Vísir - 26.09.1929, Blaðsíða 4
V 1 S I R
r
HÚSNÆÐI
1
Mig vantar 2 lierbergi og eld-
hús sein fyrst. Einar Pálsson,
blikksmiður í Nýju lilikksmiðj-
unni. Sími 1672. (1338
Forstofustofa til leigu 1. okt.
í miðbænum. Miðstöðvarhitun,
aðgangm- að baði og síma. —
Loftur Bjarnason, Þórsgötu 10.
(1341
Herbergi og fæði fæst í Veltu-
sundi 1 1. október. (1343
Lítið lierbergi í mið- eða aust-
urbænum óskast nú þegar eða
1. október. — Tilhoð auðkent:
„Lítið“, sendist Vísi. (1346
2—3 herbergi og eldhús ósk-
ast 1. október. Þrent í heimili.
Fyrirframgreiðsla fyrir vetur-
inn, ef óskað er. Uppl. í síma
1131. (1356
Vantar íbúð nú þegar eða
síðar. Sími 669. (1359
Eitt stórl herbergi eða tvö
minni, óslcasl við Laugaveginn
eða i miðbænum. Uppl. í Skó-
verslun B. Stefánssonar, Lauga-
veg 22 A. Simi 628. (1404
2— 3 lierbergi ásamt eldliúsi
vantar 1. okt. — Tvent í heim-
ili (hjón). Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 1295. (1314
íbúð óskast 1. okt. n. k., 3
—5 herbergi og eldhús, lielst
sem næst miðbænum. — Fátt í
heimili. Engin börn. — Tilboð
sendist afgr. Vísis, merkt „333“.
(1316
3— 4 herbergi og eldhús ásamt
öllum þægindum óskast 1. okt.
Fyrirframgreiðsla getur átt sér
stað að einhverju leyti. — Fátt
fólk í heimili. Tilboð merkt:
„A. B. G.“, sendist Vísi sem
fyrst. (1317
Ágæt stofa, sólrík og stór, til
leigu. Sólvallagötu 3, niðri. —
(1319
50 krónur fær sá, sem getur
útvegað 2 herbergi og eldhús,
með geymslu, í vesturbænum.
A. v. á. (1320
2 piltar eða 2 stúlkur geta
fengið leigt herbergi. Fæði og
þjónusta á sama stað. Uppl. á
Laufásveg 45. Sími 388. (1166
Upphituð herbergi fást fyrir
ferðamenn ódýrast á Hverfis-
götu 32. (385
Siðprúð, ábyggileg námsmey
getur fengið herbergi með ann-
ari. Hverfisgötu 66. (1326
Sá, sem getur greitt 3 þúsund
kr. fyrirfram, getur fengið leigt 3
herbergi og eldhús (heila hæð) í
nýju húsi við Laugaveg. Tilboð
merkt: „Sólrík íbúð“ sendist afgr.
Vísir fyrir kl. 12 áhád. næstk. laug-
ardag. (1293
Maður í fastri stöðu óskar
eftir 2—4 herbergja íbúð. Til
boð sendist afgr. Vísis, merkt:
„1624“ fyrir 28. þ. m. (1398
Stofa til leigu með annari
stúlku. Uppl. á Baldursgötu 23.
(1394
3—5 herbergi og eldhús óskast
Fyrirframgreiðsla 1 til 2 þúsunc
krónur. A. v. á. (1402
Smíðalierbergi til Ieigu á
Barónsstig 21. Uppl. á Njálsgötu
60. (1390
I 1 “
Nýgift hjón óska eftir 1 her
bergi og eldhúsi. — Uppl. í síma
2332. (1333
Gott herbergi með húsgögn-
um og aðgangi að baði, helst í
miðbænum, óskast strax. —
Fyrirframgreiðsla. — Tilboð
merkt: „„2526“, sendist Vísi. —
(1331
Loftherbergi til leigu fyrir
einhleyjian karlmann 1. okt. —
Ingólfsstræti 21. (1370
3—4 herbergi og eldhús ósk-
ast 1. október. Má vera í góð-
um kjallara. Gunnlaugur Ein-
arsson, læknir. (1371
Sólríkt herbergi til leigu. —
Ljós, liiti og ræsling fylgir. —
Lokastíg 19. (1374
Herbergi óskast nú þegar eða
1. okt., lielst í miðbænum. —
Uppl. i Hljóðfærahúsinu. (1381
Embættismann vantar 2—4
lierbergja íbúð nú þegar. Send-
ið tilboð í kveld á afgr. Vísis.
