Vísir - 03.11.1929, Side 2
VlSIR
Topnafjarðarkjöt.
Hðtum aðeins nokkrar tunnur
óseldar.
so!iíiooooooeoöo»öoooí>ísoo!í»o;iísottí>ooíiooöOísoooí5íi»;io»coo;>o;
Hjartans þaklcir færum viö öllum þeim, skyldum oy 1
vandalausum, sem með gjöfum, heillaskeytum og hlýj- p
um huga mintust okkar á gullbráðkaupsdaginn.
Ástríður Magnúsdóttir.
Guðmundur Daníetsson.
sbooooooooöoeoooooo^soooooö^soooocoocoeoooeeoöooooooooo;
Til Hafnarfjarðar
Vífilsstaða
Ennfremur oru
bifreiðaferðir til
Þefr sem eitt sinn reyna
viðskiítin verða framvegis
fastir viðskiptamenn hjá
eru áætlunarferðir á hverjum
klukkutíma dagleza —
á hverjam degi
þrisvar á dag.
Steinddri.
Þessa viku
verður selt með miklum afslælti allskonar Kvenfatn-
aður, svo sem: Undirföt, Náttföt, Sokkar, Lífstykki,
Belti, Svuntur (gúmmí og sirz), Kjólar, Slæður, Sjöl,
Gúmmíkápur, Regnfrakkar, Golftreyjur, Vetlingar,
Hanskar. — Ennfremur allskonar smávörur og margt
og rnargt fleira.
Verslunin hættir. — Alt á að seljast á
Laugaveg 5.
+
Síra
Hafsteinn Pétnrsson
fyrrum prestur i Winnipeg, and-
a'ðist í Kaupmannahöfn sí'Sastli'S-
inn fimtudag, og segir í sendi-
herrafregn, aS hann verSi jarS-
sunginn á morgun.
Síra Hafsteinn var hniginn á
eíra aldur og hafði lengstum ver-
iS erlendis, bæSi í Vesturheimi og
Danmörku. — ÆfiatriSa hans
verSur siSar getiS.
Símskeyti
FB. 2. nóv.
Stjórnarskiftin í Frakklandi.
Frá París er síma'S: Forseti
Frakklands hefir faliS Tardieu a'S
niynda stjórn. Búast menn viS, aS
honum muni hepnast stjórnarmynd-
unin, og verSi henni lokiS í dag.
Frá Tjekkóslóvakíu.
Frá Prag er símaS: Tjekkiskir
og þýskir borgaraflokkar, sem tóku
þátt í fráfarandi stjórn (Urdzals-
stjórninni), fengu viS kosningarnar
um eitt hundraS fjörutíu og þrjú
þingsæti i neSri deild þingsins, en
andstæSingar stjórnarinnar fengu
eitt hundraS fimtíu og sjö þingsæti.
Eftirtekt vekur, aS fylgi sjálfstjórn-
arflokks Slóvaka rénaSi talsvert.
Næstum því tuttugu flokkar hafa
fulltrúa á þingi, en enginn einn
flokkur hefir þingmeirihluta. Ér því
búist viS myndun samsteypustjórn-
ar, meS þátttöku socialista og ann-
ara andstæSinga Urdzahl-stjórnar-
innar.
Viðsjár í Póllandi.
Frá Varsjá er símaS: Út af at-
burSum þeim, sem getiS var um í
skeytinu í gær (þ. e. samansöfnun
liSsforingjanna í forsal þinghúss-
ins), segja stjórnarblöSin, a'S þaS
eitt hafi vakað fyrir liðsforingjun-
um aS hylla Pilsudski. — Fylgis-
menn stjórnarinnar andmæla harS-
lega gerSurn forseta þingsins (þ. e.
aS fresta’ þingsetningu). — BlöS
stjórnarandstæSinga hafa veriS gerS
upptæk.
Fall ráðherra dæmdur.
Frá Washington er simað: Fall,
fyrverandi innanríkismálaráSherra,
hefir verið dæmdur til i árs fang-
elsisvistar, og til þess aS greiSa ioo
þúsund dollara sekt, fyrir a'S þiggja
mútur af olíukonginum Doheny.
Svar við áskorun.
í 294. tbl. „Vísis“ birtir hr. Stein-
þór Stefánsson, Austurstræti 7, á-
skorun til .(Brautarinnar", út af
grein, sem stóS í 8. tbl. hennar, þar
sem skýrt er frá illri meðferS á
aldraSri ekkju, sem býr i Austur-
stræti 7, efsta lofti.
HeimildarmaSur blaSsins gat ekki
um föSurnafn manns þess, sem
verkna'ðinn framdi, en segir hann
heita Steinþór og hafa heimilisfang
í Austurstræti 7, efsta lofti.
Mun heimildarmaSur blaðsins
hafa álitiS þaS nógu skýrt, þar eS
ekki myndu vera aSrir menn meS
því nafni, sem'byggju á þessu lofti.
