Vísir - 11.09.1929, Page 4

Vísir - 11.09.1929, Page 4
V 1 S I R ■ Stakir tauskápar úr eik í öorðstofur nýkomnlr. HÚSGAGNÁVERSLUNIN VIÐ DÓMKIRKJUNA. CQ tSt Cvj u* csa ***** CO S pmnrf ö <*> cc pS3 ra s -£3 03 CC3 «3 03 5=3 t-, 03 s 535 VJ=S 63 &-< pfacl 'C3 (sg CO CaS Jóii, Búason, Fjpeyjugötu 9. Tapast hefi.r svart dðmuveski. Fínnandi skili gegn fundarlaunum til Vigg'ó Eyjólfssonar, Laugaveg 138- (432 Pakki meö taui tapaöisfc á leiö frá þvottalaugum í gær. Finnandi geri aövarfc á Laugaveg 54 eöa i síma Soó. (424 Reiðbeisli fundið. Vítjist á Lauf- ásveg 59. (419 Teikning af húsi, merkt. Frí- mann Þóröarson, HafnarfirÖi, hefir tapast í miðbænum. Skilist á afgr. Vísis. (401 Poki með blönduðu hænsnafóðri í. hefir tapast á vegi.num frá Reykjavík að Elliðaám. Uppl. í verslun Guöjóns Jónssonar, Hverf- isgötu 50. ’ (413 Reiðhjól fundið. — Uppl. hjá Guðbrandi Jónassyni, Skálholts- stig 2, kjallara. (450 Tapast hefir blágrár köttur, með hvíta bringu og lappir. Skil- ist á Bergsta'ðastræti 9. (442 I FÆÐI Fæði fæst í Kirkjustræti 8 B, uppi. (404 Fæöi sel eg undirrituð til 1. okt. i Þingholtsstræti 26 og eftir það á Klapparstíg 10. — Málfríður Jóns- dóttir. (4U 3 herbergi og eldhús ásamt stúlknaherbergi, helst í vesturbæn- um, óskast 1. okt. Edvald Torp,' Vesturgötu 32. Sími 443. (440 Forstofuherbergi til leigu frá 1. október á Laugaveg 19, uppi. (389 Tvær einhleypar stúlkur óska eftir. herbergi 1. okt. Uppl. Bjarg- arstíg 3, kjallara. (435 Falleg stofa til leigu fyrir ferða- menn um lengri eða skemri tíma. Skólavörðust. 21, miöhæð. (430 Herbergi fyrir einhleypan er til lcigu á Óðinsgötu 24, miðhæð. (434 3— 4 herbergi og eldhús óskast 1. okt. Uppl. hjá Gunnlaugi Ein- arssyni lækni. Sími 693. (426 4— 5 herbergi og eidhús helst í nýju húsi, óskast 1. október. Uppl. í síma 2116. (398 Stúlku í góðri stöðu vanfcar íbúð í austur bænum fyrir sig og móð- ir sína 1. okt. Þarf annaðhvort stóra stofu og eldhús eða 2 lífcil herbergi og aðgang að eldhúsi. — Góö meðferð og skilvísi. — Uppl. í síma 1880 næstk. fimtud. og föstud. kl. 3—6. (423 2 eða 3 herbergi og eldhús ósk- ast 1. okt. Tilboð merkfc: „Skip- sljóri", sendist Vísi fyrir föstu- dag. (421 2 herbergjum og eldhúsi óskar maður í fastri stöðu eftir. Þrent í heimili. — Tilboð merkt: „1930“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 15- sept. . (407 3—4 herbergja íbúð, með öllum þægindum óskast, sem næst mið- bænum. Fátt fólk í heimili. Nokk- ur fyrirframgreiðsla gæti komiö til mála. Tillioð merkt: A. B. C. sendist afgr. Vísis. (405 Stúlka óskar eftir góðu, sólríku hf'ihergi með húsgögnum. Sími 406. (403 1 herbergi og eldhús óskast 1. okt. Barnlaus hjón. Tilboð merkt: „Barnlaus". sendist Vísi. (402 2 herbergi til leigu 1. okt. Ausfurstræti 6, uppi. Heima til ki.4. (400 2 herbergja íbúð fyrir litla fjöl- skyldu óskast. Ágúsfc Ármann. Sími 149. (399 2 herbergi og eldhús til leigu í - góðu og sólriku húsi i vesturbæn- urn. Tilboð nierkt: „36“ leggist irin á afgr. Vísis. (437 Fámenn, umgengnisgóð fjöl- skylda, óskar eftir 2—4 herbergja íbúð. 1. október. Tilboð merkt: ,,XX“, leggist inn á afgr. Vísis, fyrir næsta laugardag. (396 F æ S i, b u f f og einstakar máltíðir er best og ódýrast á Fjallkonunni. Sími 1124. (1 Fæði, ódýrt og gott, fæst á Vesturgötu 16 B. (319 P KENSLA | Tek börn til kenslu. Uppl. í síma 533. Sigríður Magnúsdóttir frá Gilsbakka. (406 Stúlka með kennaraprófi óskast í nánd við Reykjavík. Æskilegt að viðkomandi gæti kent að spila á orgel. A. v. á. (393 Barnaskóli minn tekur til starfa 1. október í húsi K. F. U. M. — Verð til viðtals á Skálholtsstíg 2, eftir 23. þ. m. — Sími 888. — Vigdís G. Blöndal. (418 2 samliggjandi herbergi mót suðri með miðstöðvarhita og raf- ljósi til leigu fyfir einhleypa. 