Vísir - 14.06.1929, Side 3
VISIR
Til Matthíasar læknis Einarssonar
á fimtugsafmæli hans 7. júní 1929.
Hálfnað skeiðið hundrað ára
hugum geymt er hak við þig.
Fegrar litur fölra hára
fimtugasta lengdarstig.
Þýðir hugir þér í dag
þakka fyrir bættan hag,
undir leiftrum listar þinnar
lýsa bótum heilsu sinnar.
Fólk, sem krokir köldum fæti
köldum móti norðangarð,
og sem lífs frá eftirlæti
ýtti klakað stjórnar barð,
kemur einatt inn til þín
upp að bera ineinin sín.
Þetta fóllc á þessum degi
þinni liðsemd gleymir eigi.
' i
Vel sé þér á vegum manna,
vígs á slóðum lífs og hels,
þar sein vonir vandann kanna
vinds í þotum nauða éls.
Hendur þínar liafa þar
hættan þegar nálæg var
brotið virki böls og nauða,
bjargað sjúkum undan dauða.
Eg sem fleiri undirskrifa,
— uns þitt tæmist stundaglas —
að þú megir annan lifa
aldarlielming, Mattliías.
Undir lieiðum himni’ og sól
hafi vörðinn um þinn stól
auðnan glöð og gæti laga.
Guð sé með þér alla daga!
Jón frá Hvoli.
BARNAFATAVERSLUNIN
Klapparstíg 37. Sími: 2035.
Hýkomið : Isgarnskjólar og sam-
festingar í smekklegu úrvali.
Karlmannshjðl
og éitt kvenhjól, ný, ágætlega
góð, til sölu af sérstökúm ástæð-
ann, afar ódýr.
Andrés Andrésson,
Laugaveg 3.
Alþingi og miðast við síðustu
Aramót. Þau 6%, sem skv. því
eru vangoldin fyrir liið fyrra
misseri þessa árs, geta menn nú
fengið greidd lijá ríkisféhirði.
Kaupdeilur.
í gærkveldi var fundur liald-
ínn hér i bænum með fulltrú-
iim línubátaeiganda og stjórn
Sj óm annaf élags Reykjavíkur,til
|>ess að ræða um launakjör sjó-
manna á línuveiðabátum þeim,
er síldveiðar stunda í sumar.
Varð ekki af samkomulagi og
heldur Sjómannafélagið fund
.um málið í kveld. Iíröfur Sjó-
mannafélagsins munu þær, að
Jaunakjörin verði s\dpuð og í
fyrra, en útgerðarmenn fara
fram á, að þau 33já%, sem í
fyrra var skift í 17—18 staði
eftir stærð skipanna, skiftist nú
milli allra skipverja á hverju
skipi.
Austurvöllur
var sleginn í nótt. Hann var
sænrilega sprottinn. í dag er veri'ö
aS flytja heyiö í burtu.
L'ni fræöi Lúthers
flytur síra Bjarni Jónsson dóm-
kirkjuprestur erindi í 'kveld fklj.
&y2 í dómkirkjunni, vegna 400 ára
afmælis þeirra. Erindiö er flutt í
sambandi viö prestastefnuna.
Embættisprófi
í lögfræöi luku í gær hér i há-
skólanum þeir Gestur Pálsson og
Gunnar Þoreteinsson, og hlutu
báöir i. einkunn.
Berlingske Tidende
í Kaupmannahöfn hafa átt tal
við Svein Björnsson sendiherra
um gjöf þá, sem Bandaríki
Norður-Ameríku hafa í hyggju
að færa íslandi á 1000 ára af-
mæli Alþingis. Lætur sendi-
herra vel yfir þessari fyrirætl-
un og segir, að hún hafi vakið
almenna ánægju á íslandi. Er
íalið senmlegt, að Bandaríltin
muni noía þetta tækifæri til að
heiðra minningu hins fyrsta
hvíta manns, er íil Ameríku
kom, Leifs hepna Eiríkssonar.
— Það er tekið frain í blaðinu,
að ísland hafi alls ekki farið
þess á leit, að fá þe.ssa gjöf.
(Frá sendiherra Dana).
Fyrirspurn:
Hverrar þjóöar er fáni sá, sem
staöið hefir á austurhorni stein-
bryggjunnar síöan Ahreníberg og
félagar hans kornu? Mér sýnist
hann alt of dökkur til þess aö
vera þjóðfánj okkar ísJendjnga.
Hlutaöeigendur eru vinsamlega
'beönir aö svara þessu.
íslendingur.
iíjálparbeiðni.
