Vísir - 10.10.1929, Blaðsíða 3

Vísir - 10.10.1929, Blaðsíða 3
VlSIR IUB sala Allar vörur verslunarinnar, svo sem: ■ Tli E ga a I Kjóíatau, Káputau, Siiki allskonar, Telpukjólar, Siifsi, Svuntuefni, Silkinærföt, Slæður, a # Morgunkjólar og margt fleira verður selt næstu daga með 10°[o 15°jo og 25% aíslætti. Notið tækifærið! Verelun Matthildar Bjðrnsðóttur, Laugaveg 23. ■Eg get bent á ágæla og ódýra Píanó- og Orgel-kenslu jhjá alvönum kennara (konu). Hljóðfseri til afnota. Jón Pálsson (sími 1925). ir .þrætt fyrir brot si.tt. Mál hans verður útkljáÖ síÖdegis í dag. Landsmálafélagið Vörður heldur fund í kveld í Varðarhús- inu kl. 8| siÖd. — Magnús Jóns- -son.alþm. flytur erindi er heitir: Eiga verkamenn a'Ö vera socialist- ar? — Allir SjálfstæÖismenn vel- komnir á meÖan húsrúm leyfir. Septimu-fundur kl. 8J föstudagskveld. Formað- ur flytur erindi. Verslunarniannafél. Rvíkur heldur fund annað kveld kl. 8| í Kaupþingssalnum. .Fiskifélag íslands hefir námskei'ð i mótorvéía- 'fræöi í Hafnarfirði er byrjar um inánaðarmótin. Á fundi K. F. U. M. í kveld talar framkvæmdastjór- inn og stjórnar fundinum. Allir ttngir menn velkomnir. Botnia fór frá Leith kl. 6 síðd. í gær. Droning Alexandrine fór frá Kaupmannahöfn kl. io á gærmorgun. 1. R. hefir ný byrjað fimleikaæfingar í hinu nýja fimleikahúsi félagsins við Túngötu, sjá augl. i blaðinu í dag. — Stjórnin biður félaga sína að komá hlutum á hlutaveltuna, (sem haldin verður á sunnudag- ínn), hið allra fyrsta til nefndar- innar eða i verslanir Silla og Válda. íþ- Kristileg samkoma verður á Njálsgötu I í kveld kl. 8. — Allir velkomnir. ; S j ómannakveðja. 3. okt. FB. Farnir til England;s. VfelLíð<an .allra. Kær kveðja til vina og vandamanna. Skipverjar á Júpiter. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: io kr. frá H. B., 2 kr. (gamalt áheit) frá M., 2 kr. frá gamalli konu, 50 kr. frá J. S., 5 kr. frá Dr. X., 5 kr. frá E. O. E. LEITAÐ HJÁLPAR. Mörgum Reykvíkingum mun i minni liílslysiði hörmulega, sem varð tveim verlcamönnum að bana sunudagsmorguninn 23. júní í sumar. Þeir fóru allir snemma morguns, starfsbræð- urnir, sér til hressingar og skemtunar út úr bænum. En tveir kömu heim aftur, liðin lík, til ástvina sinna, og félagar þeirra sumir meiddir og lemstr- aðir, og allir sárhryggir eftir sorglega ferð. Annar þessara manna var kvæntur og lætur eftir sig heilsulausa ekkju og tvö börn i ómegð. Ofan á harminn og söknuðinn bætist þar kviðinn fyrir afkomunni og framtíðinni. Engar slysabætur eða trygging- arfé féll henni í skaut, ekkert nema það, sem nokkurir góð- viljaðir vinir liafa fram lagt. Hún á að vísu — að nafni til — þak yfir höfuðið, ef liún getur haldið því. En að öðru leyti ekkert. Hér i bæ eru margir liluttekn- ingarsamir menn og konur, sem vel munu geta skilið ástæður þessarar fátæku ekkju, sem hef- ir átt svo örðugt sumar, og horfir fram á erfiða baráttu lífsins, veik á heilsu og svift að- stoð sinni. Nokkurum vinum hennar hefir virst rétt, að gefa þessu góða fólki tækifæri til að sýna kærleik sinn í verki, með því að skjóta saman nokkuru fé handa henni i liknarskyni. Er því treyst, að hjálpfýsi Reyk- vikinga bregðist eigi fremur nú en endrauær. Afgreiösla Vísis mun taka á móti gjöfum í þessu skyni. En um alla hagi og ástæður ekkj- unnar má leita upplýsinga m. a. til síra Árna Sigurðssonar fri- kirkjuprests. Kunnugur. M