Vísir - 04.10.1929, Page 4
V 1 S I R
ÓDÝRT.
Hveiti 25 au. % kg., rugmjöl
20 au. V2 kg., lirísgrjón 25 au.
% kg., jarðepli 15 au. V£
kg-, rófur 15 au. % kg. — Alt
ódýrara í stærri kaupum.
Jóhannes Jóhannsson,
Spítalastíg 2. Sími 1131.
Terðlann 225 kr.
Kanplð hlð
ágæta Lilla
Gerfluft og
Lillu Eggja-
fluft
og takið pátt
í verðlauna-
sarnkepninni.
Sendið okkur einar umbúðir af
hvorri tegund, ásamt meðmælum
hversu vel yður reynist hið góða
LILLU-bökunarefni, og þér getið
hlotið há verðlaun.
kemisk verksmiðja.
Slátnrtíðin byrjnð.
Gjðrið strax kaup á:
Kryfldl, allar tegunflir,
Saitpétri,
Kardemommum,
Blásteini.
Hf. Efnagerð Reykjavíkur
Sími 1755.
Harmoninm
frá J. P. Andersen, Ringköbing.
Góðir greiðsluskilmálar. Þessi
ágætu hljóðfæri eru fyrirliggj-
andi.
Hljóðfæraverslun.
Tertnkex
tvær stærðir. nýkomið.
Hjörtur Hjartarson
Bræðraborgarstig 1,
Simi 1256.
I
1
FÆÐI
Get enn bætt við nokkrum
mönnum í fæði. Matsalan, Þing-
holtsstræti 15. (262
Fæði með sanngjörnu verði
fæst í Þingholtsstræti 26, niðri.
Þuríður Jónsdóttir. (284
Nokkrir menn geta fengrö gott
íæöi á Hverfisgötu 64. Guöríöur
Sveinsdóttir. (194
Nokkurir menn geta fengið
fæði og þjónustu. Sanngjarnt
verð. Laugaveg 46 B. (144
Gott fæði fæst á Grettisgötu
20. Þorbjörg Sigurðardóttir
(55
Lítið þægilegt herbergi í
góðu húsi óskast leigt nú þegar.
Upplýsingar í síma 152. (202
Ágæt stofa sólrík með hiía og
ljósi til leigu. Laugaveg 49,
þriðju hæð. (266
Forstofustofa til leigu í Þing-
holtsstræti 28, uppi. (280
Herbergi til leigu fyrir ein-
hleypa í Lækjargötu 6 B. (278
Lítiö herbergi til leigu fyrir
einhleypa. Uppl. á Óöinsgötu 1.
____________________________(277
Sólríkt herbergi til leigu. Fæ'ði
fæst á sama stað. Uppl. á Berg-
staðastræti 40. (276
2—3 herbergi og eldhús óskast.
Tilboð merkt: „Handverksmaður"
sendist Vísi fyrir hádegi á morg-
un. (275
Tilkynning.
Skó- og gúmmívinnustofa mín
er aftur tekin til starfa á Lauga-
veg 45. — Fljót afgreiðsla. —
Þorbergur Skúlason. (304
P KENSLA \
Byrjendur geta fengið kenslu
í orgelspih fyrir 2,50 á tímann.
Uppl. Grundarstíg 4 (frá 8—10
e. h.). (264
Tek börn til kenslu les með ungl-
ingum, Þorbjörg Benediktsdóttir,
Njálsgötu 58 B. (270
Get tekiö nokkra nemendur í ís-
lensku, reikning, ensku og dönsku.
Ingibjörg Guðmundsdóttir, Grand-
arstig 12. (253
Kenni handavinnu, svo sem út-
saum, flos, hekl, prjón og girnb,
sömuleiðis balderingu og brokade-
málningu. Enid S. Pálmadóttir,
Njálsgötu 15 A, neðstu hæð. (271
Herbergi með eða án eldunar-
pláss til leigu á Bergstaðastíg 8.
(261
Heil hæð óskast strax. Tilboð
sendist afgr. Vísis, merkt: „Hús-
næði“. (243
Tvær stofur, samliggjandi vant-
ar okkur nú þegar. Tilboð sendist
afgr. Vísis merkt: ,,X“ eða í síma
545. Kjartan Jóhannesson. Sig.
Tómasson. (279
Stofa til leigu fyrir reglu-
saman mann, Laugaveg 132,
miðhæð. (300
Herbergi til leigu, aðgangur
að eldhúsi getur komið til
greina. Uppl. á Framnesveg 48.
(299
Herbergi til leigu fyrir ein-
hleypa stúlku. Uppl. i síma 2256
(297
Þriggja herbergja íbúð, ein
hæð, sólrík, til leigu. Öll þæg-
indi. Uppl. Hverfisgötu 35, niðri.