(,,Ibúð“). (1406
Vönduð og góð stúlka, sem
er við nám eða vinnur úti, get-
ur fengið fæði og húsnæði á
góðu heimili, fyrir litið verð. —
Uppl. í síma 2060. (1375
I
I
LEIGA
Sölubúð til leigu á góðum
stað. — Uppl. gefur Guðbjörg
Bergþórsdóttir, Laugaveg 11. —
(1335
Skrifborð og stóll óskast leigð.
Góð meðferð. Uppl. í síma 2240.
(1395
TAPAÐ-FUNBIÐ
I
Sparisjóðsbók nr. 45155 hefir
týnst. — Skilist á Hverfisgötu
100 B. (1383
Slúlka óskast í vist. — Uppl.
í Vonarstræti 8. (1342
Stúlka óskast í vist. Hátt
kaup. — Stúlkum kent að lín-
sterkja á sama stað, í Miðstræti
12. (1344
Stúlka óskast i vist á Öldu-
götu 13. — Hedvig Blöndal. —
(1348
Stúlka óskast í vist 1. október
í mentaskólann, uppi. (1352
Stúlka óskast í vist fyrri hluta
dags. - Uppl. á Bjargarstíg 15,
kjallaranum. (1353
Fatnaður, allskonar, verður
hreinsaður og pressaður á Spítala
stíg 8, uppi. Nýtt hreinsunarefni
verður notað, er það fljótvirkara og
betra en áður hefir þekst hér.
Verðið því hið lægsta í bænum.
Reynið viðskiftin. (1:
Stúlka óskast í vist hálfan
daginn. Kirkjustræti 4, mðri.
(1358
Unglingsstúlka og ráðskona
óskast i grend við Reykjavik.
Uppl. á Grettisgötu 43 í da£
á morgun. (1
son, Laugaveg 19.
(1361
Tóbakssalan, Laugaveg 12.
898.
Menn óskast við húsbyggingu
Uppl. í síma 1326., kl. 7—8y2
Stúlka óskast að Staðastað. Sími 34. Soffía Guðmundsson. (1349
Sedisvein vantar strax. — Verslunin Merkjasteinn. (1351
Elch’i kvenmaður óslcast á Skólavörðustíg 22. (1364
Laghentur piltur getur fengið liæga innivinnu. Uppl. á Lauga- veg 8. (1366
Góða stúllcu vantar í Tjarnar- götu 3 C. (1367
Stúllca óskast 1. okt. (með annari). Hverfisgötu 14. (996
Tvær stúlkur óskast á Lauf- ásveg 7. (1194
Stúllca, sem liefir lært mat- reiðslu, óskast 1. október til L. Ivaaber bankastjóra, Hverfis- götu 28. (1156
Sendisveinn, 14—15 ára, óslc- ast strax. Sími 931. (1401
Unglingsstúlka óskast i vist. Uppl. á Brekkustíg 6. (1400
Hraust og barngóð stúlka ósk- ast í vist til Sigurðar Þórðar- sonar, Skólavörðustíg 19. (1399
2 árdegisstúlkur óskast í vist. Sólvallagötu 18. — Uppl. í síma 805. (1397
Duglegur og áreiðanlegur inn- heimíumaður óskai' eftir at- vinnu. Tilboð merkt: „250“, sendist afgr. Vísis fyrir laugar- dag. (1396
Hreinleg stúlka óskast strax. eða 1. okt. Öll nýtisku þægindi i húsinu. Björn Ámason, lög- fræðingur. Sími 1218. (1393
Stúlka óskast á barnlaust heim- ili nú þegar eða 1. október. Uppl. Bergstaðastræti 68, uppi. (1285
Dugleg stúlka óskast. Matsalan, Laugaveg 18. (1215
Stúlka óskast. Uppl. í síma 1432. (1303
Stúlka óskast í vist á Freyjugötu 16. Þorsteinn Bjarnason. Sími 513. (1262
Slúlka, er getur sofið heima, óskast fyrri hluta dags. Tjarnar- götu 24, (1321
Stúlka óskast 1. okt. Uppl. í Baðhúsinu. (1323
Unglingsstúlka óskast í létta vist um tíma. Töluvert frí. — Inga Guðsteinsdóttir, Hverfis- götu 80. (1324
