Vísir - 06.09.1929, Side 2

Vísir - 06.09.1929, Side 2
V I S I R Þakpappinn Zineo-Ruber tekup flestum pappategund- um fram, — Mj ö g ódýi* I VeFsltinin Foss er flutt á. Laugaveg 12. j Slghvatnr Bjarnasou I fyrv. bankastjóri. —o---- I dag er til grafar borinn éinn aí elstu og helstu borgurum bæj- arins, Sighvatur Bjarnason fyrv. bankastjóri. — Um ætt hans og æfi hefir svo mikiö veriö ritaS, t. d. þegar hann varS sjötugur í janúar sí'Sastlionum, að eigi ger- ist nú þörf endurtekninga. En þess verbur nú minst, að hér kveSur oss -maður, sem ekki aSeins fyrir löngu er kominn í íóö landskunnra merkismanna, en hefir þá sérstö'Su fyrir þennan bæ að hafa verið borgari hans alla síua æfi og 'hafa tekýö mikinn og góöan þátt í stjórn hans og opinberum störfum. — Fáir munu nú á lífi, sem muna iReykjavík eins langt aftur í tím- ann eins og Sighvatur Bjarnason geröi — fáir eöa enginn núiifandi hefir fylgst eins náiö meö opin- heru lífi bæjarfélagsins frá því aö Reykjavík var aðeins lítið þorp og Jtangaö til hún var oröin aö stórborg á vorn mælikvarða. Því fleiri eru og þeir, sem kynni hafa haft af hinum látna merkismanni, bein og óbein, og líklega var uú enginn opinber slarfsmaður hér, sem fleiri gamlir og ungir bæjar- rnenn þektu i reynd og sjón. Að því ógleymdu hvað Sighvatur sat lengii í bæjarstjórn og opinberum nefndum, þá mun sá maður ekki til a. m. k. síðan Tryg’gva Gunn- arsson leið, sem hafði starfað hér í eins mörgum félögum samtals. — Má ]rar af Jmarka vinsældir hans, vinnubrögð, samviskusemi og nákvæmni, að jafnan var eftir því sóst að fela honum stjórnar- störfin. — Þeir eru því margir sem hér eiga góðum samverka- manni á bak að sjá og nú finna hvöt til að senda Sighvati Bjarna- syni hinstu kveðju, og er ekki að undra, þótt mennn sjái í dag é'venju fjölmenna jarðarför og óvenjulega hluttekning. Sfmskeyíi Khöfn, 5. sept. FB. Hnattflug !Zeppelins greifa. Frá Berlín er símað: Frá Friedrichshaven til Friedrichs- haven var loftskipið Graf Zeppe- lin tuttugu sólarliringa og fimni klukkustundir og þvibelri tími en ef hnattflugið er miðað við Lakehurst. (Loftskipið var 21 dag og 5 klst. á leiðinni frá Lakehursl kringum hnöttinn til Lakehurst.) Sé lmaflflugið mið- ''Ses, að við Friedrichshaven er ]>vi Odýr karlmannafðt! Öll eldri föt, misllt, seljast með mjög miklum afslætti. Athagið verð og gæði. Það borgar sig. — Fatabúðin, Hafnarstr. 16. Skólavörðustíg 21 um nýtt mct að ræða. Sjálfur flugtíminn á þeirri leið var hálf- ur fjórtándi sólarhringur, en meðalhraðinn eitt liundrað og sjö kílómetrar á klukkustund. Heimkoma loftskipsins var lialdin hátíðlcg allsstaðar í Þýskalandi. Flögg voru dregin á stöng á öllum opinberum byggingum. Utan af landi. Siglufirði, 5. scpl. FB. Einstöku herpinótaskip hafa fengið smáslatta síldar þessa viku, helst í Eyjafjarðarmynni. Lagnetaveiði