ÞaS mun engum vafa undirorpiS,
aS maSur sá, sem átt hefir veriS
viS, er hr. Steinþór Stefánsson,
Austurstræti 7.
Til þess aS ganga úr skugga um
þaS, aS þetta sé rétt, og aS blaSiS
hafi ekki fariS meS staSlausa stafi,
eins og hr. Steinþór Stefánsson gef-
ur fyllilega í skyn i áSurnefndri á-
skorun sinni, hefi eg haft tal af
ekkjunni, og leyfi eg mér að birta
hér eftirfarandi vottor'S:
„AS gefnu tilefni vottast hér meS
a'ð frásögnin í 8. tölubl. „Brautar-
innar“, um meSferS þá, sem eg hefi
orðiS aS þola af Steinþóri Stefáns-
syni, Austurstræti 7, er í öllum aS-
alatriSuin sannleikanum samkvæm.
Rvík, 31. okt. 1929.
María Gísladóttir,
ekkja.
Ekkjan María Gísladóttir er 65
ára gömul. Hún hefir aS því frelc-
ast er kunnugt, altaf fengiS gott
orS, og er af þeim, er hana þekkja,
sögð góð kona og vönduS.
Hún er ekki enn búin aS ná sér
til fulls eftir meiðsli þau, sem hún
hlaut af völdum Steinþórs, einkum
segist hún eiga bágt meS aS rétta
handlegginn u]ip, og eins aftur fyrir
bak sér. Er þa'S henni til mikils
baga, þar sem hún' gerir hreint í
skipum og á skrifstofum, og vinnur
á Jiann hátt fyrir sér og heilsulausri
dóttur sinni, sem einnig er ekkja.
Henni segist svo frá, aS Steinþór
liafi gripið af miklu afli um hægri
upphandlegg sinn, kreist hann fast,
svo henni fanst, sem neglur hans
læstust inn í holdiS, dregiS sig inn
ganggólfiS og slengt sér niður á
hart gólfiS fyrir framan herbergis-
dyr hennar. Segist hún hafa hljóS-
að svo hátt af sársauka, aS þaS
myndi hafa heyrst niður á neðra
loft, ef fólk hefði verið statt þar.
LeiS henni illa eftir áverkann, en
ætlaði þó að reyna aS gegna störf-
um sínum þetta kvöld, eins og
endranær, en gat ekki, þvi bæSi gat
hún ekki hreyft handlegginn, og svo
lá henni viS yfirliði hvað eftir
annað.
Hr. Steinþór Stefánsson má vita
það, að hann er aS engu meiri maS-
ur, þó hann geti fariS illa meS ald-
urhnigna ekkju, sem bágt á og fáa
á aS. ÞaS er því áskorun mín til
hans, aS hann hætti því og noti
heldur krafta sina til betri og
drengilegri verka.
Marta Einarsdótiir,
ritstj. „Brautarinnar“.
□ Edda 5929115 Enginn fundur.
I.O.O.F. 3= 1111148. 8Vs III
Víeðurhorfur.
í gærkveldi var vestan og norS-
vestan átt víSast um land, og 1—
2 stiga hiti, nema á VestfjörSum
og HalamiSum var norSaustan
hvassviSri (veðurhæS 7—8) og 1
st. frost. Plorfur í dag á norSvest-
an stinningskalda og dálitlum
snjóéljum. •
julíus Havsteen,
sýslumaSur i Þingeyjarsýslu, og
frú hans eru nýkomin til bæjarins.
Hjúskapur.
I gær voru gefin saman í hjóna-
band ungfrú GuSrún Jakobsdóttir
frá Horni í MiSfirSi og Finnbogi
Ingólfsson sjómaSur, Brekkugötu
37 í PlafnarfirSi. Síra Árni Björns-
son gaf þau saman.
Vísir
er sex síSur í dag.
Jón Þorleifsson,
liistmálari, hefir sýningu á mál-
verkum sínum á Laugavegi 1. Jón
er meðal kunnari málara hér á
landi, og hafa myndir hans hlot-
iS góða dóma, bæSi hér og er-
lendis. Sýningin verSur opin til
lielgar. Undanfarin ár hefir Jón
selt allmikiS af málverkum sínurn
hér, og er þaS órækt vitni þess,
að fólki geSjast hiS besta aS list
hans.
Kristmann Guðmundsson,
hinn ungi og efnilegi rithöf-
undur, hefir lokiS viiS nýja skáld-
sögu í sumar og er hún fyrir
skömmu komin út hjá H. Asche-
houg & Co. i Oslo. Heitir hún
„Livets morgen“ og gerist hér á
landi. Kristmann GuSmundsson er
mikilvirkur rithöfundur og hefiir
hlotiS mikiS lof fyrir bækitr sinar
erlendis. „Livets morgen“ er all-
mikil bók. — Hennar verSur síS-
ar getiS hér i blaSinu.
