Vísir - 04.09.1929, Blaðsíða 3
V í S I R
hann haldi áfram síðar, þar
sem hann varð nú frá að liverfa.
Var erindið hið hesta flutt og
mikill fjöldi skuggamynda
.sýndur til skýringar. Að lokum
gat ræðumaður um afskifti
Dana af þessum leiðangri, og
þar þeim heldur illa söguna.
Fór hann þó vægilega í sak-
Jrnar, og hefði vel mátt kveða
faslara að orði, því að ekki mun
fjarri sanni, að komið hafi
íram krafa af danskri hálfu um
það, að leiðangurinn yrði stöðv-
aður með öllu.
Bifreið
valt út af veginum í Fossvogl
i gær. Tveir menn vóru í bifreiS-
ajini, en hvorugur meiddist.
Embættaveitingar.
Magnús Jónsson hefir nú verið
-.skipaöur prófessor í guðfræði vi'S
háskólann og Á’smundur GuS-
-mtindsson docent í guSfræSi.
HöíSu þeir áSur veri.S settir til aS
gegna þessum emltættum,.eftir frá-
fall Haralds prófessors Níelssonar.
FABRIEK6MERK
Sudusiikkulaði, „Overtræk“,
Atsiikkulaði, Kakaó.
Þessav vöjpusp evu helmsfnæga^
fypii* §»ðí.
I. Brjnjólfsson & Kvaran
Barnaskdli Á. M. Bergstaóastræti 3
tekur til kenslu börn innan við skólaskyldualdur.
ísleifup Jónsson.
Rengi, sporðhvalur og hvalur (ágætt
til skepnufóðurs), iæst í Keflavík. —
Pöntunum veltt móttaka í verslun
Friðriks Þorsteinssonar,
Kefiavík. — Sími 25.
Feikna úrval
af níjuin FATAEFNUM
kom nú með e.s. fsland.
Mikil aðsókn
hefir veriö að málverkasýningu
Kristjáns Magnússonar í Good-
Æemplarahúsinu. Þar eru margar
mjög fallegar myndir, og er nú
síðasta tækifænii til þess að sjá þær
^ í dag, því að sýningin verður ekki
opin lengur en t'il kl. 9 í kveld.
Knattspyrnumótið.
K. R. vann Skotabikarinn. —
Kappleiknum í gærkveldi 'var
■veill mikil athygli meðal
margra áliorfenda á vellinum.
K. R. og Val voru sköpuð þau
■örlög á þessn móti, að keppa
tvisvar saman. Iíappleikurinn í
gærkveldi var óefað besti kapp-
leikur mótsins. Hann var leik-
inn af fjöri og þrótti á háða
bóga og með fullum drengskap.
K. R. menn léku sérlega vel í
fyrri hálfleiknum og áttu yfir-
höndina þá. Seinni hálfleikur-
inn var jafnari og gerðu Vals-
menn oft allsnörp upphlaup.
Kappleikurinn endaði svo, að
K. R. vann Val með 2 : 0. Var
það vel áð þeim sigri komið.
Valsmenn fengu tvær vítaspyrn-
sur, en „brendu“ báðar af. For-
seti 1. S. í. afhenti K. R. hinn
fagra Skotabikar, sem kept var
um í fyrsta sinn. Tók Þorsteinn
Eínarsson miðframherji K. R.
við honum fyrir liönd liðsins.
íþ.
Botnia
fer kl. 8 í kvöld áleiðis til Leith.
Frá Englaudi
kom í morgun Getijr og Max
Pemberton.
Hafsteinn
kom frá- ísafirði í gær.
Þrottadagarnir
hvíldardagar
Fæst ríðsvegar.
1 helldaWii hjá
BALLDÓRI EIRÍKSSrm,
Hatnarstrœti 22. Sími 175.
Kafii og matarstell
nr ROSENTHAL iieimsfræga
gostnlíni, nýkoniln.
K. Einarsson & Björnsson.
MJúkt biö^und,
Aðeins meD l>ví aii nota LDX
haudsápuna, sem framleidd er á
sama hátt og hinar dýrustu sápu-
tegundir, veröur hörundið silki-
mjúkt Það er aðeins hin sérstaka
aðstaða og efni þau er framleiðeml-
ur LUX handsápunnar hafa tök á,
sem geta gert ]>að auðið að fram-
leiða svo frábœra sápu við vœgu
verði. — Finnið hve froða hennar
er þœgileg fyrir hörundið. Andið að
yður hinum unaðslega ilm hennar
LEVER BROTHERS, LTD.
