Vísir - 23.09.1929, Page 4
V 1 S I R
Nýjar tegundir af Beltum,
Nælum og öllu tilheyrandi
upphlut. Vönduð vinna og
lægsta verð hjá
Jóni Sigmundssyni
gullsmið.
Laugaveg 8.
íslensku gaffalbitarnir eru
komnir aftur og fást i flestum
mátvöruverslunum.
au. og 1,10.
Kosta 80
Terðskrá
yfir tveggja turna sllfurplett
Lilju- Lovlsugerðlr:
Malskeiðar og gafflar . . 1.90
Desertskeiðar og gafflar . 1.80
Teskeiðar 0.50
Borðhnífar 5.75
Köku- og áleggsgafflar . . 1.75
Sultutausskeiðar 1.75
Sósuskciðar 4.65
Rjómaskeiðar 2.65
Kökuspaðar 2.50
Avaxtahnifar 3.35
Súpuskeiðar 4.50
Ávaxtaskeiðar 2.75
Vasar frá 3.25
Konfektskálar ......... 6.50
Teskeiðar 6 í ks 4.75
Borðhnífar sv. skaft....
rjðfriir 1.00
I Bjðr
Bankastrntl 11.
pSHflKRRl
Ú t s ö I u r:
Laugaveg 10.
Grettisgötu 2.
Hverfisgötu 59.
Þórsgötu.
Brávallagötu (Sólvöllum).
Tjarnargötu 5.
Vesturgötu 25.
Hvítmálmnr.
Tin,
Einar 0. Malmberg
Vesturgötu 2. Sími 1820.
Haglabyssur, rifflar og fjár-
byssur. Skotfæri allskonar.
LÆGST VERÐ.
Sportvöruhús Reykjavíkur,
(Einar Björnsson)
Bankastr. n. — Sími: 1053, 553.
I
I
KENSLA
Barnaskóli minn byrjar 1
okt. í húsi K. F. U. M. Til viðtals
á Skálholtsstíg 2 neðstu hæð kl.
5—8 e. m. Sími 888. Vigdís G.
Blöndali, (1111
Lilln-
límonaðL
púlver.
Besti og
ódýrasti
drykkurinn.
Aðeins 15 aura glasið.
H.f. Efnagerð Reykjavíkur.
Nýkomið:
Mikið úrval af fataefnum.
Rykfrakkarnir góðu, allar
stærðir. — Reiðbuxur og
reiðfataefni.
G. Bjarnason & Fjeldsted
r
TiL-KYNNiNG
.Undirbúningur undir gagnfræða-
próf. Stúlka, 17 ára, sem fær und-
irbúning undir gagnfræðapróf, aö
vori i stærSfrærði, ensku. íslensku
og dönsku óskar eftir félaga við
námið. Tilboð merkt „gagnfræða-
próf“ sendist afgreiðslu „Vísis“.
(833
Norðurendi Oddsbæjar (áður
Höfn) er til leigu fyrir 10 kr.
um mánuðinn. Mjög hentugt
fyrir einstæðings karl eða konu,
því eg bý einn i suðurendanum.
— Eidavél fylgir og útsjón yfir
hafið. Sólin skín um gluggann.
Einnig mætti nota herbergið
fyrir kenslu. Mcr leiðist einum
og þarf samfylgd yfir skamm-
degið. — Oddur Sigurgeirsson.
(1099
AthugiS líftryggingarskilyrði í
,.Statsanstalten“ áður en þér
tryggið y'Sur annarstaðar, öldu-
götu 13. Sími 718. (38
HÚSNÆÐI
Tvö herbergi og eidliús ósk-
ast. Skilvís greiðsla. Uppl. gefur
Sigurður Skúlason magister,
Hrannarstig 3. (1106
Stúlka óskar eftir herbergi
með aðgangi að eldhúsi eða eld-
unarplássi. Uppl. í síma 2064.
(1100
Stúlka í fastri stööu óskar eft-
ir herbergi. Uppl. í síma 386. (1061
Reglusamur matSur óskar eftir
herbergi með miðstöðvarhita og
sérinngangi. Tilboð merkt: „her-
bergi“ leggist á afgr. Vísi. (1059
Kjallaraíbúð, 3 lierbergi og
eldliús með miðstöðvar liita, lil
leigu 1. okt. Aðeins fyrir full-
orðið, hreinlegt og kyrlátt fólk.
