Vísir - 14.06.1929, Blaðsíða 4
VlSIR
Ódýr
11
latapkup.
Hið framúrskarandi góða V. D. Kex seljum við nú í SVz
kg. blikkkössum á aðeins 7 kr. kassann. Þetta boð er gert til
að kynna þessa afbragðs kex-tegund og stendur aðeins í fáa
daga.
Vepslunin Vísii*.
Skrúfnr, Boltar, Ræ
Mapgar gerðip.
Vald« Poulsen.
KlapparBtíg 29. — Sími 24.
Fypir kpónu
seljum við yðuí t»kif»fi til að
elgnaat 5 manna Chevroletbifreiö.
Haflð Jiér trygt yður miða í BÍL-HAPP-
DRÆTTI í. R. ? — Fjrestið pví ekki.
Nýtt nautakjöt af ungu,
Steikarkjöt,
Súpukjöt,
Buff, barið og óbarið,
Hakkað kjöt,
Hænsni,
Niðursoðnar grísatungur
Grísaragout,
Grísatær í hlaupi,
Sviðasulta.
Niðursoðið:
Kindakjöt,
Corned Beef,
Nautakjöt.
ásgarflor.
= FILMUR =
ný rerðlækknn.
Framkðllnn og kopferlng
— ðdýrnst. —
SpaMls ftptjoiv,
(Einar Björnsson)
Bankastræti 11. — Simi 105S.
xwofvaoooaotxxxxxsoooooorieic
AHskonar viðmeti,
Vínarpylsur,
Kjötfars,
Allskonar Soyur, ný-
komnar,
Allskonar ávextir, niður-
soðnir og nýir.
Allar vörur sendar heim.
[
Sími 2400. Sími 2400.
Nokkrar tnnnur
af vel verkuðu
Dilkð' 00
ærkjðti
verða seldar næstu daga
með lækkuðu verði.
Bjrjií með
„Bermaline"
i dag - öll fjölskyld-
an mun hafa gagn af
bpeytingunnl.
Slátarfélag Snðnrlanjls.
Síml 249.
M-lllli nrlr ilia ilili
Nýtt.
NýlagaS fiskfars og nýlagað
kjötfars á hverjum morgni.
Kjðtbúðin Von.
Sími 1448 (2 línur).
Sólríkt lierbergi til leign, eld-
unarpláss getur fylgt. Sími
1385. (409
Upphituð herbergi fást fyrir
ferðamenn ódýrust á Hverfis-
götu 32. (440
1—2 herbergi og eldliús ósk-
ast nú begar. Skilvís greiðsla.
A. v. á. " " (439
Stofa til leigu, helst fyrir 2
einbleypa. Uppl. í síma 1861.
(435
Reglusamur piltur óskar cft-
ir 2 litlum herbergjum í vest-
urbænum frá 1. okt. Tilboð
auðkent: „1. október" sendist
afgreiðslu Vísis. (432
Góð forstofustofa til leigu.
U]Ji)l. i Brattagötu 6. (427
ÍTJSF*’ 4 til 5 herbergja íbúð
með öllum þægindum óskast
1. október. Hallur Hallsson.
Simi 1866, kl. 10 til 6. (419
Reglusamur sjómaður óskar
eftir litlu herbergi með for-
stofuinngangi, í austurbænum,
helst í steinhúsi. — Uppl. á
Klapparstíg 20, uppi. (418
í b ú ð. Vantar 1. okt. 2—3
stofur og eldhús og 4 svefn-
herbergi á lofli, mega vera lít-
il. Verslunarfólk. í heimili,
auk stúlku, 3 fullorðnir, 4 ung-
lingar um og yfir fermingu.
Tilboð, merkt: „1929“, sendist
afgreiðslu Vísis fvrir 20. þ. m.
(416
4—5 lierbergja ibúð og eld-
bús óskast 1. okt. n. k. Uppl. i
sínia 1442. (278
liIGA I
Lokuð 5 manna bifreið tií
leigu í lengri eða skemri ferð-
ir. Uppl. í siina 872. (440
St. SKJALDBREIÐ nr. 117.
Fundur í kveld. Mörg mál á
dagskrá. Fjölmennið. Æ.T=
(436
„Eagle Star“ brunatryggir hús-
gögn, vörur o. fl. Sími 281. (1100
Undiritaður tekur að sér að
þvo og hreinsa glugga. J. Wium,
Urðarstíg 8. (406
Den Suhrske Husmoderskole,
Köbenhavn. Septbr. begynder
2aarig Uddannelse af Hushold-
ningslærerinder. Húsmodersko-
le med og uden Pension (med
Pension 140 Kr. pr. Md.). —
Program sendes. (415
„Eagle Star“ brunatryggir hús-
gögn, vörur o. fl. Simi 281. (636
Fleiri þurfa að borða. Nóg-
ur, góður og ódýr matur fæst
Matsalan, Skólavörðustíg 12.
(57
TAPAÐ-FUNDIÐ
Telpuliattur fanst í Póst-
liússtræti síðastliðið mánu-
dagskveld. A. v. á. (410
Eyrnalokkur fundinn. Réttur
eigandi vitji lians að Bræðra-
borgarstig' 14. (408
Peningaveski tapaðist, lik-
lega á Vesturgötunni. A. v. á.
eða sími 2200. (433
4 kaupakonur óskast. Uppl.