Vestnr-ísleflfliiiim. --o— Mannalát. Þ. 4. sept. andaöist í Winnipeg, Mrs. Ingvieldur Valdason, ek:kja Iíalldórs Valdasonar. Ingveldur var 68 ára að aldri og var. ættuS: úr Hraunhreppi á Mýrum, dóttir Stefáns gullsmiðs, er flutti vestur um haf fyrir mörgum árum. Ing- veldur hafSi átt heima - í Winni- peg yfir 30 ár og lést þar á heimili dóttur sinnar. Þ. 1. sept. andaöist aS Engi- BARNAFATAVERSLUNIN, Klapparsííg 37. Sími 2035. Hvíta silkikjóla, hentuga sem slcírnarkjóla, höfum við ná fengið aftur. -— Niðursaðuglös vatnsglös, bollapör, ávaxtaskál- ar, mjólkurkönnur, hitabrásar, kolakörfur, lcola-ausur, hursla- vörur. — Alt ódýrt. ferslflnln FELL, Njálsgötu 43. Sími 2285. A. D. Fyrsti fundur félagsins á þessu hausti verður haldinn annað kveld ld. S1/^. Fram- kvæmdastjórinn falar. Félagskonur, f jölmennið! 4, 4V S pnnda sem eru svo að segja óslít- andi, koma með næstu skip- um. Þær hafa selst um land alt og hvarvetna fengið sömu meðmæli. ¥@ffðið hvepgi lægpa. Hjalti Björnsson & Co M Reykjavík. Sími 720. Sidlllis €>ff innistúlku vantar að Korpúlfsstöðum. Gott kaúp. Nánari upplýs- ingar hjá Kolbeini Árna- syni, Baldursgötu 11, sími 798, ld. 12—1 og 7—8 e. h. Fermingar Hvítlr og Svartir Lack og Riiskinn. GúMmiBtliap eru Jbfmir til í )fél&sspreat«ini$juaii8. VsjBdsSir ög; Mfrbr. mýri viS íslendingafljót, Mani- toba, Tómas Ágúst Jónasson bóndi, 84. ára gamall. Lifir kona hans, GuSrún J óhannesdóttir og átta börn þeirra, sem öll eru bú- sett í Rivertou og grend. Á meöal systkina Tómasar er Sigtryggur Jónasson, fyrruin þingmiaSur og ritstjóri Lögbergs, Vigdís Ibúsett á íslandi, og Anna Rósa búsett á Cuba. Tómas og GuSrún flutt- ust vestur um haf 1876 1 í .,stóra hópnum" svo kallaSa. — Tómas hafS'i veriS vanjclatþir maöur og ættrækinn. Þ. 21. ágúst andaSist Soffía Theodóra Einarsdóttir á heimili bróSúr síns, Jósefs Einarssonar, viS Hensel, N. Dakota. Soffia var 84. ára, er hún lést. Llún haföi aldrei gifst. Flut^ist vestur um haf 1886, ættuð úr SuSur-Múla- sýslu. Þ. 29. júlí andaSist Sigríður Magnúsdótjeir, leiginý-ona Kriþt- jáns Björnssonar, frá Klúkum í EyjafirSi. Hún andaöist aö Mounitain. N. Dakota. Fliuttist viestur um haf 1876. Kristján, seinni maöur benn.ar lifir hana, háaldra'Sur og Iblindúr. JFK), Fyrirmynd er sú húsmóðir, sem kaupir inniskóna á sig og sína hjá okkur. — Verð frá 2.95. Skóverslunin á Laugaveg 25. Eiríkur Leifsson. Nú geta allir elgnast góðan vasablýant. Margar tegandir, mjög ódýrar, og vlð allra iiæfi í Bökaverslnn Slgfúsar Ejmnndssonar. hefir fastar ferðir til Fljótshlíð- ar á liverjum degi. Austur í Vík í Mýrdal mánud., þriðjud., fimtud. og föstud. Til Ilafnar- fjarðar á hverjum klukkutíma. Til Vífilsstaða kl. 12, 3, 8 og 11 að ltveldi. Ferðist með Studebakers frá Silfiiii lyljiviliir. Símar 715 og 716. VerDIann 225 kr. Eaupið hlð ágæta Lilln Gerdaft og Lillu Eggja- duft og iakið þátt í verðlauna- samkepnfhni. Sendið okkur einar umbúðir af hvorri tegund, áca-mt meðinælum hversu vel yður reynist hið góða LILLU bökunaiefni, og þér getið hlotið há verðiaun. 1. í. ÍðQÍ KMv kemisk verksmiðja. Á einuin stað. Maísmjöl, kurlaður maís, heill mais, blandaö hænsnafóður, sex teg. saman, hænsnabygg, hesta- hafrar, hveitikorn, rúgmjöi, hafra- mjöl, ódýrt, hveiti. Ódýrast á íslandi. Von oe Brekkustíb i.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.