Vísir - 06.09.1929, Blaðsíða 3
V I S I R
saa Qamls Bíó
Stnlkan
írá Elsass.
Sjónleikur í 6 þáttum.
Eftir handriti
Ieannie Macpherson,
sem samdi hina frægu
mynd „Boðorðin tiu“ o. fl.
úrvalsmyndir, sem liér
hafa verið sýndar.
Að efni og leiklist er
þessi mynd líreinasta fyr-
irtak.
Aðalhlutverkin leika:
William Boyd og
Jetta Goudal.
BARNAFATAVERSLUNIN
Kíapparstíg 37. Sími: 2035.
Nýkomið: Barnakápar og
frakkar.
Terslnnaratvinin
óskar þaulvanur verslunar- og skrifstofumaður eftir. — Er
ágætur vélritari og jafnvígur á ensku og íslensku. Ágæt með-
mæli fvrir hendi frá einu af stærstu verslunarfyrirtækjum
bæjarins. — Upplýsingar gefur Jón Sigurpálsson, afgreiðslu-
maður Vísis.
Vepslun
Sig. Þ. Skjaldberg
Símar: 1491 og 1953.
NÝKOMIÐ:
Hvítkál,
Tröllepli,
Vínber,
Perur,
Epli,
Appelsínur,
Niðursoðnir ávextir,
Mocca-laukur
hvergi ódýrari.
Trygging viðskiftanna eru
vörugæði.
SoffíuMð.
Silki-
gardínnefni
tekin upp í dag
hjá
S. Júhannesðöitur
iusturstræti 14
(beint á móti Landsbankanum)
Nýja JBíó
Kvikmyudasjónleikur í 8
þáttum.
Aðalhlutverk leika:
Milton Sills,
Betty Comp8on — Dorothy Mackaill
. Douglas Fairbanks jun. og fleirí.
Karlmannafet
verð frá kr. 25.00.
Regnfrakkar
verð ffá kr. 38.00.
nutu kenslu 17 nemendur. Tala
nemanda í skólanum var því alls
■64. — Námskeið i esperanto var
haldið í sambandi við skólann.
'StóS það í fjóra mánu'öi, en nem-
endur voru 20. Skólinn hefir ekk-
err fast húsnæði. SíSastliðinn vet-
ur fekk hann til afnota tvær stof-
ur í húsi Stýrímannaskólans.
Dýraverndarinn
(ágúst-september) er nýkominn
út. Flytur meðal annars hlýleg'a
ritaða grein um Samúel Ólafsson
sjötugan og birtir mynd af hon-
tim. Hefir S. Ó. verið mikill dýra-
vinur alla tíð. Ritstjórinn (E. Þ.)
ritar um „Rosta í Búlandshöfða“.
' g'óðhest síra Þorvalds Stefánsson-
ar í Hvammi i Noröurárdal, en E,
Þ. og síra Kjart-an prófastur
Helgason i Hruna um „Sóta á
Bessastööum". Margt er þarna
flcira læsilegt, svo sem vorkvæði
eftir Höllu Loftsdóttur, skáld-
konu.
Svanurinn,
''æfintýri eftir Sigurbjörn Sveins-
son kennara, hefir nýlega birst i
þýöingu í dönsku barnablaði. Þýð-
andinn er frú Margrethe Löbner-
Jöfgensen, sem Islendingpm er að
góöu kunn, og margt hefir þýtt
úr íslenskum bókmentum.
Myndir úr Reykjavík.
Vísir hefir verið beb'inn að mæl-
ast til þess við þá, seni kynnu að
eiga myndir af húsum eða bæjar-
hlutum í Reykjavík, teknum fyr-
ir eða um aldamót, að þeir vildu
]já þær til birtingar í síðara hefti
af Sögu Reykjavíkur eftir Klemens
Jónsson. Þeir, sem þessu vilja
smna, eru vinsamlega beðnir að*
Þvottadagarnir
hvílðardagar
Látíð OOLLAR
vinna fyrtr yður
Fæst TÍðsvegar.
í heildsðlu hjá
BAILDÓRI EIRfKSSTRI,
Hafnarstrœti 22. Simi 175.
