bæði kvðidin seidir í Iönö dagana sem ieikið er ki. 10-12 og 1-7. Pantanir óskast sóttar fyrir ki. 4 daginn sem leikið er, aö öðrum kosti seláar öðrum. Nýjasta nýtt! Tauvindur fyrir einar 3 krónav. H. Biering. Laugaveg 8, Sími 1550. æ r.;thsláv Bankastpæti 4. Hangikjöt grænar baunir, saltkjöt. Niður- soðið: Kindakjöt, buff, bayersk- ar pylsur, skinkepylsur, kæfa, lifrarkæfa, tungur, grísasulta, lax, súpur, síld, sardínur, aldini allskonar, riklingur, smjör, Ra- barbari. Appelsínur, epli, bjúg- aldin. Halldór R. Gunnarsson, Aðalstræti 6. — Sími 1318. Amatörar. Frí framköllnn ^Framkalla frítt allar filmur, sem teknar eru minst 2 kopí- ur af. Notið þetta sérstaka tækifæri fyrir sumarfríin. Kaup- bætir: Stækka filmur ykkar afar ódýrt. Litur (blær) dökkur, brúnn, blár, rauður. Filmur nýkomnar, allar stærðir. Ný teg'- und, afar ódýr. 6x9 1.15, 6V2XH 1-50, Filmpakkar 4.50. AMAT0RVERSLUNIN, Kirlcjustræti 10. Sími 1683. Höfum óselt aðeins nokkrar tunnur af spaðiöltuðu kjöti af dilkum, sauðum og veturgömlu fé. Eiunig nokkrar tunnur af stórliöggnu dilkakjöti frá Húsavík og Vopnaflrði. Seljum spaðsaltað ærkjöt mjög ódývt. Sambaoð ísL sammvinnufélaga Sími 496.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.