Vísir - 04.10.1929, Page 6
Föstudjaginn 4. okt. 1929.
VlSIR
V epdlækkun á
„6 cylind©i?ís bílum.
\y2 tons vörubíll kostar nú kr. 3000,00 hér á staðnum.
5 manna fólksbifreið, 2 dyra, lokuð, kostar kr. 4100,00 hér.
5 — --- 4 — — — — 4500,00 —
Notið þetta einstaka tækifæri til að kaupa fyrsta flokks bif-
reiðar fyrir mjög lágt verð, því óvíst er, bversu lengi lága verð-
ið helst.
Hagkvæmir borgunarskilmálar.
Jóbu Ólafsson & Co«
Reykjávfk.1
AðalumiioS fyrir GENjERAL MOTfORS iiíla
B. S. R.
liefir fastar ferðir til Fljótshlíð-
ar á bverjum degi. Austur í Vík
i Mýrdal mánud., þriðjud.,
fimtud. og' föslud. Til Hafnar-
fjarðar á hverjum klukkutima.*
Til Vífilsstaða kl. 12, 3, 8 og 11
að kveldi.
Ferðist með Studehakers frá
Símar 715 og 716.
hefir opnað nýja litsölu ,á
Öldugötu 29.
Þar verða framvegis til
sölu okkar viðurkendu
brauð og kökur, einnig ný-
mjólk.
Heit wienerbraiið og
kruður á hverjum morgni
frá kl. 8.
úr aluminium
og emaileruð.
Verslun
Kxiooocsooocíootsííoetíísoticcíitiwsttoftíiíiíxiöíioöíiíioíiooísíiíiottooooí
Löggiltuv skjalapappír
og aðrar afbragðstegundir af pappír frá John Dickinson & Co.
í London, þar é meðal fjölbreytt úrval af allskonar bréfa-
pappir í kössum.
Snæbjörn Jónvson.
SOCSOOOOOCSOCitSCSCSCSOOCiOOCiCiCSCSCÍCSOCiOOOCÍOCiCÍCÍCÍOOOQCSOOCiOOOCÍCSCÍCÍOC
Valð. Poulsen.
Klapparstíg 29.
uunnnnnnnnnn
Kvengötuskör
Veggfódnr.
Fjölbreytt úrval mjög ódýrt nýkomið.
Guöraundor Ásbjörnsson
SÍMI 170 0. LAUGAVEG 1.
Með hálf-háum hælum, góðir
og ljómandi fallegir, kr, 13.80.
Skóverslun
B. Stefánssonar
Laugaveg 22 A.
Best að auglýsa í VlSI.
A.B. B. A. Hjorth & Co.
Stockholm.
Umboðsmenn:
Þórður Sveinsson & Co.
Nýjar tegundir af Beitum,
Nælum og öllu tilheyrandi
upphlut. Vönduð vinna og
lægsta verð hjá
Jóni Sigmundssyni
gulismið.
Laugaveg 8.
amina
MED REGULATOR.
FyrirUggjandi alt etni til
Midstöövalágningar
Miöstöðvar. Eldavélar. Baðtæki.
W C. Vaskar. Vatuspípur. Skolp'
rör, Annast ailar uppsetningar.
Látið mig gefa yður tllboð.
ISLEIFUR JÓMSSOM,
Hverfisgötu 59. Sími 1280 og 33.
Haglaöyssur, rlfflar og flár-
byssur. Skotfæri ailskonar.
• LÆC8T VERÐ.
SportvöruMs Reykjavíkur,
(Einar Björnsscn)
Bankastr. n. — Sími: 1053, 553.
íslensku gaffalbitarnir eru
komnir aftur og fást í flestum
matvöruverslunum. Ivosta 80
au. og 1,10.
Nýkomid:
Mikið úrval af fataefnum.
Rykfrakkarnir góðu, allar
slærðir. — Reiðbuxur og
reiðfataefni.
C. Bjarnason & Fjeldsted
Til kaups óskast kvæðabækur
Elnare Benediktsson-
a* „Sögur og kvæði‘‘ ,,Hafblik“
og „Hrannir“ A.v.á.
GAmmistimplaf
eru búnir til i
FébtcipremUmiðjuamL
Yudftilr 6dýrlr.
Leyndardómar Norman’s-hallar.
}>aö var riiér í raun og veru lítiö ánægjuefni, ef hann,
sem var vinur niinn, heftSi komih fyrirlitlega fram.
