Vísir


Vísir - 11.09.1929, Qupperneq 3

Vísir - 11.09.1929, Qupperneq 3
V I S I R , JQOOOOQOQmXXXXroOOOOQOOQO Best ú auglýsa í físi KSOOOOOOSXXXXXXXÍOOOOOOOOOI dulda um, að þjóðin telji það góð meðmæli með bókum, að sýnt sé fram á, að þær séu rit- .-ftðar á lélegasta hrognamáli, er svo ósvífin, að bókakaupendur geta best svarað lienni í verki. Mundi þá Nútimaútgáfunni væntanlcga skiljast, að þær bækur eru ekki allar seldar, sem komnar eru til bóksalanna. Að síðustu vill greinarliöf. ^sanna málfegurð bókarinnar jmeð þvi að finna málvillur í grein minni. Munu ekki allir ■skilja þá röksemdafærslu. Þessi setning í grein minni á 4. d. að vera svo ólieppilega orð- uð, að þeir, sem ekki þekki mig, hljóti að gera sér liinar auð- •virðilegustu hugmyndir um mig: „Öll þau bögumæli og mál- spetl, sem hér hafa verið talin, rúmast á einum 50 bls. gleið- prentuðum í litlu broti.“ — .Legg eg liana öruggur undir ■dóm livaða málfræðings sem ,er. Ennfremur skora eg á grein- arhöf. að tilfæra það orðasam- band i dönsku máli, sem ■— |sar að auki — á að vera afbölc- un af. Takist það, virðist Sig- fúsar orðabók ekki óskeikul. — 'Ef innskotssetning mín („sem það líka er“) verður að teljast „aigerlega dönsk“, þá hefir greinarliöfundur líka verið að reyna að skrifa Dönsku, er hann reit innskotssetninguna: („sem af skiljanlegum ástæðum Íialda :að kennarinn viti alt“). En báð- ar munu þær þó verða að teljast lil íslensku. Betur liefir liöf. sýnilega tekist með Dönskuna •óafvitandi, er hann talar um .stóra liættu á öðrum stað í greininni. „Rauðblekspenni“ - er ,ný fjóla höfundarins. Harðasta áfellisdóm málvitr- ingsins fæ eg þó yfir höfuð mér fyrir að slcrifa fjalla en ekki fjatla. Telur liann það „nýjustu tíma latmæli“ og eigi fyrir Sivern mun.að vera fjatla. Nú vill svo illa til, að hin _„óskeikula“ Sigfúsar orðabók Siotar „latmælið“ að fjalla. Björn Jónsson hefir fjalla í sínu orðakveri og segir fjatla rangt — sama gerir próf. Finn- tir Jónsson. Og ekki nóg með þetta. Höfundur Flateyjarbók- ar gerir sig einnig sekan um þetta regin hneyksli og tekur sér þetta „nýjustu tíma latmæli“ í munn! „... . hafa liér eigi vin- ír um fjallat,“ stendur þar. Enn er því við að bæta, að höfundur Njálu er mér samsekur, því að hann talar um glófa gulli fjall- aða. .Svona fór, þegar málvitring- ur Nútimaútgáfunnar hugðist að ritdæma greinarkom mitt. Væri slíkum mönum sæmra að þegja en segja. Sem sjá má, er þessi útreið ’hans það, er hann sjálfur kallar „að verða úti á Moldhaugnahálsi hótfyndninnar“. Varð honum því að fjörtjóni emskonar stíla- leiðrétting, sem hann þó liafði talið næsta auðvelt verk. Mun eg svo láta hér staðar numið og skifta trauðla fleiri orðum við Hrapp, fyr en hann hefir safnað þori til að skreiðast ■undan pilsfaldi málskemda- flagðs þess, sem nefnir sig „Nú- ;íimaútgáfan“. 7. sept. 1929. Hannibal Valdimarsson. Miklar birgðir nýkomnar: Kommóður, skínandi fallegar, Körfustólar, fóðraðir og ófóðraðir. Barnarúm, margar stærðir. Saumaborð. Alskonar smáborð, póleruð. Grammófónborð. Salon-borð. Gólflampar fyrir rafurmagn. Reykborð, margar tegundir. Svefnherbergishúsgögn, pól. birki og máluð í niörg- um litum. Að eins nýjasta tíska. Stærst úrval. Borðstofuhúsgögn, eik og pól. birki, margar tegund- Iir, skínandi fallegar og nýjustu gerðir. Hvergi f jölbreyttara úrval, lægra verð eða meiri vöru- gæði. — Hagkvæmir borgunarskilmálar á heilum hús- gögnum. -— Húsgapaferslnnin við Dúmkirkjuna. íæææææææææææææææææææ Sveskjup Aprikósur Epli Bl. ávextip Rúsínur steinl. Ðöðlur 7 /2 kg. Súrennur Ferskjur Bláber. I. Brynjdifsson & Kvaran. æ Vershra St. Gnðjohnsen í Húsavik nyrðra, mun hafa til sölu á komandi fjártökutíð. sylcursaltað, velverkað kjöt af dilkum og geldu fé, spaðhöggið og sexhöggið, eftir