Vísir - 06.09.1929, Síða 6
Föstudaginn 6. sept. 1929.
V í S I R
Veggfóður.
FÍSlbreyít «rvaiS mjS« ééýrt, aýkemii.
Quömíindur ísbjörnsson
slmií i?§e.
LAUGAVIG í
FABRIEK6M6RK
Átsúkkulaði, Kakaó.
Þecsav vfirur'eru helmsficgar
tfyrii gaeði."
I. Brynjólfsson & Kvaran.
Besti gólfgljáinn
Besti skóáburSurinn
fœst í öllum helstu vcrslunum.
Sími 254.
' ^óuátrygglngar
Blml 642.
i(«l(KMHn«4MJU«suU49miF
Flautukatlar á 90 au. Alu-
minium pottar frá 1,25. Disk-
ar með blárri rönd, djúpir og
grunnir, með lægsta verði bæj-
arins í
Verslnn
Símonar Jónssonar,
Laugaveg S3. Sími 221.
B. S. R.
hefir ferðir til Þingvalla, i
Þrastaskóg og til Fljótslilíðar.
'Einnig til Vífilsstaða og Ilafn-
arfjarðar á hverjum klukku-
tíma.
Notið góða veðrið og ferðist
með bílum frá
Bifreiðastöð
Reykjavíkur,
Símar 715 og 716.
Best að auglýsa í Vísi
66
99
ljósmyndavðpup epu það sem við
er midað um ailau heim.
„VELO X“
Fyrsti gasljósapappírinn.
Aftan á hverju blaði er
nafnið „VELOX“. Hver ein-
asta örk er reynd til hlítar í
Kodakverksmið j unuxn.
í þremur gerðum, eftir því
sem á við um gagnsæi
frumplötunnar (negatívplöt-
unnar).
„KODAK“-fiIma
Fyrsta spólufilman.
Um hverja einustu spólu er
þannig búið í lokuðum um-
búðum að hún þoli loftslag
hitabellisins.
Biðjið um Kodakfilmu, í
gulri pappaöskju. Það er
filman sem þér getið
treyst á.
Þép getið reitt yðup á „KODAK“-vöPUPiiatp.
Orðstírinn, reynslan og bestu efnasmiðjur heimsins, þær er
búa til ljósmyndavörur, eru tx-ygging fjnúr því. Miljónasæg-
urinn, sem notað hefir þær, ber vitni um gæði þeirra.
Kodak Limited, Kingsway, London. Englandi.
Þessar rafmagnspepup
lýsa best, — endast lengst og
kosta minst.
Allap stæpðip frá 5—32 kerta
aðeins eina krónu stykkið.
Hálfvatts-perup afap ódýpap:
80 40 60 75 100 150 Vatt.
Kr. i,3U 1,40 1,65 l,b0 2,75 4,00 stykkið.
Melgi Magnússon & Co.
Daglega:
Nýtilbúið fiskldefg, nýtil-
búið kjötdelg er undur þægi-
legt til miðdags. HringiS í slma
1448 (2 Iínur).
Kjötbúöin VON.
XSOtXXSOOÍSOOíXXXKXXXSOOOOOCK
Hagiabyssur, rifflar og fjár-
byssur. SRotfærí allskonar.
LÆG8T VERÐ.
Sportvöruliús Reykjavíkur,
(Einar Björuasonj
Bankaatræti 11. Sími 1053 og 553
BoHar, Skrúfnr, Rær.
Mapgap gepðip.
¥ald. Fonlsnn.
Klapparstig 29. — Bími 24.
Undsins mesta nrval af rammalistnm.
Myndir innrammaðar fljótt og rel. — Hvergi eins ódýrt.
Guðmundur ísbjðrnsson.
Laugaveg i.
VÍSIS-KAFFIB gerir alla glaða.
ALPASKYTTAN.
Babetta vaknaði, draumurinn var bú-
inn og máður út, en hxin vissi að liana
hafði dreymt bræðilegan draum um
Englendinginn unga, sem hún hefði ekki
séð mánuðum saman og henni aldrei
svo mikið sem livarflað liugur til. Skyldi
hann vei’a í Montreux? Skyldi hún sjá
hann í brúðkaupinu? Það hrá örlitlum
sltugga um munninn litla, brýnnar
hrukkuðust, en óðara lifnuðu aftur bros
um varirnar og lifnaði aftur kætin í
augunum, úti fyrir var Ijómandi sólskin
og næsta morgun var brúðkaupsdagur
lxennar og Rúða.