Einnig 2 herbergi sérstök fyrir
einhleypa. Tilhoð merkt: „S. J.“,
sendist Vísi. (1094
Góð stofa og loftherbergi til
leigu á góðum stað í bænum.
Miðstöðvarhiti, afnot af haði og
síma. Uppl. í síma 2121, eftir
kl. 7. (1089
Forstofustofa með ljósi, hita og ræstingu, á hesta stað í bæn- um, til leigu frá 1. olct. Uppl. á Bergstaðastradi 54, eftir kl. 8. (1073 Stúlka óskast í vist strax eða , 1. okt. — Uppl. hjá Eossberg, Laugaveg 27. (1082
Stúlka óskast nú þegar eða 1. október, að Reykjum i Mos- fellssveit. Nýtíslcu þægindi. Ásta Jónsdóttir. Til viðtals á Vestur- götu 27. (1109
2—4 herbergja íbúð, ásamt eldliúsi og geymslu, óskast 1. okt., má vera utan við bæinn. Fyrirframgreiðsla til nýárs, ef um semur. — Tilboð merkt: „25“, sendist afgr. Vísis fyrir 24. þ. m. (957
Lærlingur getur komist að á hárgreiðslustofunni á Laugaveg 12. (1078
Stór, sólrík stofa t il leigu fyrir einhleypa frá 1. okt., ú Skólavörðustig 17 B. (1033 Ungur maðui% um tvítugt, getur fengið atvinnu við Klvsm. Álafoss, yfir lengri tíma. Uppl. á Álafossi á morgun kl. 10—12 fyrir hádegi. (1077
1 TAPAÐ - FUNDIÐ | Stangarhlæja af Chevrolet tap- aðist í gær. Skilist gegn fundar- launum á Klapparstíg 42. (1068 Laghentur maður getur feng- ið atvinnu. Stúlka óskast á sama stað. Talsimi 2138. (1074
Eg undirrituð tek að mér saum á kvenna og barnafatn- aði. Hefi árum saman stundað sauma erlendis. Er að hilta í Vonarstræti 12, uppi. Ki'istín Sæmunds. (1072
Hanskar fundust nálægt dóm- kirkjunni. A. v. á. (1079
Tapast liefir sjálfblekungur, merktur Georg Sig. S. Jónsson, Grettisg. 44. Óskast skilað þang- að. (1075
Stúlku vantar mig til húsverka 1. okt. Áslaug Kristinsdóttir, Hár- greiðslustofan Laugaveg 12. (847
Vetrarstúlka óskast. Hildur Sivertsen, Vesturgötu 10. (1092 Lipur unglingsstúlka óskast i vist 1. okt. Kristin Árnadóttir, Grundarstíg 8, niðri. (1091
VINNA § Dugleg stúlka og unglingsstúlka óskast til Biering, Skólavörðustíg 22 C., uppi. (1113
Drengur óskast til snúninga. Fiskmetisgerðin. Hverfisgötu 57. (1112 Drengur, 16—18 ára, getur fengið atvinnu við sendiferðir 0. fl. — Jóhann Reyndal, Berg- staðastræti 14. (1087
Röskan ábyggilegan sendisvein um 15 ára vantar 1. okt. Uppl. i Mjóstr. 4, kl. 8—9 í kveld. (1071
Stúlka óskast í vist til frú Bjarnhéðinsson, Hverfisgötu 46. (1086
Barng'óð og þrifin stúlka ósk- ast í vist. Uppl. á Rauðarársíg 5. Sími 758. (1067 Stúlka óskast 1. okt. til Lúð- vígs Magnússonar, Klapparstíg 11. (1083
Stúlka óskast í vist í Miðstræti C. Sími 851. (1066 Ungingsstúka óskast í árdegis- vist, þrent fullorðið í heimili. Þarf að sofa heima. Uppl. á Ránargötu 23. (1058
Liðlegan ungling til snúninga og hjálpar í búð vantar versl. G. Zoéga. (1105
Stúlka óskast í vist. — Rósa Hjörvar, Aðalstræti 8. (1093
Stúlka óskast. Uppl. í dag og á morgun á Öldugötu 12. (1104
Innistúlku vantar Ragnheiði Thorarensen, Laugavegs Apóteki. (846
MTJRARAR! — 2 múrarar geta fengið atvinnu nú þegar. Nánari upplýsingar hjá Jóni Eiríkssyni, Urðarstíg 15, eftir kl. 8 i kveld. (1102
