Vísir - 10.09.1929, Síða 3
V I s I R
H'ú.seig'enduj* I
Athngið s -
Mér er falið að útvega 3ja herbergja íbiið, ásamt eldhúsi
og nútímans þægindum.
gpeidsla*
Finnið undirritaðan áður en e.s „Esja“ fer i næstu ferð,
eða liringið i síina 1504. „ T.
Guðjon Jonsson,
bryti,
Óðinsgötu 10.
S;iíÍíÍf.5ÍÍÍÍí5C!ÍÖÖ«tt;iöGÍ5Qi5!lÖi5O{5OÍ5ÖÖÍSÍÍtÍO!i;ií5tSÍ5í50;iö;StÍ!SíÍ«0ííö!iqí
c?
0
1
Cí
£5
0
hr
ú
Dynamolugtip
a Föidlijól.
„BOSCH“, 2 teguftdir fyrirliggjandi.
„BERIvO“, 2 -— ----
„ECCA“, 2 --- ---------
Reynslan hefir sýnt þaÖ hér, sem annarsátaðar,
að „Bosch“ hcimsfrægu reiðhjólalugtir eru (þær
bestu, sem til landsins flytjast.
BeiðlijölaTerksmiðjan Fáikian.
OOQQtSQOQOOQÍÍQGíÍOQQíÍQOtÍQQQQQQaQQCQQOQOQQOQQOQQ;
0
O
£?
0
£í
I
£i
£r
£?
Dánarfregn.
Frú Þuríður Þórarinsdóttir frá
Valþjófssta'ö í Fljótsdal andaöist
í gærkvöldi á VífilstaSahæli eftir
langa og þunga legu. Hún var elst
af börnum þeirra sira Þórarins
Þórarinssonar og konu hans
Ragnheiöar Jónsdóttur á Valþjófs-
,3taö. Hana skorti 17 daga á 38 ár
£r hún anda'öist. Hún var gift
Einari- Sv. Magnússyni bónda á
Valþjófsstaö, og lætur eftir sig 2
.dætur ungar. Frú Þuríður var
góð kona 'og vinsæl, stilt og Stö'ö-
uglynd, og sýndi mikla hugprýöii
1 sjúkdómi sínum. Er mikill harni-
ur kveðinn a'ö manni hennar og
börnum, foreldrum 0g sy-stkinum
viö fráfall hennar.
Þórunn' ólafsdóttir
Túngötu 2, verSur 50 ára á
morgun.
óðinn
kom siðdegis í gær frá Englandi.
Um 250 farþegar
komu á íslandi að norðan og
vestan í gær. Þar á meðal Snæ-
björn Arnljótsson, frú Þórunn
Hafstein, Jón Björnsson kaupm.
-og fjölskylda lians, Zoplionias
Baldvinsson, Steinþór Guð-
mundsson skólastjóri og frú,
Þorsteinn Ö. Stepliensen, Jón
Bergsveinsson, frú Jórunn
Geirs, ungfrú Elín Magnúsdótt-
ír, Sv. A. Johansen, Jón Lofts-
:Son, Kj. Konráðsson.
Nokkur síldveiði
hefir verið í lagnet hér á
Rauðarárvíkinni að undanförnu
Goðafoss
fór héðan í gærkveldi. Meðal
farþega til iitlanda voru: Frú
Karólína Jósefsson, Sigrún Ósk-
arsdóttir, Unnur Gunnarsdóttir,
Ása Wright, Margrét Jónsdóttir,
Lovísa Helgadóttir, JónaN,#uð-
mundsdóttir, Dóra Pétursdóttir,
prófessor E. V. Gordon, Björn
Kristjánsson og frú, Friðfinnur
Jónasson, Karl Jónasson, Krist-
ján Garðarsson, Jón Auðuns,
Einar Pétursson og frú, Lárus
Ingólfsson, Margrét Sigurðar-
ádóttir, Anna Egilsdóttir, Unnur
Pálmadóttir, Guðm. Matthías-
son, Ólafur Einarsson, Eiríkur.
Einarsson, Jón Gíslason, Jens
A. Jóhannesson og margir út-
lendingar. Til Vestmannaeyja:
Síra Jes Gislason, Georg Gísla-
son og Guðm. Ólafsson. Skip-
ið var fullfermt og flutti þessar
vörur: 550 smál. síldarmjöl,
1200 föt lýsi, 400 tn. sild, 265 bl.
ull, 55 smál. fisk og 66 hesta.
Knattspyrnumótið.
I kveld kl. 6J4 keppa Fram
og Vestmanneyingar.
Knattspyrnufélag Reykjavíkur
efnir til hlutaveltu næstkom-
andi sunnud. í iþróttahúsi sínu
við Vonarstræti. Verður það
fyrsla hlulaveltan á þessu
hausti. Biður félagið alla með-
limi sína, unga jafnt sem
gamla,' tconur og karla, að
leggja til muni á lilutaveltuna
og koma þeim sem fyrst . til
einlivers úr stjórninni. Það er
mjög áríðandi, að hlutaveltan
gangi sem allra best og gefi fé-
laginu sem mestan arð.
Botnia
kom til Leith á sunnudagskveld
kl. 10.
. V •
Esja
kom úr hringferð kl. 3 í nótt
meö margt farþega.
Þórólfur
1 fór til vei'ða í nótt.
Suðurland
fór til Borgarness í morgun.
Lyra
kom til Björgvinjar kl. 4 í gær,
Áheit á Strandarkirkju,
afli. Vísi: 5 kr. frá X, 10 kr,
frá S. O., 12 kr. frá K. K., 5 kr
frá J. J.
