Vísir - 23.09.1929, Síða 1
* Ritatjóri:
PÁLL STEINGRlMSSON,
A Símí: 1600.
Prcnísœi8jitsími: 1578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: .400.
Prentsmiðjusimi: 1578.
19. ár.
Mánudaginn 23. sept. 1929.
259 tbl.
„Ninons" kjúlar eru fallegastir -údýrastir.' Heimsækið „Ninon“ Ansíurstræti 12. öpið 2-7.
ns Gamla Bió H
Piltagallið,
Paramount-gamanmynd
í 6 þáttum.
Aðallilutverkið leikur:
Clara Bow.
Gamanmynd
i 2 þáttum.
Rúgmjöl
og alt annað í slátrið veiður
best að kaupa nú sem fyr hjá
undirritaðri verslun.
Allar matvörur seldar með
bæjarins lægsta verði.
Alt sent heim.
Verslnnin BJÖRNINN.
Bergstaðastræti 35.
Sími: 1091.
Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum að jarðarför
mannsins míns og föður okkar, Guðmundar Jónssonar verk-
stjóra, fer fram frá dómkirkjunni miðvikudaginn 25. þ. m. og
hefst með húskveðju kl. 1 frá heimili lrins látna, Fischerssundi.
Kona og börn.
Jarðarför móður okkar, Kristínar Gestsdóttur, fer fram
frá dómkirkjunni þriðjudaginn 24. þ. m. og hefst með hús-
kveðju kl. 1 e. h. á heimili liennar, Þingholtsstræti 13.
Ragnheiður. Blandon.
Sigurður Þorsteinsson.
Hérmeð tilkynnist, að konan mín, Rannveig Bjarnadóttir,
andaðist í gærkveldi, 21. september, að heimili sínu, Bergþóru-
götu 18.
22. sept. 1929.
Ólafur Þórðarson.
VIÐ undirrituð höfum flutt lækningastofur okk-
ar í Hafnarstræti 8, austurenda, niðri (hús Gunnars
Gunnarssonar). Sími 1786.
FRIÐRIK BJÖRNSSON, læknir.
Viðtalstími kl. 11—12 og 5—6.
KATRÍN THORODDSEN, læknir.
' Viðtalstími kl. iy2—2y2.
Nýkomið:
Appelsínnr,
Vínber,
Epli.
Laukur,
— lítið óselt. —
I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN.
IB IBI
MED REGULATOR.
Fyrirllögjandl alt eínl tll
Miðstödvalagningap
Uiðstöðvar. Eldavélar. Baðtæki.
W C. Vaskar. Vatnspípur. Skolp-
rör. Annast allar uppsetnlngar.
Látið mlg gefa yðnr tllboð.
ISLEIFUR JÓNSSON,
Hverfisgötu 59. Sími 1280 og 33.
með aðstoð
Emils Thoroddsen
Kveðjuhljómleikar
annað kvöld
kl. 7.30 í Nýja Bíó.
Aðgöngumiðar á kr.
2.00, 2.50, stúkusæti
3.00 í Hljóðfærahúsinu,
Bókaverslun ísafoldar
og Sigfúsar Eymunds-
sonar
eljnm
með tækifærisverði eitt tólf
manna matarstell, 12 silfurplett-
borðhnífa, gaffla og skeiðar, 6
silfurplett-teskeiðar, 3.95 kass-
inn. Stórir og litlir aluminium
pottar.
Mepkjasteinn.
Vepalun
Sig. Þ. Skjaldbepg
I.augaveg 58. Símar 1491 og 1953.
Þurkaður þorskur nr. 1.
Tr)-gging viöskiftanna eru
vörugæöi.
Rýkomið:
Epli,
Glóaldln,
Gulaldin,
Bjúgaldin,
Rauðaldin.
NflenduvörndeM
Jes Zimsen.
Rúgmjöl
og alt
KR Y D D
í slátun
er beat og ódýaast i
Nýlenduvörndeild
Jes Zimsen.
Peysufata-
frakkarnir
eru ódýrastír í
Úthúi Fatabúðarinnar.
Planókenslu
byrja ég aftur í október.
Kristrún Bjarnadóttir,
Hverfisg. 72, sími 1835
líýja Bió
Þegar
klukkurnar kalla.
Kvikmyndasjónleikur í
7 þáttum, gerður undir
stjórn kvikmynda-
meistarans
George Fitzmaurice.
Aðalhlutverkin leika
af mikilli prýði
Gilbert Roland
Og
Mary Astop.
Bráðskemtileg kvik-
rnynd, er sýnir hrífandi
náttúrufegurð og fjör-
mikil æfintýri.
Fljót skil.
LEGGIÐ LEIÐ YÐAR UM
HAFNARSTR Æ TI I
EDINBORG.
LÆGST VERÐ!
HALDBESTAR VÖRUR!
Glervörudeildin
Mikið úrval af Skóla-
töskum, Ferðatöskum
og Kistum. Strá og Sö-
grasstólar og borð. Em-
ail. pottar 1.10. Kaffi-
og sjómannakönnur.
Katlar. Mjólkurfötur,
Fötur til að færa mat í.
Balar, margar stærðir
og gerðir. Vatnsfötur,
aluminium Katlar,
Könnur, Pottar, Bökun-
arform, Ausur, Spaðar
og' m. m. fleira.
Hattar á börn og full-
orðna, alpahúf ur, Kápu-
tau, margir litir, Kápu-
skinn og kápufóður. —
Ullar-kjólatau 3.30. —
Klæði 7.70. Silkiflauel.
Silkisvuntur og slifsi. —
Morgunkj ólatau afar ó-
dýr. Skinnhanskar. Silki-
sokkar í fjölbreytlu úr-
vali, hálfsokkar á börn
og fullorðna. Regnhlíf-
ar fyrir börn og full-
orðna. Silkinærfatnaður
hvítur og misl. o. m. fl.
STÖRKOSTLEGAR
BIRGÐIR TEKNAR UPP DAGLEGA AF
ALLSKONAR VEFNAÐARVÖRU, GLER-
VÖRU OG BÚSÁHÖLDUM. — FYLGIST
MEÐ FJÖLDANUM 1 E D I N B 0 R G .
Þép
MUNUÐ SANNFÆRAST UM AÐ HVERGI
GERAST BETRI KAUP EN I
Rykfpakkap
á karlmenn og unglinga eru bestir og ódýrastir i
Fatabdðinni
Hafnarstræti og Skólavörðustig.