Duglegan verkamann vantgr upp í Mosfellssveit. — Uppl. á skrifstofu Mjólkurfél. Reykja- vikur. * (1325
SCHRAM, Fralckastíg 16, sírni 2256, hefir nú fengið ný og betri áhöld til kemiskrar fatahreinsunar. Ennfremur viðgerðir á fötum á sama stað. (1046
Stúlku til eldhúsverka vantar mig 1. október. Aðalbjörg Al- bertsdóttir, Klapparstíg 27. — (1329
Nokkrir menn teknir í þjón- ustu á Lindargötu 21 B. (959
Myndarleg stúlka óskast til morgunverka á lítið tveggja manna heimrli. Uppl. í Þing- holtsstræti 18, milli 7 og 9. — (1368
Myndarleg stúlka óskast til inniverka til Magnúsar Sigurðs- sonar, bankastjóra, Ingólfsstr. 9. (1313
Stúlka óskast í árdegisvist.
etur fengið að læra kjólasaum
ðari hluta dags. — Uppl. á
lumastofunni Skólavörðustíg
(1332
Stúlku vantar á Hótel Hafnar-
fjörður. Uppl. í síma 24, Hafnar-
firði. (1272
Stúlka óskast í vist hálfan daginn með annari. Laugaveg 57. (1330
Unglingsstúlka óskast í vist 1. október. -— Uppl. á Laugaveg 43, efstu liæð. (1334
Stúlka óskast. Uppl. á Njáls- götu 8 B. Sími 2149. (1263
Telpa, 14 til 15 ára, óskast til að gæta barna, til Lofts Guðmunds- sonar ljósmyndara, Þórsgötu 19, miðhæð. (1257
Góð stúlka óskast hálfan eða all- an daginn. Uppl. í síma 1443. (I254
Lipur unglingsstúlka óskast í vist 1. október. Kristín Árnadóttir, Grundarstíg 8, niðri. (I250
A gott og fáment heimili í Vest- mannaeyjum óskast stúlka strax. Uppl. á Lindargötu 20 C. (1244
Stúlka óskast hálfan eða all- an daginn á fáment heimili. — Uppl. í Tjarnargötu 48. (1377
Stúlka óskast i létta vist. 3 í lieimili. Mjóstræti 3, niðri. — (1379
Haustmenn óskast til sveita- vinnu nálægt Reykjavík. Uppl. á Hótel Heklu, herbergi nr. 1, til kl. 6 á morgun (föstudag). (1380
Stúlka óskast í vist 1. okt. — Lokastíg 10, uppi. (1382
Stúlka óskast. Tvent í heimili. Þarf að sofa heima. — Uppl. i síma 1991. (1384
Hraust stúlka óskast 1. okt. Lindargötu 4. (1385
Stúlka óskast í vist 1. okt. Ágúst Sigurðsson, Grettisgötu 6. Sími 1019. (1386
Þrifin stúlka óskast í vetrar- vist. Kristín Magnúsdóttir, Lauf- ásveg 25. (1389
Stúlka óskast í vist til Hafn- arfjarðar. Uppl. í Miðstræti 8A, niðri. (1391
Ung stúlka óskast fyrra hluta dags. Bankastræti 3. (1392
Vetrarstúlku vantar til Brynjólfs Magnússonar, Skólavörðustíg 44. Sími 1762. (1311
Nokkrir menn geta fengið þjón- ustu á Lokastíg 17, uppi. (1301
Vanur maður óskast til að kítta glugga. Uppl. í síma 1600. (1282
Fjölritun og bréfaskriftir fljótt og vel af hendi leystar. Daníel Halldórsson, Hafnar- stræti 15. Simar 2280 og 1110. (380
Gangastúlku vantar á spítal- ann á Siglufirði. Mánaðar- kaup kr. 50,00. Uppl. Bárugötu 14. (1161
Stúlka óskast hálfan eða all- an daginn eftir samkomulagi. Uppl. Bergstaðastræti 30. Sími 1554. (1164
I
KAUPSKAPUR
Dugleg og þrifin
stúlka óskast í vist hálfan
eða allan daginn á Bjarn-
arstíg 9. Ingimar Brynjólfs-
son. (1247
Stúlka óskast með annari,
aðallega til eldhúsverka.