talsverð í Dalvík og Ólafsfirði síðustu tvær næt- ur. Reknetaveiði engin. Þorskafli ágætur. Næg beita. Talsvert af síld liefir verið lagt inn á íshúsin síðusíu daga, því að ekkert er saltað. Jakob Möller sjúkur. —o— Jakob Möller bankaeftirlitsmaö- ur fór héöan seint í júlí áleiöis til Fíelsingfors í Finnlandi, til þess aö -sitja þar fund norrænna bankáeftirlitsmanna. Á leiö frá Kaupmannahöfn til Helsingfors kendi hann nokkurs sjúkleiks sem hann haföii þjáðst af ööru hverju árum saman. Hann tók þó þátt i störfum fundarins, Gg aö þeim loknum hélt hann heimleiðis í hraölest frá Helsingfors og ætl- aöi um Ábo. En á þeirri leið veikt- ist hann snögglega af magablæð- ingu og var iagður í sjúkrahús í smábæ einum, sem Kyrkslátt heit- ir. Þar lá hann á fjóröu viku, mjög’ þungt haldinn fyrst í stað, en hrestist svo, aö hann var flutt- ur sjúkraflutningi til Kaupmanna- hafnar og kom þangaö í gæy. Ske^i í morgun segir, aö hon- um hafi ekki versnaö á leiðinni, en sé rnjög máttfarínn, en hug- hraustur og þjáist eklci. Hann liggur nú í rikisspítalanum í Kaupmannahöfn. OOSSX»CXKXK)QÍX50000tXiOOOOC>acXÍOOÍ5QOOO TEOFANI ep orðið — 1,25 á. borðið. lOOOOOCXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXt XXXXXXSÖÖÍXXXXXXXXSÍXXSOOOÖSXXXXXXXXXÍOOÍXXXXXXXXXXXXXXXX 1 A MORGUN B « veröa áætlunarferðir fyrir og eftir hádegi, austur í? að Ölfusá, Eyrarbakka, Stokkseyri og í Þrasta- ^ sj lund. Ennfremur tii Þingvalla og austur í Fljóts- x p hlíð. Áætlunarferðir heim á sunnudagskveld. ö í; íí í; í; XSOOOOOOOOOOOOÍXSOOOOOOOOOOOÍSOOOOOOÍSOOOOOOOOOOOOOOOOOOÍ STEINDÓ R. Kominn úr &umarfríinu. Heiðruöuin viðskifíavinum 00 almenningi tilkynnist hér með, að verslunin andgerði byrjar aftur að starfa á sama stað sem fyr Laugaveg 80 (Hornið á Laugaveg og Barónsstíg), verður opnuð á morgun, laugardaginn 7. þ. m. — Alt nýjar, vandaðar og ódýrar vörur. Virðingarfylst Helgi Guðmundsson. Agnns Dei, sem Eggert söng í gærkveldi ásamt öðrum lögum hans sungnum á Polyphonplötur fást elngöngu hjá okkur. Einnig allar aðrar söngplöt- ur hans ásamt öðrum islenskum söngvurum. Hljóðfæralmsið. StéP sending af vetrarkápunum gððu faliegu og ód-ýru var tekin upp í morgun. Fatabúðin-útbú. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavik 7 st., Isafirði 10, Akureyri 5, Seyðisfirði 5, Vestmannaeyjum 7, Stykkis- hólmi 9, Blönduósi 5, Raufar- liöfn 5, Hólum í Hornafirði 9, Færeyjum 6 st. (Engin skeyti frá öðrum stöðvum) .Mestur hiti hér í gær 12 stig, minstur 7 st. Úrkoma 1,8 mm. Alldjúp lægð suður af Reykjanesi, virðist stefna nprður eftir. Horfur: Suðvesturland, Faxaflói: I dag og nótt suðaustan livassviðri, en lygnir sennilega með kveldinu. Rigning.Breiðafjörður,Vestfirð- ir: I dag og nótt allhvass suð- austan. Rigning. Norðurland, norðausturland, Austfirðir: t dag vaxandi suðaustan átt, en