Eg ætlaði því að bitSja hann afsökunar, en áður en eg
fengi mælt afsökunaroröin, hörfatii hann aftiugum skref
eða tvö, og hneigði sig fyrir Helenu og mér:
„Eg bið ykkur að afsaka mig. Eg hafði lofað Orme aö
hitta hann, á'ður en sest væri að borðum“.
Eg sneri mér að Helenu, þegar hann var farinn og
mælti:
,,Eg bið hann auðvitað afsökunar. F.g gat ekki dulið
reiði rnína, — því miður".
Hún horfði á mig fast og lengi, án þess að mæla orð,
en loks mælti hún:
„Hvers vegna?“
„Ó, eg veit ekki. Taugar mínar eru í æsingi“.
,,Þú heldur þá, að: það hafi verið hann?“, hvíslaði hún.
„Hvað heldur þú? Ef svo væri, hvers vegna getur
hann þá ekki kannast við það?“
„Það má hamingjan vita. Hér er alt svo grunsamlegt
og Leyndardómsfult nú. — Ef hann hefði, nei, -—eg get
ekki hugsað mér —?“
„Hugsað þér hvað?“
„Að hann hafi staðið á hleri, er við ræddum saman“.
„Því trúi eg aldrei", sagði eg. „Eg gæti aldrei trúað
honum til slíks“.
„Kannske Móhammeð hafi sagt ó,satt“, sagði hún og
var auðheyrt á mæli hennar, að henni fanst einhver hugg-
un í þeirri tilhugsun.
Eg gerði hvorki að játa eða neita þeirri tilgátu. Helena
íór nú upp til þess að laga hár sitt áður en sest væri að
borðutn en eg gekk fram og aftur í forsalnum stutta
stund, gramur í geði vegna framkomu Martins — og
mín sjálfs.
„Þegar eg var að stika þarna fram og aftur þá tók eg
eftir því, að dyr á litlu lterbergi skamt frá voru' opnar.
Eg geklc að dyrunum og leit inn og sá þá mér til undr-
unar. að Hugh Bowden sat þar einn, maðurinn, sem átti
sök á öllu, á ótta og illri líðan Helenar og á því, að Mar-
tin hafði sagt mér ósatt. Eg var sannfærður um, að á
þessu heimili' liefði allir verið ánægðir, ef harin liefði
hvergi nærri komið.
Hann sneri baki að mér. Hann sat i armstól og blés
frá sér hverjum reykhringnum á fætur öðrum. Eg stóð
ándartak á þröskuldinum, en hann varð mín fljótkga var
og stökk á fætur, eins og ótti hefði gripið hann, og snéri
sér viö.
„Ó, það ert þú“, sagði hann, þá er hann hafði séð að
um mig var að ræða.
»,Já“, sagði eg kuldalega, „það er eg"!“
Eg gekk innar. Eg varð þess var, að svört augu hans
hvíldu stöðugt á mér.
„Fékstu fljóta og góða ferð?“, spurði hann ioks.
„í meðallagi" svaraði' eg.
„Á hvaða skipi komstu?“
„Saint Grace“, sagði eg, án þess að mér dytti í hug,
að eg hafði gengið í gildru hans grunsemdarlaust.
Hatin hló við.
,,Að hverju ertu að hlæja?“, spurði eg reiðilega.
„Mér fanst það dálítið einkennilegt", sagði hann hæðn-
islega, „að Helena hitti þig í London fyrir þremur dög-
um, en Saint Graöe kom ekki fyrr en í nótt.“
Eg reiddist svo, að eg gætti, mín ekki.
„Heldurðu, að eg sé að Ijúga að þér?“
,,Þaö liggur í attgum uppi, að annaðhvort þú eöa Hel-
ena-'hafi sagt mér ósatt“. sagði hann rólega og tottaði
vindil sinn sem ákafast. Það var bersýnilegt, að honuni
var skemt.
„Segðu ]>að aftur, ef þú þorir“, sagði eg
„Með ánægju“, sagði hann. „Annaðhvort þú elia Hel-
ena hefir sagt mér ósatt.“
Eg gæti ekki sagt nákvæmkga frá því nú, hvað gerð-
ist eftir ]>etta, en eg minnist þess, að eg tók í öxl honum
með vinstri hendi, ten reiddi hina til höggs, en hann var
eldsnar i snúningum og greip um úlnlið minn.
„Hættu þessu, Fornester“, sagði hann og var mál hans
urri líkast.
Mér varð þegar ljóst, að hann var ósmeykur og liafði
krafta í kögglum, en það jók aðeins hatur mitt.
„Eg skal mierja þig sundur og saman“, sagði eg, „»f