Einn af borgurum bæjarins hef-
ir beöiö „Vísi“ aö benda bæjarbú-
um á roskin hjón hér í bænum,
■sem ekki liafa neitt til neins, ef
vera kynni— sem hann telur mjög
líklegt. ef aö vanda lætur — aö
einhverjir góöir menn vildu rétta
þeim hjálparhönd. Hjón þau, sem
hér er um aö ræða, hafa verið
með afbrigðum dugleg til allrar
vinnu, framúrskarandi áreiöanleg
í orðum og athöfnum, en nú er
heilsa mannsins alveg að þrotum
komin og ekkert til að halda í
þeim lífinu, þ. e. a. s. konunni,
sem stundar mann sinn ein, með
mikilli alúö, en heilsu mannsins
er svo komið, að hann getur sama
sem ekkert nærst. Þau eru fjarri
vinum og vandamönnum, þar á
meðal 7 börnum, flestum í ómegð.
Frekari upplýsingar um þe-si bág-
stöddu hjón fást á afgr. blaðsins,
og þar veröur fúslega tekið á móti
fé því, er góðir menn kynnu að
vilja láta af hendi rakna, þeim til
hjálpar.
Dýpkunarskipið Uffe
er nýkomiö hingað. Það fer
bráölega til Borgarness og er
ætlað að vinna ab dýpkun hafnar-
innar þar. Er verið að gera miklar
hafnarbætur í Borgarnesi í sumar,
eins og frá hefir verið skýrt liér
í blaðinu ekki alls fyrir löngu.
Skipafregnir.
Gullfoss kom til Vestmannaeyja
kl. 9 í morgun. Kemur hingað í
kveld um kl. 10.
Goðafoss kom til Hamborgar í
gær.
Brúarfoss kom til Leith í gær-
kveldi.
Selfoss var a fsafiröi 1 morgun.
Lagarfoss er í Kaupmannahöfn.
Esja fer héðan kl. 10 í kveld.
Gjöf
til bágstöddu hjónanna ;(sem
getið er um í blaðinu í dag) af-
hent Vísi: 10 kr. frá ónefndum.
Áheit á Strandarkirkju
afhent Vísi: 4 kr. frá K. G.,
5 kr. frá Siggu.
Stórhýsi Marteins Einarssonar
á Laugavegi 31 er nú afö mestu
íullgert og hefir hann ílutt verslan
sína þangað. Húsið er eitt hið feg-
ursta og myndarlegasta hér í bæ.
Það er þrjár hæðir, auk kjallara
og þakhæðar, grunnflötur 21 X 13
metrar. Kjallarinn verður notaður
fyrir vörugeymslu og sömuleiðis
jíakhæðin, en vefnaðarvöruverslun
Marteins verður á tveim hæðum.
Eru búðirnar hinar skrautlegustu,
og virðist þar öllu mjög hagan-
lega fyrir komið. Búðarskápar all-
ir eru gerðir í Lundúnum. Eru
þeir haglega gerðir, með smáhólf-
um og hillum fyrir hverja vöru-
tegund, en rennigler fyrir, svo að
ryk kemstj ekki inn í þá. Utan á
hvterju hólfj verðúr ,1-ítið spfjald
með verði þeirrar vörutegundar,
sem þar er geymd. í efri búðinni
verður aðallega tilbúinn fatnaður,
gólfdúkar, gluggatjöld o. s. frv.
— Einar Erlendsson gerði teikn-
mgu af húsinu og hefir haft um-
sión með byggingunni, Cornelíus
Sigmundsson tók að sér að byggja
húsið, en Þorrv. Steindórsson hef-
ii verið yfirsmiður við alt tréverk.
Rómar eigandi hússins mjög,
hversu samvinna sín við alla þessa
ménn hafi verið ánægjuleg. Byrj-
að var á húsbyggingunni 1. apríl
1928, en í septembermánuði var
húsið komið undir þak. Mun láta
nærri, að buið verði að ganga frá
því að öllu leyti 15 mánuðum
eftir að verkið var hafið. Júlíus
Björnsson hefir lagt allar rafleiðsl-
ur, eftir teikningu Nikulásar Frið-
rikssonar. — Rafmagnslyfta verð-
ur 1 husinu, neðan úr kjallara og
UPP á efsta loft. Er henni ætlað að
bera rúmlega 500 kg. þunga, en
ekki er nún tilbúin enn. — Mar-
teinn Einiarsson mun 'ekki hafa
sparað neitt til, að húsið yrði sem
alli-a best úr garði gert. Kveðst
liann hafa lagt stund á, að svo
yröi frá því gengið, að hann gæti
verið ánægður með það. — Húsi'ð
hefir kostað um 300 þúsund krón-
ur, auk lóðar, og mun margan
furða á þvi, að þvílíkt stórhýsi
skuli ekki hafa orðið dýrara.