Iiann var þegar niðri í stofunni, þeg-
ar liún ’kom ofan, og innan stundar var
haldið af stað til Villeneuve. Þau voru
bæði svo sæl og ánægð og það var
mylnumaðurinn líka, hann hló og lék
við hvern sinn fingur, liann var góður
faðir og heiðurskarl í Iiverja laug.
„Nú erum við liúsbændurnir,“ sagði
stofukötturinn.
XV.
Niðurlag.
Dagur var ekki enn að kvöldi kom-
inn, þegar þau þrjú glöð og ánægð sátu
að borðlialdi sínu í Villeneuve. Mylnu-
maðuriun settist í hægindastólinn með
pípuna sina og sofnaði sér dálitinn lúr.
Ungu hjónin gengu saxnan út fyrir hæ-
inn og leiddust eftir akveginum, sem
liggur undir klettunúm skógvöxnu með
fram stöðuvatninu hlágræna og djúpa.
Chillonskastalinn grámúraði og ömur-
legi speglaðist með sínum svirgulslegu
turnum í tæru vatnsdjúpinu: enn þá
nær lá eyjan litla með þremur akasiu-
trjánum; liún var til að lita eins og
fljótandi blómvöndur í vatninu.
„Þáð hlýtur að vera indælt þar yfir
frá,“ sagði Babetta og aftur fýsti liana
ákaft að koma þangað og þeirri ósk var
alliægt að fullnægja þegar í stað; hátur
lá við bakkann; hægt að leysa snæris-
spottann, sem hann var bundinn með,
og svo var háturinn tekinn umsvifa-
laust. Rúði var allknár ræðari, óhætt
um það.
Árarnar þrifu í vatnið sem uggar á
fiski, í vatnið, sem lætur svo þýðlega
undan, en er _þó svo aflramt, það er als-
endis hak til að bera, alsendis hvoftur
til að gleýpa, hýrt hrosandi og mjúk-
leikinn sjálfur og þó ógnskelfandi, liríð-
eflt og hamramt til að brjóta í spón.
Báturinn dró eftir sér löðrandi varr-
sínia og var á fáum mínútum kominn ,
yfir til eýjarinnar með ungu hjónin og ’
stigu þau þar á land. Var þar ekki
rýmra en svo, að mátulegt danssvæði
var fyi’ir þau tvö.
Rúði sveiflaðist með Babettu í dansi
hringsvæðis nokkrum sinnum og sett-
ust þau síðan á dálítinn hekk undir nið-
urlafandi greinum akasiutrjánna, liorfð-
ust í augu og liéidust í hendur, og all
ljómaði sem kringum þau var, í geisl-
um hinnar rennandi kvöldsólar. Greni-
slcógarnir á fjölhmum fengu á sig ljós-
rauðlitan blæ, eins og blómstur á heiti-
lyngi og þar sem trjávöxtinn þraut og
klettagrjótið tók við, þar glóði það sem
gagnlýst væri. Skýin á loftinu voru
eldrauð og stöðuvatnið alt senx roða-
fagurt rósarblað. Jafnótt sem slcuggai’n-
ir þokuðust upp eftir hinum snæþöktu
fjöllum Savoylands. Þá urðu þau dimm-
blá en efstu hnúkarnir lýstu sem rauð-
glóandi liraunflóð; það hrá upp svip-
mynd af þeim athurði í fjallmyndun-
arsögunni, þegar þessar hrannir liófust
upp glóandi úr skauti jarðarinnar og
voru enn ósloktar. Þetta var svo dýrð-
legt Alpahlik að Rúði og Babetta mint-
ust ekki, að þau lxefðu séð annað eins.
| Snæfellið Dent du Midi skein í álíkum
Iljóma og máninn í fyllingu, þegar hann
kemur upp við sjóndeildarliringinn.
„Hvílík fegurð, hvílík hamingja,"
sögðu þau hæði. „Meira hefir ekki jörð
þessi mér að veita,“ sagði Rúði. „Ein
kvöldstund eins og þessi er á við lxeila
iæfi. Hversu oft fann eg lil hamingju
j minnar eins og cg finn til liennar nú
| og hugsaði með mér; ef nú alt tæki
k enda, hvilíku hamingjulífi hefi eg þó
lifað og mikill hlessaður lieimur er
þetta. Og dagui’inn endaði, og nýr dag-
ur liófst, og hann þólti mér enn fegri.
Hve óendanlega er drottinn vor gæslcu-
rikur, Babetta.“
w , .,........ ■’ v ’ * ,