Uppl. í síma 1185, (bæjarlækn-
ir). (1177
Vönduð borðstofuhúsgögn til
sölu. Uppl. í síma 1885, kl. 12
1 og 7—8. (133&
Mótorhjól til sölu. Sem nýtt
mótorhjól með körfu til sölu
eðá í skiftum fyrir bíl (helst
Chevrolet). Uppl. gefur Ólafur
•Þórðarson. Sími 2153 og 481.
(1337
Nýmóðins borðstofuhúsgögn
lil sölu. Tækifærisverð. Til sjmis
lcl. 3—5 næstu daga á Holts-
götu 9. (1339
Eldavél til sölu á Njálsgötu
33 A. <1340
Góð og ódýr rúmstæði til sölu
í Hafnarstræti 8. (1345
Karlmannsföt, nýr lcvenhatt-
ur og vetrarkápa til sölu á
Imugaveg 81, miðhæð. (1354
Fríttstandandi eldavél til sölu
á Óðinsgötu 22, niðri. — Verð
40 krónur. (1355
A Skólavörðustig 11 er til
sölu: Ný stakkpeysa 15 krónur.
Vetrarkjóll ogkápa, karlmanns-
frakki o. fl. (1357
Góð saumavél og orgel-har-
monium er til sölu á Frakkastíg
9. (1315-
Lítill kolaofn óskast lceyptur.
Sími 2225. (1318
Notaður divan óskast. Uppl.
i Baðhúsinu. (1322-
Vetrarfrakkaefni í fjölbreyttu
úrvali nýkomið til V. Schram
klæðskera, Fralckastíg 16. Sími
2256. (1016
Góður ofn óskast til lcaups nú
l>egar. —• Uppl. í síma 1190. —
(1327
jjggr Notuð íslensk frímerkí
kaupir ávalt liæsta verði Bóka-
búðin, Laugaveg 55. (739
Saumavél (stigin) sem ný, til
sölu ódýrt. — A. v. á. (1369
Dívan til sölu með tækifæris-
vérði. Grundarstíg 10, kjallar-
anum. (1372-
Nýkomið: Mikið úrval af
svuntum, bæði á börn og full-
orðna, morgunkjólaflauel, silki-
sokkar o. fl. — Verslun Hólm-
fríðar Ivristjánsdóttur, Þing-
holtsstræti 2. Sími 2230. (1387
Eyrarbakka-kartöflur i pok-
um og lausri vigt, ódýrastar f
verslun Símonar Jónssonarr
Laugaveg 33. (371
Búsáhöld af öllum teg-
undum eru ódýrust i verslurr
Símonar Jónssonar, Laugaveg
33, sími 221. (370
Nýtt steinhús í austurbænum’
er til sölu. Laus ibúð 1. október.
Borgunarskilmálar fremur góð-
ir. Semja þarf strax. Jónas H.
Jónsson. Sími 327. (1405
|—~—|
Stúlkur geta komist að að læra'
kjólasaum. Saumastofan, Týs-
götu 4. (1350
Smábarna-skóla hefi eg í
vetur á Bjarnarstíg 10. Bjarni
Bjamason, kennari. — Simf
2265. (938
F élagsprentsmiB j an.