Vísir - 21.10.1929, Page 2

Vísir - 21.10.1929, Page 2
V 1 S I R N Ý K O M I Ð : Maísmjöl, Maís, heill, Hænsnafóður, bl., Hestahafrar. Þessar vörur eru hvergi kjarnbetri en frá okkur, Rio-kaffi ódýpaat í lieildsðlu. Þórður Sveinsson & Co. Til Hafnarfjarðar Tífilsstaða Ennfremur eru bifreiðaferðir til Þefr sem eitt sinn reyna viðskiftin verða framvegis fastir viðskiptamenn hjá eru Aætlunarferðir á kverjum klukkutíma daglega — 6 hverjum degi þrisvar á dag. Steindóri. Símskeyti F.B., 20. okt Lokasýning- íslenskra glímu- manna í Þýskalandi. Frá Elberfeld er símað: ís- lensku glímumennb-nir sýndu í fyrradag í Muhlheim og í dag höfðu þeir hádegissýningu liér. Var þáð lokasýning. Héðan för- um við til Köln á miðnætti og þaðan yfir Belgíu til Ostende, þaðan til London, Leith og heim. L. F.B., 20. okt. Kommúnistar ákærðir í Frakk- landi. Frá Paris er simað: Frakk- nesku yfirvöldin hafa ákveðið að kæra 160 kommúnista fyrir samsæri gegn öryggi ríkisins. Á meðal hinna ákærðu eru nokkrir þingmenn konnnúnista og rithöfundurinn Barbusse. Kommúnistaflokkur Frakk- lands hefir gert borgarstjórann og 19 bæjarstjórnarfulltrúa í Clichy ræka úr flokknum. Trotzky leitar sátta við Stalin. Frá Berlín er símað: Trotzky og Rakofsky iiafa sótt um að verða aftur meðlimir kommún- istaflokksins. Ráðstjórnin hefir svarað beiðni Rakofskis með því að láta handtaka hann og senda hann til Síbiríu. Stalin virðist iþví ekki ætla að sættast við Trozky-sinna. Morgann. —o— Tímarit sálarrannsóknamanna á íslandi muri nú vera io ára gam- alt. Þegar það hóf göngu sína, var víst heldur amast við því af sumum og talið • scnnilegast eða jafnvel sjálfsagt, að það færi með hindurvitni ein og blekkingar. 'En skoðanir almennings hafa breyst mikið síðustu io árin, jafnt í truarefnum sem öðru. Menn eru ekki alveg" vissir um það lengur, að kenningar „spiritista“ sé ein- tóm vitleysa. Ymsir þeir, sem áð- ur voru vantrúaðir, eru nú sann- færðir um, að samband hafi náðst víð framliðna menn. Surnir þeirra manna, sem áðúr jióttust sann- færðir unr óskeikulleik hinna gömlu trúarkenninga eru nú tekn- ir að efast all-fast, og jafnvel farn- ir að hallast á sveif með jieim, sem frjálslyndastir eru í trúarefn- ,um. Hinn gamli ,,rétttrúnaður“ er áreiðanlega á fallandi fæti hér á landi, meðal 'annars sakir þess, að hann samrýmist meö engu móti guðshugmyndum manna á jiessum tímum. í mínu ungdæmi var því trúað fullurn fetum, að helvíti væri til sem sérstök risastofnun eða vistarvera og að þar sæti að ríkj- um ógurlega voldugur myrkra- höfðingi, einhver allra fengsælasti höfðingi tilverunnar. Þá var því. og trúaðf að nóg væri að iðrast synda sinna og misgerða fyrir andlátið, því að þá stæði náðar- faðmurinn opinn, un'dir eins og stígið væri ' vfir jiröskuld dauð- ans. Nú mun svo komið, að enginn maður með fullu viti trúir jiví, að iðrun á dauðastundinni sé nægileg til sáluhjálpar jiegar í stað hinmn forhertasta stórsyndara og glæpa- manni. Menn eru yfirleitt teknir að hallast að