Sigríður Magnúsdóttir,
sem veriS hefir hjúkrunarkona
á VifilsstöSum síSan hæliS tók til
starfa, hefir nú látiS af störfum
sínum þar, því hún er farin aS
eldast, en starfiS erfitt. Þegar hún
fór, voru henni afhentar fagrar
heiSursgjafir frá hælinu og sjúk-
lingum þess, enda hefir hún veriS
ntjög vinsæl af sjúklingum) og
samverkafólki sínu, dugleg hjúkr-
unarkona og mjög alúSleg og
skyldurækin. (Lögrétta).
Um 130 menn
hafa sótt um lögreglustöSurnar,
setn lögreglustjóri auglýsti nýlega.
Hlutaveltur.
GóStemplarar halda hlutaveltu
í G. T. húsinu í dag, en Væringj-
ar halda hlutaveltu í liúsi K. R.
Margir verSmætir munir á báSum
hlutaveltunum. Sjá augl. á 1. síSu.
Páll Torfason
heldur fyrirlestur sinn í Nýja
Bíó kl. 2 i dag.
Bifreiðar á götunum.
Lögreglunefndin lauk i gærdag
viS tillögur sínar um þaS, hvar og
hvernig bifreiSir og önnur farar-
tæki megi framvegis standa á göt-
um og torgum. Tillögurnar hafa
nú veriö sendar borgarstjóra, sem
síðan leggur þær fyrir veganefnd
og bæjarstjórnarfund.
Dýraverndarinn
er nýkominn út, flytur greinir
meS myndum af GuSin. FriSjóns-
syni og P. Nielsen á Eyrarbakka.
Ennfremur grein um Þórshana eft-
ir Nielsen, o. fl.
S auSnautskálf arnir
eru nú allir dauSir, nema einn,
og þykir þaS aS vonum mikill
skaði. Þeim hafSi liðiS vel á Reyn-
isvatni og tekiS þar góSum fram-
förum, en svo eru þeir fluttir aust-
ur aS Gunnarsholti og hrynja þar
niS'ur. Æskilegt væri aS vita,
hverjir stóðu fyrir þeirri ráSstöt-
un, og eins hitt, hvernig um þá
var hirt þar éystra. Lolcs þarf aö
rannsaka, hver voru hin eiginlegu
banamein þeirra, hvort þeir dráp-
ust úr pest, eSa eitthvaS annaö
varö þeirn aS bana. Þeir voru víst
svo margir, sem höfðu umsjóa
þeirra á hendi, aö engin tregöa
ætti aö verða á svörum um þessi
atriði.
Dýravinur.
Kristileg samkoma
á Njálsgötu 1, kl. 8 í kveld.
Allir velkomnir.
Málverkasýn'ing
Júlíönu Sveinsdóttur á Berg-
staðastræti 72, er opin i síSasta
sinn í dag, kl. 11—7.
Goðafoss
er væntanlegur hingaö á morg-
un frá Hamborg og Hull, en ekkí
Gullfoss, eins og misprentast hefir
í bla'Sinu í gær.
Danssýning Rigmor Hanson
er í dag i Gamla Bíó kl. 3, eins
og mátti sjá í auglýsingum hér ;í
blaðinu um daginn. Enginn efi er
á því að bæjarbúar fjölmenna
í Garnla Bíó í dag kl. 3, því
skemtunin er rnjög fjölbreytt og
sýnd af miklum hæfileikum og
list. AðgöngumiSai' sem eftir eru
fást frá kl. 1 viS innganginn í
Gamla Bíó, og best verSur a®
tlT&8'ja sér þá sem fyrst þar sem
það er alveg óvíst aS sýningin
verSi endurtekin, því tími ungfrú-
arinnar er mjög upptekinn viö
kenslu.
Áheit á Strandarkirkju, .
afhent Vísi: 2 kr. frá gamalli
konu, 10 kr. frá G. B., 10 kr. frá
ónefndum.
Oestvisni.
íslenskri gestrisni hefir réttilega
veriS við brugSið, en eg get ekki
að því gert, aS mér rennur hún
stundum til rifja, því að mér
finnst beinlínis. aS feröamenn níS-
ist á gestrisni fólksins, og tala eg
þar af þekkingu, því aS eg hefi
sjálfur notiS þessarar gestrisni ár
eftir ár, og stundum oft hjá sama
fólki.
Menn veröa aS gæta þess, að
sveitafólk hefir nú miklu verri
aðstöðu en áSur til gestrisni, þó
að efnahagurinn sé aS sumu leyti
ekki verri en áður.
FerSalög hafa aukist svo afskap-
Hlítarstípjel
Off
skdhlííar.
Stórt úpval,
Láfft verð.
HVANNBERGSBRÆÐUR.