Síðasti dagur
flísöiunnar
er á morgun.
Verslnnin Baldursbrá,
Skólavörðustíg 4.
ÓDÝST.
Hveiti, 25 au. V> kg. Hrís-
grjón, 25 au. % kg. Rúgmjöl,
20 au. % kg. Jarðepli, 15 au. V2
kg. Rófur, 15 au. V2 kg. — Alt
ódýrara í stærri kaupum.
Jðhannes Jóliannsson,
Spítalastíg 2.
Sími: 1131.
suúa sér til útgefanda sögunnar,
Steindórs Gunnarssonar, Félags-
prentsmiðjunni, sími 133. Séð verð-
ur um að skila myndunum óskernd-
um.
Nýi Þingvallavegurinn
verður efalaust mjög fjölfarinn,
þegar fram lí<5a stundir, því að
landslag er þar hið fegursta á báð-
ar hendur. Vegurinn er litt troðinn
enn, og nokkuð erfiður bifreiðum,
en betur verður gengið frá honum
síðar í haust og snemma næsta vor.
Flestir fara enn austur gamla veg-
inn, en nýja veginn heim.
Snjó hefir leyst
með fyrsta móti úr fjöllum hér
syðra í surnar. Allur snjór er horf-
inn úr Esju fyrir nokkuru, og
Skjaldbreiður er nú alauð að sjá
frá Þingvöllum. Mun mörgum
koma það á óvart, sem ekki þekkja
fjallið af öðru en lýsing Jónásar:
„Fanna skautar faldi háum“. *
Brock Due,
verkfræðingur frá Osló, er hér
staddur og athugar áætlunina um
virkjun Sogsins. Er nú unnið að
frekari jarðvegsrannsóknum og
mælingum og má að þeim loknum
vænta umsagnar verkfræðingsins,
sennilega um miðjau þenna mánuð.
Áheit á Strandarkirkju,
afh. Vísi: 8 kr. frá stúlkum.
Gjöf til Hallgrímskirkju
i Rvík, afh. Visi: 5 kr. frá M.
,T.
Biml 1887.
Ársæil Árnason
endurtekur fyrirlestur sinn um
G;»nlandBföi* Gottu
í Nýja Bió í kveld kl. l1^.
Aðgöngumiðar seldir í bókav.
Ársæls Árnasonar og Sigfúsar
Eymundssonar og í Nýja Bíó eftir
kl. 7. Verð 1 króna.
Mðlverkasýningu
opnar
Greta Erdmann
í dag á Langaveg 1.
Sýningin opin dagl. frá kl.
10 f.h. til kl. 8 e.h.
í 3 daga, föstudag, laugar-
dag og sunnudag.
Úrkynjun sjömanna.
—o—
Hr. Valdemar Sveinbjörnsson
íþróttakennari ritar grein um róð-
ur í Vísi 30. ágúst. Þar er rétti-
lega bent á, að róður sé-holl íþrótt,
sem ætti að gera að skyldunáms-
grein í hverjum skóla þar sem því
verður vi-ð komið. Tet eg senni-
legt, aö flestir g-eti íallist á ]iessa
tillögu.
En nokkurrar oftrúar kennir þó
á þessa íþrótt í grein hr. V. S., þar
sem hann segir: „Óhjákvæmilega
hlýtur stéttin (þ. e. sjómanna-
stéttin), ef ekkert er aðgert, að
missa mátt smátt og' smátt og úr-
kynjast.“
ÞeSsi' ótti er ineð' öllu ástæðu-
laus og brýtur bág við heilbrigða
skynsemi og' reynslu allra alda.
Miljónir manná fæðast svo og
deyja, að þær snerta aldrei á ár,
og má af því marka, að róður er
í sjálfu sér ekkert lífsskilyrði
Og sjómenn vorir eiga við nóga
örðugleika að etja, þó að þeir sé
leystir undan þeirri drápsvinnu
að róa. Hitt er annað mál, að öll-
um sjómönnum er gott að kunná
róður eða jafnvel nau'ðsynlegt,
ekki til þess að verjast úrkynjun,
beldur til þess'-að bjarga lífi sínu,
ef þeir þurfa að yfirgefa skip sín
og fara í róðrarbáta.