Port Sunlight]England.
WLTS 15-129 A.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 2 kr. frá N. N., 5
kr. frá M. M., 5 kr. frá N. N.
Soffiubfið.
Vetrar-
kápurnar
era komnar til
S. Jóhannesdðttnr
Aasturstræti 14
(beint á móti Landsbankanum)
Síml 1887.
Blýhvíta.
Zinkhvíta.
Einar 0. Malmberg,
Yesturgötu 2. Sími 1820.
Gjafir
til hjónanna á Krossi, afh. Vísii:
io kr. frá E. H., 20 kr. frá G. S.,
5 kr. frá G., 10 kr. frá A. Ó., 5 kr.
frá Þ. E.
Hití og þetta.
—o---
6000
breskir hermenn eru nú í Rínar-
löndum. Heimflutningnr þeirra
mun nú vera um það hil að hefj-
ast. Bresku hermennirnir liafa
komi'S vel fram í Rínarlöndum og
verið ólíkt vinsælli þar, ef þannig
verður að orði komist, en setulið
hinna Bandamannaþjóöanna.
. (FB).
Nýtt:
RauSkál,
Hvítkál,
Rauðrófur,
Selja,
Blaðlaukur,
(Púrrur).
Rauðaldin,
Gulrófur,
Trdllepli,
Epll.
Nýlenduvörutleild
Jes Zimsen.
Vlgfús Gruðbvándsson,
klæðskeri. Aðalstræti 8.
Takiö þaö
nógu
snemma,
Bíðið ekhi með að
taka Fersól, þangað til
þév evuð ovðin lasin
Kyfsetur og inmverur hafa shaðvænteg áhrif
6 líffærin og svekkja líkamskraftana. Þaö fer aÖ
bera A taugaveiklun, maga og nýrnasjúkdómum,
gfgt i vöövum og liöamotum, svefnleysi og þreytu
ogr of fljótum ellisljóleika.
Ðyrjiö þvi straks i dag aö nota FerSol, þaö
inniheldur þann lífskraft sem líkaminn þarfnast.
Fersól 5. er heppilegra fyrir þá sem Uafa
tneltingaröröugleika.
Varist eftirlíkingar.
Fæst hjá héraöslæknum, lyfsölum 03 •
Nýtt járnmeM.
Þurkað járnbrauð og tvíbökur.
Brauð þetta inniheldur járn, sem
er í lifrænu efnasambandi "við
brauðaefnið, og er viðurkent með
efnalýsingu frá rannsóknarstofu
próf. V. Steins, Kbh.
Þar sem járnið er bundið í
hreinu Iífrænu efnasambandi, skað-
ar það ekki tennurnar.
Brauð þetta er tilbúið eftir leið-
beiningum van Hauen í Kaup-
mannahöfn og fæst í Björns-
bakarii og útsölum þess.
íbúö
vantar mig 1. okt.
Hallgr. Bachmann,
Sími 2116.
Rðskur
sendisveinn
óskast dú fiegar, sími 837.
. Mig vantar 1. októbsr
2 heiiiergi og eidliús
helst í nýju húsi. Tvö í heimili.
4
Jóq Hermannsson.
lirsmiðar.
Hefl til leigu
3 einiiýlisherbergi nö þeg-
ar eða 1. okt.
SÍGL Þ. SKJALDBERQ/
Símar 1491 og Í953.
KXXXXXSOOatKXKXXXXXIOOaOOQt
Daglega:
Nýtilbúið fiskldeig, nýtil-
búið kjötdeig er undur þægi-
legt til miðdags. Hringið í sfma
1448 (2 linur).
Kjðtbúðin VON.
KKKKXKKKKKKKKXKKKXKKKXXKM
hefir ferðir til Þingvalla, í
Þrastaskóg og til Fljótshlíðar.
Einnig til Vífilsstaða og Hafn-
arfjarðar á hverjum klukku-
tíma.
Notið góða veðrið og ferðist
með bílum frá
Bifreiðastöð
Reykjavíkur.
Símar 715 og 716.
Haglahyssur, rifflar og fjár^
byssur. Skotfærl allskonar.
LÆGST VERÐ.
Sportvöruhfis Reykjavíkur,
(Einar Bjðrnsson)
Bankaatræti 11. Simi 1053 og 553,