Vísir - 03.11.1929, Page 1
Pdístiórí:
PÁIJL. STEINGRÍMSSON,
'Sími: IðOÖ,
PFeaismiSjtiaimi: 1578«
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 400.
Prenísmiðjusími: 1578.
19. ir.
Suunudaginn 3. nóv. 1929.
300. tbl.
Mlutavelta Góðtemplara
með happdrætti
verður haldin í Góðtemplarahúsinu við Templarasund i dag.
Ágóðinn rennur í húsbyggingarsjóð góðtemplarastúknanna í Reykjavík.
Hlutaveltan hefst kl. 3 e. h. — Inngangur kostar 50 aura. — Hver dráttur 50 aura.
Engin núll. — Hljómsveit skemtir.
Vinningar i happdrættinu eru þessir:
1. Ávísun á tanniækningar fyrir . kr. 100.00 3. Saumavél ........... kr. 125.00
2. Ávísun á tannlækningar — .. — 100.00 4. Eitt tonn af kolum . — 48.00
Á hlutaveltunni eru margir góðir og gagnlegir munir, sem öllum henta, svo sem 12 manna kaffistell á 72 kr.
Fjölmennið á hlutaveltuna, reynið liepni yðar og styrkið á þann hátt nauðsynjamál alþjóðar.
NEFNDIN.
A.lþlngisl&áti91ii 1930.
TILKYNNING:
Skátafélagið Væringjar gefur í dag 4 manna fjölskyldu kost á að dvelja alþingishátíðardagana 1930 á
Þingvöllum fyrir að eins 50 aura, þar með talið báðar bílferðirnar, tjald á 'Þingvöllum og fæðispeningar.
0 __
Á hlut&veltn sem Tæringjar halda í K. R.-húsinn í dag
verða ennfremur kol í tonnatali, sjúkratrygging í 1 ár, fiskur, legubekkur, myndatökur og margt fleira. —
Aðgangur 50 aura (þar í innifalinn 1 dráttur).
Ú T S A L A N heldur áfram í 2 daga enn. — Sjálfs yðar vegna ættuð þér að líta á kápuefni, sem eru með
harnapeysur 50%, frakkar mjög ódýrir, kjólaefni 15%, og allar aðrar vörur með minst 10%
25% afslætti, alföt 25%,
afslætti. —
¥E1SLUM TOMFA G. ÞOHÐARSONAR.
Gamla Bíó
Ofjarl
stðryrlpaþjófanna.
Cowboy-mynd í 7 þáttum.
— Aðalhlutverk leika:
Gary Cooper og
Thelma Todd.
Myndin gerist á landnáms-
tíð Nevada-fylkis, þegar
hnefarétturinn rikti.
Lifandi fréttamynd,
aukamynd.
Sýningar í dag kl. 5, 7 og
9. — Alþýðusýning ld. 7.
Aðgöngumiðar seldir frá
kl. 1, en ekki tekið á móti
pöntunum í síma.
lliÉ-killii gerir illi gliii
Skipaeigendnr.
Þér sem hafið í huga að raflýsa báta yðar eða skip, á ágætis stað í bænum, sér-
ættuð að tala við undirritaða. I búðarglugganum í Hafn- staklega hentug fyrir kjöt-
arstræti 11 sjáið þér efnið sem ber að nota. verslun, er til leigu.
BRÆÐURNIR ORMSSON. A. v. á.
r I lifiarstfætl II Iqm bes,,
1 fallegustu
fáið þið ódýr og hentug vasaljós, þá einnig hina heims- frægu P. H. lampa og yfirleitt lampa og ljósakrónur í LUlli| édýrustu
f jölbreyttu úrvali. „Stotz“-Straujárnin sem ekki geta kveikt í koma með Goðafossi 4. þ. m. vetrarfrakkana og karl-
BRÆÐURNIR ORMSSON. mannafötin selur
Nú eru tækifæri fyrir stóra menn að gera góð kaup á Man- chetskyrtum. — Sömuleiðis eru minni númer seld með afslætti. F&tabúdin
TT© SCHRAM, Firakkastíg 16. sem endranær.
kb Nýja Bíó k
Fazil prins.
Fox kvikmynd i 7 þátt-
um er gerist i Austurlönd-
um og Evrópu m. a. í Par-
ís og Feneyjum. Hún er
gerð éftir hinu fræga leik-
rili P. Frondaie’s er sýnt
hefir verið í helstu menn-
ingarlöndum álfunnar við
mikla aðsókn.
Aðalhlutverk leika:
Charles Farrell og
Greta Nissen.
Sýningar kl. (i (barnasýn-
ing), kl. 7y2 (alþýðusýn-
ing) og kl. 9.
Aðgöngumiðar seldir frá
kl. 1.
Best að auglýsa ( VÍSI.