Vísir - 06.09.1929, Síða 1

Vísir - 06.09.1929, Síða 1
Ritatjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. PrentsmiCjusími: 1578. VI Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. . 19. ár. Föstudaginn, 6. sept. 1929. 242. tbl. Á útsoluniii Á morgun veiða alliv BÚTAR seldip. Alliv gefa gept géð kaup. Verlunin Egill Jaeobsen. mixis'arsalan hjá 1T. B. K* og J. B. & Co. Þráít íyrir óvíðjafnanlega aðsókn þessa daga, höfnm við ennþá talsvert af ýmsnm VEFNAÐARV 0RUM, sem seldar verða fypir hálfvirði. Gjörið 8vo vel að líta á vörnrnar og sannfærast nm hið lága verð og gæði varanna. Allap vefnaðarvörup undantekningarlaust seldap með iO% — 25% — 30% — 4O°/0 50% afslætti. * Versluxiin Bjöm Kristjánsson, Bjömsson & C@. Nf verslun verðnr opnnð á morgun, Iangardaginn 7. sept. í lmsinu nr. 30 við Laugaveg, og verða par á boðstólum allskonar búsáhölð, leir og glervörur í mjög fjölbrejttu úrvali, svosem: Email. vörur: Pottar Skafípottar Steikarpönnur Sigti Fiskispaðar Ausur Kaffikönnur Mjólkurfötur Hitaflöskur á 1,25. o. m. fl. Leirvörur: Þvottastell Matarstell Kaffistell Bollapör Kökuföt Skálasett o. m. fl. Kristalvörur: Skálar Kökudiskar Blómavasar Vínglös Vínflöskur. Trévörur: Eldhúshillur Sleifar Sléifahillur Bakkar Hnífakassar Skurðarbretti Kökurullur o. m. fl. Glervörur: Skálar Blómavasar frá 40 au. Kertastjakar frá 40 au. Vatnsglös Vatnsflöskur Mjólkurkönnur Vínglös Vínflöskur o. m. fl. Ýmislegt: Balar, galv. Fötur, galv. Skæri, frá 15 aurum Vasahnífar Rakblöö Flautukatlar, blikk Flautukatlar, alumin. Tauklemmur Tauvindur Taurullur Þvottasnúrur Gólfmottur frá 90 au. Burstar allsk. o. m. fl. Leikföng, mikið og ódýrt úrval, þar á meðal smíðatól frá 20 au. Ailskonar blikkvörur verða iil eftir helgina. Með næstu ferð frá Þýskalandi kemur f jöibreytt úrval af aluminium vörum mjög ódýrum. Allar þessar vörur eru keyptar milliliðalaust og frá þektustu verkkmiðjum í Þýskalandi og Checkoslovakiii og þess'vegna íyllilega samkepnisfærar hvað verð og vörugæði snertir. — Vildi eg mælast til að heiðraðir bæjarbúar litu inn til mín, áður en þeir festu kaup annars staðar, það mun borga sig. Virðingarfyist Verslunin Ingvar Olafsson.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.