'I'jarnargötu 20. Sími 2081. (415 1 herbergi og eldhús óskast 1. okt. Uppl. á Bókhlöðustíg 7 kjall- aranum. (412 1—2 herbergi og eldhús eða að- gang að eldhúsi, óska barnlaus hjón að fá leigð 1. okt. A. v. á. (411 Stór, sólrík stofa, óskast 1. okt. Skilvís greiðsla. Góð umgengni. Tilboð auðkent: „Sunnudagur", sendipt á afgr. Vísis fyrir sunnu- dag. (410, Sólrík forstofustofa til leigu nú þegar á Bergstaðastræti 51, fyrstu hæð, hjá Ólafi Sigurðssyni (431 Stofu til að kenna í vantar mig. Uppl. í síma 1131, kl. 6—7. ísak Jónsson, Grundarstíg 10. (451 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (385 3 herbergi og eldbús óskast 1. okt. Uppl. í versl. Gunnars Gunnarssonar. Sími 434. (337 2—3 herbergi og eldliús ósk- ast til leigu 1. okt. Fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. Sími 385. C. Proppé. (322 íbúð, 2—3 herbergi og eldhús óskast 1. okt. Fátt fólk í heimili. Upplýsingar í síma 948. (386 ■UNDlRNS^TILKyfSHIMGAR fþaka: Fimtudag kl Sýý. Áríð- andi fundarefni. (433 Framtiðin kemur út á morgun. Söludrehgir komi í prentsmiðju Jóns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, kl. 10 árd. (441 Athugiö líftryggingarskilyrði í ,;Statsanstalten“ áður en þér tryggið yður annarstaðar, Öldu- götu 13. Sími 718. (38 Sá, sem tryggir eigur sínar, tryggir um leiö efnalegt sjálf- stæði sitt. „Eaglc Star“. Sími 281. (1312 BRAGÐÍÐ SKILTAVINNUSTOFAN öfejrgataðaatræti 2. (481 gggr’ S a u m a s t o f a Val- geirs Kristjánssonar er flutt á Laugaveg 19. (384 LEIGA | Hesthús fyrir 2 hesta ásamt á- fastri hlöðu til leigu á Spitalastig 6. (408 Sölubúð með 2 baklierbergj- um til leigu. Uppl. lijá Símoni Jónssyni, Laugaveg 33. (369 Munið eftir, að Carl Nielsen klæðskeri, Bókhlöðustíg 9, saumar fötin ykkar fljótt og vel, einnig hreinsar og pressar. (523 Stúlka óskast nú þegar. Loka- stíg 10, uppi. (310 Barngóð stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. í síma 1842. (334 Stúlka úr sveit óskast í vist. Sérherbergi. Gott kaup. Uppl. í Mjóstræti 3, uppi. (339 Stúlka óskast strax liálfan daginn. Uppl. á Ránargötu 18. (357 Stúlka óskast í létta vist strax. Sigrún Laxdal, Baróns- stíg 10. " (367 Fjölritun og bréfaskriftir fljótt og vel af hendi leystar. Daníel llalldórsson, Hafnar- stræti 15. Símar 2280 og 1110. (380 Ung stúlka óskast.i vist 1. okfc. Frú Einarsson, Laugaveg 31. (439 Hreinleg stúlka óskast í vist á Hverfisgötu 57. (438 Stúlka óskast hálfan daginn. Páll Bjarnason, Njálsgötu 52. (436 Vetrarstúlka óskast, á fáment heimili. Uþpl. á Njálsgötu 45. (428 Þjónustumenn vantar mig nú þegar. Uppl. .á Grettisgötu 46. (422 Góð stúlka óskast strax allan eða hálfan daginn. Gott kaup. — Sér herbergi. Uppl. Mjóstræti 3, uppi. (420 Fermdur drengur, prúður og skýr, af góðu fólki, sem kann á lijólii, óskast nú þegar til aðstoðar í matvöruverslun og til sendiferða. —■ Eginhandar umsókn, merkt: „Dreng'ur“, leggist inn á afgreiðslu blað'sins fyrir sunnudag. (397 Góð stúlka óskast á barnlaust héimili. Uppl. á Bræðraborgarstíg J5- (395 Ráðskona óskast. Skrifleg um- .sókn með kaupkröíu og upplýsing- um um ■ fyrri verustaði afhendist afgreiðlu Vísis fyrir föstudags- kveld, merkt: „10“. (394 Góð og ábyggileg stúlka óskast uú Jiegar á heimili. Uppl. á Vest- urgötu 12, efstu hæð. (392 Sviðin svið á Holtsgöitu 17. (391 Ráðskonu vantar á barnlaust heimili nú þegar eða 1, nóvember. A. v. á. (390 Reglusama og þrifna stúlku, sem kanm til innanhússverka, vantar