Vísir - 23.09.1929, Side 3
V 1 S I R
Alþýðublaðið
birtir í gær gamía tillögu um
íorm á kjósan'daskýrslu, sem
jögiS var fyrír stjórn landsmála-
íélagsins ,,Varöar“ á s. 1. ári og
um Jei'ð fjargviðrast blaðið yfir
því, aö sjálfstætSismenn hafi kosiS
sér fulltrúaráð. Þa;ð er alkunna,
aö allir sæmilega skipulagðir
iiokkar um allan hinn siöaða heim
hafa slíkt fulltrúaráð og Alþ.bl.
auglýsir iSukga fulltrúaráðsfundi
-jafnaðarmanna. Grein Alþbl. ber
;þaS hinsvegar me'S sér, hversu
nijög forkóifar iafnaSarmanna
úttast sjálfstæðisflokkinn. Sérstalc-
lcga virðist mikiil geigur i þeim
víð hið nýkosna fulltrúaráð' og er
sá ótti að vísu ekki ástæ'ðulaus.
Vitanlega nær það engri átt, að
rritstj. Aiþbl. hafi átt tal við einn
,af fulitrúum Sjálfstæðisfl. Unisögn
biaCsíns faer það ljóslega meö sér,
-að maöur sá, sem falaðið hefir átt
tal við, er gersamlega ókunnur allri
gtarfsemi Sjálfstæðisflokksins.
Botnia
kom til Leitb, kl. 5 í gær.
Örænlandsfarið
Hvidbjöriien kom hingað í gær-
kveldi.
,;4f veiðum
komu í morgun Ólafur og
Tryggvi gamli.
fíullfoss
kom að vestan í nótt.
Dronning Alexandrine
kom frá Akureyri í morgun.
Meðal farþega voru stúdentarn-
ír: Finnbogi Rútur Valdimars-
®on, Sveinn Benecliktsson, Jón
SteiYmsson, Kristinn Stefáns-
son, Ástþór Matthíasson, cand.
juris, Óskar Halldórsson, Valde-
jnar Bjarnason skipstjóri og
imargir fleiri.
Haustfermingarbörn
komi í dómkirkjuna til síra
'Bjarna Jónssonar þriðjudag kl.
P síðdegis, og' til síra Friðríks
Hallgrímssonar miðvikudag kl. 5
..síðdegis.
’Jrúlofun
sína opinberuðu síðastliðinn
laugardag Vilborg Guðjónsdóttir,
Kfapparstíg 38, og Jón N. Jó-
hannsson, Skólavörðustíg 17 B.
Happdrætti Ármanns.
í gærkyeldi kl. 9 var dregið
,lim hlutaveltuliappdrætti Ár-
jmanns, og komu upp þessi nú-
.mer: Nr. 6516, hesturinn, og
rreyndist eigandinn vera Guð-
mundur Breiðdal, Grettisgötu
16. Nr. 4527, farseðill til út-
Janda. Nr. 10638, smálest af
fcolum. Eigendur þessara muna
..eru beðnir að vitja þeirra ti
Stefáns Björnssonar, hjá sjó-
vátryggin garfélagi íslan ds.
| Þvottadagarnir
hvíldardagar
Fæst víðsvegar.
1 helldsSla hjá
HALLDÓRI EIRÍKSSTHI,
Hsfnarstræti 22. Simi 175,
mKKmmmmmmm
Fertugur
er í • dag Skarphéöinn Njálsson,
Freyjugötu 7.
Lækningastofur
Friðriks Björnssonai- og Katr-
ínar Tlaoroddsen verða fram-
vegis í húsi 'Gunnars Gunnars-
sonar, Hafnarstræti 8 (austur-
enda, niðri).
Aðsókn
að útsolunni í skóverslun Eiríks
Leifssonar var svo mikil, að búð-
inni varð að loka öðru hverju á
fösudag og laugardag.
Jafndægur
eru í dag.
TJrslitakappleikurinn
í 2. flokki milli K. R. og Vals
fór á þá leið, að enn varð jafn-
tefli, 0 : 0. — Var þá leikurinn
framlengdur um hálftima. Eng-
inn, sem séð hefir báða leikana,
sem þessi félög hafa kept nú
um úrslitin, efast um það, að
þau eru bæði jöfn og að eins
hepnin ræður hver vinnur, ef
haldið verður áfram að keppa.
Hvorugt þeirra á skilið að tapa
eða vinna og ætti Knattspymu-
ráðið að athuga, hvort ekki er
rétt að setja einhver takmörlc,
um slík jafntefli hvað eftir ann-
að. Þegar fclög eru svona jöfn
og verða kannske enn, ef kept
verður í þriðja sinn, ætti mót-
inu að verða lokið og ráðið
geyma „styttuna“ til næsta
hausts. íþ.
Knattspyrnumót 3. flokks.
Kappleikarnir í gær fóru á þá
leið, að Valur vann Fram með
4 :1 og K. R. vann Víking með
3:1. — Á morgun fara fram
úrslitaleikar mótsins. Ivl. 3—4
keppa Fram og Víkingur og kl.
4—5 IC. R. og Valur.
Áheit á Strandarkirkju,
afh. Vísi: 30 kr. frá N. Ó.
Hití og þetta.
Bruninn í Hull.
Þess hefir áður veriit getið i
Fyrir
bifreiðaeigendnr:
Stefnuljús
2 tegnndir
fyrirliggjandi.