(292
Mentaskólanemandi óskar
eftir góðu herbergi. Uppl. í síma
1410 eða 261. (290
2 reglusamir piltar óska eftir
herbergi með ljósi og hita, helst
sem næst miðbænum. Tilboð
merkt: „Reglusemi“, sendist af-
greiðslu Vísis. (289
3 stofur og eldhús, fyrir utan
bæinn, til leigu. Uppl. á Spítala-
stíg 4. (287
1 herbergi og eldhús óskast
strax fyrir ung hjón. Uppl. í síma
2332-_______________________Ó97
Námsmaður getur fengið her-
bergi með öðrum. Fæði og þjón-
usta fylgir. Uppl. á Bjargarstíg 7,
frá 6—8 i kvöld. • (207
Herbergi til leigu fyrir einhleyp-
an reglusaman mann. Fæði á sama
stað. Upplýsingar á Ránargötu 12
niðri. (201
f
TILKYNNING
Spegillinn kemur ekki út fyr
en á laugardaginn 12. þ. m.
(303
Kenni byrjendum píanó-
spil. Bi-ynveig Þorvarðsdóttir,
Bræðraborgarstíg 25. (216
Kenni orgelspil. Simi 1661.
Jón ísleifsson. (57
Kennum börnum og unglingum
í vetur í húsi K. F. U. M. Allar
venjulegar námsgreinar kendar,
auk þess enska, danska og
handavinna. Vigdís G. Blöndal,
Skálholtsstíg 2. Sími 888. Sig-
ríður Magnúsdóttir frá Gils-
bakka, Suðurgötu 18, Sími 533.
(148
Armbandsúr tapaðist í gær-
kveldi frá NýjaBió inn á Lauga-
veg 27. Finnandi vinsamlega
beðinn að skila því á Laugaveg
27 A, uppi, gegn fundarlaunum.
(265
Svartur köttur með hvítt trýni
og hvítar lappir, er í óskilum í
Austurstræti 6. (291
Rðskan dreng
vantar til snún-
inga. Féiagsbók-
bandið.
Unglingspiltur, sem er vanur
skepnuhirðingu og kann að
mjólka, óskast á heimili i grend
við bæinn. Uppl. í síma 1793.
(268
Stúlka óskast í vist. Hátt
kaup. Sérherbergi. Aðeins tvent
í heimili. Uppl. Þórsgötu 5, niðri
(267
Stúlka óskast. Frí eftir sam-
komulagi. Uppl. Berþórugötu 16.
(274
Unglingsstúlka óskast í vist.
Uppl. Bergstaðastræti 55, niðri.
(273
Unglingsstúlka óskast í vist til
Hjartar Hjartarsonar, Brekkustíg
6. (269
Unglingsstúlka óskast hálfan
eða allan daginn. Uppl. í Þing-
holtsstræti 15. (2Ó3
/ Liftryggið yður í „Statsan-
stalten“. Ódýrasta félagið. Öldu-
götu 13. Sími 718. (868
Er flutt af Túngötu 42 á Brá-
vallagötu 6 (beint á móti gam-
almennahælinu nýja). — Val-
gerður Guðmundsdóttir. (307
Fjölritun og bréfaskriftir
fljótt og vel af hendi leystar.
Daníel Halldórsson, Hafnar-
stræti 15. Símar 2280 og 1110.
(380
Stúlka vön fyrsta flokks vinnu
óskar eftir heimavinnu frá klæð-
skera, buxum eða vesti. TJlboð
merkt: „86“, sendist Vísi. (181
Stúlka óskast í vist á Ránargötu
24. SigurðUr Gröndal. (229
Vetrarstúlka óskast til Guð-
mundar Ólafssonar hæstaréttar-
málaflutningsmanns, Bergstaðastr.
14. Simi 488. (219
Stúlka óskast með annari,
aðallega til eldhúsverka. —
Uppl. í síma 1185, (bæjarlækn-
ir). (1177
Dugleg og þrifin
stúlka óskast í vist hálfan
eða allan daginn á Bjarn-
arstíg 9. Ingimar Brynjóífs-
son. (1247
Myndir stækkaðar, fljótt, vel
og ódýrt. — Fatabúðin. (418
Munið eftir, að Carl Nielsen
klæðskeri, Bókhlöðustíg 9, saumaT
fötin ylckar fljótt og vel, einnig
hreinsar og pressar. (523
Sendisveinn óskast í versl.
Vöggur, Lauag\reg 64. (305
Stúlka óskar eftir þvottum og
ræstingu. Uppl. á Bræðraborgar-
stíg 14. (260
Einsmannsrúmstæði til sölu nleð
tækifærisverði á Skólavörðustíg
19, efstu hæð. (273
Karlmannahattabúðin Hafnar-
stræti 18, hefir fallega nýkomna
hatta, enskar húfur, sokka, nærföt,
vinnuföt, axlabönd 0. fl. Ódýrast
og best. Einnig gamlir hattar gerð-
ir sem nýir. (357
m
Sokkavél til sölu. Verð 50 kr.
