Vísir - 10.09.1929, Side 1

Vísir - 10.09.1929, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1900. Prentamiðju8imi: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 19. ár. Þriðjudaginn 10. sept. 1929. 246. tbl. H nýkomln, falleg og óöýr. Enn er efílr flálítið af ódýrn IFppQl Tnpfil ÍJ fcflpðílFQnilSIF ^ barnasokkimum, buxunum, kjólaefninu og iéreftunum. "ölol- I U1 iu II. rUI Uul öUilCll« Útsala á taubútum verður í Aag og á morgnn - ótlýrasta og liesta varan í drengjaföt. » Notiö tækiiœriö i Afgp, Álafoss, Laugaveg Giamla Bíó Kvikmyndasj ónleikur i 10 þáttum (Metro-Goldwyn- kvikmynd). — Aðalhlutverkin leika: John Gilbert, ^ Ernst Torrence, Rene Adoree, Niels Asther. Myndin gerist í Kákasusfjöllum, þar sem Kósakkar eiga i sífeldum erjum við Tscherkessa. — Kósakka- flokkur var fenginn til að sýna sínar víðfrægu reið- kúnstir, og inn í myndina er fléttuð afar spennandi ástarsagá. Lítið á nýkomnu vetpapkápapnap. Fatakúðin-útbú. Tveir hestar i óskilom. Á Eyvindarstöðum á Álfta- nesi eru tveir hestar í óskilum, annar brúnn, mark: stýfthægra, aljárnaður, særður undan hafti á framfótum. — Hinn er bleik- ur (foli), tvistjörnóttur, ómark- aður, aljárnaður. — Eigandi eða eigendur greiði þessa auglýsingu og . annan áfallinn kostnað um leið og hann eða þeir taka hestana Eyvindarstöðum, 9. sept. 1929. Stefán Jónsson. Email. Skaftpottar frá 0.50. — Uppþvottabalar 2.00. — Þvottabalar 2.50. Kaffikönnur 1.90. Iíryddkassar 3.00. Skálasett, 6 stk. 4.00 og margt fleira ódýrt. Að eins þessa viku 10% afsláttur af öllum vörum. Terslunin Hamborg, Laugaveg 45. nýjusttt. Felkna úrval af plötnm og nótnm. Grammófðnar nýjustu gerðlr frá 22.50. Hljdöfæraliiisiö. ÚTBOÐ. Þeir, sem taka vilja að sér að leggja 100 metra langt liol- ræsi í Reynistaðalandi, sendi til- boð sín fyrir fimtudag 12. þ. m. til Sig. Thoroddsen, Fríkirkju- veg 3. Uppl. fást sama staðar. Sími 227. Afar ódjrt. Nýtt dilkakjöt, kartöflur 15 au. % kg., mjólkurostur 75 au., sveskjur 50 au., rúsínur 75 au., hveiti, Alexandra, 25 au., hrís- grjón 25 au., haframjöl 25 au., kartöflumjöl 35 au. Versl. Fíllinn, Laugaveg 79. Sími 1551. Vetrarkápurnar kGmnaF upp. Verslunin EolII Jacobsen. Hér með tilkynnist, að frú Þuríður Þórarinsdóttir frá Yal- iþjófsstað, andaðist í gær. Fyrir hönd aðstandenda. Árni Sigurðsson. Okkar hjartkæra fósturdóttir og unnusta, Gyða Ólafsdótt- ir, andaðist á Landakotsspitala í gærkveldi þann 8. scptember. Jósafat Hjaltalín. Ebenezer Sívertsen. Innilegar þakkir lýrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför móður okkar og tengdamóður, Jóreið- ar Magnúsdóttur. Börn og teng'dadætur. Skrifstofastaða. Stúlka, sem getur skrifað dönsku og ensku og er vel að sér í velritun, skrift og reikningi, getur fengið skrifstofustöðu nú þegar. Umsóknir sendist, ásamt mynd og kaupkröfu, merkt: „Skrifstofustaða“. Ath. Það er þýðingarlaust fyrir aðrar að sækja um stöð- una en þær, sem geta fullnægt settum skilyrðum. Myndir verða endursendar strax og ákvörðun er tckin. æææææææææææ ææææææææææ Sveskjur* i Aprikósur æ co Epli O0 æ Bl. ávextir æ Rúsínup steinl. æ Döðlur 71/, kg. æ æ Kúrennur æ Ferskjur æ Bláber. a 1. Brynjölfsson & Kvaran. Nýja Bíó figur kærleikans. Stórfenglegur kvikmynda- sjónleikur í 7 þáttum. — Gerður undir stjórn Al- fred Santell. — Tvö aðal- hlutverkin leikur: Söngskemtun með aístoð Emil Thor- oddsen. F i m t u d a g kl. 7V, i Gl. BIó. Aðgöngumiðar á 2.00, 2.50, stúkusæti 3.00 í Hljóðfærahúsinu, Bóka- verslun ísafoldar og Sigf. Eymundssonar. Með lækknðn verði: Steypuskóflur.. kr. 3.00 Stunguskóflur ... — 2.90 Risluspaðar...... — 5.00 Stungugafflar.. — 5.00 do........... — 3.50 Skóflusköft...... — 0.75 Versluuln Vlamlaorq Laugaveg 45. Gúmmíatlmplxr |ra búnir til i FéhiiprntimlljiuiaL Yudalir og ðdýrir.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.