Árni Sighvatsson,
Kirkjutorgi 4.
Símar: 2093 og 1293.
er Ylnsalast,
isgarfiiir.
Gullfoss.
yfir ódýra skófatnaðinum hjá okkur. T. d.: Kvenskór
með ristarbandi og- lágum hælum, eins og myndin
sýnir, fyrir 3.90, 4.90 og 5.90. — Alt eftir þessu.. —
Vandaður og ódýr KARLMANNASKÓFATNAiÐUR.
— Barnaskótau og Inniskór frá okkur eru löngu
--------- orðið þjóðfrægt. ---------
Niðnrsuðuáhöld,
Búsáhöld
úr aluminium
og emaileruö,
Yerslan
B. S. R.
hefir fastar ferðir til Fljótshlíð-
ar tvisvar á dag kl. 10 og 3.
Til Hafnarfjarðar á hverjum
klukkutíma.
Til Vífilsstaða 12, 3, 8 og 11
að kveldi.
Ferðist með Studebakers frá
Vísi, að niikill bruni varð á fisk-
markaðinu i St. Andrews skipa-
kvínni í Hull 25. ágúst. Markaðs-
staður þessi var alveg nýr, hafði
kostaö um 100 þúsuudir sterlings-
punda (fullar tvær miljónir
króna) og ekki verið notaður
nema fáa daga. Eldurinn kom npp
í járnbrautavögnum sem stóðu á
markaðinum og magnaðist svq
skjótt, að við ekkert varð ráðið/
Sjö botnvörpuskip lágu þar við
hafnarbakkann og komst eldur-
inn í þau öll og brunnu fjögur
þeirra til stórskemda. Skipshafn-
irnar vóru í landi, nema varðmenn,
l>ví að þetta var á sunnudegi.
Manntjón varð ekkert, en margir
sluppu með naumindum. Mikið
var af fiski á torginu og varð
hann allur ónýtur. Auk þess brann
mikið af veiðarfærum. Þar var
eínnig' olía og önnur eldfim efni,
sem sprungu i loft upp, og heyrð-
ust bresir og brak langar leiðir.
Tjónið af bruna þessum imm
hafa skift mörgum tugum þúsunda
i sterlingspundum.
Flugferðir í Bandaríkjunum.
Fyrir nokkrum árum var hlut-
fallslega minna uiti flugferðir í
Bandaríkjunum en Evrópú, og var
þaö >einkanlega vegna þess, að
stjórnin vildi ekki styðja einstaka
menn eðá félög til þess að halda
uppi farþegaflutningi. En á síð-
ustu árum hefir þetta breyst að
því leyti, að stjórnin greiðir nð
Burtför skipsins er frestað
þangað til á niorgun kl. 4 síð-
degis.
ríflegan syrk fyrir póstflutning í
flugvélum og síðan hafa þær auk-
isf margfaldlega með ári hverju.
Daglega er nú flogið milli helstu
stórbæja og síðustu vikur hefir
orðið allmikil samkeppni milli
flugfélaga, stetn halda uppi far-
þegaflutningi frá hafi til hafs.
En af því að vegalengdin er afar-
mikil (eða um 3000 enskar milur)
og yfir mikla fjallgarða að fara,
þá er sjaldan flogið alla leið,
h’eldur ertt flugfélög'iu í samvinnu
við járnbrautafélögin. Er altítt að
menn fári frá New York í eimlest
að kveldi dags ög ferðist í henni
alla nóttina, fljúgi svo allan næsta
dag, en fari aðra nótt í eimlest
eins og áðúr. En næsta dag er aft-
ur farið í flugvél alla leið vestur að
hafi og komið þangað fyrir myrlc-
ur. Með þessu móti eru rnenn um
48 klukkustundir frá New York
til Los Angeles, en það’ er 80
stunda ferð, auk tafa, á hínunt
bestu hraðlestum.
Nýr landstjóri í Egiftalandi.
Hinn nýi landstjóri (High Com-
missioner) í Egiftalandi og Sudan,
sem breska stjórnin hefir skipað
í stað Llovds lávarðar, heitir Sir
Yald. Poulsen.
Klapparstíg 29.
CnJ) onö Cna (74a(?l3^S)(jní) (JnS) unö tnl) (Jnj)
M.s. Dronning Alexandrine
fer á miðvikudaginn 25. þ. m.
kl. 8 siðd. til Kaupmannahafn-
ar, um Vestmannaeyjar og
Thorshavn.
Farþegar sæki farseðla á
morgun og tilkynningar um
vörur komi á morgun.
C. Zimsen.
j '
Percy Loraine, og er 49 ára gam-
all. Hann tók yið embættinu
snemma í þessum mánuði.
Símar 715 og 716.
I slátur
Rúgmjöl og alt krydd í slát-
ur og rullupylsur höfum víð
eins og að undanförnu. Gerið
svo vel og hringið i siina 448.
Alt sent heim samstundis.
Ton oe Brekkustíg 1.
StSOÍiOCÍSeCíiííOÍÍOÍXÍÍÍíKXÍíHXÍíXSO
Lárns Júnsson
læknir
Þingholtsstrætl 21.
Viðtalstími 10—11 og 4—5.
Sími 575. Heima 59.
OCtSCCCíÍÍÍCCtSCCCtSíÍCOÍÍÖCtSÍXÍOt