í búðinni á Grundarstig 12.
(412
Röskur og duglegur drengnr
getur fengið atvinnu strax. —
Tilböð sendist Vísi, merkt:
„Röskur“. (407
Ardegisstúlka óskast á mat-
söluliús 20. júni eða 1. júlí. —
Þarf að hjálpa til við eldhús-
störf. — Uppl. i Lækjargötu
1213. (405
Kaupalcona óskast á gott
heimili i sumar. Uppl. á Berg-
staðastræti 40, uppi, eftir kl. 6.
(438
Unglingsstúlka óskast á gott
lieimili austur í Ölfusi i sumar.
Uppl. á Bergstaðastræti 40,
uppi, eftir ld. 6. (437
Unglingsstúlka óskast. Lauga-
veg 28 C, uppi. (434
Stúlka óskast í vist strax i
bús við Laugarnar. Uppl. á
Frakkastíg 5, niðri. (429
Dugleg kaupakona óskast.
Hátt kaup. Uppl. á Laugaveg
67 A, niðri. (425
Unglingsstúlka óskast Iiálfan
eða allan daginn. — Uppl. i
Brattagötu 6. (424
Stúlka eða unglingsstúlka
óskast. Uppl. Laufásveg 63.
' (422
Kaupamaður óskast austur í
Fljótshlíð. Uppl. á Óðinsgötu 4
hjá Guðmundi Helgasyni. —
Sími 1305. (420
KAUPSKAPUR
UJggr"* Stórt úrval af blómstr-
andi blómum í pottum, einnig'
afskornar rósir og- túlípanar
fæst á Amtmannsstíg 5. (414
1 S n ó t er áreiðanlega
fallegasta og besta úrvalið af
sokkum. Barnasokkar frá 55
au. parið og kvensokkar frá
85 au. — Verslunin S n ó t,
Vesturgötu 16. (430
Tveggja manna tjald til sölu
með tækifærisverði. Óðinsgötu
20, kjallaranum. (417
Skrifborð (stórt) óskast til
kaúps. A. v. á. (413
Sumarbústaður. Lítill vand-
aður sumarbústaður til sölu
með tækifærisverði. — Uppl. á
Bergstaðastræti 39, kl. 7—9 að
kveldi. _ (411
Karlmannaföt, rykfraklcar,
peysur, manchettskyrtur, sum-
arskyrtur, vinnuskyrtur, verka-
m ann af at n að ur, nærf atn aður,
sokkar, bindi, búfur o. fl. Alt
vandaðar vörur og ódýrar,-
Lítið inn og sannfærist. Fata-
búðin, úlbú. Horninu á Klapp-
arstig og Skólavörðustíg. (286’
Bílagler i heilum plötum,
einnig settar rúður í bílatjöld.
Mjög fljót afgreiðsla. Sleipnir,
Laugaveg 74. Sími 646. (358
Ilvít í'lónel, sumarkjólatau,
morgunkjólatau, svuntutau,
undirlök, rúmteppi, hand-
klæði, vasaklútar, enskar húf-
ur, karla og kvenna sokkar úr
ull, baðmull, ísgarni og silki,
kvensvuntur, telpnasvuntur,
léreftstölur, tvinni, karlmanna
ullarnærföt o. m. fl. Vörusal-
inn, Klapparstíg 27. (421
Góðar sögubækur fást keypt-
ar á Laugaveg 67 A, niðri.
(42ff
Gott saltkjöt, í tunnum, til
sölu. Uppl. á afgr. Álafoss,
Laugaveg 44. Sími 404. (423
„Dívan“ og barnakerra til
’sölu með tækifærisverði. —
Tjarnargötu 8, niðri. (431
„Divanar“, 3 tegundir fyrir-
liggjandi. Ivomið og skoðið. —
Vörusalinn, Klapþarstíg. (428
Munið að sænsku karlmanna-
fötin eru þau vönduðustu, sem
til landsins flytjast. Fást að ems-
hjá Reinh. Andersson, Laugaveg
2. (675
Ford-vörubíll til sölu með
sturtum og ýmsum varahlutum.
típpl. í síma 696. (396
Ágætur barnavagn til sölu
vegna burtferðar. Verð kr. 70.
Ólafur Ólafsson, Grjótagötu 7.
(284
Seljum ágæta sauðatólg mjög
ódýrt í tunnum, kössum og '
skjöldum. S. f. S. Sími 496. (21ff
Þið þurfið ekki að fara ann-
að. Öll smávara til saumaskap -
ar ásamt öllu tilleggi til fata,
alt á sama stað. Guðm. B. Vik»
ar, Laugaveg 21. sími 658. (678
Nýkomið: Karhnannasokkar
frá 60 aurum parið, gúmmískór
karlmanna á 7 kr. parið. Skó-
búð Vesturbæjar.Vesturgötu 16.
Sími 1769. (326
Golftreyjur, allar stærðir, og
drengjapeysurnar hláu komnar
aftur. Verslun Ámunda Árna-
sonar. (401
Falleg sumarkjólaefni, marg-
ar tegundir. Verslun Ámunda
Árnasonar. (400
N ý m j ó 1 k fæst allan dag-
inn í mjólkurbúðinni á Berg-
staðastræti 15. (279"
Félagsprentsmiðjan.