því, að hagur manna, í öðru lífi sé kominn undir breytni jieirra hér í heimi. — Tilveran er réttlát — j)ví treysta menn yfirleitt — og þeim getur ekki skilist, að jiað sé neitt réttlæti í því, að glæpamaðurinn, sá sem orðið hef- ir valdur að stórkostlegum þján- ingum annara, standi jafnt að vígi, frammi fyrir guði kærleik- ans og réttlætisins, eins og hinn, sem variö liefir lífi sinu til þess, að láta gott af sér leiða í hvívetna. Mönnum hefir skilist, að sú til- vera, sem gerði jiessum tveim mönnum jafnt undir höfðf, þegar eftir andlátið, hlyti að vera rang- Iát, jafnvel þó að hinn forherti syndari hefði tekið á sig iðrunar- kuflinn stundarkórni fyrir and- látð. Rannsóknum íslenskra „spiritista" hefir vafalaust verið mjög ál>óta- vant alla tið. Og sumir eru jieirr- ar skoðunar, að jieir hafi ekki beitt nærri því nógu mikilli var- hygð við svikum. Eitthvað kann að vera hæft í þessu og verður ]>að látið liggja milli hluta að sinni. En hinu verður ekííi neitað, að sálarrannsóknamenn hafi r i.kkað ándlegan sjóndeikiarhring margra manna og borið nokkura birtu yfir trúarlif jieirra. Og það er áreiðanlega þakkarvert. Af öllu mýrkri er jhið andlega ínyrkrið líáskasamlegast. Eg íæ því ekki betur séð, en að starfsemi sálar- rannsóknamanna hafi orðið til góðs, og að þess sé að vænta, að ]>eir haldi starfi sínu áfram með aivöru og trúmensku og vandi sem best til allra sannana, er jieir telja sig fá fyrir.framhaldsli.fi manna eftir þau umskifti, sem nefnd b.afa verið dauði. Júlí—desember-hefti „Morg- uns“ 1929 er nýlega komið út og er efnisyfirlilið á þessa leið: „Merkilegar sálrænar rannsókn- ir — Sannanir. — Örðugleikar við niiðilssamband. — Frásagnir úr cðrum heimi“. Erindi flutt í S. R. I'. É — Eftir Eggert P. Briem. — , Hattie sannar sig’“. Erindi flutt í S. R. F. í. Eftir Florizel von Reut- er. — „Kærleikurinn byggir upp“. Predikun, sem síra C. Drayton 1 homas flutti fyrir síöasta alls- berjarþing spiritista í London. — „Bók dr. Martensien-Larsens: Om Döden og de döde“. Eftir Halldór Jónassön. — „Þrjár leiðir“. Eriridi eftir Einar H. Kvaran. — „Fram- liðinn maður vísar á skjöl.“ Eftir Cheiro. — „Erlendar bækur send- ar Morgni“. — „Hjá líkamninga- miðlum“. Eftir A. Vout Peters. — „Ritstjórarabb Morguns um hitt og ]>etta.“ „Ritstjóra-rabbið“ er venjulega skemtilegasti þáttur „Morguns“ og njóta hæfileikar ritstjórans og leikni sín oft prýðilega í jieim köflum. En æfinlega er eitthvað af veigamiklum greinum í tíma- ritinu og svo er enn í þessu hefti. — Vafalaust sakna einhverir þess, að lítið er sagt frá innlendri reynslu eða fyrirburðum í þessu hefti, því að mörgum þykir alt j>esskonar hið meáta hnossgæti. En þess ber að gæta, að innlenda reynslan er svo'litil enn sem kom- ið er, að naumast er við því að búast, að um hana verði gerðar langar frásagnir. X+Z. í suðurveg. --0_L_ Þættir úr Spánarför norrænna iðnaðarmanna 1929. Frá fréttaritara Vísis. Fyrst var skoðuð dómkirkjan í Sevilla. Hún er frá 15. öld, íburð- armikil, gotnesk