Steinunni H. Bjarnason, Sólvallagötu 14. Nýtísku hús. Tvent í heimili (416 Myndarleg stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. í Þingholtsstræti 18. (414 Stúlka, sein getur tekið að sér lítið heimilii óskrast. Uppl. á Berg- þórugötu 11, niðri. (409 Stúlka (iskast í vist. Sigríður Bjarnason, Hellusundi 3, Sími 29. (449 Stúlka sem fær er um að laga mat g'etur fengið atvinnu 1. okt. L. Kaaber, bankastjóri Hverfis- götu 28. (443 Lita hár og augnabrúnir með haldgóðum og alveg ósltaðleg- um indverskum og sýrlenskum lit, sem þolir þvott og endist 2 —3 mánuði. Reynið hinn fræga spanska olíukúr, er mýkir og fegrar hörundið meira en nokk-' uð annað, einnig gufuböð, sem hreinsa öll óhreinindi úr hör- undinu. — Lýsi hár, mjókka fótleggi og handleggi, nudda fitu og hrukkur af Iiálsi o. m. fl. Lindís Halldórsson, Tjarnar- götu 11, 3. hæð. Sími 846. (1120 KAUPSKAPUR ( Fasteignastofan, Vonarstræli 11 B selur íbúðar- og verslunar- hús og byggingarlóðir. Áliersla lögð á bagkvæm viðskifti beggja aðila. Viðtalstími 11—12 og 5 —7 alla virka daga. —- Jónas H. Jónsson. Sími 327. (325 Drýgst verður fyrir almenn- ing að verzla í Hamborg, Lauga- veg 45. (300 Pantið vetrarfötin í tíma. — Nýkomið stórt sýnisbornasafn. Hafnarstræti 18, Leví. (578 MÉs öiskast lil kaups. Töluverð út- borgun. Lystliafendur snúi sér til Guðjóns Jónssonar, kaup- manns, Hverfisgötu 50. Vandaðir legubekkir fást 4 Grettisgötu 21 (áfast við vagna- verkstæði). Stoppuð húsgögn tek- in fcil aðgerðar. (429 Dívan til sölu með tæki.færis- verði á Hverfisgötu 100 A., uppi, (427 Ungar andir til sölu. A. v. á. (425' Eins manns rúm fcil sölu. UppL Traðakotssundi 6. (448 Til sölu lítið' nýtt steinhús í Hafnarfirði. Verð mjög' lágt. Semja þarf strax við Jónas H. Jónsson. (447; í Bárunni (uppi) verður á morgun og næstu daga selt með afar lágu verðii: Bollapöiy diskar — smáir og stórir — glös margar tegundir, sykurker og rjómakÖnnur, kaffikönnur —1- margar tegundir — teskeiðar, öskubakkar, hvítir borðdúkar,- aluminiumpottar, smáborð — úr birki — til að leggja saman, not- aðir stólar, fyrir mjög litið verðr ■veggmyndir ýmsar og málverk. Ennfremur ágætur ráfurmagns- bökunarofn „Therma“, nýr stór kæliskápur, og margt fleira. Jónas H. Jónsson. (446 Rakvélarblöð, raksápa,. Hand- sápur, Brillantine, Kristaltúttur, Portúgalvatn. Alt með gjafverði. Vörusalinn. (445 Ljósakrónur með tækifærisverði. Veggmyndir afar ódýrt og gott úival, meðal annars mynd af Sv. Sveinbjörnsson tónskáldi. Inn- römmun og rammalistar á sama stað. Vörusalinn, Klapparstíg. (444 Rúmstæði og fjaðramadressa er til sölu. Uppl. í Bankastræti 7. Versl. M. Thorberg. (452' Pússningarsand af Álftanesi seljum við mjög ódýrt með litl- um fyrirvara. — Vörubílastöð Meyvants. Simi 1006 og 2006.- (311 Ágætt efni í drengjaföt og frakka, verður selt mjög ódýrt þessa viku hjá Schram, Frakka- stíg- 16. (18 V. Schram, Frakkastíg 16« Sími 2256 tekur föt til keiti- iskrar hreinsunar viðgerðar og pressunar. (17 Búsáhöld af öllum teg- undum eru ódýrust i verslun Símonar Jónssonar, Laugaveg' 33, sími 221. ' (370^ Eyrarbakka-kartöflur í pok- um og lausri vigt, ódýrastar í verslun Símonar Jónssonarr Laugaveg 33. (371 ÓDÝR SKÓFATNAÐUR: Næstu daga seljum við kvenskó, fjölda tegunda, sem kostað hafa frá 18—24 kr. — Seljast á að- eins 5—8 kr. parið. — Notið þetta einstaka tækifæri. Þórður Pétursson & Co, (383 Titanic bifreiðafjaðrir borgar sig best að kaupa. Ný- komnar fjaðrir og laus blöð, af ýmsum gerðum. Har. Sveinbjarn- arson. (24JJ Félagsprentsmiöjan. . 4 '

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.