Sjómennska er svo erfitt starf,
að þeir, sem hana stunda, munu
aldrei úrkynjast vegtia áreynslu-
leysis. Landmaður.
Meilmikid af silkitreflum selst
fyrir kr. 1.40 - 2 50 - 3.50.
Notið tækilærið á út^ölumsi í
Manchester.
-e
5«ííiSO»ÍÍC0»ÍÍt5»!ÍÍS!ÍÍÍ0«í5OÍÍ»KÖ!5<ÍC«íl!Í!S?í!ÍO»OK»O;iOÍÍÍXHl!JaOWXKS«
A laugardogum
í þessum mánuði verður skrifstofum okkar lokað kl. 1 e. h.
Reykjavik, 4. september 1929.
L. Andersen.
Ásgeir Sigurðsson.
Efnagerð Reykjavíluir.
Eggert Kristjánsson og Co.
Friðrik Magnússon og Co.
Garðar Gíslason.
H. Benediktsson og Co.
H. Ólafsson og Rernhöft.
Hjalti Rjörnsson og Co.
I. Brynjólfsson og Kvaran.
Jón S. Loftsson.
Kristján Ó. Skagfjörð.
Magnús Th. S. Blöndahl.
Magnús Éjaran, Liverpool.
Magnús Matthiasson.
Markús Einarsson.
Mj ólkurfélag Reykj avikur.
Nalhan og Olsen.
O. Johnson og Kaaber.
Ólafur Gíslason og Co.
Sturlaugur Jónsson og Co.
Valdimar Norðfjörð.
Þórður Sveinsson og' Co.
SOOOOOOOOOOOeeO!SOOOOOtSOOOOO!iOOOOOO!ÍOOOOOOOeOOaOOOOOOO«
Húsmæðuf!
Við seljum jarðepli 15 au. V2
kg. Strausykur 0,28 au. V2 kg.
i 5 kg. Hveiti, besta teg., 25 au.
V2 kg. Fiskibollur 90 au. V2 ds.
Krahhi, Lax, Lifrarkæfa, Sar-
dínur og Ostar, margar teg.
Allar vörur með samsvarandi
lágu verði.
Versl. Merkjastemn.
Frð Vestnr-islendingum.
Dánarfregnir.
Þann 30. júní andaðist öld-
ungurinn Gísli Jónsson á Gimli,
Manitoba. Hann var fæddur
1842 í Norður-Múlasýslu. Var
kvæntur Vilborgu Ásmunds-
dóttur. Fluttu þau vestur uni
haf 1887. Lifir liún mann sinn.
Eignuðust þau sjö börn.
Þann 22. júlí andaðist í Ar-
gyle-bygð, Manitoba, Helga
Rárðarson. Var hún talin merk
kona, ættuð úr Mýrasýslu, dótt-
ir Eiríks Jónssonar og Guðríðar
Jónsdóttur á Litlu Brekku í
Borgarhreppi. Helga var gift
Sigmundi Bárðarsyni, er lést
1902. Þau fluttust vestur um
haf 1886, námu land i Argyle
Nýjar
AkraneslartOflur.
EQQ,
i 18 au, ifykkið.
Matardeild
Sláturfélagsins.
Sími 211.
og hjuggu þar æ siðan. Þau
eignuðust 12 börn, .en 3 af þeim
dóu ung. Áður en þau fóru vest-
'ur, bjuggu þau Sigmundur og
Helga í Rauðanesi á Mýrum.
Þ. 13. júli andaðist í Winne-
peg William Tliorleifur O’Hare.
Hann var sonur SigríðarBjarna-
dóttur, Péturssonar frá Greni-
völlum i Arnesbygð, Manitoba,
en faðir lians var ættaður úr
Ontario, Canada. Piltur þessi
liafði verið mannsefni gott.
Þ. 23. maí s.l. varð bráð-
kvaddur Sigurður Gíslason,
bóndi í Blaine, Bandaríkjunum.