bygging. í kirkj- unni er gröf Columbusar. Þar eru og listaverk eftir þektustu spánska málara. Dauf birta fellur inn um fagurlega litaðar rúður, í hina miklu kirkjuhvelfingu, á súlnarað- ir, ölturu og fögur listaverk. Fólk íyllist aðdáun og hefir svo hægt um sig þarna inni, að dauðaþögn cr í kirkjunni. — Turn kirkjunn- ar yfir hundrað metra hár, og er úr honum ágætt útsýni. — Skoð- að var einnig málverkasafn í gam- alli klausturbyggingu. Beindist at- hygli flestra mest að hinum und- urfögru myndum Múrillo, sem þarna voru í sérstökum sal. — Til- komuniikil er hin forna konungs- höll, Alcasar. Nokkur hluti henn- ar er ’ frá tíð Máranna og með jieirra sniði, en aðalbyggingin var reist um miðja 14. ökl. Við höll jiessa er blómgaröur, aðdáunar íagur. -— Að síðustu var farið víða um borgina, og var athyglis- \ert, hve sumar göturnar voru mjóar, j)ó að stórhýsi stæði báð- um megin. Á öðrum stöðum voru mjög breiðar götur og víð torg með fögrum minnismerkjum. Ekki voru nokkur tiltök að lít- ast um í Cadiz á leiðinni til skips, ])ví að almyrkt var orðið, er j)ang- aö kom. Þótti mér það ver, jiví að byggingar j)ar sýndust mér í cngu standa að baki þeirn, e’r eg sá í Sevilla. Næstu nótt var svo siglt inn Njiörvasund. Voru nokkrir á ]>ilj- um uppi að sjá vígin á Gibraltar, cn ekki var eg ])ar með. Létu ]>eir c>g ekki mikiö yfir. Var svo ekki komið neinsstaðar, fyrr en í Barcelona. Þahgað var og' aðal erindið í íerð þessari, að skoða heimssýninguna, og var viðdvölin j)ar fimm dagar. Ekki sáum við ferðalangarnir „innsiglinguna", því að myrkt var orðið. En bjart var yfir sjálfri borginni .vegna hinnar miklu upp- lýsingar á sýningarsvæðinu. Var öllum mjög starsýnt á stærstu sýningarhöílina (spænska þjóð- minjasafnið). Framhlið hennar og turnar voru upplýstir þannig, að höllin skifti litum á stuttum fresti, og út frá aðalturni hennar gengu sterkar Ijósrákir hátt á loft upp. Var ]>etta svo falleg sjón, að manni fanst höllinni hafa verið kipt út úr æfintýri. Þegar er skipið hafði lagst að hafnarbakkanum, fóru flestir i land. Eg náði í bifreið með öðrum, og var ekið áleiðis til sýningar- innar. Það var all-löng leið um horgina. Glæsilegt var að sjá ljósa- dýrðina fyrir innan aðalinngang- inn. Voru meðfram veginum upp að höllinni, sem fyrr getur, fjöldi ljóssúlna; sem lýstu upp umhverf- ið, sem um dag væri. Eftir að við höfðum fengið aðgöngumiða, fyrir okkur og bifreiðina, var ekið inn á sýningarsvæðið. Margt bar nú óvenjulegt fyrir augu. Sérstaklega vöktu þó athygli hinir miklu gos- brunnar og tilbúnu fossar, sem alt var upplýst og skifti litmn öðru hverju. Sýningarhallirnar sumar voru. og mjög skrautlegar. Þó var fjöldi minni bygginga gerður eft- irtektarverðar, í auglýsingaskyni, frá einstökum verksmiðjum. Einu veitti eg þó brátt athygli, og j>að var hve frá niörgu var enn ekki fullkomlega gengið. Hús voru í smíðum og vegir voru sumstaðar hálfgerðir, og þó h'afði sýningin staðið um nokkura mánuði. Mann- fátt mjög var á