sennilega allhvass og dálitil rigning í nótt. Suðausturland: í dag og nótt allhvass suðaustan. Rigning. Vísir er sex síövir í dag. Sagan, fram- hald bæjarfrétta o. fl. er í atika- Ijlaöinu. Helga Þorkelsdóttir, ekkja Ólafs lieitins Gunnlaugs- sonar, sem lengi bjó að Ártún- um, á sjötugsafmæli i dag. Hún á nú heimili í Úthlið við Reykja- vik. Ungfrú Gagga Lund syngur i Gamla Bíó næst- komandi miðvikudag með aðstoð Emils Thoroddsens. Ný lögreglusamþykt fyrir Reykjavík var samþykt á bæjarstjómarfundi í gær- kveldi. Um 80 breytingartillög- ur höfðu komið fram við frum- varpið, eins og það kom frá lögreglumálanefnd, og var mciri hluti þeirra samþyktur. Valur t vann Fram í gærkveldi með 3:0 (í öðrum flokki). I kveld ld. 6y2 ke]>j>a K. R. og Vest- manneyingar. Greta Erdmann, listmálari frá Stockhólmi, hefir dvalist hér á landi í sumar, og efn- ir nú til sýningar á- málverkum sínum og teikningum. Sýningin er á Láugaveg i. Þennan dag fyrir 15 árum syntji Ben. Gt Waage úr ViSey til Reykjavíkur, og var ]>aS mesta sund, sem þá haföi veriS ]>reytt hér við land um rnargar aldir, og varS sundmönn- um hvatning til nýrra afreksverka á ]>ví sviði. Kvikmyndahúsin. Auglýs.ingar kvikmyndahúá- anna eru efst á þriSju síSu í blaS- inu í dag. Fáks fundur í kveld kl.8j4 á SkjaldbreiS. Ársæll Árnason endurtekur fyrirlestur sinn um Grænlandsförina kl. 7J4 í kveld í Nýja Bíó. Má búast viS1, aS aS- sókn verSi mikil, því aS margir urSu frá aS hverfa síSast. Verslunin Foss er flutt á Laugaveg 12. Ný verslun Ingvar Ólafsson opnar nýja verslun á morgun á Laugaveg 38. Þór kom í morgun aS norSan. Hann hefir veri'ð að mæla siglingaleiSir á Húnaflóa. Til veiða fór Skallagrímur í gærkveldi, en Tryggvi gamli fer í dag. Hilm- ir og Bragí eru að búast á veiSar. Af síldveiðum kom Ari i gær en Kári i dag. Ennfremur hafa nokkrir vélbátar korniS undanfarna daga af síld- veiSum. Þorgrími Þórðarsyni, héraSslækni í Keflavík, hefir veriö veitt lausn frá emhætti frá 1. næsta mánaSar. Héraðslæknisembættið í KeflavíkurhéraSi er auglýst laust til um'sóknar. Umsóknarfrest- ur til 25. okt. næstkomandi. Eggert Stefánsson söng í Gamla Bíó í gærkveldi viö ágæta aSsókn. Var söngmann- inum fagnaS forkunnarvel af á- heyröndum, og rigndi yfir hanu blómvöndum, nálega á eftir hverju lagi. Söngurinn verSur endur- tekinn á mánudagskveld. Væringjar, allar sveitir, fara í smeiginlega „skálaför" annaS kveld. Jamboree- farar skemta viS varSeldinn. Þátt- takendur gefi sig fram viS Leif eða Jón Oddgeir í dag eSa kveld. Skýrsla um Ungmennaskólann í Reykja- vík skólaáriS 1928—1929 hefir Vísi verið send. — í 1. bekk vóru 47 nemendur og var honum skift i tvær deildir. í kvöldskólanum bíður yðar á skyndisölimni sem aldrei hefir verið betri en nú. - %fía/za/clu%fóinaAcrt

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.