Hefir eigandi vafalaust gætt hinar
allra mtestu hagsýni um öll inn-
kaup, svo sem á búðarskápum,
ljósatækjum, gummí á gólf og
.stiga og því um Hkt. — /íbúð
Matteins kaupmanns er á þriðju
hæð, mjög rúmgóð og skemtileg.
2-3 þúsund kvóna lán
óskast, með góðum kjörum, til að leggja i gott fyrirtæki.
Tilboð merkt: „13“, sendist afgreiðslu Vísis fyrir laugardags-
kveld.
woóQQóóOMmxmxxxmxx
Anstnr I Fljótslilíð
hefir B. S. R. fastar áætl-
imarferðir í sumar alla
daga kl. 10 f. h. og einnig
alla mánudaga og fimtu-
daga kl. 3 e. h. — Úr
Fljótslilíðinni og austur í
Vík alla þriðjudaga og
föstudaga. Bifreiðastjóri í
þeim ferðum verður Ósk-
ar Sæmundsson.
Bifreiðastöð
Reykjavíkur.
Afgr.símar 715 og 716.
ÍXXXXXXXXXXXXXX
Li Uu-
Iimonaðipúlver
gefur hinn
besta drykk,
sem slekkur
þorsta, bætir
drykkjarvatn
og svalar í
hitum.
Þarfnist þér drykkjar, þá
veljið L i 11 u - limonaðipúlver,
þvi það er gott og gefur ódýr-
astan svaladrykk. Hentugt i
ferðalög. Nærandi og góður
barnadrykkur.
Framleiðist best úr köldu
vatni. Notkun fylgir.
Fæst hvarvetna á 15 aura.
H.f. Efnagerð Reykjavíkur.
Islanð
í erlendnm Möðnm.
--O—
í „The Star“, Sudbury, Ca-
nada, eu grein um Alþingishá-
tíðina og minst starfsemi Þór-
stínu Jackson í sambandi við
þátttöku manna vestra í liátíð-
inni.
„Free Press“ i Winnipeg get-
ur um íslandssögu þá á ensku,
sem dr.’ Jón Stefánsson, is-
lenskukennari við King’s Col-
lege i London liefir i smíðum.
Bókin verður í tveimur bindum
og verður prýdd 100 myndum.
„The Observer“ birtir grein
frá dr. Jóni Stefánssyni, til leið-
réttingar á villum í grein um
Alþingishátíðina sem áður hafði
hirst i þessu blaði.
„The Irish Independent“ birt-
ir grein eftir Eithne Curran,
sem hann kallar „Thousand
Years Old Democracy“. Drepur
hann á margt viðvíkjandi ís'-
landi og írlandi til forna og á
hvern hátt saga íslands og ír-
lands á þeim timum var á marg-
an hátt samtvinnuð.
Silturskeið geflns.
Allir, sem kaupa fyrir 5 krón-
ur fá 1 silfurskeið, 2ja turna,
gefins. Nýkomið mikið úrval af
allskonar góðum, ódýrum vör-
um. Allir vita, að við seljum
ódýrast.
Klöpp,
Laugaveg 28.
XXXÍOCÍÍÍOÍÍÍXÍÍÍCXXSÍÍOÍSÍÍOÍXXSCÍCÍÍ
1 dag
verða teknar upp
mörg hundruð
manGhettskyrtur
í öllum litum.
Verðið verður 6,50-9,50.
I Guðm. B. Vikar,
8 úaugaveg 21, Sfmi 658.
ShíXXXXXXXXXXiCXXiCXXXiCXXXÍCX
Nýkomið:
Stórt úrval af allskonar dömu-
töskum og veskjum, seðlaveski,
peningabuddur, skjalamöppur.
Versl. Goðafoss,
Simi 436. Laugaveg 5.
XiCÍGOCXXÍCXXXXXXXiCÍCXiCXXXXXX
| Niðnrsoínlr ávextír 1
| fyrirligBjandi:
| Ananas 1 lbs.
P “ 2V» ~
0 Perur 1 —
| - av, -
« Aprfcosur 21/* —
| Ferskjur 21/* —
« Plómur 21/* —
Ú Jarðarber V, kg.
ð
I. Brynjúlfsson
& Kvaran.
íCXSCÍCXXXXXXXXiCXiCXXiCÍCXXXXXX
Besti gölfgijáinn
er
Besti skóáburÍSurinn
er