sýningarsvæðinu j)etta kveld, og svo virtist mér j>au skifti, sem eg kont þangað. Á einum aðalskemtistaðnum var engan mann að sjá, nema nokkura j)jóna. Helst var aðsókn að veit- ingahúsi einu, er stóð efst á sýn- ingarsvæðinu. Þaðan var ágætt útsýni yfir borgina. — Eftir að baía séð ]>að helsta á sýningar- svæðinu að utanverðú, var snúið til skips aftur. Fyrir frarnan aðal- innganginn að sýningunni er torg mikið. Við ]>að standa fjórar mikl- ar byggingar. Það eru gistihús, cr ætluð voru sýningargestum,.en þau hafa verið auð mestan tím- ann, sem sýningin-hefir verið opin. Er jiað Catalóníúmönnum mikil raun. hve aðsókn að sýningunni hefir svo að segja brugðist. Á leiðinni til skips sá eg í svip ,.kaffihúsalífið“ á götum úti/.og raun eg síðar víkja að j>ví nokk- ururn orðum með öðru fleira, er eg veitti athygli utan sýningarinn- ar. Frh. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavilc 5 st., ísa- firði 5, Akureyri 7, Seyðisfirði 2, Vestmannaeyjuin 6, Stykkis- hólmi 6, Blönduósi 5, Raufar- höfn 2, Hólum í Hornafirði 7, Grindavík 5, Færeyjum 3, Jidi- aneliaab 3 (engin skeyti frá Angmagsalik, Jan Mayen og Kaupmannahöfn), Hjaltlandi 8, Tynemouth 8 st. — Mestur hiti" hér í gær 8 st., minstur 0 st. — Úrkoma 3,8 mm. — Djúp lægð við suðvesturströnd íslands á austurleið. Horfur: Suðvestur- land, Faxaflcri, Breiðafjörður: í dag og nótt livass suðvestan og síðan norðvestan. Skúra og éljaveður. Vestfirðir: í dag og nótt allhvass suðveslan og sið- an norðvestan eða norðan. Hríðarveður. Norðurland, norð- austurland, Auslfirðir: I dag all- livass suðvestan. Sumstaðar rigning. í nótt livass vestan og norðvestan. Skúra og éljaveð- ur. Suðausturland: í dag og nótt hvass suðvestan og rigning, en síðan norðvestan. Signe Liljequist syngur i kveld kl. yy2 í Gamla Bíó. Aðgöngumiðar veröa seldir við innganginn, ef eitthvað verður j)á óselt, en til kl. 7 fást j>eir í Hljóðfærahúsinu og í hljóðfæra- verslun frú Katrínar Viðar. Trúlafun Nýlega hafa opinberað trúlofun sina imgfrú Rannveig Guðjóns- dóttir frá Ve s t m a nn a ey j u m og Jálíus Jónsson, trésmiður, Hellu- sundi 6. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Steinj)óra Steinj>órsdóttir og Andrés Bjarnason sjómaðúr, bæði til héimilis á Laugvegi 51 B. Hjúskapur. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í lijónaband af síra Fr. Hallgrímssyni ungfrú Mar- grét Grímsdóttir og Víglundur Guðmundsson, liifreiðarstjóri. Heimili þeirra er á Laugaveg 70. Síðastliðinn laug'ardag voru gef- in saman í hjónabancl ungfrú Sig- riður Magnúsdóttir og Jens Ög- mundsson. Síra Friðrik Hallgríms- son gaf þau saman. Heimili ungu hjónanna verður á Hverfisgötu 47- Alifuglar pyndaðir. Nýlega var ítalska fisktöku- skipið Carmen á Akranesi. — Sldpverjar keyplu þar þá nokk- ur lifandi liænsni, sem ]>eir f.jórar fallegar tegundir. Ennfremur Silki í upphluti og Skyrtur, Silkiflauel og alt annað tilheyrandi ís- lenska þjóðbúningnum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.