Uppl. á Hverfisgötu 74. (254
Til sölu, ódýrt, barnastóll og
barnavagga, einnig rafmagnsljósa-
króna á sama stað, Grettisgötu 47
A'. (252
Góð þurkuð skata fæst hjá Jóní
og Steingrími, Fisktorginu. Sími
1240. 1(251
Notaður ofn óskast til kaups.
Uppl. á Bergstaðastræti 17. (246
Nýr dívan til sölu, mjög
ódýr. Grundarstíg 10, kjallara.
(29®
Klæðaskápur til sölu með
tækifærisverði. Uppl. á Óðins-
götu 14 B hjá Hannesi. (293
,1SF* Stúlka óskast. Sérherbergi.
Pétur Lárusson, Hofi. (259
Roskinn kvenmaður óskar eftir
ráðskonustöðu. Meðmæli ef óskað
er. Sími 1239. (258
Stúlka um fermingu óskast til
að Vera með dreng á þriðja ári.
Uppl. á Freyjugötu 3. (256
A.llskonar saum.áskapur tekiinn
á Bragagötu 35. Lág saumalaun.
_______________________ (250
Stúlka óskar eftir bakaríis eða
búðarstöðu fyrrihluta dags. Vön í
bakaríi. Meðmæli ef óskað er. A.
v. á. (249
Stúlka óskast í árdegisvist á
Laugaveg 28 C, uppi. (248
Duglega vetrarstúlku vantar í
Iðnó. (247
Stúlka óskast í vist allan daginn
fyrst um sinn. Uppl. Óðinsgötu
28. (245
Stúlka óskast í vist. Sér her-
bergi. Uppl. hjá Jóni Lúðvígssyni,
I.indargötu 1 D. (244
Stúlka óskar eftir árdegisvist í
góðu húsi. Uppl. í sima 2156, eftir
kl. 6. (242
Stúlka, helst úr sveit, óskast
liálfan eða allan daginn. Gott
kaup. Uppl. Hverfisgötu 92 A.,
bakhús. (302
Stúlka óskast til Rokstad.
Sími 392. (301
Stúlka óskast hálfan eða all-
an daginn til Páls Ólafssonar,
framkvstj., Sólvallagötu 4. (298
Unglingsstúlka óskast með
annari i hús, sem liefir öll ný-
tísku þægindi. Landsbankinn 4.
liæð. (295
Drengur frá 12—15 ára, getur
fengið atvinnU í búð nú þegar.
Uppl. Vesturgötu 35. Sími 1913.
(294
Stúlka óskast fyrri part dacs.
Uppl. í síma 1425. (288
Stúlka óskast hálfan daginn.
Tvcnt í heimili. A. v. á. (286
Sendisveinn óskast nú þegar.
Konfektgerðin Fjóla, Vestur-
götu 29. (282
«■■■■■■■■»
KAUPSKAPUR I
Orgel fæst keypt, einnig rúm-
stæði á Bergþóragötu 8. (255
TÖskuorgel fæst keypt eða
leigt. Uppl. á Hverfisgötu 74.
(285
Hvítt lakkerað rúm með stál-
fjaðradýnu og 2 stoppdýnum.
Verð 90 kr. Til sölu í Brauns-
verslun. (283
Nýkomið: Feiguboltar, fjaðra-
boltar, bensíngeymislok, vatns-
kassalok, viðgerðarlyklar, kertí,
kveikjulilífar, flautur, stimpiÞ
liringir, bremsuborðar, skrúfurr
boltar og rær af öllum hugsan-
legum gerðum mjög ódýrt. —
Haraldur Sveinbjarnarson,
Hafnarstræti 15. Sími 1909,
Wjf ■ ! (281
Notuð íslensk frímerkí
kaupir ávalt liæsta verði Bóka-
búðin, Laugaveg 55. (73®1
Pantið vetrarfötin í tíma. —
Nýkomið stórt sýnishornasafn.
Hafnarstræti 18, Leví. (578
Pctður Pútursson & Co
Vandaða kvenskó, sem
kostað hafa frá kr. 18.00
—24.00, seljum við á kr.
5.00—8.00 meðan birgðir
endast. — Notið þetta ein-
staka tækifæri.
XXX3Q0QQQ0CXXXXXX30CXXXX30CN
Gólfflúkar:
X
Miklar birgðlr ný
komnsr. — Fallegt
0 iXrval. Allra lœget
verð.
r m
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx;
Notað karlmannshj ól, rúm-
stæði og bókaskápur til sölu í
Þingholtsstræti 21. (306
FélagsprentsmiBjan.