Gjöf
til Emilíu O. Andrésdóttur,
eklcju á Krossi, afh. Vísi: 30 kr.
frá hjónum í Hafnarfirði.
Gjafir
til hjónanna á Krossi, afh
Visi: 10 kr. frá E., 10 kr. frá
ónefndum, 50 lcr. frá í. J.
Gjöf
til heilsulausa drengsins
Ilverfisgötu, afh. Vísi: 10 kr
(áheit) frá stúlku.
Vetrarkápur,
nýkomnar, aðeins ein kápa af
hverri tegund. (Modell kápur).
Sig. Cuðmundsson,
dömuklæðskeri.
ingholtsstræti 1. Sími 1278.
SoffíuMö.
Haustvörurnar eru
komnar.
Fatnaðui’,
Alnavara og
önnur vefnaðarvara.
Lítlð Inn tll
S. Jóhannesdóttur
Austurstræti 14
(beint á móti Landsbankanum)
Sfmí 1887.
Nýkomið:
Rúgmjöl, hveiti, haframjöl, hrís-
grjón, matbaunir, melis, strau-
sykur, kandís. — Lægst verð á
íslandi.
VON,
Fypipliffgjandi:
Burrough’s- reiknivélar.
Btevkastar, ódýrastar.
Simi 8 (3 límu).
Hversvegna eru W e e k - niðursuðuglðs
betri en önnur?
Um það spyr enginn, sem borið hefir Weck saman við
önnur glös og því síður liafi liann reynt hvortveggju.
Weck-glösin eru úr sterku, bólulausu gleri.
Weck-glösin eru því ekki hrotliætt og springa aldrei við suðu.
Weck-glösin eru með breiðum, slípuðum börmum.
Weck-glösin eru-lág, en víð, sérstaklega yel löguð fyrir kjöt,
svið, kæfu, hlómkál o. fl.
Weck-glösunum fylgir sterkur, þykkur gúmmíhringur, sem
endist lengi.
Weck-glösunum fylgir sterkur, ábyggilegur lokari.
Weck-gúmmíhringir fást allaf sérstakir.
í lélegum niðursuðuglösum getur maturinn skemst.
Weck-glösin bregðast aldrei og geta enst æfilangt.
Weck-glösin kosta þó lítið meir en önnur glös.
Weck-glös % kgr. með hring og lokara kosta 1.50.
—- 1 — — — — — — 1.75.
— iy2 — — — — — — 2.00.
---- 2 — — — —. —" — 2.25.
Weck-glösin fást altaf hjá umboðsmanni Weck.
Nýsíárlegt.
Það er margt nýstárlegt, sem
bregður fyrir sjónir irianns í
fyrsta skifti, sem maður er
staddur i stórborgum annara
landa. Umferðin er mikil, liús-
in stór og skrautlcg, stórir og
fallegir búðargluggar mcð dýr-
indis vamingi. Alt er hreinlegt,
alt spegilfagurl og gljáandi..
Korni maður inn í stór versl-
unarhús eða aðrar stórbygg-
ingar, þá tekur maður strax
eftir, þegar maður gengur inn
mn hurðina, liversu handfongin
og liandriðin eru gljáandi fögur,
jafnvel látúnsræmurnar á
þröskuldunum speglast af hrein-
leika. Á matvöruhúsunum her
það sama fyrir sjónir. Öll ilát,
livort heldur þau eru úr eir,
aluminium eða öðrum málmi,
eru spegilfögur.
Mpnni detlur í liug, hvort
þessar þjóðir hafi betri mögu-
leika að halda öllu svona speg-
ilfögru en vér Islendingar. Má-
ske nota þær einhver töfraefni,
sem vér ekki þekkjum?
Nú er ráðin bót á þessu, nú
geta íslendingar keypt þetta
undraefni í öllunr Verslunum
liér á landi. Ilefir því verið gef-
ið íslenskt nafn og kallað Fjall-
konu-fægilögur. Er það nafn
sem gott er að muna. Fjallkonu-
fægilögur er framleiddur af
Efnagerð Reykjavíkur og seld-
ur í smádunkum af mismun-
andi stærð, alt upp í 1 líter. -—
Verðið er mun lægra en hið til-
svarandi útlenda efni.
(Adv.).
Laugaveg 49.
Vesturgötu 3.
Baldursg. 11.
Kven-vetrarkápur og Kjdlar,
afar mikið og fallegt úrval. Nýjasta tíska.
Golftreyjur 1 »ýjar vömr 1 Barnapeysur,
°8 i tekliar Iipp i feikna mikið úrval.
peysur. 1 ega- |j Margar nýjar tegundir.
Karlmannafðt
Regnfrakkar
Rykfrakkar.
Matrosfðt
Matrosfrakkar
Allar stærðlr, fl. tegunfllr.
Gðlfteppi
skínandi falleg.
Nýjar gerðir.
Komið og skoð-
ið meðan úr-
valið er mest.
Dívanteppi
sss) *»»*
Margar tegundir.
Vörurnar eru smekklegar, nýjar og ódýrar.
Vöruhúsið
Löggiltu* skjalapappív
og aðrar afbragðstegrindir af pappír frá John Dickinson & Co.
í London, þar á meðal fjölbreytt úrval af allskonar bréfa-
pappír i kössum.
Snæbjöra Jónsson.
Gjafir
til gömlu koriunnar á Elli-
heimilinu, afb. Vísi: 5 kr. frá
G. Þ„ 5 kr. (áheit) frá ónefnd-
um.
Bílferð til Norðnrlands.
Bíll fer frá Ilvalfirði á morgun til Akureyrar. Nokkur
sæti laus. Bifreiðarstjóri Pall Sigurðsson. — Upplýsingar á
Mjólkurbílastöðinni. Simi 1563.