Stúlka óskast nú þegar eða 1. okt. á fáment heimili. Uppl. í síma 124 í Hafnarfirði. (932
Stúlka óskast i vist. Uppl. í síma 1582. (1101 Stúlka óskast 1. okt. (með annari). Hverfisgötu 14. (996
Stúlka óskast i vist til Guð- mundar Thoroddsen, Fjólugötu 13. Simi 231. (1097 Stúlkur, vanar sveitavinnu, vantar að Bessastöðum 1. okt. Uppl. í síma 285 á mánudag og þriðjudag kl. 2—4 e. h., og í síma að Bessastöðum. (1044
Stúlka óskast til eldhúsverka. — Uppl. í Nóa, Smiðjustíg 11. ' (1096
Stúlka óskast í vist á Bjarn- arstíg 9. Ingimar Brynjólfsson. (1048
Stúlka óskast til hreingern- inga á Bárugötu 16. Sími 1185. (1095 \
Stúlka óskast í vist frá 1. okt. Á. Sigfússon, Hafnarfirði. Sími 88. (1023
Þrifin unglingsstúka óskast í Mjóstræti 3, niðri. (1064
Ungling vantar til mjólkurflutn- inga í vetur. Einning óskast mað- ur til áramóta. Sírni 1326. (1063 Hreinleg stúlka, helst vön húsverkum, óskast strax eða 1. október. Öll nýtísku þægindi i húsinu. Fátt i heimili. Björn E. Árnason, lögfræðingur. Sími 1218, Hringbraut 148 (rétt við syðra liornið á kirkjugarðin- um. (1047
Kvienmaður óskast hálfan dag- inn 3ja vikna tíma. Uppl. Mjóstr. 3, uppi. (1062
Dugleg stúlka óskast strax A. v. á. (1060
Munið eftir, að Carl Nielsen klæðskeri, Bókhlöðustíg 9, saumai fótin ykkar fljótt og vel, einnig hreinsar og pressar. (523
Ilraust og þrifin stúlka ósk- ast nú þegar eða 1. okt. Jór- unn Geirsson, Laufásveg 35. Sími 1601. (1045
* Fjölritun og bréfaskriftir fljótt og vel af liendi leystar. Daníel Halldórsson, Hafnar- stræti 15. Símar 2280 og 1110. (380
Ungur, áreiðanlegur maður óskar eftir fastri vinnu strax. Upplýsingar Bergslaðastræti 6G, kl. 7—9. (1081
KAUPSKAPUR
Fallegar dekkatauskápur tií
lu meS tækifæriSverði í Bratta-
itu 3 B. (1070
Tækifærisverð: Plussmublur,
Nýtt, vandað harmonium til
(1090
Til sölu 2 nýtísku samkvæm-
kjóíar (Crepe Gcorgette) meS
skifærisverðí. — Elín Sforr,
(1088
Barnavang, í góðu standi, lil
(1085
Notaður kolaofn (ekki mjög
ór) óskast til kaups i dag. —-
ppl. í síma 2066. (1076
Skrifborð til sölu, eftir ld. 6,
(1108
Takið eftir! Kjöttunnur, hálf-
(695
n, Laugaveg 55. (730
Akranes-kartöflur, ágætis teg-
mjög ódýrar í heilum pok-
í versluninni Vísi. (895
til aðgerðar. (429
Tóm smjörkvartil fást í Mat-
•deild Sláturfélagsins, Hafnar-
ræti. Sími 211. (1110
Ágætur töltari, 7 vetra gam-
11, til sölu. Uppl. í síma 1119.
(1070
Sefstólar, bólstraðir, með og
a fjaðra, borð vöggur og fleira
TÍrliggjandi. — Körfugerðin,
kólavörðustíg 3. Sími 2165. —
(948
Búsáhöld af öllum teg-
5, sími 221. (370
Veggfóðursverslun Bjöms
Eyrarbakka-kartöflur í pok-
(371
I
I FÆÐI
Nokkrir menn geta fengið fæði
Ránargötu 29 A. (ioÓ5
Gott fæði fæst á Veslurgötu
6 B. Hentugt fyrir verslunar-
kólanemendur. (1084
Fæði fæst á Spitalastíg 3. —
igríður Jónsdóttir. (1080
Fæði fæst í Kirkjustræti 8 B,
ppi. (404
Fæði, buff og einstakar
láltíðir er best og ódýrast á
'jallkonunni. Sími 1124. (í
Fæði er selt í Miðstræti 5,
eðstu hæð. Sigurbjörg Jónsdóttir
rá Stokkseyri. (696
Félagsprentsmiðjan.