geðþótta kaupenda. Væntanlegir kaupend- ur eru vinsamlega beðnir að senda pantanir fyrir 25. sept., og ekki síðar en, 8. okt. Verslunin mun gera sér far um að vanda vöruna, Verðið mun verða samkepnisfært. Húsavík, 25. ágúst 1929. St9 Quðjoliiises&é Gassuðuvéiar stórar og smáar, eldavélar af mörgum gerðum, svartar og smeittar, ofnar, svartir og smeittir, prímusar, og yfir höfuð allskonar eldfæri. Gerið svo vel og athugið vörurnar og verðið. Melgi Magnússon & Go. Boltar, Skrúfur, jRær* Margar gerðir. ¥ald* FoulBOn. lOapparstig SS9. JSími 24. Utan af landi. —o— Frá Patreksfirði. Dánarfregnir. Nýlátinn er Þorsteinn Árna- son á Patreksfirði, fyrrum bóndi á Felli i Tálknafirði. Hann fanst örendur skamt frá lieimili sinu; hafði orðið bráðkvaddur. Þor- steinn heitinn var 62 ára. Hann var dugnaðarmaður, sem gegndi ýmsum trúnaðarstörfum i sinni sveit. Um miðjan ágúst andaðist á Patrelcsfirði Anna Helgadóttir. Hún var gift Guðmundi Þórðar- syni útvegsbónda. Hún lætur eftir sig niu börn og eru flest þeirra í ómegð. Anna heitin var gáfuð kona og fróðleiksfús, sem notaði hverja tómstund til þess að lesa blöð og bækur. Hún var stilt kona og prúð, lieimilis- rækin og vann í kyrþey að því göfuga starfi að ala vel upp börn sín. Framkoma hennar valdi traust og virðing allra, er nokkur kynni höfðu af henni. (Úr bréfi til F.B.). Skólaárið byrjar í Landakotsakóla 16. september kl. 10. Til sölu er stórt og vandað ibúðar- og verslunarhús úr steinsteypu. Húsið stendur í miðjum bænum og er með öllum þægindum. 5 herbergja ibúð, ásamt eldhúsi og baðherbergi, laus 1. okt. handa kaupanda. Sala á liálfri eigninni eða minni eign tekin upp í, gæti komið til greina, ef lcaupanda lcæmi það betur. —- Tilboð merlct: „Húsakaup“, leggist inn á afgreiðslu „Yísis“ fyrir 13. þ. m. Haglabyssur, rlfflar og fjár- byssur. Skotfæri allskonar. LÆGST VERÐ. Rportvörubús Reykjavíkur, (Bioar Björosson) daakastræti 11. Sími 1053 og 553 Barnaleiktöng ódýr. Blikkstell frá........... 1,00 Flugvélar frá............ 0,35 Spiladósir frá........... 0,50 Skip frá ................ 0,35 Myndabækur frá........... 0,15 Hringlur frá ............ 0,15 Úr frá................... 0,25 Brúður frá............... 0,25 Sparigrísir frá ......... 0,35 Flautur frá.............. 0,25 og alt ódýrast hjá 1, Eiiarn 1 Sjernssoíi Bankastrntl 11. Ljdsinyndastofa mín e? flutt í LÆKJARG0TU 2 áður „Mensa“,"ira SigurSur Cuðmuntlsson. Nýtt járnmeðal. Þurkað járnbrauð og tvíbökur. Brauð þetta inniheldur járn, sem er í llfrænu efnasambandi "við brauðaefnið, og er viðurkent með efnalýsingu frá rannsóknarstofu próf. V. Steins, Kbh. Þar sem járnið er bundið i hreinu lífrænu efnasambandi, skað- ar það ekki tennurnar. Brauð þetta er tilbúið eftir leið- beiningum van Hauen í Kaup- mannahöfn og fæst í Björns- bakarii og útsölum þess. iiiiliili! nrir sila ilili Hitaflöskur • ■ ! á kr. 1,25 í Verslunín lngvar Ólafsson Laugaveg 38. Verslnn Sig. Þ. Skjaldberg, Laugaveg 58. Símar 1491 og 1953. Norslcar og islenslcar kartöflur á 15 aura % kg. og 10 kr. pok- imi. Rúgmjöl í blóðmörinn á 20 aura % kg. Allskonar krydd ódýrt. —• Trygging viðskiftanna eru vörugæði. Borðhnífar ryðfríir, 85 au„ linífapör 75 au., silfurplett, margar nýjar gerðir, mjög ódýrt. Verslun Jðns B. Helgasonar, Laugaveg 12. Dilkaslátur til sölu á morgun. Upplýsingar á afgreiðslu Álafoss. Sími 404. Ódývt: Hveiti 25 au. % kg„ hrísgrjón 25 au. % kg„ rúgmjöl 20 au. % kg„ jarðepli 15 au. y2 kg., rófur 15 au. % kg. — Alt ódýr- ara í stærri kaupum. Jóhannes Jóhannsson, Spítalastíg 2. Sími 1131. Bestn skdlafötin fást í Fatahúðinni. Nýkomið: Rúgmjöl, hveiti, haframjöl, hrís- grjón, matbaunir, melis, strau- sykur, kandís. — Lægst verð á íslandi. VON,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.